Föstudagur, 3. janúar 2020
Nýtt Tyrkjaveldi sjósett
MYND ÚR VERULEIKA
Mynd; DoD DVIDSHUB birt 1. janúar 2020: Bandarískur hermaður gætir sendiráðsstarfsmanna Bandaríkjanna í Bagdad. Og nú vita leiðtogaráðsvinir Írans í Norður-Kóreu hvers þeir mega vænta að fá í hausinn eftir að Soleimani hershöfðingi og leiðtogi árásar Írans á einmitt þetta sendiráð og víðar fékk brottfararleyfi í gær; sem bandaríska varnarmálaráðuneytið útskýrir hér
TYRKJATAKA TVÖ
Sé einhverstaðar til þjóð sem þekkir flókna stöðu og lifir í flókinni stöðu, þá hljóta það að vera Tyrkir. Og nú skulum við taka okkur á og tala um það sem er að gerast í stað þess sem við viljum að gerist. Það sem hjálpar okkur einna mest í þannig greiningu er að við höfum hvergi áhrif og því engu að tapa. Við getum sagt það sem okkur sýnist, því við höfum ekkert embætti að missa. Það er kostur
Byrja: Tyrkland hefur ákveðið að senda stórt herlið inn í Líbýu, sem er 17 sinnum stærra land en Ísland. Líbýa liggur í Norður-Afríku, eða réttara sagt, í syðsta hluta fyrrum heimsvelda Evrópu. Mannfjöldi er tæplega sjö milljón manns. Líbýa á mikla olíu hér og nú, og án olíu verður ekkert nýtt Tyrkjaveldi byggt
Borgarastyrjöld geisar í Líbýu. Hún er númer tvö síðan 2011 og Rússar styðja þann hluta sem berst við hlutann sem Tyrkland slæst nú í lið með. Stutt framhjáhald Tyrkja með Rússlandi er því að enda, eins og búast mátti við. Bandalag Tyrkja og Bandaríkjanna undir fána NATO er því sennilega komið í endurreisnarferli, þökk sé meðal annars visku og þolinmæði Trumps
Tyrkland sjálft á ekki mikla olíu núna, heldur síðar. En það mun sennilega breytast núna, því þvert yfir sæ austurhluta Miðjarðarhafs hafa Tyrkland og Líbýa lagt saman efnahagslegar lögsögur sínar, þannig að úr verði ein lögsaga, þar sem þær mætast. Þetta belti þvert yfir Austur-Miðjarðarhaf kemur við margt annað á leiðinni og mun því valda miklum deilum. Talið er að Líbýa eigi stærsta olíuforða Afríkuríkja og þann tíunda stærsta í heimi. Bandalög hafa því nú þegar myndast við þessa þróun mála: a) bandalag Tyrkja og GNA-hluta Líbýu og hins vegar b) bandalag Grikkja, Ísraelsmanna, Egypta, Kýpur og LNA-hluta Líbýu, sem Rússar styðja. Stuðning Tyrkja við GNA-hluta Líbýu ber að skoða í ljósi olíuforðans sem getur aðstoðað Tyrkland við að skáka Sádi-Arabíu, Egyptum og Rússum
Nýtt Tyrkjaveldi mun vaxa svona:
Það mun beina vaxandi völdum þess í norðvestur, upp Balkanskaga
Það mun beina vaxandi völdum beint norður og upp Svartahaf
Það mun beina vaxandi völdum í norðaustur, inn í Lág,- og Há-Kákasus
Það mun beina vaxandi völdum inn í allan hinn arabíska heim
Það mun beita völdum sínum á Miðjarðarhafi
Og það mun líklega finna einhverja pólitíska fótfestu í einhverju norðurstrandarríki þar
Hvar Frakkland mun koma þarna inn er óvíst enn. En Frakkland er eina landið á meginlandi Evrópu sem er bæði Norður-Atlantshafs,- og Miðjarðarhafsland í einu og sama ríkinu. Sú sérstaða mótar stjórnmálin í París á allt annan hátt en þau mótast í Ný-Berlín og gervihnattalöndunum á sporbraut um hana. Frakkland er mun meira ClubMed-ríki (Miðjarðarhafsríki) en það vill láta uppi og viðurkenna, og það mun spila inn í samskiptum þess við ESBRÚSTIR og NATO. En þarna hafa Frakkar enn sem komið er ekki látið mikið uppi og vita sennilega ekki enn hvað þeir eiga að hugsa, því staða Tyrklands í heiminum hefur breyst svo hratt
Bretland á einnig mikilla hagsmuna að gæta við Miðjarðarhaf. Stóra-Bretland hefur ávallt annast og viðhaldið samskipum þess við meginland Evrópu með því að bora í það til að splitta því, og koma þannig í veg fyrir að veldi sem skákað gæti Stóra-Bretlandi næði að myndast; þ.e. að brjóta skipasmíðastöðvar þannig fyrirbæra í spón áður en þau gætu myndast og sett fley sín í sjó
Þarna sýna Bandaríkin skýrt hversu vel þau strategískt eru í sjó sett. Þarna munu þau sennilega halda áfram að gera það sem þau gera best í aðdraganda stórflugeldasýninga: þ.e. að aðhafast lítið sem ekkert, enda eiga þau meira en nóg af olíu og orku sjálf og gott betur en það. Þau munu því að líkindum einbeita sér við byggja sig upp að innan eftir úthýsingarrugl næstum alls á síðustu 30 árum, og að herða þannig stórstálið gamla svo að það sé einn risavaxinn rass sem sest á stöðuna á réttum tíma, smellir handjárnunum á og þvingar fram niðurstöðu og kemur nýju valdajafnvægi á eins og síðast og þar síðast líka. Þetta er bæði meðvituð en þó mest ómeðvituð sjálfstýring í utanríkisstefnu Bandaríkjanna. Þingheimur og sjálfur forseti þar er bæði meðvitaður en á sama tíma ómeðvitaður um þetta ósjálfráða taugakerfi sitt. Það er að langsamlega mestu leyti innaná-liggjandi, en ekki utanáliggjandi eins og það er í víti meginlands Evrópu, þar sem einn skór sem engum passar trampar á utanáliggjandi tugar hinna, við hvert einasta skref. Ópassandi skór ríkja sem eru svo útflutningaháð, að bara einn erlendur kúnni á borð við Bandaríkin er næstum nóg til að loka þeim niður
Hænufet í þessari þróun er hér með tekið. Hvert það leiðir Tyrkland er þó ekki vitað enn. Taka ber því þessum vangaveltum mínum sem vangaveltum aðeins. Þetta er það sem ég tel líklegt að geti gerst, og á lítið skylt við persónulegar óskir mínar
Heimurinn er ofboðslega stór og yfirþyrmandi flókinn. Hann er risavaxinn - og hann á lítið skylt við óskir útópískt-firrtra og umhverfðra kjána í ríkisstjórn Íslands þessi árin. Þar vaxa grænir bananar núna
Tengt
Hættulegt ár að byrja, frá og með nú
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 22:31 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 7
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 173
- Frá upphafi: 1390768
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 96
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Þessi samningur Tyrkja og Lýbíu gengur á hafrétt Grikkja og Egypta, en kannski það hættulegasta í náinni framtíð er að hann lokar Israel inni í hafsjó íslamskra ríkja.Grikkland verður gleypt ef ekki er brugðist við, en staða Israel er nú þegar ógnvænleg.
Ragnhildur Kolka, 3.1.2020 kl. 14:29
Þakka þér Ragnhildur.
Já. Tyrkneska þingið samþykkti Líbýuplan Erdogans í gær.
En á sama tíma sömdu forsætisráðherrarnir Netanyahu og hinn gríski Mitsotakis og kýpverski forsetinn Anastasiades um að leggja 1900 km. gasleiðslu til meginlands Evrópu, sem sjá mun álfunni fyrir ca. 10 prósentum af gasorkuþörf hennar.
Mörg Arabaríkin treysta Ísrael betur í glímunni við Íran en þau treysta hvort öðru. En hvað gerist þegar Tyrkland tekur þá glímu einnig að hluta til að sér, það veit ég ekki.
Ísrael er að reyna að lesa í stöðuna ásamt fleirum.
Hvernig Frakklands-Líbýu-blokk mun líta út, veit ég heldur ekki enn. Og svo er Ítalía-Líbýu-blokk væntanlega á teikniborðinu líka.
Ísrael myndi að minnsta kosti hafa það betra með Tyrkjaveldi í heimshlutanum en það hefði það með nýtt Persaveldi.
Það má að minnsta kosti gæla við þá hugsun.
Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 3.1.2020 kl. 14:55
Um allt þetta ráðum við litlu Gunnar.
En við getum spurt hvern fjandann
Bjarni Ben. Yngri er að þvælast í
bankastjórn kínverska beltis og brautar?
Banka kínverska kommúnistaflokksins.
Og við getum einnig spurt hvers vegna
Ríkisstjórn Íslands hangir í skotti Berlínar?
Og ennfremur, hví virðist
Ríkisstjórn Íslands vilja eftirláta Brusselvaldinu
yfirráð yfir orkuauðlindum lands okkar
og ógna jafnframt afkomu okkar og fæðuöryggi
sem þjóðar
með frjálsu flæði sýkla og sjúkdóma?
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 4.1.2020 kl. 21:38
Já, og við getum staðhæft með vissu
að bavíanirnir í Ríkisstjórn Íslands
þrá ekkert meira en ESB stimpil
á aðra rasskinnina og Kína stimpil
á hina rasskinnina.
Bresk stjórnvöld hafa hins vegar
tekið nú afstöðu:
og þau munu fylgja Bandaríkjunum.
Þá er hverri ríkisstjórn á Norðurhveli
illt að hafa ESB stimpil
á annarri rasskinninni og Kína stimpil
á hinni rasskinninni.
Það sjá allir sem ekki eru bavíanar.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 4.1.2020 kl. 22:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.