Laugardagur, 24. október 2020
Hvađ sögđu óákveđnir?
Myndband Frank Luntz blađamanns á L.A. Times: Hvernig brást Los Angeles Times-fókus-hópur óákveđinna kjósenda viđ eftir síđustu kapprćđur vestanhafs? Sumir segja ađ hópur óákveđinna sé ekki stór. En ţađ vita "sérfrćđingar" hins vegar litiđ um í raun. Ţannig virkar merkimiđapólitík fjölmiđla Demókrata. Hún er ţvćla eđa svipuđ og spádómar sérfrćđinga um Wuhan-veiruna hafa veriđ hina síđustu 10 mánuđi eđa svo
****
Undanfarna mánuđi hef ég daglega fylgst međ einkunnarbók Rasmussen um frammistöđu Trumps forseta og boriđ hana í töflureikni saman viđ einkunnarbók sama fyrirtćkis um Obama, sem einhverra hluta og átta ára vegna virđist ekki hafa glatt bandaríska blökkumenn. Sést ţađ á skrílslátum vinstrimanna víđa í Bandaríkjunum í dag. Eru einkunnir Tumps mun betri en einkunnir Obama á sama tíma á fyrra kjörtímabili hans
Og lítiđ ber ţessari einkunnarbók Trumps saman viđ svo kallađar skođanakannanir, sem flestar byggja á ţeim reiknilíkönum sérfrćđinga sem spáđu Sovétríkjunum langlífis ţremur mánuđum fyrir hrun ţeirra, ásamt yfirtöku Japana á hagkerfi Bandaríkjanna, ţremur árum eftir ađ japanska hagkerfiđ var ţegar hruniđ
Um spálíkön: "Some businesses wont survive the second wave, let alone another year of roller-coaster restrictions. In times like this, predictions wont help. Instead, we have to rely on risk scenarios like in proper conflict zones. The pandemic makes us realise how much we took for granted." Wolfgang Münchau, Eurointelligence 23. október 2020
Hér heima höfum viđ einnig tvo ágćtis hitamćla: Björn Bjarna og Styrmir Gunnars. Ef ţeir segja ađ Trump tapi, ţá sigrar hann. Ţeir bergmálssegja nefnilega ţađ krata-sama og New York Times sem er ekki lengur í Bandaríkjunum sagđi síđasta kjördag, en ţá sagđi "blađiđ" ađ ţađ vćru eitt prósent líkur á ađ Trump hlyti kosningu síđar um kvöldiđ. Davíđ ritstjóri er hins vegar međ réttan mćli
Allar bláar örvar Demókrata vísa nú lóđrétt niđur. Beint niđur í helblátt djúpiđ. Sligast skúta ţeirra dag fyrir dag í átt ađ bjargbrúninni, sem er ţriđji nóvember, en ekki tólfti september
Ţeir sem erfitt eiga međ tískutunguna ensku á myndbandi dagblađsins Los Angeles Times hér fyrir ofan, ćttu bara ađ snúa sér ađ myndbandinu hér fyrir neđan, ţví ţađ er nefnilega á íslensku. Útkoman er sú sama: tólfti september, en ekki sá ellefti
Erla og 12. september. Ţví meira sem stjórnmál Íslands geggjast, ţví betri verđur Erla Ţorsteins
****
- Gunnar ţjóđaríhaldsmađur er ekki í "Samfélaginu". Hann er í Ţjóđfélaginu
Fyrri fćrsla
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:29 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítiđ fćrt okkur
- Ísrael er búiđ ađ vinna stríđiđ í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórđa stćrsta hagkerfi veraldar. Lánshćfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnađar
- Víkingar unnu ekki. Ţeir "ţáđu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiđis til Úkraínu
- Geđsýki rćđur NATÓ-för
- "Ađ sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miđađ viđ allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-ţvćttingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokiđ
- Sjálfstćđ "Palestína" sýnir morđgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hrađleiđir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Ţjóđaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfrćđingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernađi
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfrćđingur - klassísk frćđi
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áđur hafi stofnađ og stjórnađ Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Ţekkir ţú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtćkjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtćki (SME)
• Ţau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Ađeins 8% af ţessum fyrirtćkjum hafa viđskipti á milli innri landamćra ESB
• Ađeins 12% af ađföngum ţeirra eru innflutt og ađeins 5% af ţessum fyrirtćkjum hafa viđskiptasambönd í öđru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bćkur
Á náttborđunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandiđ ESB er ein versta ógn sem ađ Evrópu hefur steđjađ. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagiđ gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.11.): 33
- Sl. sólarhring: 63
- Sl. viku: 367
- Frá upphafi: 1387120
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 215
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
laugardagur, 24. október 2020 kl. 17:31:48
Tvćr sprittnýjar (áfalla)kannanir í Michiganríki senda nú allt í einu Trump til sigurs í ţví vígvallar-ríki:
1. Zia Poll: PDF
2. RP/Trafalgar poll: PDF
... tikk... tikk... tikk...
Gunnar Rögnvaldsson, 24.10.2020 kl. 17:32
Hér vćri gott ađ nefna áhugaverđann spámann sem lítiđ hefur veriđ talađ um, en ţađ er Kim Clement (látinn)
To be clear, Clements prophecy was that Trump was hot-blooded. Further, he would carry a trumpet and pray. Clement recently passed away. He only saw the first part of the prophecy. His second part states that trump will get a second term. Further, he is prophesied to build a wall of protection abound the country.
Loncexter, 24.10.2020 kl. 18:18
Ţakka ţér fyrir ţetta Loncexter.
Kveđja
Gunnar Rögnvaldsson, 24.10.2020 kl. 21:17
laugardagur, 24. október 2020 kl. 21:29:54
Forskot Trumps í Michiganríki hlýtur ađ vera geigvćnlegt fyrst ađ ţessar tvćr kannanir hér fyrir ofan segja +2 til +4 prósentustiga forskot á Biden núna, ţví 2016 sögđu kannanir ađ Hillary Clinton hefđi +5 til +20 prósentustiga forskot á Trump á nákvćmlega sama tíma, en hafđi svo Trump sigurinn af henni á kjördag.
Kannski mun ţađ sama koma í ljós í Pennsylvaníu áđur en helgin er liđin, ţví fyrir ađeins tveimur dögum síđan átti Trump ađ vera langt undir Biden í Michigan.
Gunnar Rögnvaldsson, 24.10.2020 kl. 21:30
Ef kjósendur í Pennsylvaniu vilja missa vel launuđ störf tengdum olíuiđnađinum, ţá kjósa ţeir Biden, enda ćtlar hann ađ skipta honum út fyrir grćnum heytuggum á bíla. Trump náđi ađ veiđa ţađ upp úr honum. Störf í Pennsylvaníu tengd olíuiđnađinum ná til tćplega 10% kjósenda ţar.
En ef ţeir vilja ekki missa sín vel launuđu störf, ţá kjósa ţeir Trump.
Ergo sum: Trump vinnur líkast til í Pennsylvaniu.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 24.10.2020 kl. 22:09
laugardagur, 24. október 2020 kl. 22:09:29
Og ekki batnar ţađ mađur. Varaforsetaefni Demókrata veit heldur ekki hvar hún er stödd í landinu: "Are we in Cleveland?"
Á međan ţeysir Trump eins og bíbb bíbb Road Runner um landiđ og er ađ messa í Ohio núna. Hvađ skyldi Wile E. Coyote vera ađ reyna kaupa mikiđ inn af dínamíti til ađ reyna ađ stúta honum loksins međ núna?
... tikk ...tikk ...tikk
Gunnar Rögnvaldsson, 24.10.2020 kl. 22:09
Ţađ lítur ekki vel út međ rafbílana Símon Pétur. Komiđ er nefnilega í ljós ađ múta ţarf fólki til ađ kaupa ţá.
Ţannig var ţađ ekki međ Ford-T módelin hans Henry. Fólk beiđ í endalausum röđum eftir ađ fá ađ kaupa ţá, af fúsum og frjálsum vilja. Enda engin sovét-kör á ferđinni ţar.
Meira ađ segja Albertaríki er ađ brćđa međ sér ađ segja sig úr Kanada og ganga í Bandaríkin, vegna ofstćkis rauđa melónufólksins í Kanada, sem er grćnt ađ utan en rautt ađ innan. Alberta á mikiđ undir olíu komiđ.
Kveđjur
Gunnar Rögnvaldsson, 24.10.2020 kl. 22:31
laugardagur, 24. október 2020 kl. 23:06:15
Allt ađ gerast: Hér segir sjálfur Joe Biden frá ţví ađ hann hafi sett á laggirnar stćrstu kosningasvikavél í sögu stjórnmála. Hvorki meira né minna.
Ţetta batnar bara međ hverju ţví skipti sem hann opnar munninn. Og nú neyđist hann til ađ koma upp úr kjallaranum til ađ afneita "fartölvu frá helvíti" og jafnvel svara spurningum blađamanna.
Hernađaráćtlunin um ađ sitja klukkuna af sér í kjallaranum er ekki alveg ađ ganga upp, ţví kannana-forskotiđ er gufađ upp.
Gunnar Rögnvaldsson, 24.10.2020 kl. 23:06
sunnudagur, 25. október 2020 kl. 00:13:39
Annađ sem mikil áhrif mun hafa á útslit kosninganna í Bandaríkjunum. En sá viđburđur er eina raunverulega tćkifćriđ fyrir mjög marga Bandaríkjamenn til ađ ná sér niđri á Demókrataflokknum fyrir skrílslćtin og óeirđirnar í vor og sumar og fram á haust. Ţar gefst hinum ótal mörgu er neyddir hafa veriđ til ađ halda kjafti undir skođanakúgun sturlađs fjölmiđlaveldis Demókrata, og lokađir inni, fyrsta og eina tćkifćriđ í langan tíma til ađ hafa raunveruleg áhrif á ţađ sem koma skal. Ţađ fólk hefur ekki og mun ekki svara í könnum ţví sem ţađ raunverulega er ađ hugsa.
Gunnar Rögnvaldsson, 25.10.2020 kl. 00:13
Nú er Trump-Bylgjan komin til Kaliforníu og Beverly Hills undirlagđar af Trump ađdáendum og fanum og skiltum.
Ragnhildur Kolka, 25.10.2020 kl. 11:39
Ja hérna Ragnhildur.
Kveđja
Gunnar Rögnvaldsson, 25.10.2020 kl. 13:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.