Leita í fréttum mbl.is

Síđasta reiđhjólabóla umhverfis (nćstum ekkert) 1890

GRĆNINGJAR UMHVERFIS NĆSTUM EKKERT

Ţiđ ţekkiđ ţetta. Einn fer af stađ. Annar fylgir ţá á hćla. Nágranni númer ţrjú gengur síđan í félagiđ og ný bóla byrjar ađ myndast. Eđli bóla er ađ ţćr ganga allar út á hiđ sama; ţ.e. ađ reyna ađ tryggja sig gegn ţví ađ líta út sem bjáni í augum annarra

Ţannig var međ Reiđhjólabóluna miklu í Bretlandi í lok 19. aldar. Hún var sennilega rafbílabóla ţeirrar aldar

Ný tćkni á sviđi hjólreiđa var ţá ađ ryđja sér braut inn í heilabú allra nágranna allra, nema náttúrlega hjá ţér, ţví ţú sást ađ ţetta var bara dilla. En vegna umfjöllunar um "nýja tćkni" á sviđi ţessa nýja og umhverfisvćna samgöngumáta, ţá máttir ţú ţín einskis gegn samanlögđum heilabúum nágrannanna allra (herra Allir). Ný tegund reiđhjólbarđa var nefnilega fundin upp, og ţađ allra síđasta nýjasta ćpandi nýtt voru hvorki meira né minna en gírar, já gírar!, fyrir reiđhjól. Ţetta myndi svo sannarlega umbylta samgöngum nútímans og jafnvel framtíđarinnar allrar. Reykspúandi lestir og bílar myndu svo sannarlega ţurfa ađ lúta ţessum nýju lögmálum um hreint loft - og ekkert nema hreint loft. Og fólkiđ stofnađi ađ sjálfsögđu hjólreiđafélög út um allt land, ţvers og kryds

Og hvernig fór? Jú hvorki meira né minna en 671 ný fyrirtćki á sviđi reiđhjólaframleiđslu voru stofnuđ í hagkerfi Stóra Bretlands á ađeins tíu árum. Meira en 27 milljónum sterlingspunda var fjárfest á árinu 1896 í reiđhjólaframleiđslufyrirtćkjum, einu og sér. Ţađ svarađi til 1,6 prósentu af landsframleiđslu Stóra-Bretlands bara ţađ eina ár. Ţetta var mun meira en sett er á ári í SPAC-fyrirtćki nútímans (special-purpose acquisition companies), en ţeim tókst ađ safna saman fjárfestingarfé sem svarar til 0,4 prósenti af landsframleiđslu Bandaríkjanna á síđasta ári. Kannski má gefa SPAC-heitinu nafniđ Fjárfestingarfélag dellu-hagkerfisins

Og hvernig endađi ţetta? Jú helmingur ţeirra reiđhjólafyrirtćkja sem fóru á markađ voru komin í gjaldţrot tíu árum síđar. Á ađeins 18 mánuđum féllu bréfin í ţeim um 71 prósent frá ţví ađ bólan náđi hámarki. Miklir hérađsbundnir efnahagserfiđleikar fylgdu í kjölfariđ. En í heildina hafđi ţetta lítil áhrif á ţjóđarhag Bretlands, sem heildar

Sama má líklega segja ţegar Telsa-bransinn fer í ţrot: Bandaríska hagkerfiđ mun varla finna fyrir ţví í heild. En ţeir sem hins vegar fóru út í ađ tryggja sig gegn ţví ađ líta út sem bjánar í augum nágrannanna, já ţeir verđa alsköllóttir eins og reglurnar um fjárfestingar segja fyrir um. Munurinn á bólum í dag og 1890, er sennilega sá ađ í dag eru ţćr ađ mestu leyti háskólamenntađar og ţví ţrálátari. Meira ađ segja um margar gráđur

Í bókinni Boom and Bust eftir William Quinn og John Turner viđ Queen’s háskólann í Belfast, má finna uppgjör yfir Reiđhjólabóluna miklu. WSJ sagđi frá

Fyrri fćrsla

Gervigreind ađ floppa eins og vefur Veđurstofunnar [u]


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband