Eins og sjá má á myndinni hér að ofan, og töflunnu fyrir neðan, þá var það árið 1985 að þegnar Bandaríkja Norður Ameríku nutu þeirra þjóðartekna sem þegnar ESB verða núna að gera sér að góðu. Ef einhvern skyldi bresta minnið, þá var árið 1985 fjórða ár Ronald Reagans í embætti sem forseti Bandaríkjanna. En þetta lítilræði með þjóðartekjurnar mun lagast inna tveggja og hálfs árs, samkvæmt settum Lissabon 2000 markmiðum ESB.
Árið 1977 þá eyddu þegnar Bandaríkja Norður Ameríku eins miklu hlutfalli af fjármunum sínum í rannsóknir og þróun eins og við í ESB gerum núna. En rannsóknir og þróun stjórnar að miklu leyti hvort þú verður fátækur eða ríkur í samkeppninni við allar aðrar þjóðir heimsins í nútíð og í framtíð. Þessir þættir sjá einnig um að laða að bestu heila alþjóðasamfélagsins og einnig besta fáanlega fjármagn alþjóðasamfélagsins.
Atvinnuástand í ESB er núna eins og það var í Bandaríkjum Norður Ameríku fyrir 11 til 28 árum. Atvinnuleysi í ESB er núna í sögulegu lágmarki og er aðeins 7,1% núna um skamma stund. En þessi framgangur frá 10% áratuga atvinnuleysi ESB var vegna hækkandi verðs á húsnæði í mörgum löndum ESB, en sem núna fer hratt lækkandi aftur. Atvinnuleysi mun því aftur fara hækkandi innan skamms. Atvinnuleysi ungmenna undir 25 ára aldri í ESB er núna aðeins 15%.
Framleiðni í ESB er núna eins og hún var í Bandaríkjum Norður Ameríku árið 1988 áður en tækniframfarir slógu í gegn vegna nýrra hagkvæmra atvinnutækja, þ.e. tölvum og í upplýsingatækni. Ein skýring á þessari framleiðni í ESB er sú að hinn opinberi geiri í ESB er núna mun stærri en hann var í styrjaldarhagkerfi Sir Winston Churchills og Breta á árunum 1940-1945 - þ.e. hagkerfis sem barðist uppá líf og dauða fyrir varðveitingu hins siðmenntaða heims.
Það er ekki hægt að bæta framleiðni í þjóðfélögum þar sem allt að 60% af þjóðartekjum þegnana eru undir stjórn, umsjá og í kössum hins ofur-stóra opinbera geira, því hið opinbera kann ekkert að fara með peninga og hefur aldrei kunnað það - samanber öllum hinum stóru og nú gjaldþrota forsjárhyggju- og áætlunarverkefnum sósíal-demo-krata og kommúnista í heiminum.
En þetta er sem sagt raunveruleikinn í ESB árið 2008. Núna þarf ESB að keppa við allan umheiminn á þessum forsendum. Hin svokölluðu PIGS-lönd ESB (Portúgal, Ítalía, Grikkland og Spánn) eru hluti af ESB og standa einnig fyrir stórum hluta af því trausti sem mun þurfa að bera uppi mynt ESB í framtíðinni. Þessi mynt heitir núna Evra.
Öll 27 lönd ESB þurfa núna að keppa við hin nýju svokölluðu BRIK-lönd heimsins (Brasilía, Rússland, Indland og Kína) og svo einnig við efnahags- og velmegunarrisa allra tíma, Bandaríki Norður Ameríku, sem núna hafa 22 ára og 30 ára forskot við efnahagsmál ESB-þegna og fer þetta forskot stækkandi og ekki minkandi, hvað svo sem menn í Brussel segja í fjölmiðlum eða ákveða á pappírum sínum.
Þetta er höfuðstefna ESB. Í gamni og í gríni væri kanski hægt að segja að höfuðstefna ESB sé að setja öll löndin sem eru í og koma í sambandið á höfuðið (þ.e.höfuðstefna), og þá á meðan ESB fagnar nýjum stjórnarskrársáttmála sínum og sem svo mun gera öll löndin sam-gjaldþrota í enda sameiningarferlisins. En því trúir enginn, því það væri alls ekki neitt gamanmál eða grín.
Núna standa allir hagvísar í ESB aftur á neikvæða skalanum, því núna er uppsveiflan, sem að mestu sigldi fram hjá ESB, búin í bili, alveg eins og dot.com uppsveiflan sem einnig sigldi að mestu fram hjá ESB á sínum tíma. Stöðugleiki í efnahagsmálum er mikils megnugur og er oft kallaður aðalsmerki hagstjórnar í ESB.
Heimildir:
EuroChambers - Benchmarking EU - TimeDistance
Universitiy of Lubljana: www.sicenter.si/ps_cv.html og www.gaptimer.eu
Eurostat
Eftirmáli
99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME). Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB. Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB. Aðeins 12% af aðföngum (inputs) fyrirtækjanna eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
Tafla (mynd)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Þriðjudagur, 24. júní 2008 (breytt 12.7.2008 kl. 17:19) | Facebook
Nýjustu færslur
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 12
- Sl. sólarhring: 99
- Sl. viku: 231
- Frá upphafi: 1390861
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 137
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Hvar stöndum við íslendingar í samanburðinum á ríkidæmi og samkeppnishæfi við ESB og USA?
Kristinn (IP-tala skráð) 24.6.2008 kl. 06:53
Ertu aldeilis vita stjörnubrjálaður mannfj.?
Dettur einhverjum heilvita manni í huga að heimsveldi kontórismans geti brugðist og hrunið í hausinn á skjólstæðingum krataþjóðanna og krötunum sjálfum?
Er þetta svo kannski lygi, þetta með ódýru túlípanana og paprikuna?
Það væri nú eftir öðru.
En mér líst alveg rosalega vel á hugmyndina hans Ágústs Einarssonar rektors, þetta með að fjölga innflytjendum um ca. 3 milljónir á næstu árum svona til að efla hagvöxtinn nógu andskoti hratt.
Ég held að þetta sé hugmynd sem við höfum gefið alltof lítinn gaum!
Nú á ég eftir að láta reikna út hvað margir komist fyrir í 40 feta gámi.
En að öllu gamni slepptu þá þakka ég fyrir þennan gagnlega fróðleik.
Árni Gunnarsson, 24.6.2008 kl. 16:04
Kærar þakkir fyrir einkar fróðlega samantekt, Gunnar. Hvenær skyldu þessir ESB-sinnar fara að taka mið af þessum athyglisverðu staðreyndum?
Jón Valur Jensson, 24.6.2008 kl. 19:20
Kærar þakkir Árni og Jón Valur
Já það eru fáir sem vita hversu illa ESB stendur sig sem heild. En það er einmitt kjarni málsins. ESB mun aldrei geta orðið heild eins og BNA. Ef menn ætla að reyna að sameina eða heilda löndin í ESB þá munu þeir einungis tortíma þeim í þeirri herför. Þá munu löndin í ESB fara á hausinn og öll verða fátæk.
Stóru fyrirtækin í ESB, þ.e.a.s. 0,2% af öllum fjölda fyrirtækja í ESB, þurfa einmitt ekki á ESB að halda því þau hafa engin sérstök "cross boarder" viðskipti því þau ganga þannig til verks að þau kaupa bara upp þau fyrirtæki sem þau hafa áhuga á í viðkomandi löndum - þ.e. í þeim löndum sem þeir hafa áhuga á að starfa í. Það þarf ekkert ESB til þess. Eins og ég hef nefnt áður þá voru til dæmis Danir og Ameríkanar byrjaðir að fjárfesta Austur-Evrópu löngu fyrir rússnesku byltinguna. Þá þurfti ekkert ESB. En geðsjúklingar í Moskvu eyðilögðu náttúrlega þessar fjárfestingar og þessa möguleika.
Smærri fyrirtækin í ESB hafa engan brennandi áhuga á að nýta sér önnur lönd sem markaðssvæði nema í gegnum samstarfsaðila, og það hefur alltaf verið hægt. ESB kom alls ekki hnattvæðingunni af stað. Og heimurinn fyrir utan ESB er mjög stór og áhugaverður.
Gunnar Rögnvaldsson, 24.6.2008 kl. 21:00
Takk fyrir þetta Gunnar! Áhugavert mjög. Um þetta var einmitt fjallað á Heimssýnarblogginu á síðasta ári:
http://heimssyn.blog.is/blog/heimssyn/entry/192726/
Og á Heimssýn.is 2005:
http://www.heimssyn.is/page_7.html?news_article=110658013
Þetta batnar ekki beint eins og þú kemur inn á.
Hjörtur J. Guðmundsson, 24.6.2008 kl. 21:04
Takk Kristinn kærar þakkir fyrir innleggið.
Ísland er núna að verða ein ríkasta þjóð í Evrópu. Þökk sé sjálfstæði Íslands, eigin sveigjanlegum gjaldmiðli og frelsi þjóðarinnar. Það er stutt síðan Ísland var vanþróað land. En svo kom frelsið og þá fóru virkir vöðvar frelsisins í gang á Íslandi.
TimeDistance greiningin hjá EuroChambers og TimeGap greiningardeild háskólans í Lubljana hafa ekki fengist við Ísland, svo ég viti. En svarið mun þó að hluta til finnast í þeirri staðreynd að á meðan Evru-svæði ESB hefur haft 22% samanlagðan hagvöxt á síðustu 10 árum þá hefur Ísland haft 45% hagvöxt á sama tíma. Ísland verðu því mörgum mörgum sinnum fljótara að ná því að verða ríkasta þjóð í heimi. Og ein af ástæðunum er sú að Ísland hefur ekki liðið að atvinnuleysi setjist að í þjóðfélaginu og svo hitt að hinn opinberi geiri á Íslandi er miklu minni en ofur-kassar ESB.
Þess vegna getur Ísland vaxið og ESB getur það ekki, og ESB mun aldrei geta það. Þessvegna mun Evrópusambandið ALDREI ná BNA. Draumum blómaskreytingarmanna ESB í Lissabon árið 2000 er og verður alltaf einungis draumur.
En ísland GETUR því ísland er ekki getulaust a.m.a.k. ekki ennþá. En ESB er getulaust og mun alltaf vera það.
Sjá: Tíu þýsk frostmörk og Hindrar evra atvinnusköpun ?
Gunnar Rögnvaldsson, 24.6.2008 kl. 21:28
Kærar þakkir Hjörtur. Þetta hafði ég ekki séð. En ég hef með athygli fylgst með TimeDistance mælingunum undanfarin ár. Og ég get alveg sagt það hér að ég hef svitnað af liðið illa í hvert skipti sem skýrslurnar hafa verið birtar. Maður sér og finnur hvert stefnir. Manni líður eins og fábjána að sitja hér og sjá að þetta versnar einungis ár frá ári. Gapið verður alltaf stærra og stærra og fær nefið á manni til að verða lengra og lengra með hverju árinu sem líður hér í ESB.
En enginn talar um þetta. Sjálfur bíð ég einungis eftir að þessar mælingar (benchmarking) verði einhvernveginn bannaðar eða þrýstingi beitt til að þagga þær niður á einhvern hátt. Ef þetta væri fyrirtæk þá væri búið að reka ESB fyrir löngu og alla stjórn þess í leiðinni.
Gunnar Rögnvaldsson, 24.6.2008 kl. 21:46
"Ef þetta væri fyrirtæk þá væri búið að reka ESB fyrir löngu og alla stjórn þess í leiðinni."
Einmitt, og hvað þá fyrir að fá ekki reikningana sína staðfesta í 13 ár í röð. Stjórnendur slíks fyrirtækis væru fyrir löngu á bak við lás og slá. En ekki stjórnendur Evrópusambandsins, onei.
EU accounting worse than Enron, says whistleblower
Hjörtur J. Guðmundsson, 24.6.2008 kl. 23:15
Annars mun Evrópusambandið vera löngu búið að gefast upp á þessum Lissabon-markmiðum sínum, enda er sambandið í dag lengra frá þeim en það var þegar þau voru sett árið 2000.
Hjörtur J. Guðmundsson, 24.6.2008 kl. 23:18
ísland ríkast.... jahérna það hefur farið framhjá mér.. ég sé bara gjaldþrot heimila, banka og fyrirtækja framundan.. 40 % gengisfelling og menn hamast við að mála ESB sem fjandann sjálfann.. annars er þetta kunnuglegur kór sem kvittar hjá þér Gunnar.
Óskar Þorkelsson, 24.6.2008 kl. 23:36
Takk fyrir Óskar. 40% gengishækkun væri þó enn verri. Þá værir þú kanski atvinnulaus núna.
Já kreppur eru slæmar. Burtéð frá gengismálum þá er ástandið svipað í mörgum löndum. Of hátt gengi Evru er þó ekki gott fyrir ESB löndin núna. En Ísland hefur þó það fram yfir okkur hér í ESB að þið hafið bestu forsendurnar til að vinna ykkur HRATT út úr vandanum, því íslenska hagkerfið er svo dýnamískt. Það verður ekki svo hérna megin Atlantsála. Hér mun það taka heila eilífð að vinna sig út úr vandanum, því hagkerfi ESB er ekki eins og vatn þar sem hægt er að henda seini í og þá myndast orka, hreyfing og dýnamík. Það er engin dýnamík í hagkerfi ESB.
Gunnar Rögnvaldsson, 25.6.2008 kl. 00:08
Ég þakka innleggið Lotta.
Já þetta er hárrétt hjá þér. Undantekningar verða færri og færri og þær sem nú þegar hafa verið veittar eru alltaf settar út til nýrrar atkvæðagreiðslu og kosninga þar til það kemur "rétt" út úr þeim atkvæðagreiðslunum. Svona er öllum mótmælum og sérmálefnum smá saman sjanghæað inn í ESB og þar með gerðar ómerk.
Gunnar Rögnvaldsson, 29.6.2008 kl. 05:46