Mánudagur, 21. október 2019
Pútín kominn með sitt eigið Tjernobyl?
HVERSU STÓRT VERÐUR ÞAÐ?
Þrír bandarískir stjórnarerindrekar voru fjarlægðir úr járnbrautarlest sem var á leið til bæjarins Nyonoksa sem er í nálægð við þau svæði og bæinn Severodvinsk við Hvítahaf, þar sem sprenging varð í eldflaugum sem rússneski flotinn er að gera tilraunir með. Sagt er að þær séu kjarnorkuknúnar. Þetta skrifaði Wall Street Journal 16. október 2019. Sagt er að sjö manns hafði misst lífið í sprengingunni
Bandarísku erindrekarnir voru handteknir og fjarlægðir úr lestinni á brautarstöðinni í Severodvinsk, á þeim forsendum að þeir væru "útlendingar". Bandaríska utanríkisráðuneytið sagði hins vegar að þeir hafi verið með alla pappíra sína í lagi og að rússneskum yfirvöldum hafi verið tilkynnt um ferðalag þeirra. Ekki var enn vitað hvað varð um bandarísku erindrekana er fréttin birtist
"Earlier this month, Maxim Yakovenko, the head of the Russian meteorological service, Roshydromet, was dismissed from his position. Following the blast, his agency reported that "it is supposed" that the spike in radiation in the city of Severodvinsk resulted from "the passage of a cloud of radioactive inert gasses". - WSJ
Maxim Yakovenko yfirmaður rússnesku Roshydromet veðurstofunnar hefur verið fjarlægður úr starfi fyrir að bæta orðalaginu "látið er líta svo út" að aukin geislavirkni sé náttúrufyrirbæri, inn í þá fréttatilkynningu sem gefin var út. Það var rússneski forsætisráðherrann Medvedev sem gaf úr skipun um að reka veðurstofustjórann úr starfi
EINRÆÐI ANGELU MERKELS
Mikil ólga er nú vegna einhliða ákvörðunar Angelu Merkel um að leyfa kínverska Huawei netfyrirtækinu að bjóða í 5G netinnviði Þýskalans. Eurointelligence skrifar þann 18. október í grein sinni "The horrifying implications of Merkels 5G decision" að Evrópusambandinu stafi ekki fyrst og fremst hætta af tvístrun, heldur sé hættan sem að Evrópu steðji sú að hún er algerlega í vösum annarra. Vitnar Wolfgang Munchau þar í franska sagnfræðinginn Francois Godement, sem er sérfræðingur í málefnum Kína. Hann segir segir að einhliða framganga Merkels í málinu geri með einu pennastriki allar þjóðaröryggisstefnur og áhættumat landa Evrópu ónýtar og gagnslausar og að Evrópa sé á salerninu þegar að tækni kemur. Merkel segir að Þýskaland hafi "ekki efni á" að hafna Huawei vegna þess hversu ofurháð Þýskaland er útflutningi til Kína. Þýskaland er útflutningsháðasta hagkerfi heimsins. Óðaöldrunarhagkerfi Þýskalans er orðið ófært um að skapa eftirspurn vegna hnignunar. Skilgreinir það allt meginlandið sem Þýskaland með aðstoð ESB notar sem stuðpúðasvæði sitt (e. buffer zone). Er meginlandið því að breytast í eina allsherjar-úkraínu
Bæði Ericsson og Nokia eru komin á Bandarískar hendur að því leytinu að Bandaríkin styrkja þau fyrirtæki svo að þau geti þjónað Evrópu betur á þessu tæknisviði. Forseti Finnlands var því í heimsókn hjá Donald J. Trump forseta í Hvíta húsinu um síðustu mánaðarmót
Hér er ESB auðvitað samkvæmt venju aðeins innvortis tundurspillir og lömunarveiki fyrir alla Evrópu, sem er í vösum ESB-kartels elíta; meginland taparanna
VIÐSKIPTASTRÍÐ KOMIÐ TIL AÐ VERA
Stjórnendur bandarískra fjárfestinga- og peningamarkaðssjóða gera varla lengur ráð fyrir að deilur milli Bandaríkjanna og Kína á sviði viðskipta leysist. Um 40 prósent þeirra segja nú í október að deilurnar séu komnar á stig hins "nýa normals" (e. new normal) og gera ekki ráð fyrir að þær leysist. Þarna hefur svartsýni aukist verulega miðað við í september. Aðeins 7 prósent þeirra gera ráð fyrir lausn á næstu þremur árum, segir rannsókn Merrill og BofA
Fyrri færsla
Ríkisstjórnin komin á gráan lista - sá svarti handan við hornið
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:18 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.11.): 1
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 1387495
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 65
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Chernobyl, var aldrei slys, heldur fyrst og fremst aðgerð CIA og USA á þessum slóðum, sem að þjónaði þeim eina tilgangi að veikja Russland á þeim tíma er Russland var veik fyrir, og þarna var að veikasti hlekkurin hjá Russum á þessum tíma
það var nefnilega Chernobyl, sem að var veikaist hlekkurinn, sem að átti að þjóna þeim tilgangi að koma geslavirkni yfir til Rússlands og veikja þar með landið
þarf ekki Russa til þess að búa til geislavirkni.
þetta mál með 3 erindreka í Russlandi er smá mál í samanburði og svo höfum við Butina í Usa, sem að var ungur Aktivisit, sem að vlldi að Russa færu sömu leið og Usa, i voopnamálum, sem að var ásökuð um Njósnir, réwtt eins og ÞESSIR 3 USA einstaklingar.
þetta virkar allt á Báða bóga, þrátt fyrir að Usa haldi að BUMERANG EFFEKTIN SÉ EKKI TIL !!!!!
Eg segi nú bara áfram Gadafí og Putin og félagar ásamt Castro og Sadam Hussein og öllum hinum.
Ég segi nú bara Hurra , Húrra , húrra .
Ps, alltaf furðulegt að fólk nái að telja sér trú um það að Usa, séu einhver góðmmeni, enda bendir saga Usa undanfarna áraugi alls ekki tli þess á neinn hátt, hvorki heia fyrir né erlendir.
Allt VATIKANIÐ OG PAFÍN I ROM OG 900 ÁRA HEINSVALDA STEFNA KAÞÓLSKU KIRKJUNNAR.
Lárus Ingi Guðmundsson, 21.10.2019 kl. 19:57
Það setur ugg að manni að lesa greiningar þínar, Gunnar.
Heilar þakkir fyrir að standa jafnan á verðinum.
Jón Valur Jensson, 22.10.2019 kl. 00:22
Ég þakka þér sömuleiðis Jón Valur.
Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 22.10.2019 kl. 12:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.