Miðvikudagur, 4. nóvember 2020
Úrslit enn ókomin vestanhafs [u]
Forsíðufyrirsögn Wall Street Journal að kvöldi fyrsta nóvember, rúmum sólarhring fyrir kosningar; "Trump er 10 prósentustigum undir Biden á landsvísu". Svona hafa stærstu fjölmiðlar og gervihnettir þeirra um öll Vesturlönd litið út mánuðum saman. Þynnstir allra í flestum þjóðum. Samt hefur mér þótt WSJ það skásta sem völ er á
****
Það er víst óhætt að segja að úrslitin í forsetakosningunum í Bandaríkjunum séu enn óráðin gáta. Spá mín um stórsigur Trumps varð að veruleika um margt, en samt ekki á þann hátt að sigur hans sé í öruggri höfn, sem ég reyndar efast um að verði reyndin
Spá mín var þó betri en spá fjölmiðla. Mánuðum saman sögðu þeir og hið háskólamenntaða skoðanakannana-furðuverk þeirra að Demókratar myndu sigra með 7-12 prósentu stórsigri Bidens og fjölmiðlaveldis flokksins. En ljóst er nú og reyndar hér með margfaldlega staðfest, að þessi samsteypa þekkir ekki löndin og þjóðirnar sem þeir eiga að fjalla um og búa í sama landi með. Reyndar er leitun að öðrum eins tossahausum manna og á svokölluðum helstu fjölmiðlum Bandaríkjanna og Evrópu. Þeir virðast eins og háskólarnir vera stútfullir af grasösnum sem vita minnst allra í landinu sem þeir búa í og eiga að fjalla um, og eru orðnir eins konar sértrúarsöfnuður einbeittra blábjána sem þykjast vera vitibornir menn vegna titla
Það kæmi mér ekki á óvart ef að farið verði fram á endurtalningu í sumum ríkjum Bandaríkjanna
Stemmingin í nótt var þannig að um ca. fjögurleytið ÍST þóttust menn nokkuð vissir um að niðurstaðan yrði svipuð og 2016, nema að því leytinu að Trump myndi fá mun stærri hluta atkvæðanna en þá. Kínverska kommúnistamyntin byrjaði þá að falla og hlutabréfavísitölur vestanhafs að hækka. En svo kom Arizona sem tölfræðiteymin ákváðu að "kalla" sem komið á hendur Demókrata. Þar er talningu þó enn ólokið. Tölfræðiteymin biðu og biðu með að kalla Flórída sem verandi á höndum Repúblikana þrátt fyrir að búið væri að telja 96 prósent atkvæða. Sú tala lækkaði síðan aftur niður í 91 prósentu, sem mér þótti benda til þess að menn vissu ekki hverjir væru á kjörskrá sem skráðir kjósendur eða ekki. Ríkið féll síðan með öryggi til Repúblikana, samkvæmt þessum spám tölfræðiteymanna
En nú er bara að bíða og sjá hvað verður...
Uppfært: fimmtudagur, 5. nóvember 2020 kl. 10:21:43
Ég er farinn að hallast að því að Trump hafi ansi mikið til síns máls, þegar hann véfengir sumar þær niðurstöður sem komnar eru og hafi efasemdir um að rétt sé staðið að málum. Dæmi:
Wisconsin:
Kjörsókn í síðustu kosningum þar var:
2000: 67,01%
2004: 73,24%
2008: 69,20%
2012: 70,20%
2016: 67,34% eða 2.976.150 atkvæði
En núna er sagt að hún sé 89,25% eða 3.289.421 atkvæði sem er 310.271 meira en síðast. Er 90 prósent kjörsókn líkleg í Wisconsin? Biden á að hafa sigrað Trump þar með aðeins 20.535 atkvæðum. Skilst mér að lögfræðingar séu á leið í málið þarna
Arizona:
Þingmaður Repúblikana segir að ekki hafið verið byrjað að telja neina kjörseðla frá kjörstöðum á kjördegi er ákveðið var að lýsa því yfir að Joe Biden hafi sigrað. Spáin eða kallið var eingöngu byggt á utankjörstaðaatkvæðum. Skilst mér að talning þar hafði verið stöðvuð, plús málarekstur kjósenda sem fengu atkvæði sín gerð ógild vegna rangs penna sem þeim var fenginn af kjörstjórn
Georgía:
Þar er búið að standa lengi að 100 prósent atkvæða hafi verið talin og Trump sigrað með ótrúlega litum mun, eða ca 23.000 atkvæðum. En talning heldur samt áfram þó svo að 100 prósent sé náð. Uppfært: Forsetaframboðsteymi Repúblikanaflokksins hefur samkvæmt frétt WSJ þegar höfðað mál vegna meðferðar á póst- og utankjörstaðaatkvæðum í Georgíu
Pennsylvanía og fleiri ríki
Mér skilst að löggjafinn í Pennsylvaníu og í einhverjum fleiri ríkjum eigi að að hafa breytt kosningalögunum um móttöku og meðferð póstsendra atkvæða vegna kínversku Wuhanveirunnar í aðdraganda kosninganna. Spurningar hafa vaknað um hvort að þær breytingar standist stjórnarskrá Bandaríkjanna
Fyrir jól?
Vegna hins ótrúlega fjölda póstatkvæða verður verulega erfitt og tímafrekt að sannreyna og kannski leita marga þá uppi sem áttu að hafa fengið þau og notað þau, til að ganga úr skugga um að þeir kjósendur séu í raun og veru til
Já við skulum kjósa aftur.. og aftur.. þar til rétt niðurstaða fæst
Og nú þegar ÖSE hefur blandað sér í málið sem enn ein ónýta fjölþjóðastofnunin í viðbót við allar hinar ónýtu stofnanir Evrópusambandsins et.al., þá hlýtur að mega gera ráð fyrir því að sú stofnun leggi til að kosið verði aftur fyrst að sum orð komu samkvæmt henni ekki rétt út úr munni Trumps. Já kjósa aftur og aftur þar til rétt niðurstaða fæst. Það eina sem þá þarf að gera er að breyta myndinni af Biden í mynd af Harris á kjörseðlinum, eins og gert var við ESB-stjórnarskránna þegar henni var hafnað og eins þegar Danir höfnuðu Marðarspelkusáttmálanum, en þó allt saman án árangurs
Og nú þegar Demókratar hafa haft rangt við í samfellt hin síðustu fjögur ár og eru margir á leið í steininn fyrir, er þá ekki allt eins líklegt að þeir hafi haldið því áfram núna í þessum kosningum? Þeir hafa sýnt af sér ótrúlega forherðingu, svo ekki sé meira sagt
Fyrri færsla
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 5.11.2020 kl. 11:25 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 1387440
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 66
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Trump er ekkert á förum.
Biden fékk 93,5% nómenklatúru greiddra atkvæða
í Washington D.C.
Hvernig sem fer, þá er Trump ekkert á förum.
Hann mun tvitta, rokka og rugga.
Hvort sem er á vellinum, eða hliðarlínunni.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 5.11.2020 kl. 11:11
Hvernig stendur á því að ÖSE/ESB
er að hafa eftirlit með að rétt sé kosið
í USA? ÖSE blessar 93,5% til Biden í D.C.
Sama "kommúníska" nómenklatúran?
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 5.11.2020 kl. 11:24
Þakka þér fyrir Símon Pétur.
Það er vegna þess að í Washington D.C. búa mýrarmenn. Þ.e. þar býr hin varanlega og fasta pólitíska stétt Bandaríkjanna, þ.e. djúp-ríkið. Þeir eru nefnilega allir Demókratar. Svipað og flokkur Vinstri grænna hér heima er flokkur ríkisstarfsmanna.
Ég hef ekki hugmynd um hvernig þetta fer allt saman né til hvers þetta ástand getur leitt. Fólki er heitt í hamsi og kjósendur þola ekki enn eina valdaránstilraun Demókrata í viðbót og það meira að segja í kjörklefanum. Við skulum vona að þannig sé ekki í pottinn búið. En þeir eiga þó allan vondan grun skilið.
Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 5.11.2020 kl. 11:34
ÖSE kemur ekki nálægt kosningunum í Bandaríkjunum. Þeir eru bara að rífa kjaft og að auglýsa sig sem eftirlitsmenn með "kjósum aftur og aftur eða þar til rétt niðurstaða fæst".
Gunnar Rögnvaldsson, 5.11.2020 kl. 11:39
En hver á að hafa eftirlit með ÖSE? Ekki getur stofnun Sameinuðu þjóðanna það, því hún sjálf er að kafna úr spillingu og innvortis glæpum.
Gunnar Rögnvaldsson, 5.11.2020 kl. 11:43
Já, mér virðist ÖSE/ESB eiga í nægum vandræðum með spillinguna innan eigin hirðar,
þó þeir kássist ekki á annarra manna jussur,
eins og sagt var hér áður fyrr.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 5.11.2020 kl. 13:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.