Sunnudagur, 28. febrúar 2021
Uppgjörið: Landsframleiðslan 2020
Hagstofan kom með uppgjör yfir landsframleiðsluna á síðasta ári á föstudaginn:
Við erum með VLF-samdrátt upp á 6,6% á árinu 2020, í heild.
Slæmt já, en ekki það hrun sem menn óttuðust
Síðasti fjórðungur af fjórum á árinu 2020 óx um 4,8% miðað við þann þriðja (bati), og miðað við sama fjórðung á árinu 2019 var samdrátturinn 5,1% á fjórða fjórðungnum (milli ára)
Vöruútflutningur dróst saman um 8,5% á árinu, sem er flott niðurstaða miðað við allt
En samdráttur í útfluttri þjónustu var 51,2% á árinu. Ferðaþjónustan hrundi um um 74,4% á meðan annar þjónustuútflutningur virðist standa sig, því annars hefði hrunið í útfluttri þjónustu verið meira í heildina
Vöruinnflutningur dróst saman um 12,5% á árinu og innflutningur þjónustu um 38,5%. Bara fínt. Meira af þessu!*
Sem sagt; vöruútflutningur var nokkuð í lagi miðað við aðstæður ytra á meðan þjónustuútflutningur hrundi. Ferðaþjónustan er náttúrlega algjört drasl og síðasta sort til að reiða sig á. Þolir ekkert. Prump bransi sem krefst miklu meiri innflutnings en af er látið. Nettóframlag hans í virðis- og velmegunarsköpun er því nálægt núlli. Þarna er hestöflum hins vel menntaða hagkerfis okkar eytt í spól úti í mýri. Illa er farið með þau. Breyting verður að eiga sér stað þarna, því annars verðum við suður-evrópskri fátæk að bráð. Ferðaþjónustu fylgir ávallt hrun í hagvexti landa til lengri tíma litið
Einkaneysla dróst saman um 3,3%
Fjárfestingar drógust saman um 6,8%
Samneysla jókst um 3,1% (það eina sem jókst)
Það eru sem sagt utanríkisviðskipt með þjónustu sem eyðilögðu árið
Takið eftir að samdrátturinn í einkaneyslu er vegna þess að fólk fékk ekki að kaupa það sem það vildi og bað um. Þetta er því framboðskreppa - ekki eftirspurnarkreppa. Mikilvægt
Árið 2020 fyrir Ísland og nágranna okkar:
Ísland -6,6%
Bandaríkin -3,4% (dugnaður Trumps)
Kanada -5,5%
Bretland -10,0%
Frakkland -9,0%
Þýskaland -5,4%
Ítalía -9,2%
Það er náttúrlega ekkert að marka Kína (+2,3% hagvöxtur) því þar er það Miðstjórn Kommúnistaflokksins sem ákveður hagvöxtinn, ekki hagkerfið. Þar er output samkvæmt pöntun (fer eftir magninu af ríkislánsfé) og rangstæðar og ónýtar fjárfestingar eru aldrei afskrifaðar né niðurskrifaðar í virðisaukaþætti fjárfestinga í þjóðhagsreikningum. Allar bækur fjármálafyrirtækja eru því krónískt stútfullar af þvælu og ónýtum lánasöfnum. Þetta tifar. Þetta tifar
2021
Árið 2021 byrjar ekki vel því Evrópusambandið klúðraði bóluefnismálum 448 milljón manna. Vesalingaveldið vex og hörmungar þess sístækka og 67 milljón manns yfirgáfu það því á síðasta ári
Ríkisstjórn Íslands gafst upp á sjálfri sér og tók þátt í klúðrinu. Þetta leiðir hugann að Sovétríkjunum sálugu og er meiriháttar hneyksli í Íslandssögunni. Af hverju missir ekki einhver vinnuna þarna? Þið gerðuð á ykkur og þurrkið því á íslensku þjóðina. Þið eruð nú meiri Icesave- og orkupakka vesalingarnir! Þetta er algjör aumingjadómur
------
* Fínt, því viðskiptageiri hagkerfis okkar (e. tradable sector) er svo lítill miðað við heildarstærð hagkerfisins, eins og ávallt er í litlum hagkerfum. Það þarf því að hefta innflutning og auka og vernda innlenda framleiðslu massíft. Um að gera. Allt annað mál gildir um stór hagkerfi. Þeir sem segja annað á Íslandi eru annað hvort í sértrúarsöfnuði um e-merki og Schengen eða í stuttbuxnadeild
Fyrri færsla
Síðasta reiðhjólabóla umhverfis (næstum ekkert) 1890
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 04:08 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 29
- Sl. sólarhring: 59
- Sl. viku: 445
- Frá upphafi: 1389065
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 253
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Hafðu mínar bestu þakkir fyrir þennan síðasta pistil Gunnar! sem og alla aðra pistla.
Eg hef nokkuð lengi fengist við að stjórna fiskiskipum og eitt er víst að nánast ekkert af stjórnarliði alþingis er að vinna sína vinnu fyrir Íslenska þjóð.
Maður sem ræður sig í skipsrúm bara til að flaka sér fisk til eigin nota,fær einfaldlega POKANN sinn.
Bestu kveðjur
Óskar Kristinsson, 28.2.2021 kl. 12:32
Þakka þér fyrir Óskar.
Já mikið rétt hjá þér, og eins og þú sérð, er hér ekki um neitt "smart-hagkerfi" að ræða og því síður um neina "fjórðu iðnbyltingu", því hún fór þá þegar fram er reiknigeta tölvunar forðaði okkur frá því að allir Íslendingar þyrftu vinna við bankakerfið og reiknistofur fyrir hinn opinbera geira í kringum 1970.
Og nú sitjum við uppi með tröllvaxna erlenda landflökkulýðsstétt ESB-hörmunga meginlands Evrópu, sem eru innfluttir atvinnulausir láglaunaþrælar ferðaþjónustu sem aldrei hefur þénað túkall, og er og verður um aldur og ævi því fyrst og fremst bara veltubransi sem aldrei skilar gróða og verður alltaf í krónísku hokri.
Ég vorkenni skattgreiðendum lands okkar stórkostlega vegna þessa. Núllið eftir þennan túrhesta-geira í hagkerfinu stækkar bara og stækkar. Og nóg er komið af skúra- og skiltadraslinu eftir þennan bransa út um allt land. Ég vona að það fjúki út í hafsauga sem fyrst.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 28.2.2021 kl. 13:35
Blessaður Gunnar.
Það hefur blessast vel úr þessu hér hjá okkur, og enginn hvað hefði blessast ef ekki hefði verið opnað fyrir túristaveiruna í upphafi sumars, mikill skaði fyrir lítinn ávinning.
En hefur þú einhverja hugmynd um hvernig gekk hjá norrænum frændum okkar í viðjum vesalingabandalagsins á síðasta ári, hvernig endaði sú saga hjá frændum vorum Finnum, Svíum eða Norðmönnum, að ekki sé minnst á gömlu herraþjóðina.
Þetta er ekki lönd sem byggja mikið á ferðaþjónustu þannig maður hefði haldið fyrirfram að þau kæmu betur út en við en veistu hver var reyndin??
En segi eins og Óskar, takk fyrir enn einn hressandi pistil þinn.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 28.2.2021 kl. 15:00
Þakka þér fyrir Ómar.
Bæði ríkisstjórnin og sóttvarnaryfirvöld eyðilögðu efnahag lands okkar langt umfram það sem þurfti. Eins og þú bendir á þá skóf landamæraopnunin stóran hluta einkaneyslunnar burt með því að dæla veirum inn í landið, og sem síðan skelltu of mörgu í lás á ný. Það var aumingjadómur og sem virðist vera sérgrein vesalinga.
Uppgjör norsku, dönsku, sænsku og finnsku hagstofanna er þetta yfir landsframleiðsluna 2020:
Finnland -2,9%
Danmörk -3,3%
Svíþjóð -2,8%
Noregur (fastlandið) -2,5%
Við erum sér á báti með 6,6 prósenta hrun vegna ferðaþjónusturústanna sem stjórnmálamenn okkar hvöttu áfram í byggingu með efnahagslegum þvættingi í mörg ár.
Sú rúst var þegar byrjuð að myndast á síðari hluta ársins 2018 en einkum á árinu 2019. Við erum því í tvöfaldri kreppu (e. double whammy).
Ekkert annað Norðurlandanna er svona á kafi eins og við í rústum ferðanjálgsorgíu-bransans. Hmpf!
Bestu kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 28.2.2021 kl. 17:38
sunnudagur, 28. febrúar 2021 kl. 21:45:15
Nú nú!
Hin þýska vísindalega kverúlantakirkja endurvinnslustöðva Wilhelm von Humboldt, sem telja verður sem einn helsta forföður nasismans, virðist hafa gefist upp á sjálfri sér í dag og játað að "eitthvað hafi farið verulega úrskeiðis" í sambandi við breska Oxford/Spitfire bóluefnið frá AstraZeneca í Þýskalandi. Þar kom nefnilega Thomas Mertens höfuðsmaður Stiko (já rétt: Stiko er hvorki meira né minna en nafnið á bólusetningarnefnd Þýskalands) fram á tröppurnar, og sagði óbeint að allt það sem Þjóðverjar og svo kölluð þýsk yfirvöld þeirra hafa sagt um Oxford/Spitfire bóluefnið hafi verið þvæla. Það eina sem hann sagði ekki, var að þvæla þeirra hefði byggst á öfund, en það gerði hún einmitt. Telegraph er með þetta í dag:
Thomas Mertens, the head of Germany-s Standing Committee on Vaccination (Stiko), said on Saturday that the country was likely to change its controversial guidelines against not to give the AstraZeneca vaccine to over 65s, saying errors had been made. Promising "a new, updated recommendation very soon", Mertens said: "somehow the whole thing went very badly".
Ellefu gervihnettir á fastri sporbraut um Þýskaland fylgdu því að málum í þessi hámenntaða klúðri.
Einmitt svona mun öll hin óvísindalega kverúlantakirkja um hlýnun jarðar af mannavöldum láta lífið sem eitt stærsta og heimskulegasta samsæri hreinræktaðra histerískra bjána og kjána úr Heiðnikirkjuveldi háskólanna.
Gunnar Rögnvaldsson, 28.2.2021 kl. 21:45
sunnudagur, 28. febrúar 2021 kl. 23:44:58
Það var gott að horfa á Donald J. Trump í beinni útsendingu frá CPAC í kvöld, en þar lauk hann ræðu sinni fyrir nokkrum mínútum. Þar kom hann fram í fyrsta sinn frá því að hann yfirgaf Hvíta húsið fyrir sex vikum síðan. Hann leit jafnvel yngri út en fyrir fjórum árum. Ræða hans var löng og góð, enda orka mannsins næstum ótakmörkuð.
Gunnar Rögnvaldsson, 28.2.2021 kl. 23:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.