Mánudagur, 29. janúar 2018
Hundrað ár liðin frá því að fjölmiðlar sáu ekkert
- Fimm-millímetra-veldið
- Skuldakreppa Evrópusambandsins
- Davíð Oddsson gerði ekki það
- Fangabúð vinstrimanna opnar brunaútsölu
- Bara verkur fyrir lýðinn
1. Fimm-millímetra-veldið
Í nóvember voru hundrað á liðin frá því að Bretland gaf út Balfour-yfirlýsinguna. Hún negldi niður kúrs á þjóðarheimili fyrir Gyðinga, sem svo formlega var stofnað árið 1948, rúmlega þrjátíu árum síðar, eða heilum 54 árum eftir að Dreyfusmálið kveikti á perunni hjá Herzl. Hér er með miklum glans hægt að segja svo kölluðum fjölmiðlum veraldar það til hróss, að þeir sáu ekkert, heyrðu ekkert, vissu ekkert og hugsuðu ekkert. Stofnun Ísraelsríkis 1948 sló því eins og þrumu úr heiðskýru makró-pólitísku hálofti niður í þokubakkaveldi hins mikró-pólitíska heims, þar sem fjölmiðlar búa, fimm millímetrum ofar í gufuhvolfinu en ánamaðkar eiga heima
Það sama gilti um fall Sovétríkjanna. Þau hrundu eins og fótur sem stígur niður í fimm-millimetraheim fjölmiðla, eins og þegar Guð "birtist" Móses alls ekki á fjallinu, heldur einungis þeim sem höfðu haft fyrir því að klífa það og voru þar með á fjallinu, og þar var Móses. Komandi herbergisfélagar ánamaðkanna fyrir neðan fjallið, sáu hins vegar bara reyk og glæringar, komandi að ofan
En það voru ekki bara Bretar sem gáfu út Balfour-yfirlýsinguna. Að baki hennar stóðu líka Frakkar, Bandaríkin og já -hér kemur það- sjálfur Páfagarður. Frakkar innsigluðu yfirlýsinguna með sömu rökum og Jón Sigurðsson innsiglaði fullveldissigur Íslands; sögulegum rétti, hefðum og sem réttlætismáli. Frakkar áttu einnig mjög bágt þá stundina, því verið var að rústa landi þeirra, eins og Davíðsríki hafði áður verið rústað, algerlega óréttmætt og sú staða jók við skilning Frakka. Á þessum tímum jafngilti samþykki Breta, Frakka, Bandaríkjanna og Páfagarðs (Bandamanna), samþykki Sameinuðu þjóðanna. Rússar voru því miður og skiljanlega of uppteknir við annað, þá stundina, þ.e. við að láta gengi sósíalista kollvarapa sér úti í miðju vaði. Bretar hefðu aldrei getað sent út svona yfirlýsingu upp á eigin spýtur og staðið við hana einir. Hún var bökkuð upp með lögmæti, réttlæti, valdi og hefðum þeirra sem þá stóðu fyrir flestu. Það var nú gott að blaðamenn sáu þarna og heyrðu ekkert. Eitt stærsta nafnið í þessi samhengi er frekar óþekktur maður að nafni Nahum Sokolow - og hann var, hmm já, blaðamaður. En ekki fyrst og fremst nafnið Chaim Weizmann, eins flestir halda
2. Skuldakreppa Evrópusambandsins
Í dag sér maður best inn í fimm-millímetra heim fjölmiðla með því að skoða hvað þeir auglýsa sem verandi - og verandi ekki. Venjulegir fjölmiðlar kepptust við að hagræða forsíðum í takt við nýja uppgötvun sína, sem var sú, að evran væri að detta í sundur vegna skulda árið 2014. Þeir settu upp frétta-flipa sem hét til dæmis "Skuldakreppa ESB" (e. EMU debt crisis). Þegar svo evran datt ekki í sundur á millímetrunum fimm, þá tóku þeir málaflokks-flipann niður. Málið afgreitt. En sannar geopólitískar skrifstofur með sínar birtingarsíður, gerðu hins vegar ekki það. Þær settu flipann fyrst upp eftir að þær höfðu skilið EMU (evruna og esb) til fulls og hann verður ekki tekinn niður aftur, vegna þess að evran er að ganga frá Evrópusambandinu dauðu, og það hefðu allir átt að vita frá hennar fyrsta sjósetningardegi. Evrópusambandið er sem sagt á fullu að detta í sundur óháð fréttum og skuldastöðu -sem er sú sama og þegar hún var verst- en svona mál taka sinn síma, óháð þolinmæðinni litlu sem ríkir á millimetrunum fimm
Sama er nú í gangi innvortis í Kína og það ferli sem mélaði veldi Sovétmanna niður í salla, hvað svo sem fimm-millímetra veldi fjölmiðla segir í dag, á morgun og hinn. Og það er einnig jafnvíst og að sólin kemur upp á morgun, að Rússland mun skella lífsnauðsynlegum viðbrögðum sínum við þeirri þróun sem í gangi hefur verið frá 1993, á næsta nágrenni sitt jafn fyrirvaralaust og Heimstyrjöldinni fyrri fór af stað. Það er öruggt. Og þetta allt mun ekki ganga þegjandi og hlóðalaust fyrir sig
3. Nei, Davíð Oddsson gerði ekki það
Fjögurra þátta vinstriseríu um Bandaríska herinn, eða Varnarliðið, er lokið á aðeins eins millímetra-veldi DDRÚV. Í síðasta þættinum var tækifærið notað til að höggva sem mest niður úr fjallinu Davíð Oddssyni. En það er bara ekki hægt. Davíð gerði innrásina í Írak ekki mögulega, né hvað þá hina leigðu herferð Bandaríkjanna í Afganistan. Davíð sýndi hins vegar Íslandi og okkur Íslendingum þann sóma að vera trúr og tryggur bandamaður mestu og bestu bandamanna okkar frá upphafi allra alda. Bandamanna sem voru okkur trúir og tryggir í okkar baráttu. Trygglyndi er aðeins einhvers virði þegar það stangast á við andstöðu þess: hugleysið og aumingjaskapinn í hinu viðtekna vísindalega ánamaðkaveldi til dæmis vinstrisins. Bandaríkin höfðu þegar tekið ákvörðun um framhaldið, þó svo að Þýskaland og Frakkland snéru baki við þeim, sem Ísland gerði hins vegar ekki
Í huga Bandaríkjanna, sem háð hafa þarna, mest ein á báti, stanslaust stríð við illkynja öfl í 15 ár, var lagt upp í þessa för undir merkjum NATO, því þann 11. september 2001 var fimmta klásúla bandalagsins virkjuð í fyrsta sinn. En NATO datt fljótlega af skaftinu vegna til dæmis Þýskalands og Frakklands, og það var þá sem Ísland Davíðs Oddssonar kom og studdi við vini okkar og bandamann. Það gerðu Danir líka. Og það var líka rangt hjá þeim vinstrimönnum sem gerðu þáttinn að Bandaríkin hefðu lýst stríði á hendur þeim sem stóðu að baki 11. september 2001. Það voru einmitt þau öfl sem sjálf og fyrst lýstu stríði á hendur Bandaríkjunum, frá og með 1967 og allar götur síðan. Þessi eins millímetra þáttaröð í DDRÚV var auðvitað örsmá, en Davíð hins vegar ávallt hin stóra þekkta stærð, sannur Íslendingur
4. Fangabúð vinstrimanna opnar brunaútsölu
Þegar þessir vinstriþættir í DDRÚV um Varnarliðið eru skoðaðir, þá hugsa ég þetta: Á meðan bandarískir hermenn og fjölskyldur þeirra voru álitnir sem eins konar geislavirkur svarti dauði sem loka átti inni á Miðnesheiði, fyrir það eitt að standa með okkur vörð um fullveldi Íslands, já þá ágerist sú krafa vinstrimanna í dag, að nýtt erlent þaulsetulið verði helst að fá íslenska stjórnarráðið til sinna einkaumráða sem ókeypis mannabústað fyrir sig - vegna þess að það er "of langt" fyrir það upp á Kjalarnes. Einn helsti talsmaður þessa fólks er hið ömurlega DDRÚV, sem sennilega er sterkasta sundrungarafl íslenska lýðveldisins, sem Bandaríkjamenn voru látnir um að verja. En þegar um aðra útlendinga er að ræða, þá er krafa góða vinstra fólksins sú, að þeir eigi helst að fá stjórnarráðið að fullu til umráða. Maður kastar upp yfir hræsninni
5. Bara verkur fyrir lýðinn
Það góða við niðurlag þáttanna var það að þar sannaðist svart á hvítu að sannur sósíalisti hugsar aldrei um sinn "verkalýð". Honum hvarflar sá lýður ekki einu sinni í hug. Það eina sem fyrirbærið sósíalisti gengur fyrir er völd, til að kollvarpa. Gott hjá þér Jón Baldvin, að vera svona heiðarlegur að koma ekki auga á neina Suðurnesjamenn í sósíalistaheimum
Fyrri færsla
Nýtt heilbrigðiskerfi Lettlands lagt í rúst á netinu
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 10:13 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 16
- Sl. sólarhring: 54
- Sl. viku: 733
- Frá upphafi: 1390509
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 463
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Beittur ertu Gunnar.
Ragnhildur Kolka, 29.1.2018 kl. 13:28
Ein af þessum afbragðs Gunnar; Minnisstæðust er sú þar sem Ragnhildur Kolka líkti þér við eldklerkinn úr frægri Íslandssögu.- Langaði að sjá hana aftur en fann ekki,zzzz m.b.kveðju.
Helga Kristjánsdóttir, 31.1.2018 kl. 03:41
Kærar þakkir Ragnhildur og Helga.
Góðar kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 31.1.2018 kl. 14:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.