Fimmtudagur, 19. júní 2008
Olíu- og bensínbólan mun bresta hvenær sem er
Hér í Danmörku hlusta flestir þegar bensínmaðurinn Olaf Haahr frá Vejle segir eitthvað.
Núna segir Olaf að það sé búið að blása upp stóra bólu sem sé full af peningum sem fljúga mun hraðar en bensínið getur runnið í bensíntanka neytenda.
Olaf Haahr er oft kallaður frumkvöðullinn frá Vejle hér á gamla Jótlandi. Það var nefnilega Olaf Haahr sem árið 1970 lýsti yfir stríði á hendur hinum venjulegu olíufélögum í Danmörku með því að opna sínar eigin bensínstöðvar undir nafninu Haahr Benzin. Þessar bensínstöðvar seldu bensín til neytenda á mun lægra verði en áður þekktist.
Haahr bensínstöðvarnar gengu það vel að norska Statoil keypti þær upp fyrir fjórum árum. Núna ætlar hinn 70 ára gamli Olaf Haahr að endurtaka sjálfan sig með stofnun nýs olíufélags sem stefnir að því að opna 50 bensínstöðvar fyrir árið 2010.
Olaf segir að markaðurinn syndi bókstaflega í olíu og bensíni og að verðið sé skrúfað upp af spákaupmennsku alþjóðabanka og vogunarsjóða, sem spekúlera í nýjum verðhækkunum mörgum sinnum á hverjum degi. Þannig segir Olaf að á hverjum degi séu framleiddar 86 milljón tunnur af olíu í heiminum, en á hverjum degi sé hinsvegar verslað með 3.3 miljarða tunnur á pappírum. Þetta stórflóð af kaupum og sölum pappíra getur stoppað á hverri stundu og þá mun verðið hrynja. Verðið er ekki jarðtengt við eftirspurn segir hann.
Olaf Haahr er einnig þekktur fyrir nýsköpun í rekstri bensínstöðva og fyrir ýmsar tækninýjungar á því sviði. Eitt sinn heyrði ég um japanska sendinefnd sem kom til Danmerkur til að hitta Olaf, og til að skoða bensínsstöðvar hans. En þessi fulla rúta af japönskum sendimönnum náði aldrei að hitta Olaf því Olaf er sundvís maður og Japanarnir komu 15 mínútum of seint á fundinn. Olaf var því farinn heim. Þetta er kanski í ætt við rekstur danska skipafélagsins Maersk, en það á að vera hægt að stilla úrið sitt eftir komutíma skipa þess félags.
Mín skoðun:
Já ég held að fjármagn hruninna fjármálamarkaða hafi leitað inn í markaði hráefna, marvæla og olíu. Það eru oft þeir bjartsýnu sem ríða síðasta spölinn á bólum. En svo opnar musteri óttans dyr sýnar án nokkurs fyrirvara, og allir ætla út í gegnum dyrnar á sama tíma. Þá verður sam sagt panik eins og í æðarvarpi undir bjarnaráras, og fjármagnið mun leita annað. En hvert mun það leita ? Mun flóttinn lyfta gegni hlutabréfa, gjaldmiðla eða skuldabréfa, og þá hvar ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.11.): 0
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 126
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Já, Gunnar, sennilega er þetta rétt hjá þér. Hvaða önnur ástæða getur legið að baki þessum gífurlegu verðhækkunum?
Það breytir hins vegar ekki þeirri staðreynd, að við verðum að breyta hugsunarhætti okkar varðandi blessaða olíuna - hún er fyrr eða síðar á þrotum.
Nú gildir á Íslandi að skoða aðra samgöngumöguleika, hvort við getum getum á einhvern hátt gert okkur minna háð olíu eða ekki. Þetta væri kjörið tækifæri fyrir "alvöru" stjórnmálamenn með framtíðarsýn að kynna byltingarkennd áform um lestarsamgöngur - sporvagna og hraðlestir. Gísli Marteinn var aðeins of snemma á ferðinni. Kannski eru aðrir hægri menn sem bera kyndilinn aðeins lengra.
Hér talar samt sem áður maður stóriðju, sem vill a.m.k. tvö stór álver í viðbót: Helguvík og á Bakka - síðan má hugsa sig um!
Tími fyrir fyrir breyttan hugsunarhátt - annarsvegar minni bifreiðaakstur, umhugsun varðandi heimilisúrgang (flokkun á rusli), vetnisbúskap, o.s.frv. og hins vegar að koma stóriðju til Íslands, sem annarsstaðar er rekin með rekstri raforkuvera, sem byggja á kjarnorku og brennslu kola. Þar er af nógu að taka.
Guðbjörn Guðbjörnsson, 19.6.2008 kl. 20:21
Sæll Guðbjörn og takk fyrir innlegg.
Íslendingar eru svo heppnir að hafa heita vatnið og að hafa það til húsahitunar. Hér þurfa margir að kynda húsin sín með olíu eða með fjarhita sem kostar 45-70.000 ISK á mánuði fyrir 140 m2 einbýlishús, og svo þurfa menn oft að borga nálægt öðru eins fyrir kallt vatn og frárennsli. Svo kemur rafmagnsneysla ofan í þetta. Margir efnalitlir ellilífeyrisþegar sitja því hér í hálf köldum húsum og íbúðum á veturna.
Ég hugsa að járnbrautir muni aldrei geta borgað sig á Íslandi. Það þarf miljónir manns til að það dæmi geti borgað sig. Þar fyrir utan myndi aðeins brot af fólki nenna að nota þær. Mér finnst stundum átakanlegt að sjá ein til tvo farþega koma akandi í 100 tonnum af járnarusli af dísel-lest hérna í nágrenni mínu. Þetta er oft svona eftir klukkan 18 á daginn.
Fólk vill eiga og nota bíla, og þegar fyrstu mengunarlausu bílarnir koma á markaðinn þá mun ekki vera nein ástæða til að agnúast út í bílismann, þvert á móti. Bílar eru mjög ódýrir sem samgöngutæki og það er aðdáunarvert að nútímabílaverksmiðjur skuli geta framleitt eitt stykki af bifreið sem getur hæglega ekið 400.000 kílómetra fyrir það sama og þrjár til fjórar ferðatölvur kosta út úr búð. Margir góðir vörubílar aka allt að 2.000.000 kílómetra á lifitíma sínum.
Þar fyrir utan þá held ég að flestir ríkiskassar yrðu gjaldþrota ef enginn keyrði í bíl - og samfélagið myndi stoppa. Það þyrfti allavega að hækka aðra skatta mikið til að fá peningana inn annarsstaðar. Það sem vantar er miklu betra og nútímalegt vegakerfi. Vegakerfin eru bölvað drasl á flestum stöðum og oft þau sömu og voru byggð 1950-1970 þegar samfélagið var mun fátækara.
Nú eru menn búnir að segja í bráðum 40 ár að olían sé alveg við það að verða búin. En ég get ekki séð það. En á þessum tíma hefur bílamengun þó minnkað (nema frá opinberri umferð sem mengar ennþá mest) og bílar keyra mun lengra á hverjum líter en áður.
Já mér líst mjög vel á að Íslendingar nýti allar þær orkuauðlindir sem þeir á arðbærann hátt geta. Það væri hræðilegt að láta orkuna renna ónýtta í sjóinn, engum til gagns.
Kjarnorka er enn vandamál því þar eru enn svo mörg óleyst vandamál í rekstri, stuttum lifitíma, og þau eru dýr í niðurrifi og viðhaldi úrgangs - og svo er kjarnorkan einnig pólitískt vandamál á mörgum stöðum. Vatnsorkuver mala gull í kyrrþei. Þau eru olía Íslands.
Gunnar Rögnvaldsson, 19.6.2008 kl. 22:27
Hann hlýtur að hafa eitthvað fyrir sér maðurinn. Þetta eru góðar fréttir.
Jón Halldór Guðmundsson, 19.6.2008 kl. 22:29
Já Jón Halldór, við skulum vona það, að maðurinn hafi rétt fyrir sér. Þetta gæti þó dregist eitthvað. Ef hlutabréfamarkaðir halda áfram að mygla og súrna þá er hætt við að sumir þurfi að þurrka út stöðutöku sína í olíu til að dekka tap sit á hlutabréfamarkaði. Þetta gæti svo opnað dyrnar fyrir frekara falli olíuverðs og loks uppgjöf olíu-bólusóttar.
Gunnar Rögnvaldsson, 20.6.2008 kl. 16:28
Sæll Gunnar. Þetta er fínn pistill en sérstaklega flott svarið til Guðbjörns. Ef þessi olíuverðsbóla og gengissveifla okkar á gjaldeyri og hlutabréfum núna, er bara tímabundið ástand þá er það bara fínt. Það heldur fólki á tánum og við það skapast ný tækifæri m.k. á hlutabréfamarkaði. Það er eðli markaðarins að sveiflast og kallar á viðbrögð. Varðandi lestarsamgöngur er málið það að við myndum ekki nota lestar hér á Íslandi, frekar en strætó, nema í einstaka tilfellum t.d. fluglest frá Keflavík til Reykjavíkur og öfugt. Það kostar ekkert smáræði gæti ég trúað. Við verðum að muna að við erum enn mjög fámenn þjóð. Við eigum öll að flokka heimilisúrgang og huga vel að mengunarvörnum og tel ég að flestir geri það. Stundum finnst mér fólk tala eins og "maðurinn" sé alger skaðvaldur í umhverfinu en við erum með mikla aðlögunarhæfni og því er framþróunin eins og hún hefur verið undanfarin ár. Flottur þessi danski karl, Olaf, sem opnaði bensínstöðvar og fór að selja ódýrt. Ég er sammála ykkur sem viljið nýta auðlindirnar á skynsamlegan hátt, ekki síst þær sem skapa ný tækifæri í lífsbaráttunni og fyrir aukinni velferð okkar allra ,svo sem vatnsorkan okkar og mannauðurinn. kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 21.6.2008 kl. 16:57
Sæl Kolbrún og kærar þakkir fyrir innleggið
Ég er hjartanlega sammála þér, - og já, bestu tækifærin skapast oft í niðursveiflum og þær skerpa oft hugsun manna. En fæstir koma þó auga á upp- eða niðursveiflur fyrr en þeir standa með báða fætur í þeim. Þessvegna virðist þetta svo oft koma mörgum úr jafnvægi og þá helst þegar eitthvað fer á verri veg en áður.
En það munu koma blóm í haga á ný, og sólin mun aftur skína á fjallstindana. Við Íslendingar erum vanir sveiflum. Þær eru hluti af þjóðarsál og náttúru okkar. Það er alveg hægt að drepast úr fleiru en úr hungri, - til dæmis úr leiðindum og lognmollu :)
Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 21.6.2008 kl. 19:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.