Laugardagur, 28. júní 2008
Þetta tókst - skattar í ESB hækka í 40% af landsframleiðslu. Loksins!
Við kynnum glæsilegan árangur okkar á skatta-sviðum ESB. Þau gleðilegu tíðindi bárust nefnilega í gær að skattar í ESB eru orðnir 40% hlutfall af landsframleiðlsu ESB. Okkur hefur því tekist að hækka skatta í því góðæri sem hefur ríkt um stutt skeið. Þessu afreki munum við vonandi geta fylgja eftir með enn frekari skattahækkunum á næstu árum því allt útlit bendir til að það muni reynst okkur mjög auðvelt.
Í þessu góðæri þá féll einnig áratuga langt atvinnuleysi ESB úr meira en 10% og niður í 7,1%, þar sem það er í dag en fer hækkandi aftur, sem betur fer. Okkur tókst einnig að hækka atvinnuleysi ungmenna undir 25 ára aldri upp í 15%. Þetta er því umtalsverður árangur sem hefur náðst á atvinnuleysissviðinu.
Samdrátturinn er aðeins rétt að byrja hér í ESB þar sem ESB er alltaf 8-16 mánuðum á eftir þróun mála í Bandaríkjunum (delayed cyclus), og svo einnig vegna þess að allir hlutir ske mjög hægt hér i ESB-hagkerfi okkar. ESB-menn voru farnir að halda að blómaskreytingar þeirra lifðu á eigin vatni og ekki á því vatni sem Bandaríkin hafa alltaf skaffað þeim, eða að þær lifðu jafnvel á munnvatni. En við nánari rannsókn kom í ljós að ESB-Brussel þurfti aðeins að taka niður bláu gleraugun og þá hurfu stjörnurnar úr augum þeirra.
Þessvegna er það með gleði og stolti að við kynnum árangur Lissabon 2000 markmiða okkar í ESB. En í því markmiði felst að við hér í ESB verðum ríkasta hagkerfi í heimi árið 2010. Það eru því aðeins tvö ár þangað til við verðum rík.
Árangur okkar frá árinu 2000 til núna er þessi:
- Þjóðartekjur á mann í ESB 2004 voru 18 árum á eftir tekjum í BNA
- Þjóðartekjur á mann í ESB 2006 voru 21 árum á eftir tekjum í BNA
- Þjóðartekjur á mann í ESB 2007 voru 22 árum á eftir tekjum í BNA
- Framleiðni í ESB 2004 var 14 árum á eftir framleiðni BNA
- Framleiðni í ESB 2006 var 17 árum á eftir framleiðni BNA
- Framleiðni í ESB 2007 var 19 árum á eftir framleiðni BNA
- Rannsóknir og þróun í ESB 2004 var 23 árum á eftir BNA
- Rannsóknir og þróun í ESB 2006 var 28 árum á eftir BNA
- Rannsóknir og þróun í ESB 2007 var 30 árum á eftir BNA
- Atvinnuþáttaka í ESB er núna 11 til 28 árum á eftir BNA
Með bestu kveðjum
Ímat Úrmat.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:00 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 167
- Frá upphafi: 1390762
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
já mikið hlýtur gunnar að vera vondur maður - búa í hinu góða evrópusambandi og gagnrýna það svo. eiginlega engu betri en sovéskur andófsmaður! en grínlaust þá vil ég skora á þig gunnar að birta sem mest af skrifum þínum í íslenskum blöðum, - þær eru holl lesning í landi forheimskunnar! kveðja úr frelsinu í flóanum. -b.
Bjarni Harðarson, 29.6.2008 kl. 12:18
Ég þakka þér Bjarni fyrir góð orð. Hver veit hvað verður. Íslenskan mín er smá saman að taka framförum og finna sitt gamla sjálf aftur :)
Leitt hve Jóni Frímanns finnst ég vanþakklátur. En ég er búinn að skila byggingunni og mun því yfirgefa hana og halda á vit frelsisins uppi í norðri á næsta ári. Jón má fá hana.
Í öllum bænum bið ég þess að þið gangið ekki í ESB á meðan ég bíð næstu vorskipa.
Hafið góðann sunnudag
Gunnar Rögnvaldsson, 29.6.2008 kl. 13:37
. . og já - ég mun flytja fyrirtæki mín með mér. Þau munu hafa það betra á Íslandi. Jón getur einnig fengið það tóma pláss sem þá myndast þá í ríkiskassanum hér.
Gunnar Rögnvaldsson, 29.6.2008 kl. 13:42
Þú horfir með aðdáun til BNA sé ég á skrifum þínum Gunnar, þar sem þeim ,,hæfustu" er gert hæst undir höfuð, en hefur það sjálfur huggulegt í félagslega ríkinu Danmörku, gott hjá þér :).
Kveðja
Þórdís
Þórdís Bára Hannesdóttir, 29.6.2008 kl. 15:01
ESB er land tækifæranna. Til að tryggja lýðræði og frið þarf íslenska þjóðin að ganga ESB á hönd. Við munum hafa mikil áhrif á gang mála og til okkar verður leitað með stjórnun fiskveiða. Íslendingar verða leiðandi innan ESB og með upptöku evrunnar mun efnahagurinn stórbatna og allir verða ríkari en þeir eru í dag. Græðum og græðum!
ESB, 29.6.2008 kl. 15:40
Sæl Þórdís
Ég giska á að þú sért að hugsa það sem svo margir Íslendingar halda um Danmörku og ESB, en sem þeir samt vita ekki, og verða svo stundum fyrir áfalli við komuna í himnaríkið. Íslendingar halda svo oft að allt sé betra í útlöndum á meðan þeir eru á Íslandi. Þetta er góður kostur að hafa því þá fellur maður ekki í þá gildru að halda að allt sé alltaf best heima sjá manni sjálfum eins og svo margir halda hér, og sofna því á verðinum. Íslendingar eru ekki svo vitlausir og vinna því enn ötullega í garðinum sínum.
Já það er þörf á stóru félagslegu kerfi til að hýsa þau 75% af kjósendum sem fá hluta eða fullt viðurværi sitt úr opinberum kössum eða sem eru opinberir starfsmenn. Þetta DDR-mini-útgáfu-ríki hefur nú orðið til hér í ESB. Sumir sem ekki vilja bogra hæstu skatta í heimi, og sem fá lítið sem ekkert fyrir þá fram yfir þá sem borga mun lægri skatta, kalla þetta fyrir gleðiútgáfuna af DDR. Ég tilheyri þeim sem kalla þetta fyrir sorgleg mistök.
Þessi kassi er orðinn svo stór að það er alveg sama hversu miklum fjármunum er hellt ofaní hann að það kemur ekkert meira út úr honum. Það er erfitt að auka framlegð í opinberum geirum sem hafa náð þeirri stærð að þeir hrifsa til sín 60% af þjóðarframleiðslunni. Þá eru nefnileg aðeins 40% eftir uppí Sovétríkin, sem önduðust við þann stóra ofur-skammt.
Öll eldri ríki ESB eru að verða svona og þess vegna eru þau einmitt alltaf að dragast meira og meira aftur úr efnahag þegna Bandaríkja Norður Ameríku (samanber Lissabon 2000 markmiðum ESB). Það þarf nefnilega að fylla á kassana. Sú uppspretta velmegunar, frelsið, sem býr til það sem margir kalla fyrir velferð á sífellt erfiðara uppdráttar þegar vöðvar frelsisins vinsa í faðmi ESB. Þeir eru notaðir í æ minna mæli í ESB og eru þess vegna að visna. Þá er það fátæktin sem smá saman mun sverfa að og kassarnir verða því tómir í framtíðinni.
Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 29.6.2008 kl. 15:49
ESB er land tækifæranna.
Já - það er þessvegna sem Google og Yahoo eru að flytja Evrópu-aðalstöðvar sínar frá London og til Sviss. Þeir réðu einfaldlega ekki við öll tækifærin í ESB. Þetta er sjálfgefið.
Gunnar Rögnvaldsson, 29.6.2008 kl. 16:02
Gunnar, ef ekki væri fyrir ESB þá gætir þú ekki stundað viðskipti eins og þú gerir í dag
Jón. Það hefur alltaf verið hægt að stunda viðskipti á milli landa á einn eða annan hátt og oft á enn frjálsari hátt en það er gert í dag. ESB fann ekki upp millilandaviðskipti þó þú viljir halda það. Þó svo að ESB hefði aldrei verið fundið upp þá þýðir það samt ekki að þjóðir Evrópu hefðu setið aðgerðalausar, horft í gaupnir sér og beðið eftir að frelsari með penna og áætlanir stigi niður frá himnum einn góðan eða slæman veðurdag. Þjóðir geta alveg sjálfar, Ísland er besta sönnunin fyrir því.
Bandaríkin eru ekki draumalandið, þó svo að þú virðist halda það. Þar hefur margt breyst á síðustu árum
Það var ekki ég sem fann upp Lissabon 2000 markmið ESB, en þau miðast við Bandaríki Norður Ameríku hvort sem þér líkar það betur eða ver. Þú villt kanski núna þurrka þetta út úr markmiðum ESB vegna þess að ESB er smá saman, en þó örugglega, að breytast í fátæklinga miðað við Bandaríkjamenn.
---------------------------------------------------
Yahoo to quit London for Geneva
08:06 | 14.03.08
Yahoo, the internet company, is planning to move its European headquarters from London to Switzerland, with 70 of its top managers in the UK told to relocate or lose their jobs. Financial Times, Daily Telegraph
One person close to the move said it was made for corporate tax reasons.
Google, which has large commercial operations in London, recently chose to base its European engineering headquarters in Zurich and in 2006 Electronic Arts, the games publisher, moved its European headquarters from outside London to Geneva.
Yahoo said the move was 'part of its ongoing international strategy to increase competitiveness and to deliver financial results, performance and efficiency'.
---------------------------------------------------
Gunnar Rögnvaldsson, 29.6.2008 kl. 20:51
Danmörk er t.d í fyrsta sæti þegar það kemur að upplýsingabrautinni og hversu vel þeir eru undirbúnir að taka á móti hátæknifyrirtækjum. Á Íslandi er bara hugsað um álver.
Hver hefur sagt þér þetta Jón? Danmörk fær einmitt enga erlenda phd menntamenn til landsins. Reyndu að geta þér til af hverju. Þessi störf eru núna send úr landi og oft til Asíu. Það er enginn skortur á venjulega menntuðu fólki í Evrópu, en það er hinsvegar mikill skortur á fólki sem þorir að taka áhættu og sem getur búið til verðmæti - og það geta opinberir starfsmenn og embættismenn ekki gert.
Eru virkjanagerð og álversgerð og rekstur þeirra kanski ekki einnig hátækni iðnaður? Það vinna ekki allir spennandi störf í semiconductor og hugbúnaðarfyrirtækjum. Sumir skúra, stafla hráefni og forrita processbars alla daga. Það geta ekki allir unnið við allt hvar sem er í heiminum. Þú hefur enga hugmynd um hvernig nýtísku álver og afleidd starfssemi þeirra munu líta út eftir bara 10 ár.
Gunnar Rögnvaldsson, 29.6.2008 kl. 21:14
Og svo til að kóróna verkið á blómaskreytingum ESB og átrúnaðargoði þínu Jón, þá er hérna smá endurtekning á staðreyndum um ESB:
99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME). Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB. Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB. Aðeins 12% af aðföngum (inputs) fyrirtækjanna eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi.
Gunnar Rögnvaldsson, 29.6.2008 kl. 21:22
Sæll Hafþór
Framleiðni ESB þarf ekki að falla til að dragast aftur úr BNA, meira og meira með hverju ári sem líður. Það eina sem þar til er að ESB hafi ekki roð við BNA. En já, framleiðni hefur t.d. fallið í Danmörku síðustu mánuði.
Heimildir standa hér:
Breytt mynd af ESB - höfuðstefna
Bestu kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 5.7.2008 kl. 14:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.