Leita í fréttum mbl.is

Njótið: Evrópa loksins home alone

Hnignun

Mynd: Hnignun

****

Þessi mynd frá mánudeginum 17. febrúar 2025, mun líklega fara inn í sögubækurnar sem fimmfalt Súez Evrópu. Frekari skýringar fáum við á næstu árum. Óttinn í andlitunum leynir sér ekki

 

Donald Trump ekur bíl

Mynd: Vestan Atlantsála er hins vegar þetta hér helst að gerast

Fyrri færsla

Á landmassa Gamla heimsins gilda ekki úthafslögmál 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur Sigurðsson

Emanuel Macron ávarpar þjóð sína brúnaþungur, ný frétt um það, ég fjallaði um það í nýrri færslu. Hann talaði um það í ræðunni að nú væru óvissutímar og ESB ætli að auka stuðning við Úkraínu og stríðið. Allt mjög vandræðalegt og úr takti.

 

Ég endaði minn nýja pistil svona:

 

RÚV er orðið að nátttrölli. Það er að breytast í stein því dögunin er komin. ESB allt virðist orðið að nátttrölli að því er virðist, þar er ekki stefnubreytingar að vænta.

Það að Macron þurfi að ávarpa þjóð sína og tala gegn Trump og hans stefnu, sýnir hvernig almenningur í Frakklandi er á báðum áttum, og farinn að vakna.

Óvissutímarnir í ESB eru tilkomnir vegna þess að þar þarf að snúa stýrinu, og ekki frá Pútín og Trump, heldur til að nálgast þeirra stefnu, og frið á milli Rússlands og Vesturlanda, og samvinnu milli BRICS og Vesturlanda.

 

Mér finnst það frábært að þú varst meðal þeirra fyrstu sem sáu þetta fyrir.

Ingólfur Sigurðsson, 6.3.2025 kl. 02:41

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Þakka þér fyrir Ingólfur.

Athugasemd þín er svo góð að lítið betra en einmitt hún er á boðstólum hér heima. Hún er svo sönn. 

Emmanuel Macron forseti Frakklands sér alltaf fyrir því að í öllum þeim málum og ekki-málum sem verða til sé hann miðdepill alls. Það er hans eðli. Það er enginn mikilvægur heimur til fyrir utan hann sjálfan.

Frakkland er ekki með neinn stórstríðsvæddan meginlandsher fyrir þúsund kílómetra langa víglínu þannig að Franski herinn verður ekki sendur eitt né neitt.

En Macron segir þó að sjálfsögðu aldrei nei við nýlendustríði, eins kom fram þegar hann bauð Mette minkabana Friðriksdóttur að senda franska hermenn til Grænlands.

Það rýkur enn úr Macron og grautarhaus Starmer eftir meðferðina í Hvíta húsinu. Báðir komu þeir meira en alls lausir heim. Og Trump kom ekki einu sinni til dyra þegar Macron bankaði, heldur herbergisþerna hans.

Kveðja

Gunnar Rögnvaldsson, 6.3.2025 kl. 12:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband