Leita í fréttum mbl.is

.... og Marco Rubio vill ekki hitta Kæju Kallas úr miðstjórn ESB

Er þetta ekki dásamlegt

Hver nýr dagur býður upp á nýja ESB-önd til að standa á. Í fyrradag kom Trump forseti Bandaríkjanna ekki til dyra þegar forseti ESB-Frakklands bankaði á dyr Hvítahússins. Til dyra kom bara fröken Hudson herbergisþerna Trumps

Í gær voru það hins vegar dyr bandaríska utanríkisráðuneytisins sem nenntu ekki einu sinni að ljúka sér upp til að taka á móti Kæju Kallas öryggis- og utanríkismálastjóra Evrópusambandsins

Marco Rubio er utanríkisráðherra Bandaríkjanna og ræður þeim húsum þar núna

Altsaa... það er alls ekki þannig að Bandaríkin hafi fyrir því að senda herbergisþernu til dyra í utanríkisráðuneyti þeirra þegar toppurinn í ESB bankar á dyrnar

Nei nei, heldur er það þannig að sjálfur utanríkisráðherra Bandaríkjanna nennir bara alls ekki að taka á móti Kæju Kallas frá ESB

Það er því bara lok lok og læs á ESB – Tass

Fyrri færsla

Trump kom ekki til dyra


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og tuttugu?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband