Fimmtudagur, 17. maí 2018
Síðustu tvö ár: breytingar
Skjáskot; WSJ Daily Shot 10. maí 2018 - skuldasöfnun; Takið líka eftir bláu evru bólunni, sem gjaldféll skyndilega ofan á evrusvæðið. Stór hluti þess svæðis er því rjúkandi rúst í dag. Rauða hættan er á leiðinni. Þetta kemur lagsmaður, þetta kemur
****
Bretland var í ESB og ekkert benti til annars, samkvæmt þeim helmingi þjóða sem talar ekki við hinn helming þjóða og ræður allri fjölmiðlun um það sem sá helmingur segir hinum að sé mikilvægt, en sem er það bara ekki. Bretland hefur gert varnarsamning við Pólland og er að gera viðskiptasamninga við Tyrkland, sem koma til framkvæmda þegar það yfirgefur ESB á næsta ári
Ríki íslams réði stórum hluta Sýrlands og Íraks. Það ræður litlu í dag
Donald Trump varð forseti Bandaríkjanna. Hnattrænn Wyatt Earp er þar með kominn í Hvíta húsið og "it all ends now!". Fyrstur algerlega óreyndra manna í stjórnmálum. Sá helmingur þjóðar sem ekki er talað við, kaus hann, en ekki Hillary Clinton, sem hefði getað rænt banka og fengið það til að líta út sem góðverk í fjölmiðlum síns helmings. Obama Chamberlain er aðhlátursefni og pólitískur flokkur beggja er í rusli
Kína er orðið einræðisherraríki á ný. Þar hefur svo gott sem allt mistekist og snúa þarf aftur til einræðis yfir rjúkandi brunarústum landsins. Kína stendur í dag fyrir 70 prósent af allri skuldasöfnun í heiminum. Kína tók við svikamyllukeflinu af evrusvæðinu, sem er að sökkva
Rússland er sokkið. Það lifir á hersýningum til að halda andlitinu heima fyrir. Rússland í dag er síðari hálfleikur hruns Sovétríkjanna. Því erfiðari stöðu sem landið sekkur í, því hættulegra er það
Tyrkland er gerbreytt og að verða heimshlutaveldi á ný. Það mun ráða stórum hluta Balkanskaga innan fárra ára
Pólland er á leið með að verða eitt mesta veldið á meginlandi Evrópu, innan fárra ára. Pólland verður það sem Vestur-Þýskaland var
Pólitískur stöðugleiki í Þýskalandi er farinn. Helstu stjórnmálaflokkar landsins eru hrundir og ekki tókst að mynda nýja ríkisstjórn í kjölfar kosninga, fyrr en eftir dúk og disk, og sem Angela Merkel stendur nú sem ritari fyrir. Þýskir aðdáendur við innsetningarathöfn Vladímírs Pútín um daginn voru fyrrum yfirmaður í Stasi ofsóknarbatteríi Austur-Þýskalands, í 1932-fylgd Gerhards Schröder, fyrrum kanslara nýsameinaðs Þýskalands. Sá situr með keisara Pútín í stjórn Rosneft, sem að miklu leyti gengur með Þýskaland á barmi hruns í vösum sínum, en sem Þýskaland ætlast hins vegar til að Bandaríkin verji. Maður kastar upp. En nú er Wyatt Earp að nálgast Berlínarbúlluna, svo látum okkur sjá hvað gerist á næstu vikum
Frakkland er klofið í tvennt og stendur með næstum ESB-ekkert í höndunum miðað við áður
Norður-Kórea er allt í einu orðið kjarnorkuveldi, þökk sé friðþægingarstefnu góða fólksins
Ítalía er loks að springa í loft upp eftir 25 ára samfellda kreppu vegna ESB-aðildar og upptöku evru. Ráðstöfunartekjur heimila landsins eru lægri í dag en þær voru árið 1995 (rauntekjur)
Síðasta skeið góða friðþægingarfólksins er að renna út. Eftir tvö ár í viðbót hlustar enginn á það lið og menn hlægja að þeirri vitleysu sem ríður húsum á Íslandi í dag. Hvernig gátu menn búið í útópíu án þess að gera sér grein fyrir því, verður spurt
Miklar, mjög miklar, breytingar eru í vændum - og Guðlaugur Þór var því í Pentagon og vel tekið. Þangað liggur leiðin fyrir utanríkismál Íslands - sennilega næstu aldirnar, því 500 ára pólitísku áhrifatímabili Evrópu er lokið. Evrópa getur ekki reimað skóna sína lengur. Hún staulast um á gorgonsólum, því Evrópusambandið hefur eyðilagt hana
Fyrri færsla
Vinstrimenn fagna hryðjuverkum sé þeim beint gegn Gyðingum
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 21:20 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 6
- Sl. sólarhring: 46
- Sl. viku: 445
- Frá upphafi: 1389088
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 248
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Þú misskilur stöðuna algerelega.
Heimurinn er í dag eins og menn sem eru að slátra stórgrip. Þeir halda sig frá fótum hans meðan dýrið er að drepast af því að dauðakippirnir geta verið banvænir. En það þarf samt að slátra skepnunni.
Bandaríkin hafa misst allan sharma. Þau eru skuldum hlaðin og skrimta frá degi til dags á lánum. Og þetta er ekki í óeiginlegri merkingu. Hvað eftir annað stoppast Bandarískt samfélag af því vafi leikur á hvort meira lánsfé sé í boði. Það eina sem heldur þeim á floti í dag er herinn og einbeittur vilji til að nota hann til að kúga aðrar þjóðir.
En herinn er líka að fjara út. Bandaríski úthafsflotinn siglir um höfin í dag með leyfi frá Rússum. Þeir fara ekki fet nema með Rússnesskt haffærisskýrteini.
Ef Rússum mislíkar hvaða siglingarleið er valin tekur það þá ca 5 tíma að eyða þessum flota.Það er ekkert sem Bandaríkjamenn geta gert. Rússar eru heimakærir,en nú er svo komið að þeir geta verið komnir heim aftur í kvöldmat ,eftir að hafa eytt Bandaríska flotanum þó þeir sofi fram að hádegi,þökk sé MIG 31 þotunni sem flýgur á 2800 km hraða. Ef þeir vilja eyða flotanum við Kóreu missa þeir ekki einu sinni úr kaffitíma.
Bandaríkin munu lafa eitthvað áfram á kjarnorkuógninni en það er hverjum manni ljóst að ljósið er að slökkna í augum Bandaríska heimsveldisins.
Borgþór Jónsson, 17.5.2018 kl. 09:29
Það er eins gott að "Rússum" mislíki ekki við þig Borgþór. Þú verður að standa þig.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 17.5.2018 kl. 10:36
Ég held að það séu sáralitlar líkur á að Rússum mislíki við mig.
Það sem er fyrst og fremst að eyðileggja Bandaríkin er gengdarlaus spilling. Alger samruni ríkis og stórfyrirtækja hefur getið af sér fasískt stjórnarfar sem við verðum vitni að daglega bæði á innanlandsvettvangi og í alþjóðamálum. Eini munurinn á Þýskalandi Nasismans og Bandarísku stjórnafari ,er að Nasisminn var rekinn áfram af þjóðerniskennd en Bandaríska elítan er eingöngu knúin áfram af græðgi.
Það getur ekki verið farsælt til lengdar að lagasmíð sé í höndum nokkur hundruð mútuþega. Ég hugsa að þetta sé lagert einsdæmi í veröldinni.
Í kosningabaráttuni virtist sem Trump hafi gert sér einhverja grein fyrir þessu og það var ástæðan fyrir að hann var kosinn,en nú hefur hann gleymt þessu öllu og tekur þátt í dansinum af fullri innlifun.
Ráðaleysi hans og skammsýni er svo að flýta hruni Bandaríska heimsveldisins um marga áratugi. Hann rífur kjaft og gerir tilgangslausar eldflaugaárásir en í raun gerist ekki neitt nema hávaðinn.Margir láta glepjast af kjaftaglamrinu og munu gera það eitthvað áfram.
Trump notaði 100 rándýrar eldflaugar til að sprengja upp þrjá mannlausa húskofa, og hann þorði ekki einu sinni að gera það nema hafa samráð við Putin. Putin sagði náttúrlega að hann gæti gert þetta ef hann meiddi engann og Trump gerði eins og honum var sagt.
Borgþór Jónsson, 17.5.2018 kl. 11:15
Til skýringar.
Það er ekki ókeypis að vera lobbyisti í Bandaríska þinginu. Þú þarft að kaupa réttinn til þess. Þetta er að sjálfssögðu gert til að almenningur sé ekki að skifta sér af Bandarískum stjórnmálum.
Ég held að það sé einsdæmi að ríki leigi út aðstöðu til stórfyrirtækja til að auðvelda þeim að múta þingmönnum. Það má þó vera að Evrópuþingið hafi svipað fyrirrkomulag,enda fyrirbærin álíka spillt og ráðalaus.
Borgþór Jónsson, 17.5.2018 kl. 11:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.