Föstudagur, 11. september 2020
Sóttvarnarlokun 2.0 í Evrópu yfirvofandi?
Mynd: Worldometer 11. september 2020: Dagleg ný Wuhan-veirutilfelli í Frakklandi. Þau voru 9843 í gær, sem er það mesta frá því að faraldurinn hófst. Spánn tilkynnti um 12183 ný tilfelli í dag
****
Nýjar Wuhan-veirusýkingar ryðja sér nú til himins í löndum Evrópu og dauðsföllum er byrjað að fjölga á ný. Bretar virðast vera að setja í neyðargírinn á ný og að hefja 10 milljón skimanir á dag, þannig að öll þjóðin verði skimuð einu sinni í viku. Mikið er undir, en óvist er um getu hins ríkisrekna heilbrigðiskerfis landsins til að ná þessu markmiði
Löndin á meginlandi Evrópu með mörgum sinnum fleiri nýjar sýkingar á dag núna, munu reyna að berjast við að fylgja þessu fordæmi. Talar Boris Johnson nú opinberlega um Lockdown 2.0 sem möguleika, takist ekki að veiruprófa 10 milljón manns á dag. Bandaríkin hafa eins og er framkvæmt rúmlega 90 milljón skimanir
Verði þetta svona mun það þýða óendanlegar hörmungar fyrir hagkerfin á meginlandinu sem liggja fullkomlega berskjölduð gegn þessum höggum, liggjandi nú þegar meira og minna 2008-dauðvona í handjárnum Evrópusambandsins. Þau hafa engan möguleika á að komast með tærnar þar sem Bandaríkin eru með hælana í efnahagslegum viðbrögðum við áföllunum núna og það sama gilti um áföllin 2008. Bandaríkin eru þegar að framkvæma það sem menn láta sig aðeins dreyma um í þeim efnum á meginlandi taparanna í Evrópu í dag
Fari þetta svona er úti um ferðamannaættbálkinn í Evrópu allt næsta árið og tómt mál að tala um hann, því með þessu yrði hann alls staðar útlægur gerður
Þróun bóluefnis rakst einnig á vegg af óvissri hæð í vikunni. Alvarlegar bólgur í mænu komu í ljós. Enn er þó óvíst hvaða áhrif þessi óvænta(?) hliðarverkun mun hafa á þróunarvinnuna. Kannski var þetta bara einn af þessum útlögum sem alltaf koma í leitirnar við prófanir. En sé þetta alvarlegt, og finnist fleiri slíkir, mun það draga úr áhuga og trausti almennings á öryggi efnisins. Fyrir vikið gæti útbreiðsla og upptaka þess meðal þjóðanna orðið hægari en vonast er til
Allt þetta hefði venjulegur dýralæknir við skyldustörf sín 1963 getað sagt svo kölluðum stjórnmála-, embættis-, og vísindamönnum í mars 2020. Þess vegna fást lærin í sunnudagsmatinn eftir messu enn
Fyrri færsla
Ha ha ha: ESB missir aðgang að næststærsta hagkerfi Evrópu
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 20:08 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.1.): 8
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 752
- Frá upphafi: 1390575
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 464
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Fyrst er vitað um eyðni eða alnæmi í New York. Er ekki tilvalið að kalla þann sjúkdóm New York veikina.
Ómar Ragnarsson, 11.9.2020 kl. 21:27
Eyðni var ekki heimsfaraldur og smit barst ekki milli manna við venjulega nálgun í verslunum eða bönkum og bíói,eins og Wuhan-veiran gerir þegar hún er skæðust.
Helga Kristjánsdóttir, 11.9.2020 kl. 22:43
Þakka þér fyrir Ómar
Gjörðu svo vel Ómar. Þér er heimilt að gera það.
Nú er talið að HIV-veiran hafi fyrst borist í menn í Kenía í Afríku í kringum 1930, með fólksflutningum og kynlífsþrælahaldi innfæddra. Löngu síðar, eða þegar bóla fór á kynsjúkdómnum sem HIV-AIDS á Vesturlöndum, vita menn að minnsta kosti um einn súpersmitara sem flaug úr úr Hong Kong og smitaði 2000 bólfélaga um víða veröld.
DDRÚV: Wuhan-veiran: Ráðherra hefur áhyggjur af afbókunum
Ákveðið var að kalla kórónaveiruna Wuhan-veiruna þar til Kína hóf að senda hana út yfir heimsbyggðina -sem finnst hún í ætt við sýklahernað- á sama tíma og Kínverjar bönnuðu ferðir hennar innandlands með því að læsa þar öllu niður, banna innanlandsflug og logsjóða þá þegar veika Kínverja fasta inni í híbýlum sínum. Á sama tíma fékk beint flug frá Wuhan að ganga óáreitt fyrir sig út til Evrópu og Bandaríkjanna. En frá og með því að íbúar Vesturlanda byrjuðu að veikjast, ákvað útibú Kína í WHO-klessunni að skipta um nafn á veirunni. En fram að því hafði verið ákveðið að hún skyldi heita Wuhanveiran.
Ertu ekki að kóast óþarflega mikið með þessu hryllingspakki þarna í Kína, Ómar?, og sem meira en 130 breskir þingmenn allra flokka sendu bréf til fyrir nokkrum dögum síðan, og sögðu þar að Kína væri farið að minna þá óþyrmilega á Þýskaland með nýkjörinn kanslara Adolf Hitler við völd, þar sem Gyðingum var staflað í gettó og útrýmingarbúðir, og óæskilegir ættbálkar sendir í geldingu til að koma í veg fyrir að þeir gætu áfram verið til.
Myndir af fólki í Kína standandi í skipulögðum og vöktuðum röðum á brautarpöllum að bíða eftir gripalestum til áfangastaða Kommúnistaflokksins, sem ráðherrann í krækjunni hér fyrir ofan er svo veik fyrir, minna þessa bresku þingmennina of mikið á þýska tíma til að geta þagað yfir því.
Þú sem ert með þinn Trump-Hitler á heilanum ættir kannski að skoða aðeins þín eigin innanbúðarmál áður en þó kóast svona hroðalega með þessum svínum þarna í dreifingarmiðstöð kínversku Wuhan-veirunnar í Kommúnistaflokki Kína.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 11.9.2020 kl. 23:38
Hvaða þvaður er þetta í Ómari? Á hann frænda í Kína? Bjó frændi kóvít til?
En, ertu viss um að dauðsföllum sé að fjölga eitthvað Gunnar? Ég var að skoða tölurnar frá Bretlandi í vikunni og sé ekki betur en að þótt greiningum fjölgi verulega sé nánast enginn að hrökkva upp af?
Þorsteinn Siglaugsson, 12.9.2020 kl. 21:20
Þakka þér fyrir Þorsteinn.
Lá í sófanum og var að lesa í nýju bókinni hans George Friedman (The Storm Before the Calm) sem var fjóra mánuði á leiðinni til mín frá Ameríku, sennilega með kajak, og var með þessa hérna 320-kbps klassísku stöð á "fóninum" og sá þá þessa skemmtilegu og verðugu spurningu frá þér, og datt strax í hug að þrátt fyrir alla þessa ofantöldu -stundum fáránlegu- tækni, þá vissum við í raun og veru ekki neitt. Hvað veit til dæmis ég? Er einhvern sem veit þetta? Það held ég ekki. Efast stórlega um það.
Ef við höldum okkur áfram við Frakkland, þó ekki vegna þess að ég vilji leggja það land í einelti, heldur vegna þess að þaðan fæ ég stundum beinar fréttir og er þess utan með franskan tengdason og sem er bara ansi ánægður að vera hér í okkar landi núna, þá hefur 7-daga meðaltalið yfir dauðsföll þrefaldast síðustu daga.
En hvernig ætti maður að bera þetta saman við fyrstu bylgjuna, sem var eiginlega nokkurs konar höggbylgja, því þá var enginn aðdragandi, engar eða litlar skimanir í gangi og lítil þekking á neinu til staðar. Fólk bara sturtaðist inn á sjúkrahúsin fárveikt og sennilega án þess að gera sér grein fyrir hvað var að því. Hafði líklega "bara" legið veikt heima og sennilega haldið að þetta væri "bara" enn ein umgangspestin ofan í allar hinar, eða þá síðbúin hefðbundin flensa.
En þannig verður þetta varla núna þegar dauðsföllin byrja að birtast vegna bylgju-2. Sú kúrfa mun sennilega ekki rísa eins fljótt og sú fyrsta, vegna þess að núna er meðvitaður aðdragandi með í ferðinni; Það tekur tíma að veikjast, liggja veikur, fara á gjörgæslu og síðan að deyja. Það ferli tekur sinn tíma - og allan þann tíma er vitað um hvað er að ræða. Það vissu menn ekki í bylgju-1.
En í bylgju-1 var hins vegar enginn eða lítill aðdragandi þannig að kúrfa dauðsfalla núna verður mjög svo sennilega öðruvísi í laginu. Hún mun rísa hægar og með mun lengri "lead time" eða aðdraganda í sér en síðast.
Þetta eru nú mínir vesælu fimm aurar Þorsteinn minn kæri. Held að þetta verði svona, en veit það þó ekki fyrir víst.
En eitt er hins vegar alveg víst. Engin þjóð mun þola að aðhafast ekki allt það sem hún getur gegn þessu; því annars eru það byltingartilraunir bölvunarinnar sem bíða stjórnmálamanna þjóðanna. Kollvarpararnir bíða í skúmaskotum sínum, og þau eru mörg.
Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 12.9.2020 kl. 23:15
Blessaður Gunnar.
Þökk sé vini mínum Þorsteini þá fékk ég yndislestur sem mér finnst ná kjarna þess sem er að gerast, og af hverju siðað samfélag verður að bregðast við.
"En þannig verður þetta varla núna þegar dauðsföllin byrja að birtast vegna bylgju-2. Sú kúrfa mun sennilega ekki rísa eins fljótt og sú fyrsta, vegna þess að núna er meðvitaður aðdragandi með í ferðinni; Það tekur tíma að veikjast, liggja veikur, fara á gjörgæslu og síðan að deyja. Það ferli tekur sinn tíma - og allan þann tíma er vitað um hvað er að ræða. Það vissu menn ekki í bylgju-1.
En í bylgju-1 var hins vegar enginn eða lítill aðdragandi þannig að kúrfa dauðsfalla núna verður mjög svo sennilega öðruvísi í laginu. Hún mun rísa hægar og með mun lengri "lead time" eða aðdraganda í sér en síðast.
Þetta eru nú mínir vesælu fimm aurar Þorsteinn minn kæri. Held að þetta verði svona, en veit það þó ekki fyrir víst.
En eitt er hins vegar alveg víst. Engin þjóð mun þola að aðhafast ekki allt það sem hún getur gegn þessu; því annars eru það byltingartilraunir bölvunarinnar sem bíða stjórnmálamanna þjóðanna. Kollvarpararnir bíða í skúmaskotum sínum, og þau eru mörg.".
Megir þú svo eiga þinn yndislestur og þú kannski skellir í einn pistil eftir hann.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 13.9.2020 kl. 12:19
Ég þakka þér góðar kveðjur Ómar Geirsson.
Og sendi þér kveðju um hæl úr vestri.
Gunnar Rögnvaldsson, 13.9.2020 kl. 13:11
Dauðsföllum hefur fjölgað örlítið í Frakklandi Gunnar, en það er ekki í neinu samhengi við fjölgun greindra tilfella. Vísindamenn um allan heim klóra sér nú einmitt ákaft í hausnum við að reyna að átta sig á þessu. Tilgáturnar eru margar en engin þeirra hefur verið sannprófuð. En að gerir ekkert til, við fáum bara samt "fréttir" um að dauðsföllum eigi eftir að fjölga.
Einfaldasta skýringin á þessu er sú, að í upphafi var eiginlega bara verið að skima fólk sem var veikt. Nú er hins vegar verið að skima langt út fyrir það mengi. Og þá byrjar raunveruleikinn að koma í ljós; dánarhlutfallið er einfaldlega bara miklu, miklu lægra en álitið var í upphafi. Þetta er svo gott dæmi um afleiðingar fjöldamóðursýki að þau finnast varla betri. Það liggur við að galdrafárið blikni í samanburðinum.
Þorsteinn Siglaugsson, 14.9.2020 kl. 20:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.