Fimmtudagur, 27. mars 2025
Kannski hægt að byrja á farsímavef Veðurstofunnar - strax í dag? [u]
Skjáskot: Óvirkur farsímavefur Veðurstofu Íslands, fimmtudagur, 27. mars 2025 kl. 21:39:35. Vefurinn er búinn að vera í þessu ásigkomulagi í rúman sólarhring. Hann er oft það eina sem hægt er að notast við þegar merkjasamband til gagnasendinga er lélegt eða þegar rafmagnið fer og einungis 2G eða EDGE hanga uppi
****
Já. Farsímavefur Veðurstofu Íslands hefur verið niðri, óaðgengilegur og óvirkur í rúman sólarhring. Og enga tilkynningu um eitt né neitt er að finna á aðalvef Veðurstofunnar - þar sem slóðina inn á farsímavefinn er að finna efst á forsíðu vefsetursins. Ég og mínir nota farsímavefinn mög mikið, bæði fyrir landsveðurspár, staðarspár, veðurathuganir og jarðskjálfta, því hann er einfaldur, léttur og handhægur: þ.e. góður vefur, skilvirkur og laus við glingur og þvætting
Skjáskot: Og skilríkin að renna út. Ég ákvað að treysta þeim samt (þess vegna "custom")
Og engar tilkynningar til notenda eru birtar um hvenær Veðurstofunni þóknist nú að koma sér út úr stofuveðrinu sem greinilega ríkir þar um allan aldur og stafræna eilífð
Það er mjög slæmt þegar farsímavefur Veðurstofunnar er óvikur. Og það er mjög slæmt að stofnunin skuli ekki fylgjast betur með þeim lágmarks grunnöryggiskerfum landsins sem á hennar ábyrgð eru
Hvernig væri nú að kippa þessu í lag?
=====
Uppfært föstudagur, 28. mars 2025 kl. 22:07:16
Veðurstofan hefur um miðjan dag í dag fjarlægt krækjuna inn á farsímavefinn, sem höfð var efst á forsíðu hennar, vedur.is. Enga skýringu eða tilkynningu til notenda er finna neins staðar um þetta mál. Stofuæði ræður ríkjum. Þetta mál mun sennilega seinka verulega mánaðaruppgjöri Veðurstofunnar yfir áhuga- og getuleysi hennar í stafrænum efnum
RIDDARAR VEGANNA
Hjá Vegagerð ríkisins horfa veftæknimál hins opinbera hins vegar öðruvísi við, því þar minnka menn bara allar myndir af vegakerfinu úr vefmyndavélum Vegagerðarinnar um helming, svo að holurnar í vegakerfinu, færðin og ástand veganna sjáist helst ekki á hinum nýja vef fyrirtækisins, þ.e. ef "fyrirtæki" skyldi kalla. Þar á bæ kallast slíkt framfarir. Grautarhausar á opinberri framfærslu ráða för
Fyrri færsla
Hamast við moksturinn í Reykjavík
![]() |
Almannavarnir bregðist við hernaðarástandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 28.3.2025 kl. 22:08 | Facebook
Nýjustu færslur
- Landsölupakkhús Þorgerðar fúlt út í JD Vance
- Kannski hægt að byrja á farsímavef Veðurstofunnar - strax í d...
- Hamast við moksturinn í Reykjavík
- Grunnvextir hækka á evrusvæðinu - varanlega
- Fallbyssur Trumps í tollamálum
- Bandaríkin eru tilbúin að fjárfesta milljörðum dala í Grænlan...
- Já, Pólverjar verða að vakta landamærin upp að Þýskalandi. Þa...
- Á Ísraelsríki þá líka að leggja kosningar af?
- Njótið: Evrópa loksins home alone
- Þorgerður Katrín styður Pútín
- Á landmassa Gamla heimsins gilda ekki úthafslögmál
- Trump kom til dyra þegar sjálfstæður og fullvalda Starmer kom...
- .... og Marco Rubio vill ekki hitta Kæju Kallas úr miðstjórn ESB
- Trump kom ekki til dyra
- Er Frakkland ekki með síma?
Bloggvinir
-
Heimssýn
-
Samtök Fullveldissinna
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Ragnhildur Kolka
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Haraldur Hansson
-
Haraldur Baldursson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Halldór Jónsson
-
Valan
-
Samstaða þjóðar
-
Frjálshyggjufélagið
-
Sigríður Laufey Einarsdóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Jón Valur Jensson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
-
Jón Baldur Lorange
-
Guðjón E. Hreinberg
-
Jón Ríkharðsson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Valdimar Samúelsson
-
Fannar frá Rifi
-
Bjarni Jónsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Gunnar Ásgeir Gunnarsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Örvar Már Marteinsson
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Gestur Guðjónsson
-
Ingvar Valgeirsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Guðmundur Helgi Þorsteinsson
-
Lísa Björk Ingólfsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Bjarni Harðarson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
gudni.is
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Tryggvi Hjaltason
-
ESB
-
Marinó G. Njálsson
-
Baldvin Jónsson
-
Elle_
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Johnny Bravo
-
Jón Finnbogason
-
Rýnir
-
Þórarinn Baldursson
-
P.Valdimar Guðjónsson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Ívar Pálsson
-
Júlíus Björnsson
-
Guðjón Baldursson
-
Baldur Fjölnisson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Einar Ólafsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Vilhjálmur Árnason
-
gummih
-
Sveinn Tryggvason
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Jóhann Elíasson
-
Baldur Hermannsson
-
Kristinn D Gissurarson
-
Magnús Jónsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Þorsteinn Helgi Steinarsson
-
Aðalsteinn Bjarnason
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Þorsteinn H. Gunnarsson
-
Haraldur Pálsson
-
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
-
Bjarni Benedikt Gunnarsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Ægir Óskar Hallgrímsson
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Óskar Sigurðsson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Hörður Valdimarsson
-
Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
Ásta Hafberg S.
-
Erla J. Steingrímsdóttir
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Árni Bragason
-
Jón Lárusson
-
Högni Snær Hauksson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristinn Snævar Jónsson
-
Sigurður Ingólfsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Sigurður Þórðarson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Vaktin
-
Sigurjón Sveinsson
-
Dóra litla
-
Arnar Guðmundsson
-
Jörundur Þórðarson
-
Rafn Gíslason
-
Hjalti Sigurðarson
-
Kalikles
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Egill Helgi Lárusson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jón Pétur Líndal
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
Reputo
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Als
-
Friðrik Már
-
Gísli Sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Rauða Ljónið
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Kári Harðarson
-
Sigurður Antonsson
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Dagný
-
Guðmundur Pálsson
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Birgir Viðar Halldórsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Tíkin
-
Jón Þórhallsson
-
Íslenska þjóðfylkingin
-
Erla Magna Alexandersdóttir
-
Óskar Kristinsson
-
Dominus Sanctus.
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 205
- Sl. sólarhring: 206
- Sl. viku: 623
- Frá upphafi: 1400207
Annað
- Innlit í dag: 138
- Innlit sl. viku: 351
- Gestir í dag: 123
- IP-tölur í dag: 119
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Ekki veit ég hvað veldur þessu, en þarft er að benda á þetta. Aðalpunkturinn í þessu er sá að ofurtækni nútímans er ekki að virka, hún er að steypast fram fyrir sig og við fíflin með. Hraðari örgjörvar fara í það að varast netárásum en á sama tíma eru þeir einnig notaðir til að þiggja njósnabúnað í formi svokallaðra "appa" sem eru einhverskonar hálftölvuvírusar stundum eða litlar leitarvélar og upplýsingasafnarar sem sogast eins og drulla inn með tölvunum þegar maður fer á netið og til að verjast því þarf vírusvarnarbúnað sem hægir svo enn meira á tölvunum og heimtar vinnsluminni!
Ég nota Macintosh tölvu frá 1994 til að skrifa ljóð og heimspeki og slíkt. Það tekur hana innan við mínútu að ræsa sig og hún bilar aldrei. Hún er ónettengd og tekur þessvegna ekki við ýmsu sem fylgir netinu.
Ég veit ekki hvað þú notar gamla tölvu, sumir segja að nýjustu tölvurnar og stýrikerfin komi í veg fyrir allt svona. En það veit ég þó að vinur minn sem á nýrri tölvu en ég er oft að lenda í að hún hrynji og frjósi. Mín nettengda tölva er meira en 10 ára og virkar vel, en ég þekki eitthvað smávegis af svona vandamálum.
En svo maður taki dæmi af línulegri sjónvarpsdagskrá. Bara á þessum vetri hefur einn sem ég þekki vel þurft að skipta tvisvar um ráder/beini, og alltaf eitthvað rugl og vesen, útsendingar lágu niðri í viku, og ekki tókst að stilla kerfin hjá þeim hjá Símanum.
Ég man að þegar stafræna kerfið var ekki komið í gagnið og maður var með örbylgjuloftnet og svo greiðu eða loftnetskamb þar áður, þá bilaði ekkert árum saman!
Allt í einu er mitt sjónvarp orðið óskýrara en áður, og DVD tækið mitt segir að útsendingar Vodofone og Sýndar séu í NTSC bandaríska kerfinu en ekki lengur í PAL kerfinu, og því útsendingar óskýrari.
Ég fór að spyrja að þessu en fékk engin alvöru svör, bara loðin svör og var vísað til tæknimanna sem voru ekki á staðnum.
Það er ekki verið að tilkynna notendum um þessar breytingar. Neytandinn veit ekkert, þetta eru bara einhverjar ákvarðanir, engar útskýringar eða neitt, ekkert valfrelsi, er þetta frelsið okkar á Vesturlöndum?
Ég er kominn á þá skoðun að eitt mesta lýðræðismál og frelsismál nútímans sé að gefa fólki valfrelsi um tækni, ekki að þurfa að taka við óþörfum "tækniframförum" (les gróðamöguleikum fyrirtækjanna) heldur einhverju sem er nytsamlegt og bilar ekki.
Það þýðir upplýst umræða, bæði um tækni sem hefur verið afturför og svo hvað bíður í framtíðinni til bóta, eða kannski.
Síðan þarf að vinda ofanaf vitlausri tækni sem fólk hefur verið neytt til að þiggja.
Takk fyrir góðan pistil sem kemur inná sjálfsögð og dagleg mál, sem þarf góða og vitræna umræðu um.
Ingólfur Sigurðsson, 28.3.2025 kl. 03:54
Þakka þér fyrir Ingólfur.
Þorri almennings hefur engan sérstakan áhuga á tölvunartækni og er áhugi hans engan vegin í takt við áhuga þeirra sem smíða kerfin með forritun, svo ekki sé talað um samanburð við þá sem hanna og framleiða vélbúnaðinn.
Þess vegna verða vefsmiðir að miða vefsmíðina við þann búnað sem myndar lægsta sameiginlega nefnara hjá notendum.
Til dæmis er forkastanlegt að þeir grautarhausar sem gerðu vegagerðarvefinn Umferðin is miði hann eingöngu við nýjustu vafra í umferð. Þetta algjörlega óásættanlegt þegar um grundvallar öryggismál heillar þjóðar er að ræða. Nokkurra ára gamlir vafrar eru útilokaðir, algjörlega að ástæðulausu.
Hafa verður í huga að vinnu sinnar vegna geta allir Íslendingar ekki notað nýjustu útgáfur vafra, því starf og hugðarefni þeirra eru oft háð notkun forrita sem annað hvort eru of dýr í uppfærslu, eða eru ekki lengur framleidd, en eru samt grunnstoðir efnahagslegar tilveru þeirra. Síðan eru það þeir notendur sem hafa hreinlega ekki efni á stanslaust nýjum græjum, öll ár ævinnar.
En það er einmitt það sem vefur Vegagerðarinnar er: hann er öryggisveita heillar þjóðar.
Engum hjá Vegagerðinni dettur í hug að leggja vegi sem gamlir bílar geta ekki ekið um. Þess vegna er algjörlega forkastanlegt að smíða stafrænan öryggisvef þjóðar sem nokkurra ára gamlir vafrar geta ekki keyrt/notað. Vefurinn verður þar með eingöngu fyrir efnaða notendur þjóðarinnar. Vefurinn er því dæmigert 101-stofuæði plebba.
Annars er ekki í orðum hægt að fjalla um það umferðarstórslys sem umferðarvefur Vegagerðarinnar er. Hann er því sem næst ónothæft rusl. Þar ættu menn að skammast sín og ganga með tvöfaldan hauspoka, því sá einfaldi sem þeir ganga með alla daga ársins, dugar ekki til að fela vanhæfnina og stjórnleysið, svo ekki sé talað um nýsmíðaða brú sem flýtur bara burt, og algjöra þurrð á þurrum sandi til hálkuvarna í til dæmis vesturumdæmi: allan veturinn út í gegn.
Já nú eru aðrir stafrænir tímar Ingólfur minn. Nú er ekki 2006, þar sem öll fyrirtæki og stofnanir kepptust við að sýna starfsmenn sína í sérstökum flipa yfir "starfsmenn" ásamt tölvupóstfangi þeirra.
Nei, nú eru starfsmenn fyrirtækja og stofnana oftar en ekki faldir á bak við stafrænan múr svo að ekki sé hægt að koma auga á hver ber ábyrgð á hverju.
Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 28.3.2025 kl. 12:24
föstudagur, 28. mars 2025 kl. 18:12:59
Veðurstofan hefur fjarlægt vefslóðina á farsímavefinn á heimasíðu stofunnar. Það hefur gerst á síðustu klukkustundum. Notendur eru ekki upplýstir um neitt. Stofuæði ríkir.
Gunnar Rögnvaldsson, 28.3.2025 kl. 18:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning