Föstudagur, 24. janúar 2025
Kanslaraefni CDU segist ætla að loka landamærum Þýskalands og Schengen á fyrsta degi sínum í embætti; varanlega
Taugaveikisvæði Evrópu: myntbandalag ESB
****
Það nýjasta frá hinu sökkvandi Evrópusambandi meginlands Evrópu er það að Friedrich Merz kanslaraefni Kristilega demókrataflokksins (CDU) hefur dregið rauða línu umhverfis Þýskaland. Verði hann kanslari eftir þingkosningarnar í febrúar næstkomandi, þá segist hann á fyrsta degi sínum í því embætti ætla að loka opnum landamærum Þýskalands varanlega og loka Schengen-fyrirkomulaginu niður fyrir fullt og allt hvað Þýskaland varðar
Ekki er seinna vænna fyrir Þjóðverja að huga að slíku, því allt logar þar stafnanna á milli vegna pólitískrar helstefnu Angelu Merkels flokkssystur Merz frá DDR í útlendingamálum, sem og í nær öllum öðrum málum. Þess utan hefur þriðjungur þýskra iðnaðarfyrirtækja nú flutt rannsóknar- og þróunarvinnu sína burt frá Þýskalandi. Þar virðist sviðin jörð vera helsti árangurinn af ESB-þátttökunni
Þýsku rassaköstin koma yfirleitt á 80-100 ára fresti. Það vita Rússar manna best. Allur er því varinn góður
Fyrri færsla
Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:19 | Facebook
Nýjustu færslur
- Er Frakkland ekki með síma?
- Trump forseti: "Ef þeir vilja það þá er það bara frábært"
- Enn einn neyðarfundurinn í ESB [u]
- Grautarhaus Starmer og co
- Súrrealísk viðbrögð við símtali
- Rúllað yfir ESB-hrúguna
- Guðrún Hafsteinsdóttir næsti formaður Sjálfstæðisflokksins
- Bandaríkin eru nettó-innflytjandi
- Kristrún að kafna undir Ingu. Kvika blasir við
- Kanslaraefni CDU segist ætla að loka landamærum Þýskalands og...
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
Bloggvinir
-
Heimssýn
-
Samtök Fullveldissinna
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Ragnhildur Kolka
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Haraldur Hansson
-
Haraldur Baldursson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Halldór Jónsson
-
Valan
-
Samstaða þjóðar
-
Frjálshyggjufélagið
-
Sigríður Laufey Einarsdóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Jón Valur Jensson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
-
Jón Baldur Lorange
-
Guðjón E. Hreinberg
-
Jón Ríkharðsson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Valdimar Samúelsson
-
Fannar frá Rifi
-
Bjarni Jónsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Gunnar Ásgeir Gunnarsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Örvar Már Marteinsson
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Gestur Guðjónsson
-
Ingvar Valgeirsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Guðmundur Helgi Þorsteinsson
-
Lísa Björk Ingólfsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Bjarni Harðarson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
gudni.is
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Tryggvi Hjaltason
-
ESB
-
Marinó G. Njálsson
-
Baldvin Jónsson
-
Elle_
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Johnny Bravo
-
Jón Finnbogason
-
Rýnir
-
Þórarinn Baldursson
-
P.Valdimar Guðjónsson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Ívar Pálsson
-
Júlíus Björnsson
-
Guðjón Baldursson
-
Baldur Fjölnisson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Einar Ólafsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Vilhjálmur Árnason
-
gummih
-
Sveinn Tryggvason
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Jóhann Elíasson
-
Baldur Hermannsson
-
Kristinn D Gissurarson
-
Magnús Jónsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Þorsteinn Helgi Steinarsson
-
Aðalsteinn Bjarnason
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Þorsteinn H. Gunnarsson
-
Haraldur Pálsson
-
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
-
Bjarni Benedikt Gunnarsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Ægir Óskar Hallgrímsson
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Óskar Sigurðsson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Hörður Valdimarsson
-
Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
Ásta Hafberg S.
-
Erla J. Steingrímsdóttir
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Árni Bragason
-
Jón Lárusson
-
Högni Snær Hauksson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristinn Snævar Jónsson
-
Sigurður Ingólfsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Sigurður Þórðarson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Vaktin
-
Sigurjón Sveinsson
-
Dóra litla
-
Arnar Guðmundsson
-
Jörundur Þórðarson
-
Rafn Gíslason
-
Hjalti Sigurðarson
-
Kalikles
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Egill Helgi Lárusson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jón Pétur Líndal
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
Reputo
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Als
-
Friðrik Már
-
Gísli Sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Rauða Ljónið
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Kári Harðarson
-
Sigurður Antonsson
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Dagný
-
Guðmundur Pálsson
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Birgir Viðar Halldórsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Tíkin
-
Jón Þórhallsson
-
Íslenska þjóðfylkingin
-
Erla Magna Alexandersdóttir
-
Óskar Kristinsson
-
Dominus Sanctus.
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 114
- Sl. sólarhring: 114
- Sl. viku: 1272
- Frá upphafi: 1395053
Annað
- Innlit í dag: 62
- Innlit sl. viku: 707
- Gestir í dag: 53
- IP-tölur í dag: 51
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Merkilegt er þetta, að það eru firna mörg ár síðan manni fannst skipið þarna að sökkva í miðju ESB, en núna fyrst er farið að breyta um stefnu, heldur seint!
Hér má minnast á að menn eins og George Soros hafa grætt morð fjár á fjölmenningunni, og hafa fengið í lið með sér barnalega unglinga og ungt fólk í allskyns fjölmenningarverkefni - "allir græða á fjölmenningunni", þetta slagorð sem öskrað var af mestum krafti fyrir 10-20 árum síðan og Angela Merkel opnaði gáttirnar sínar.
George Soros er svona dæmi um píramídasvindlara sem "selur" fólk hugmynd sem grefur undan þjóðum og ríkjum.
Ég lít þannig á að Þjóðverjar séu gjarnir á að ganga mjög langt í öfgunum.
Það má kalla það jafnaðarfasisma þegar aðrar raddir máttu ekki heyrast en fjölmenningardýrkun á þeim tíma, eins og þjóðernisfasisma um 1940.
Ég hef alltaf dáðst að svona pistlum frá þér, þegar ekki er verið að fara í grafgötur með það sem bæta mætti.
Því alveg eins og fyrir hrunið 2008 þá eru firna margir sem afneita þessu, sem þó augljóst er.
Það er einhver óskhyggja í bland við spillingu eða hrein og tær heimska í fólki, að vilja frekar trúa því sem ekki stenzt.
Það er loksins núna sem jafnaðarmenn eru að vakna svo víða, í Bretlandi, Evrópu, þegar "hægriöfgamenn" frá meira fylgi og ógna þeirra kyrrstöðu.
Já, þetta er þarfur pistill. Tímaskekkjan mikla er þessi stjórn sem er núna við völd, og tveir flokkar sem vilja í ESB.
Ingólfur Sigurðsson, 24.1.2025 kl. 17:46
Þakka þér kærlega fyrir góða og fróðlega athugasemd Ingólfur.
Athugasemd þín kom eins og hún væri við manninn mælt, því í dag útilokaði hið þýska kanslaraefni CDU-flokksins að hann myndi nokkru sinni taka flokk á borð við til dæmis Repúblikanaflokk Bandaríkjanna með í ríkisstjórn sína. Hann kýs því vinstriofstækismenn græningjaflokksins með sér í ríkisstjórn fram yfir til dæmis þá sem standa hægramegin við vinstrið sem CDU er límt fast á.
Þýskaland mun því áfram stefna hraðar og hraðar í átt til algjörs stjórnleysis. Ástandið þar í varnamálum er ekki betra en það er í Danmörku, þar sem hálfsmánaðar bið er eftir USB-lyklum í danska hernum og hjálmar ekki til fyrir yfirmennina.
Þýskaland er til dæmis ekki lengur fært um að framleiða skotfæri fyrir þýska herinn og æfir hann því með kústsköftum. Engar flugvélar landsins geta tekið þátt í NATO-aðgerðum fari þær ekki fram í dagsljósi.
Landið sem deyr úr skömm mun heita Þýskaland og fast á hæla þess fylgja gervihnettirnir sem eru á sporbraut um það, eins og til dæmis Danmörk, þar sem hernaðargetan felst í því að drepa minka í búrum og fara síðan að grenja eins og Mette-sósíaldemókrati gerði.
Það er því ekkert undarlegt við það að Bandaríkin hafi þungar geopólitískar áhyggjur af Grænlandi, því ESB og allt sem því tilheyrir er þjóðargjaldþrota.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 24.1.2025 kl. 21:41
Þess má geta hér að klausa númer þrjú í NATO-sáttmálunum kveður á um að löndin í því skuldbinda sig til að geta varið sitt eigið land og landsvæði.
Ekkert NATO-ríkjanna í Evrópu er fært um neitt slíkt.
Bandaríkin geta hins vegar varið sig sjálf og við getum það á meðan við erum með varnarsamning við Bandaríkin.
Klausa númer fimm mun því ekki ná til neinna ríkja á meginlandi Evrópu, nema kannski til Frakklands.
Hún mun því aldrei verða virkjuð sama á hverju gengur því ESB27 er símsvari af Glistrupgerð. Svarthol.
Gunnar Rögnvaldsson, 24.1.2025 kl. 21:56
Þakka þér fyrir Gunnar svörin. Þetta er auðvitað háalvarlegt mál og grálegt eða grátbroslegt, en maður getur varla að því gert að manni stökkvi bros að lesa þetta, því ESB telur sig einhverja þungamiðju veraldarinnar að siðgæðum og mætti, og þannig tala þeirra spútnikar hér á Íslandi í Viðreisn.
Já það er mikið í fréttum núna hvað Evrópa er að taka sig á í varnarmálum vegna Pútíns og Trumps. En samkvæmt þessu þá er það varla neitt nema vindhögg.
Ein DV frétt fjallar um það hvað það kostar Íslendinga að fylgja 5% Natómarkmiði Trumps. Sú frétt á að sannfæra lesendur hvað hann sé vondur og óréttlátur. Langflestar fréttir eru svona.
En sú frétt segir frekar hvað það kostar að stunda stríð við Rússland, og að lifa í svona heimi þar sem ógnir eru.
Beztu kveðjur.
Ingólfur Sigurðsson, 25.1.2025 kl. 07:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.