Fimmtudagur, 19. desember 2024
Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnaframleiðslu horfin
RÍKISSJÓÐUR FRAKKLANDS
Eftir lokun markaða síðastliðinn föstudag lækkaði Moodys lánshæfniseinkunn franska ríkisins. Einkunnin sem Frakkland hafði var Aa2. Hið nýja lánstrausts- og endurgreiðslugetumat Moodys hvað ríkissjóð Frakklands varðar er því frá og með nú Aa3 - með stöðugum horfum. Í október hafði Moodys gefið út neikvæðar horfur fyrir lánshæfniseinkunn Frakklands og raungerðust þær á föstudaginn
Í septembermánuði síðastliðnum hækkaði Moodys lánshæfniseinkunn ríkissjóðs Íslands og er hún nú A1 - með stöðugum horfum. Það er þá einu þrepi fyrir neðan sjálfan stofnanda evrunnar: Frakkland
RÍKISSTJÓRN FRAKKLANDS
Rætt er nú um hvort að Francois Bayrou hinn nýi forsætisráðherra Frakklands muni geta lifað lengur af í því embætti en forveri hans Michel Barnier, sem sat í því í rétt rúma þrjá mánuði. Er Bayrou nú þriðji forsætisráðherra Frakklands á þessu ári
Í STJÓRNARHERBERGJUM FRAKKLANDS
Þar ræða menn í stærstu fyrirtækjum landsins um hvort að fyrirtækið eða hlutar þess skuli yfirgefa Frakkland eða ekki. Ofan í ýmsar aðrar ástæður er nú vísað til hins pólitíska óstöðugleika sem lagst hefur yfir landið. Og af evrulöndunum öllum eru frönsk fyrirtæki ekki þau einu sem íhuga slíkt, því hið sama er að gerast í Þýskalandi og víðar á evrusvæðinu
Stjórnleysi í löndum Evrópusambandsins fer hratt vaxandi í takt við fjölda þeirra nýrra flokka sem eldri flokkar útiloka frá ríkisstjórnarþátttöku. Á endanum leiðir slík stefna til pólitískra gjaldþrota eldri flokka því nýir flokkar fá að lokum hreinan meiri hluta eða þá að byltingar verða gerðar
BÚNIR AÐ STÚTA 25-35 ÁRA HERGAGNAFRAMLEIÐSLU
Samkvæmt skýrslu Center for Strategic and International Studies í Bandaríkjunum var Rússneski herinn búinn að stúta 18 ára hergagnaframleiðslu Bandaríkjanna á mörgum sviðum um þar síðustu áramót. Það er að segja þeirri hergagnaframleiðslu sem Bandaríkin hafa sent til Úkraínustjórnarinnar og sem Rússar hafa tortímt
Skýrsla CSIS um þetta mál kom út um þar síðustu áramót. Má því hið minnsta gera ráð fyrir því að Rússneski herinn hafi í dag, tæpum tveimur árum síðar, komið 25-35 ára hergagnaframleiðslu Bandaríkjanna fyrir kattarnef. Hér má sjá daglegt uppgjör rússneska varnarmálaráðuneytisins. Hér er niðurlag uppgjörsins sem kom í dag:
"In total, since the beginning of the special military operation, 650 aircraft, 283 helicopters, 38,064 unmanned aerial vehicles, 590 anti-aircraft missile systems, 19,844 tanks and other armoured fighting vehicles, 1,502 MLRS combat vehicles, 19,822 field artillery guns and mortars, and 29,326 units of support military vehicles have been neutralised."
Markmið Rússlands með hinni Sérstöku hernaðaraðgerð í Úkraínu er meðal annars að afvopna landið og koma þar á hlutleysi. Að Rússneski herinn sé í leiðinni einnig að afvopna allt NATO var sennilega ekki séð fyrir þegar vestrið hló sig stórt, undir slagorðum um að Rússland væri næstum því ekki neitt
Vona má að Rússland haldi sig við Sérstaka hernaðaraðgerð svo ekki þurfi að koma til þess sem Rússar kalla stríð, því þar yrði tappinn líklega algjörlega tekinn úr NATO-ríkjunum öllum
PS: Nýlega heyrði ég vitnað í Otto von Bismarck, sem á að hafa sagt: "að gera fyrirbyggjandi árás á Rússland er eins og að reyna að komast hjá dauða með því að fremja sjálfsmorð"
Fyrri færsla
Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:21 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.12.): 115
- Sl. sólarhring: 124
- Sl. viku: 250
- Frá upphafi: 1388814
Annað
- Innlit í dag: 44
- Innlit sl. viku: 127
- Gestir í dag: 41
- IP-tölur í dag: 40
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Það væri gaman að fá frá þér pistil um hrun Þýskalands og hvort það dragi bandalagið með sér í gjaldþrotið.
Rúnar Már Bragason, 19.12.2024 kl. 12:11
Já þessi pistill minnir á margt það bezta sem Gunnar hefur skrifað. Það er meira en grátlegt að fylgjast með Evrópu veslast upp innan ESB.
Ég held að með innrás Rússa í Úkraínu sé endanlega búið að ógilda og afsanna það sem ESB var stofnað utanum.
Það er að segja, friður í Evrópu verður ekki tryggður með ESB. Heldur ekki velmegun eða auðsæld, heldur þvert á móti hnignun, afturför og fátækt.
Hið gamla gildir og er satt, að samkeppni styrkir, stælir og eflir. Lönd með eigin menningu, gjaldmiðil, tungumál og ætterni, það er þetta sem gefur styrkinn og áhugann á vexti og viðgangi. Hitt er kommúnismi sem allsstaðar hefur leitt til ófarnaðar.
Ég hvet Gunnar einnig til að skrifa pistla um það hvernig aFD og fleiri flokkum hefur verið haldið frá stjórnmálum, og hvernig það stórskaðar Þýzkaland og önnur lönd í Evrópu. Þannig verður ekki endurreisn. Þessir flokkar eru íhaldsflokkar frekar en öfgaflokkar. Þar er ekki talað um nein grimmdarverk eða landvinninga eða stríð, heldur um að viðhalda en tapa ekki niður því sem áður var.
Ingólfur Sigurðsson, 19.12.2024 kl. 12:48
Þakka þér fyrir innlitið og athugasemd Rúnar.
Já það kemur að því að ræða þarf það mál, sérstaklega þegar haft er í huga að Þýskaland samanstendur af 16 sambandsríkjum, þar sem AfD-flokkurinn mælist stærstur í þremur þeirra og þar að auki næst stærstur í fimm ríkjum.
Í Saxlandi mælist AfD næst stærstur, munar 1,4 prósentum á honum og CDU/CSU, en upp að landamærum Saxlands liggur Þýringaland þar sem AfD er yfirþyrmandi stærstur.
Saxland liggur síðan upp að landamærum Tékklands og Póllands.
Bæjaraland er að ýmsu leyti ávallt vissri í brottfararhættu til Austurríkis, en landamæri þeirra liggja saman.
Í síðustu viku tífaldaðist raforkuverð í Þýskalandi og nágrannalöndum þess um skamman tíma. Þau mál eru bensín á allar glæður.
Stjórnmálin í Sambandsríkinu Þýskalandi eru að verða stjórnmálamönnum ofviða. Þeir eru því enn á ný að uppskera eins og þeir hafa sáð.
Frakkland er hins vegar mjög svo miðsýrt ríki og mun ekki leysast upp. En hængurinn á þeirri miðstýringu er hins vegar sá að hættan á miðstýrðum andbyltingum er því meiri. Því velta menn því fyrir sér núna hvort að Frakkar grípi til miðstýrðrar uppreisnar (e. revolt) núna vegna stjórnmálaástandsins. Það er alls ekki útilokað. Valdamenn og fyrirtæki bíða og vona að svo verði ekki.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 19.12.2024 kl. 13:24
Þakka þér fyrir Ingólfur
Mikið rétt hjá þér og því litlu við að bæta.
Svo sannarlega hefur Evrópusambandið ekki náð að uppfylla loforðin tvö um efnahagslega velsæld og frið í álfunni. Þvert á móti hefur tilvist þess komið í veg fyrir hagsæld og stuðlað að ófriði.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 19.12.2024 kl. 13:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning