Það er mér "næstum" óskiljanlegt afhverju Íslendingar yfir höfuð eru að gæla við að máta gömlu föt nýja keisarans í Evrópu þ.e.a.s ESB.
Ég er núna búinn að búa og reka fyrirtæki í ESB í 23 ár.
En ég býst við að þetta sé eins og með svo magt annað - að það vilja jú allir prófa af eigin raun hvernig pillan smakkast. Ég vildi óska að ég gæti sent ykkur þá pillu sem ég er búinn að totta á hérna í ESB síðustu 23 árin. Vildi óska að ég gæti leyft ykkur að smakka án þess að þið þurfið að renna henni niður.
En stóra vandamálið er að þar er jú ekki hægt að láta sér nægja að smakka. Um leið og pillan er komin í magann er ekki hægt að kasta henni upp aftur. Það er sem sagt engin smökkun-only möguleg. Allur rétturinn verður af fara niður og það er ekki hægt að æla honum upp verði manni flökurt. Engin þjóð sem ég þekki myndi fá eins mikla magapínu af ESB-pillunni eins og Íslendingar.
Letrið er varla þornað á sjálfstæðisyfirlýsingu Íslenska Lýðveldisins. Þið mynduð deyja að innan og veðra geld miðað við það fyrirmyndar þjóðfélag sem þið búið við núna.
Tal íslendinga um hátt verðlag á hinu og þessu takmarkast oft við einhverjar ákveðnar matartegundir eða ákveðnar vörur. Þessi umræða er alveg nákvæmlega sú sama og fer fram í löndunum INNAN efnahagsbandalgsins. Allir vilja jú greiða sama matarverð og Rúmenar og Búlgarar greiða fyrir mat sinn - en - einginn vill þó vera á sömu launum eða búa við sama kaupmátt og Rúmenar og Búlgarar. Enginn!
Staðreyndin er sú að allir vesturlandabúar hafa aldrei í sögu mannskyns verið eins fljótir að vinna fyrir mat sínum eins og núna. Þetta gildir einnig um verð á bensíni. Það hefur aðeins komið fyrir einu sinni áður á síðastliðnum ca. fjórum áratugum (og það var á ákveðnum tímapúnkti á áttunda áratugnum) að vesturlandabúar hafa verið fljótari að vinna fyrir einum lítra af bensíni. En olíuverð mun koma niður aftur, og það innan skamms. Ekki trúa dómsdagspredikurum í þessum efnum. Verið fegin að þið þurfið ekki að kynda húsin ykkar með olíu eða búa til rafurmagn úr kolum. Verið einnig fegin að orkuverð sé ekki skattlagt á hrottalegann hátt.
En á meðan hagvöxtur síðustu 10 ára, og jafnvel enn lengur, hefur verðið lágur hér í efnahagsbandalaginu, þá hefur hagvöxtur á Íslandi verið svakalegur - eða - 45% á móti 22%.
Þið lifið eins og blóm í eggi en kvartið samt. Engin þjóð hefur eins gott atvinnuástand og þið. Þjóðartekjur á mann eru einna mestar á Íslandi og framfarir og nýsköpun er svakaleg miðað við allar þjóðir í ESB.
Ég veit að gengi íslensku krónunnar hefur skoppað þó nokkuð undanfarið. En það hafa vissulega ýmsir aðrir gjaldmiðlar einnig gert. Munið vinsamlegast, að þegar evran var sjósett hér þá féll hún næstum strax mikið gangvart dollar.
Þá sögðu menn hér í ESB að evran væri "ónýtur" gjaldmiðill, sem var náttúrlega hlægilegt að halda fram, því gjaldmiðill er einungis gjaldmiðill, sama hvaða nafni hann nefnist. En núna steinþegja þessir menn, því núna er evran svo há gagnvart dollar að útflutningur frá ESB til BNA á undir högg að sækja. Atvinnuleysi mun aukast hér vegna þessa. En sem sagt, evran er einungis gjaldmiðill eins og aðrir gjaldmiðlar, hún mun fara upp og niður. Sama er að segja um íslensku krónuna.
Gjaldmiðlar munu alltaf sveiflast innbyrðis því þeir byggja jú á breytilegum stærðum og á eftirspurn og framboði. Það mikilvægasta er þó að hafa eigin gjaldmiðil, eigin peningastjórntæki, eign seðlabanka og sem byggir á STERKU efnahagslífi. Allt annað er einungis þokusnakk.
Íslenskt efnahagslíf hefur þróast svo hratt undanfarið að Seðlabanki Íslands hefur ekki getað fylgt alveg þeirri öru þróun í átt til mikillar alþjóðavæðingar hagkerfisins, og sem hefur átt sér að stórum hluta stað undanfarin þrjú ár, aðeins. Harðinn og krafturinn hefur verið svo mikill á Íslandi.
En núna er einmitt verið að ráða bót á þessu. Seðlabankinn er að koma sér upp gjaldmiðilsstjórntækjum sem flestir seðlabankar í opnum hagkerfum hafa haf um áraraðir. En menn verða að muna að það er fyrst á undanförnum örfáum árum að Seðlabankinn hefur haft brýna þörf á þessum stjórntækjum því hagkerfi Íslands var þá ekki nærri eins alþjóðavætt og það er að verða núna. Hérna á ég við þá currency swap (FX Swap), eða gjaldmiðlaskiptasamninga sem eru í vinnslu. Sviss notar svona samninga mjög mikið, kanski einna mest. ECB og The Fed eru að koma á FX Swap á milli sín til þess að dollaraþyrstir evrópskir viðskiptabankar geti fengið auðveldari aðgang að dollurum á tímum þrenginga á fjármálamörkuðum.
Þið búið því við öfundsverða stöðu kæru Íslendingar, - staða sem er:
- Þið hafið eigin seðlabanka sem er að vaxa og fá stærra og mikilvægara hlutverk í vaxtarþjóðfélagi
- Eigin seðlabanka sem sinnir eigin hagkerfi og hefur eigin stýrivaxtavald og sem byggist ekki á þörfum Þýskalands, Frakklands eða lands X eða Y
- Jákvæð vandamál hagvaxtar í stað stöðnunar eða verðhjöðnunar
- Mikla nýsköpun sem kallar á örar breytingar
- og hratt vaxandi nýjar atvinnugreinar
- í hagkerfi sem er að hnattvæðast
Gefa þarf Seðlabanka Íslands tíma til að mæta nýjum þörfum nýrra atvinnugreina. Ég er ekki viss um að stóru viðskiptabankarnir hafi vaxið í samráði við Seðlabankann, hmm. En þeir hafa jú ferðast all hratt undanfarin 3 ár. Krafturinn hefur verið mikill.
Ég er viss um að Seðlabanki Íslands mun vaxa með sínu hlutverki. Þetta er einungis byrjunin á lengra og stærra ferli.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Sunnudagur, 18. maí 2008 (breytt 12.7.2008 kl. 17:15) | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 11
- Sl. sólarhring: 71
- Sl. viku: 427
- Frá upphafi: 1389047
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 243
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Magnaður pistill...
Sammála ÞÉR..........
gfs (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 19:09