Föstudagur, 4. júlí 2008
Gullna hliðið lokast - gengishrun evru yfirvofandi ?
Greiningadeild gjaldeyrismarkaða hjá Jyske Bank spáir að evra muni til að byrja með falla um það bil 15% gagnvart dollar fram að áramótum.
Jyske Bank er einn stærsti banki Danmerkur og greiningadeild þeirra á sviði gjaldeyrismarkaða þykir ein sú besta.
Jyske Bank telur að í fyrsta skipti í sögu evru muni aðilar á gjaldeyrismörkuðum ganga sérstaklega harðneskjulega til verks við að fella evru. Ástæðurnar eru þessar, segir greiningadeildin:
- Evra er ekki há vegna þess að hún sé góður gjaldmiðill sem byggir á sterkum hagstærðum evru-landa. Hún er há vegna þess að Bandaríkjadollari hefur verið lágur.
- Ef athyglin fer að beinast að Evrópu vegna þeirrar vaxtargildru sem ESB er í og því ójafnvægis sem nú er á milli hagkerfa ESB og evru-landa, þá munu markaðirnir fara út í að sannreyna evru sem gjaldmiðil.
- Greiningadeildin sér vaxandi vandamál í hagkerfum evru-landa. Suður Evrópa sé að fara inn í kreppu og hafi því alls ekki gott af þeirri stýrivaxtahækkun sem ECB kom með í gær, en þá hækkaði bankinn stýrivexti evru um 0,25 prósentur.
- Athyglin mun beinast meira og meira að þeirri togstreitu sem er á milli hagkerfanna á bak við evru. Menn munu fara að krefjast þess að þeir fái meiri áhættuþóknun þegar þeir kaupa gríska ríkispappíra en þegar þeir kaupa þýska ríkispappíra. Þessi spurning ætti yfirhöfuð ekki að koma upp í myntbandalögum segir Jyske Bank. Aðilar í markaði munu í auknum mæli beina athygli sinni að þessu misræmi.
- Ofaní mikinn halla á greiðslujöfnuðum landanna í Suður Evrópu þá berst Norður-Evrópa í bökkum með efnahag og hagkerfi sem keyra á felgunum. Þetta eru hagkerfi sem áður fyrr voru álitin stöðug.
- Þessvegna álítur Jyske Bank að það muni ekki líða á löngu þar til gjaldeyrismarkaðirnir munu fara að undirbúa sig undir að Evrópa muni falla ofaní öldudal, og að sú lægð muni kalla á lækkun stýrivaxta.
- Evrópskir bankar eru til dæmis í mun meiri hættu frá undirmálslána-kreppunni en amerískir bankar séu því þeir hafa einfaldlega fjármagnað stærsta hlutann af þessum lánum, eða samtlas 900 milljarða dollara - Púnktur
Heimild: Euroen på vej mod nedtur over for dollar
Mín skoðun:
Það var einmitt það. Ég mun núna, yfir helgina, fara í það að skoða kosti og galla þessa máls og þá með það fyrir augum að við tilkynnum umheiminum að við munum strax fara í það að undirbúa okkur í að redda þessum málum og munum því umsvifalaust koma efnahag ESB til bjargar. Hvað sagði ég ? Við reddum þessu! Er það ekki?
Uppfært kl. 19:31
Skoðun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á framtíðarhorfum Íslands var birt í dag:
1. Íslenska hagkerfið er auðugt og sveigjanlegt. Tekjur á mann eru meðal þeirra hæstu og tekjuójöfnuður einna minnstur í heiminum. Vinnu- og framleiðslumarkaðir eru opnir og sveigjanlegir. Stofnanir og umgjörð stefnumótunar eru öflugar og skuldir hins opinbera eru mjög litlar. Eftirtektarverð stjórnun á náttúruauðlindum landsins hefur gert Íslandi kleift að auka fjölbreytni hagkerfisins og stuðla að sjálfbærni. Í ljósi þessa eru langtímahorfur íslenska hagkerfisins öfundsverðar
Þetta álit sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins 2008 var birt í dag. Á vefsetri Seðlabanka Íslands (það er að segja Seðlabanka Íslenska Lýðveldisins) er að finna: Lauslega þýðingu. Álitið á ensku: IMF Concluding Statement July 4, 2008
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 5.7.2008 kl. 12:12 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.11.): 22
- Sl. sólarhring: 33
- Sl. viku: 151
- Frá upphafi: 1387341
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 102
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Það var einmitt. Mín skoðun er sú að enginn gjaldmiðill bjargi vestrænum ríkjum frá aðsteðjandi kreppu. Gjaldmiðill einn og sér stýrir ekki neyslu fólks. Græðgi spákaupmennskunnar keyrir upp neysluhyggjuna með þrotlausum gylliboðum og elur á ábyrgðarleysinu með rándýrum auglýsingum. Þetta er reynslan hér á landi og stjórnvöld hafa ekki reynst vera búin þeim vitsmunum sem þurfti til að bregðast við með aðhaldi í útrásarbrjálseminni. Það var á valdi ríkisstjórnar og seðlabankans að koma böndum á bankana og afstýra þeirri kreppu sem þeir nú eru lentir í og reynast svo ekki færir um að leysa án aðstoðar þjóðarinnar.
Það ætti að vera öllum ljóst að ábyrgðarlaust bull um inngöngu í önnur myntbandalög eru ekki lausn. Þær aðstæður eru ekki fyrir hendi og svosem ekki í sjónmáli. Íslenskir kratar verða reyna að koma sér í vinnu á íslenskum kontórum.
En það eru að vísu ægileg vonbrigði ef svo er komið að ekki sé lengur skjóls að leita í hinum stórevrópska náðarfaðmi.
Árni Gunnarsson, 4.7.2008 kl. 16:41
Takk fyrir afar fróðlegt innlegg hér Gunnar. Samt kemur þetta alls ekki á óvart.
Einn gjaldmiðill og sömu vextir fyrir jafn ólík hagkerfi og eru á öllu evrusvæðinu
getur aldrei gengið upp, og allra síst þegar kreppir að. Enda vörðuð fjölmargir
fjármálafræðingar við þessu þegar evran var sétt á flot.
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 5.7.2008 kl. 14:52
Ég þakka ykkur Árni og Guðmundur fyrir innleggin
Já, spákaupmennskan - hún hefur alltaf fylgt okkur og mun alltaf gera það. Stundum keyrir hún verðin upp, stundum keyrir hún verðin niður, og stundum tryggir hún stöðugt veðlag ef það ríkir sæmilegt jafnvægi í framboði og eftirspurn og þegar verðmyndun er frjáls. En mikilvægasta hlutverk hennar er þó að tryggja fyrirtækjum og mörkuðum fjármagn og vörur. Ef enginn stundaði spákaupmennsku þá væri t.d. hægt að kaupa og selja allt í ríkisreknum verslunum fyrir þjónustu, vörur, hlutabréf, fjármagn og vinnuafl. Framboðið yrði svona zirka eitt stórt núll því veðmyndunin væri ekki frjáls. Bændur myndu t.d. ekki nenna að framleiða vörur ofaní svona skíta markað.
Einhver sem vill t.d. kaupa og selja hlutabréf í apótekum eftir klukkan 18:00 á kvöldin á föstu verði? Þá væri nú ekki gaman kæru félagar. Og svo mundu allar vörurnar og fjármagnið þar á eftir leita inn á svartan markað sem enginn hefði hinn minnsta möguleika á að stýra með lögum og reglum um viðskipti og góða viðskiptahætti. Þá er ég nú hræddur um að blessaður verðbyrgillinn okkar myndi sprengja okkur í tætlur inni í einni stórri ofurverðbólgu.
Það þarf helst að hætta að ákalla ríkið þegar markaðir fara í tímabundið geðvonskukast. Við getum alveg sjálf og eigum að gera sjálf. Ríkið á ekki að taka ábyrgðina frá okkur eða frá fyrirtækjum. Með réttinum til að græða pening fylgir hinn ófrávíkjanlegi réttur til að tapa penginum og jafnvel fara á hausinn. Það verður að vera þannig.
Varðandi bankana og Seðlabankann þá er mikilvægt að muna að: eitt frómasa hlutverk allra seðlabanka er að vera banki fyrir bankana. Það er ekki bara hægt að taka það hlutverk alvarlega á sólskinsdögum.
Öll fyrirtæki eiga eitt sameiginlegt: þau hafa öll upphaf og endi. Fjarlægðin á milli þessara tveggja púnkta í tíma og rúmi, mun algerlega ráðast af getu fyrirtækjanna til breytinga og aðlögunar að nýjum aðstæðum. Og ég þekki fáa sem eru eins aðlögunarhæfir og snöggir til að framkvæma erfiðar og mikilvægar breytingar eins og íslensk fyrirtæki. Evrópubúar standa gapandi og vita ekki hvaðan á þá stendur veðrið þegar þeir vinna með íslenskum fyrirtækjum. Flestir þeirra fá taugaáfall eftir aðeins nokkrar vikur. Menn eru ekki vanir svona krafti hér í ESB. En þetta segir meira um Evrópubúa en það segir um Íslendinga.
Ég hef fulla trú á íslenskum fyrirtækjum og einnig á íslensku bönkunum. En auðvitað getur eitthvað mistekist og mun einnig mistakast.
Þegar ég horfði aftur á bíómyndina 2001 Space Odyssey um daginn, en þessi bíómynd var gerð árið 1968, þá sló það mig að næstum allt sem höfundur sögunnar, Arthur C. Clarke, hafði spáð fyrir um framtíðina í þessari bíómynd hafði ræst, nema eitt mikilvægt atriði: jú - Pan AM fór á hausinn! Hverjum hefði dottið það í hug árið 1968? Engum.
Holur í veginum
Finnst ykkur ekki að Bandaríkin ættu að taka upp evru? Dollar hefur jú fallið svo mikið gagnvart evru, eða var það öfugt? Það ætti einhver að segja Bandaríkjamönnum þeim frá þessum möguleika - fliss.
Já það verður fróðlegt að fylgjast með málum ESB og gjaldmiðli þess á næstunni. Svona í leiðinni - Greining Straums var að spá bankagjaldþrotum í Danmörku. Hverjum hefði dottið ÞETTA í hug ?
Straumur: Dansk bank-krak lige om hjørnet
Bestu kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 5.7.2008 kl. 22:22
Jón takk fyrir innleggið - en því miður - evra er ekki galdrapappír. Hún er einungis gjaldmiðill.
En það mætti hinsvegar segja að þetta hér fyrir neðan séu galdrar - eða - í það minnsta miklir töfrar. Þessir töfrar fóru fram akkúrat 20 árum áður en evra kom á markaðinn og féll með braki og bestum um 30%. Við sem ræðum stjórnmál höfum gott af að sjá smá raunverulega töfra, svona annaðslagið
Töfrarnir hennar Ólivíu :).
Gunnar Rögnvaldsson, 10.7.2008 kl. 16:57
Takk fyrir þennan fróðleik og ekki var verra að sjá eina af mínum uppáhaldssöngkonum
Guðrún Sæmundsdóttir, 15.7.2008 kl. 23:25
Þakkir Guðrún
Já hún er einnig eitt af mínum uppáhöldum, hreint ógleymanleg :)
Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 16.7.2008 kl. 08:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.