Þriðjudagur, 29. maí 2018
Pólland vill fastar bandarískar herstöðvar. Róm brennur
Newt Gingrich talar um nýja bók sína: "Bandaríki Trumps"
****
Mariusz Blaszczak varnarmálaráðherra Póllands staðfesti í gær að hann hefur átt í viðræðum við ríkisstjórn Donalds J. Trump um varanlegar herstöðvar Bandaríkjanna í Póllandi, til að verjast Rússlandi og úrkynjun Þýskalands. Pólland býðst til að greiða tvo milljarða dala til að byggja upp innviði nýrrar bandarískrar herstöðvar í landinu. Um daginn var því lekið (WSJ) að NATO-ríkið Þýskaland ætti aðeins níu bardagahæfa skriðdreka sem landið getur lagt að mörkum til varnar NATO-ríkjum í Austur-Evrópu. Og nú þegar er vitað að Þýskaland á enga orrustuþotu sem flogið getur NATO-leiðangur í myrkri og að framleiðendur varahluta í orrustuþotur Þýskalands eru búnir að loka. Allt þetta á meðan Þýskaland ryksugar Suður-Evrópu gegnum emu og evru og er með stærsta viðskipahagnað nokkurs lands í heiminum - á kostnað Bandaríkjanna og Suður-Evrópu, þar sem Róm brennur nú á þýsku báli
Berlínarvélin í ófriðarbandalagi Evrópusambandsins fagnar því að franskir bankar eigi meira í klemmu í Róm en þýskir, og pressa hennar segir að nú sjáist hin raunverulega ástæða fyrir áhauga Emmanuel Macrons forseta Frakklands á innistæðutryggingum á evrusvæðinu. Berlínarvélin gleymir að sjálfsögðu Target2, sem tifar undir henni í kjallara þýska seðlabankans. Hér er allt við það sama og síðast. Jafnvel forseti Frakklands er nú að læsast einn inni í herbergi í esb, þar sem hann á samtal við sjálfan sig. Hin hreina mey Marine Le Pen, með lykilinn í hendi, stendur fyrir utan og telur niður
Hlutabréfin í Deutsche Bank hrundu niður fyrir 10-evru markið í dag og olíuverð hefur fallið bratt síðustu sex viðskiptadaga
Hér fyrir ofan gerir Newt Gingrich grein fyrir nýrri bók sem hann er að gefa út. Hún heitir: "Bandaríki Trumps". Og í tölu sinni minnist hann á ræðu Mike Pompeo á sama stað daginn áður, þar sem utanríkisráðherrann segir að Bandaríkin hafi mánuðum saman varað esb-ríkin við því að þau verði að velja á milli viðskipta við annaðhvort Íran eða Bandaríkin. Þau geta ekki átt viðskipti við bæði. Newt Gingrich segir að Evrópa verði að gera það upp við sig hvort hún vilji leggja egg sín í frjálsum hluta heimsins eða í hinum kúgaða hluta hans
Newt leggur einnig til að bandarískir námsmenn stofni sjóð sem fjármagnað getur lögsóknir á hendur háskólakennurum fyrir kenna þeim lygar
Newt segir að Watergate sé aðeins teskeiðarfylli miðað við það Atlantshaf sem Demókratar hafi brotið af sér gagnvart framboði Donalds J. Trump, bæði fyrir og eftir kosningar. Það mál sé svo óhugnanalega stórt að fólk kafni næstum því þegar það loks skilur það
Fyrri færsla
Evran nýr Hitler í evrópskri fleirtölu?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 22:54 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 32
- Sl. sólarhring: 62
- Sl. viku: 448
- Frá upphafi: 1389068
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 254
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Pólverjar eru alltaf jafn lánlausir. Þeir virðast alltaf hafa lag á að stilla sér upp við hliðina á töpurunum og bakstunguliðinu.
Þegar Nasistarnir voru á hátindi glæsileikans, fóru Pólverjar á gæsagangi með þeiminn í Tékkoslóvakíu til að verða sér úti um lebensraum. Þannig byrjuðu þeir heimstyrjöld sem átti eftir að verða þeim þung í skauti.
Það verður mér alltaf hulin ráðgáta af hverju Pólverjar voru að dindlast með Nasistum. Hitler var svo sem ekkert að fara í launkofa með hvað beið þeirra. Eina skýringin er að taumlaust hatur Pólverja á Rússum ,villti þeim svo sýn að þeir fóru á gæsagang með þjóðinni sem fyrirleit þá meira en nokkrir aðrir og vildi drepa þá. Það virðist vera að Pólverjar hafi í einfeldni sinni haldið að þeir gætu einhvernveginn hirt mola af borði nasistanna þegar þeir færu austur til að sækja sér auðlindir og þræla. Makalaust.
Nú er þetta að gerast aftur. Pólverjar sem eru enn einn ganginn komnir í gírin til að endurheimta Pólsk-Lítháenska samveldið hafa stillt sér upp gegn nágrannaþjóðunum ,með hnignandi heimsveldi.
Það verður ekkert Pólsk-Litháenskt heimsveldi aftur. Það eina sem Pólverjar sitja uppi með ,er milljarða dollara reikningur fyrir gagnslaust drasl ,og 25% hærra orkuverð heldur en nágrannaríkin. Það er eins og að það séu engin takmörk fyrir sjálfseyðingarhvöt þessar aumingja þjóðar. Þessi nýja Tékkoslovakía II á eftir að enda illa fyrir þá.
.
Vandamál Bandaríkjanna er ekki Demokratar. Vandamálið er að Bandaríkjin hafa áratugum saman verð gegnrotin af spillingu. Mútugreiðslur, þjófnaðir og lygar hafa grasserað neðanjarðar eins og sveppur. Annað slagið gægist þessi viðbjóður upp á yfirborðið eins og er aðgerast núna, í þessum átökum glæpagengja sem er eiga sér stað þessa dagana.
Nú hefur þessi rotnandi skítahaugur sagt veröldinni stríð á hendur.Það vantar orðið eldsneyti til að kynda ófriðarbálið og viðhalda gerjuninni í safnhaugnum. Haugurinn er orðinn næringarlaus og þarf nú að draga að sér ,jafnvel enn meiri næringu frá öðrum íbúm veraldarinnar.
Nú fyrst eru þess einhver merki að ráðamenn heimsins geri sér grein fyrir hvað vandamálið er orðið stórt og að það er ekki lengur hægt að hundsa það.
Eins og í aðdraganda síðari heimstyrjaldarinnar ,þá hafa þjóðir reynt að bjarga sér hver fyrir sig með því að reyna að friða ófreskjuna á kostnað nágrannanna. Nú er held ég flestum nema Pólverjum orðið ljóst að þetta er ekki hægt. Pólverjar eru alltaf síðastir til að fatta.
Nú er bara að taka fram poppkornið og horfa á hvað gerist.
Borgþór Jónsson, 30.5.2018 kl. 10:46
Gunnar Góð Grein... Borgþór þú hefir nokkuð rétt fyrir þér eða alla-veganna 99% en sérðu Trump er á fullu að reyna að laga þessi spillingarmál og hingað til hefir það gengið vel hjá honum. Gingth segir að fólk verður að hjálpa. Hann nýtir fólkið með sér og veit að þetta gengur ekki nema fólkið sjálft styrki hann. Ég er sammála í þeim efnum. Það er rétt póllandar voru kallaðir polack í Ameríku. He is a Pollak á niðrandi hátt en ef þeir ganga í lið við Trump þá vinna allir og við eigum að gera það líka...
Valdimar Samúelsson, 30.5.2018 kl. 11:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.