Þriðjudagur, 8. desember 2020
Texas kærir bandarísku forsetakosningarnar. Louisiana og Alabama bætast í hópinn [u]
Upptaka: Þáttur Mark Levin þann 5. desember 2020 (Life, liberty and Levin) um meint stjórnarskrárbrot Pennsylvaníu - og Patrick Basham fer yfir ómöguleika tölfræðinnar í forsetakosningunum í nóvember - og sögulegt samhengi talnanna. Lesa má grein Basham á Spectator hér. Grein J.B. Shurk á Federealist um hið sama er einnig mjög svo áhugaverð
****
TEXAS KÆRIR FORSETAKOSNINGARNAR FYRIR HÆSTARÉTTI
Texasríki sendi seint í gærkvöldi kæru beint til Hæstaréttar Bandaríkjanna þar sem ríkið kærir lög, reglur og framkvæmd forsetakosninganna í Georgíuríki, Michigan, Pennsylvaníu og Wisconsin
Ég beið bara eftir því að eitthvert meiriháttar ríki Bandaríkjanna myndi kæra kosningarnar í þessum ríkjum, því hvaða ríki Bandaríkjanna sættir sig við að önnur ríki þeirra ætli að koma að borðinu til að kjósa forseta Bandaríkjanna allra með að því er virðist svikinni vöru, eða að minnsta kosti vöru sem lítur út fyrir að vera svikin og miklar deilur standa um. Um næsta forseta allra ríkja Bandaríkjanna er hér að ræða. Helmingur bandarísku þjóðarinnar segist viss um að kosningaúrslitin eins og þau standa núna séu ólögleg og fölsk vara. Samt er enn ekki búið að telja atkvæðin í öllum ríkjum
Texas segir að þessi ríki hafi brotið stjórnarskrár sínar, með því að láta dómstóla breyta reglunum um kosningar. En það er löggjafinn sem setur lög og reglur um kosningar. Ekki dómarar og embættismenn
Texas segir líka að innan ríkjanna hafi ekki gilt sömu reglur um framkvæmd kosninganna. Þannig hafi sumar sýslur innan ríkjanna haft hentisemi dómara að leiðarljósi, en ekki lög og reglur ríkisins, á meðan aðrar sýslur gerðu það ekki
Já Demókratar hófu þessar útvatnanir á lögum og reglum um kosningar fyrir 14 mánuðum, og þá var engin veira sem hægt var að kenna um. Þeir vissu að þeir gætu ekki sigrað Trump nema með svindli og misferli. Síðan var frambjóðandi flokksins sendur niður í kjallara og beðinn um að láta ekki sjá sig á opinberum vettvangi sem hann gerði ekki og ef hann gerði það þá kom enginn á meðan lögfræðingar flokksins sæju um að smygla honum í mark með meira en 300 kærum, hver svo sem frambjóðandinn yrði, því þeir voru allir fyrirfram vonlausir. Algjörlega vonlausir
Demókrataflokkurinn er nú orðinn flokkur ríka fólksins í Bandaríkjunum og sést það langa vegu að - eins og allir ESB-flokkar í löndum meginlands Evrópu eru líka flokkar hinna ríku og banka- og fjármálageirans
Texas segir að kosningamisferli hafi orðið í þessum ríkjum vegna þessa. Texas fer því fram á að löggjafar þessara ríkja tilnefni kjörmenn þeirra
Ted Cruz öldungadeildarþingmaður Repúblikana í Texas hefur boðist til fara fyrir máli Texas fyrir hæstarétti Bandaríkjanna
Ef það er ekki skollin á stofnanakreppa í Bandaríkjunum, þá veit ég ekki hvað (e. institutional crisis). Er hugsanlegt að hún verði að stjórnaskrárkreppu í þessum ríkjum - eða Bandaríkjunum öllum? Ekki skal ég segja til um það. En það er stór frétt að Texas höfði mál á hendur þessum ríkjum fyrir kosningamisferli og stjórnarskrárbrot
Upptaka: Hin risavaxna og barmafulla salernisskál Trumphatandi fjölmiðla og félagsmiðla notaði allt sitt fé, tíma og orku til að koma í veg fyrir að neitt gott væri að frétta af verkum forsetans. Réðu þessir fjölmiðlar og embættismenn þeirra veröldinni, byggjum við enn í hellum með sovéskar gardínur fyrir munnanum. Meira að segja reyndi einn af forstjórum Pfizer að ljúga því að þessum auðtrúa fjölmiðlum að fyrirtækið, sem nú stendur klárt til að móttaka risavaxnar summur fjár frá bandarískum skattgreiðendum, hafi ekki verið hluti af Warp-Speed prógrammi Trumps forseta. Þessir miðlar og lagsmenn þeirra eru haldnir krónísku ofnæmi fyrir heiðarleika og sanngirni. Þeir eru að megninu til í reynd vinstrisinnaður stjórnmálaflokkur í dulargervi fjölmiðla. Hafa þeir flestir á hinn grófasta máta brugðist trausti almennings
Uppfært að morgni 9. desember 2020
LOUISIANA OG ALABAMA BÆTAST Í HÓPINN
Með því að standa upp og sýna manndóm hefur Texas sett allt á annan endann hjá þeim sem ætluðust til að bandaríska þjóðin kyngdi þegjandi og hlóðalaust því sem allir vitibornir menn vita að enga skoðun stenst: Að Joe Biden hafi úr kjallara sigrað Donald Trump og líka gert Barack Obama að smámenni í vinsældum meðal kjósenda viss en útreiknaðs smáhluta Bandaríkjanna. Öll þjóðin veit að það er útilokað, en annar helmingur hennar kýs að trúa því sem óskhyggjan segir honum að trúa. En með því að Texas hefur staðið upp og sagt að það sem ríki ætli ekki að una því að hlutur þess í sambandsríki Bandaríkjanna sé fyrir borð borinn með því að kosningar í nokkrum ríkjum og þar með atkvæði þaðan séu hafin yfir lög og reglur lýðveldisins, er Texas að segja stóra sannleikann: Að með því að láta slíkt viðgangast sé alveg eins hægt að láta kosningareglur lýðveldisins fyrirskipa að "aðeins Demókrötum er heimlit að vinna kosningar"
Og ekki nóg með það þá hafa ríkin Louisiana og Alabama slegist í för með Texas og búist er við að minnst sjö önnur ríki Bandaríkjanna geri það líka. Ef svo verður mun kæra Texas þá verða að kæru tíu ríkja fyrir hæstarétti. Málið sem mbl.is gat um í gær er eðlileg framvinda í ljósi þess að ný kæra Texas, Louisiana og Alabama inniheldir það sama. Vitsmunalega barnalegt er að mbl.is segi lesendum að hæstiréttur hafi "hafnað sjónarmiðum Trumps". Rétturinn sagði:
"The application for injunctive relief presented to Justice Alito and by him referred to the Court is denied"
Rétturinn hafnaði engum sjónarmiðum, aðeins því að taka málið fyrir og gerði hann það með einni setningu. Hann einfaldlega hafnaði beiðninni um að taka málið fyrir því það er hluti af máli Texas, sem rétturinn hefur þegar staðfest að komið sé á dagsrká hans
Í upptökunni hér fyrir neðan ræðir Steve Bannon á 34. mínútu þáttarins við Alan West formann Repúblikanaflokksins í Texas, sem útskýrir afstöðu Texas til upplausnarástandsins í kosningunum í Pennsylvaníu, Georgíu, Michigan og Wisconsin. Þess má geta að DDRÚV-Ríkisútvarp vinstrimanna sýndi sérstakan níðþátt um Steve Bannon 2017 vegna þess að hann og Donald J. Trump, og helmingur bandarísku þjóðarinnar, bera ekki orðið Sjibbólet fram eins og vinstrimönnum þóknast
VERÐA ÞAÐ 10 RÍKI EÐA FLEIRI SEM KÆRA KOSNINGARNAR?
Telja sumir að röðin af ríkjunum sem standa munu að baki kæru Texas, Louisiana og Alabama verði: Arkansas, Flórída, Kentucky, Mississippi, Suður-Karólína og Suður-Dakóta
Þar með er málið ekki lengur bara lögfræði- og réttarfarslegt, heldur er það orðið pólitískt stórmál og sem stjórnmálamenn neyðast til að taka afstöðu til. Allar pólitískar reiknivélar Repúblikana eru nú við það að bræða úr sér og fingur þeirra standa þráðbeint upp í loftið og nef þeirra líka, því þeir eru að þefa eftir því hvort að pólitískt líf þeirra taki hér með enda, sláist þeir ekki í för með kjarna flokksins og framtíðar hans í Bandaríkjunum. Og þeir vita líklega nú þegar að fólkið stendur með þeim, því fólkið trúir ekki að úrslit kosninganna eins og þau standa núna séu rétt né hvað þá lögleg
Margir vita að framtíð Bandaríkjanna er talin liggja í Texas og Flórída og þar um kring, enda pakkaði Tesla saman og tilkynnti í gær um flutning fyrirtækisins til Texas frá Kaliforníu sem Demókratar hafa breytt í þriðja heims ríki. Sömu sögu má segja um norðaustrið. Enginn mun koma og opna á ný það sem Demókratahvattur skríll brenndi þar niður og rændi í sumar. Fólk mun ekki getað verslað í matinn þar á ný því enginn mun opna aftur það sem brennt bara er niður fari fólk þar í fýlu, enda er fólksflóttinn frá stórborgunum hreint ótrúlegur eftir lögleysuna í ríkjum Demókrata og kínversku Wuhanveiruna
Fyrri færsla
"Moggalygi": vinsamlegast ekki sanna það falska fyrirbæri [u]
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 10.12.2020 kl. 01:54 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 32
- Sl. sólarhring: 44
- Sl. viku: 392
- Frá upphafi: 1387157
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 221
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
MAGA
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 8.12.2020 kl. 17:04
Takk Gunnar, að leifa okkur að fylgjast með.
Ætli að þetta komi á DDRUV í kvöld ?
Haukur Árnason, 8.12.2020 kl. 17:17
Don´t mess with Texas
Ásgeir Halldórsson (IP-tala skráð) 8.12.2020 kl. 19:47
Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur móttekið kæruna
og mun taka hana til formlegrar skoðunar.
Á Zero Hedge má lesa nýjustu fregnir um málið:
US Supreme Court has officially put Texas
lawsuit against Georgia, Michican,
Pennsylvania and Wisconsin on the dockets,
meaning the case will be heard.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 8.12.2020 kl. 21:27
Nýtt af þessu máli:
Louisiana hefur nú bæst við ákæru Texas
US Supreme Court ákærunni á Georgia, Michican, Pennylvania og Wisconsin.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 9.12.2020 kl. 00:07
Hér er grein um prófessor við Harvard-háskólann sem segir að líkurnar á að Joe Cheaten ætti að takast að snúa öllum fjórum baráttufylkjunum, Georgíu, Pennsylvaníu, Michigan og Wisconsin, sér í hag, eru einn á móti svo hárri tölu að það er ekki pláss fyrir hana hér. Ef ég birti öll núllin myndi þessi athugasemd vera óhóflega löng.
https://electionwiz.com/2020/12/08/professor-probability-of-biden-winning-given-trumps-early-lead-is-less-than-one-in-a-quadrillion/
Það er t.d. margfalt, margfalt, margfalt líklegra að fá eldingu í hausinn en að það gerist.
Þeir sem halda ennþá að þessar kosningar hafi verið heiðarlegar og gagnsæjar hljóta að vera á einhverjum mjög sterkum lyfjum.
Theódór Norðkvist, 9.12.2020 kl. 14:25
miðvikudagur, 9. desember 2020 kl. 14:26:16
Þakka ykkur fyrir.
Missouri staðfestir að það sé með í kæru Texas, Alabama og Louisiana. Sjá orðsendingu dómsmálaráðherra Missouriríkis, Eric Schmitt.
Þá hafa fjögur ríki kært kosningarnar í Georgíuríki, Michigan, Pennsylvaníu og Wisconsin.
Gunnar Rögnvaldsson, 9.12.2020 kl. 14:26
miðvikudagur, 9. desember 2020 kl. 14:47:12
Dómsmálaráðherra Arkansasríkis, Leslie Rutledge, staðfestir að Arkansas kæri einnig kosningarnar. Þá hafa fimm ríki staðfest að þau kæra kosningarnar í umræddum fjórum ríkjum.
Gunnar Rögnvaldsson, 9.12.2020 kl. 14:47
Annars er þetta stórmerkilegur kjallari sem Joe Beijing skreið ofan í og kom upp úr honum sem Bandaríkjaforseti.
Það væri hægt að breyta honum í gistiheimili, græða stórfé og framleiða Bandaríkjaforseta í tugatali.
Ég á 50.000 kr. á reikningnum hjá mér, gæti kannski keypt 5 mínútur í kjallaranum. Ætli það myndi duga mér til að hljóta kosningu sem sveitarstjóri í Hrísey?
Theódór Norðkvist, 9.12.2020 kl. 14:50
17 ríki Bandaríkjanna, já
17 ríki Bandaríkjanna
hafa nú gerst aðilar að kæru Texas
til US Supreme Court.
Þetta er meira en 1/3 Bandaríkjanna.
Þetta er langt í frá búið.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 9.12.2020 kl. 22:07
Meira að segja komið á Fox https://www.foxnews.com/politics/missouri-16-other-states-file-brief-supporting-texas-suit-to-delay-presidential-elector-appointment
Guðmundur Jónsson, 9.12.2020 kl. 22:14
Í guðanna bænum, er ekki einhver
sem getur veitt núna Silju Báru og Friðjóni
áfallahjálp, og allri fréttastofu DDRÚV ?
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 9.12.2020 kl. 23:05
fimmtudagur, 10. desember 2020 kl. 02:08:07
Þakka ykkur fyrir.
Gott að þetta er komið fram. Vonlaust er að hægt sé að láta þessi kosningaúrslit standa. Það getur ekki gengið upp og ætti ekki að líðast í neinu landi sem þykist vera lýðræðisríki. Massíf stórvirk og skipulögð kerfissvik og gerræðisleg atkvæðasvik hafa átt sér stað og þau verður að leiðrétta. Arizona hefur nú bæst í hópinn.
Þau 18 ríki sem þá standa að kærunni á kosningunum í Georgíuríki, Michigan, Pennsylvaníu og Wisconsin, eru þessi:
Texas
Alabama
Arizona
Arkansas
Flórída
Indiana
Kansas
Louisiana
Mississippi
Montana
Nebraska
Norður-Dakóta
Oklahoma
Suður-Karólína
Suður-Dakóta
Tennessee
Utah
Vestur-Virginía
Þetta er góð byrjun.
Gunnar Rögnvaldsson, 10.12.2020 kl. 02:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.