Leita í fréttum mbl.is

Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf

Fréttamenn í áfalli yfir að fá að spyrja forseta landsins spurninga. Og vita varla hvaðan á þá standa fréttirnar

Fjölmiðlar vesturlanda, verndarenglar Biden-skólpfötunnar, í áfalli yfir að Bandaríkin skuli aftur vera komin með forseta

Fyrri færsla

Ísland og Grænlandsmálið


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Trump lætur ekki grasið gróa undir fótum sér.

Ragnhildur Kolka, 23.1.2025 kl. 20:02

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Þakka þér fyrir innlitið Ragnhildur.

Nei það má víst segja það. En ég vona samt að jarðvegurinn undir Trump verði ekki of mikið moldarflag, eyðimörk, eða kalið tún fyrir hans eigin tilstilli.

Með því að segja t.d. í fyrradag að Rússland hafi aðstoðað Bandaríkin við að vinna Síðari heimsstyrjöldina í Evrópu, breytti hann, algjörlega að óþörfu, verðmætum parti lóðar sinnar í eyðimörk.

Þetta var nefnilega alveg öfugt: Það voru Bandaríkin sem aðstoðuðu Sovétríkin við að vinna Síðari heimsstyrjöldina í Evrópu. Það voru nefnilega Rússar sem unnu Síðari heimsstyrjöldina í Evrópu. Bretland og Bandaríkin nörtuðu í jaðrana, ef svo mætti að orði komast.

Svona heimskuleg ummæli fara ekki fara vel í rússnesku þjóðina. Hún mun því þjappa sér enn þéttar að baki leiðtoga sínum og krefjast enn meiri hörku af honum.

Rússneska þjóðin sem örvita og nýfæddur heimskinginn Ben Wallace fyrrum varnarmálaráðherra Bretlands sagði í sturlaðri grein sinni í Telegraph að ætti að setja á bak við lás og slá og henda lyklinum.

Þarna verður Trump að gæta sín betur.

Kveðjur

Gunnar Rögnvaldsson, 24.1.2025 kl. 09:23

3 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Sammála, Trump þarf að afla sér betri upplýsinga. Sérstaklega um þetta ømurlega stríð í Ukrainu. Rússar svøruðu þessu rugli, um aukahlutverkið í Síðari heimstyrjøldinni, samdægurs. Vonandi að Tulsi Gabbard verði samþykkt í embætti, því ég hef trú á að hún gangi eftir réttum upplýsingum., Hún er best fallin til að sinna öryggisráðgjöf fyrir Trump. Víðsýn og heiðarleg með innsýn í öryggismál þjóðarinnar. Jafnvel Rand Paul samþykkir hana, sem segir mikið. 

Ragnhildur Kolka, 24.1.2025 kl. 11:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband