Miðvikudagur, 17. janúar 2018
Þýskaland: Verður stjórnarmyndunarviðræðum hafnað?
Þýskaland
Sósíaldemókratar (SPD) í Berlín höfnuðu í gær með 21 atkvæði gegn átta, að flokkurinn tæki þátt i myndun nýrrar samsteypu-ríkisstjórnar með CDU-flokki Angelu Merkel ásamt CSU-bróður hans í Bæjaralandi. Á laugardag höfnuðu einnig SPD-menn í Saxlandi-Anhalt því að flokkurinn tæki þátt í myndun slíkrar stjórnar. SPD heldur um helgina landsflokksráðstefnu þar sem kosið verður um málið. Takið eftir að hér er ekki verið að tala um að samþykkja það að fara í stjórn, heldur aðeins að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður. Fjórir mánuðir eru liðnir frá kosningum
Fylgi SPD hefur samkvæmt skoðanakönnun dalað verulega frá kosningum, sem fram fóru 24. september, þar sem flokkurinn hlaut sína verstu úrreið frá stríðslokum. Það sama gerði flokkur Angelu Merkels. SPD-fékk þar aðeins 20,5 prósent atkvæðanna og tapaði 5,2 prósentum, en mælist nú með aðeins 18,5 prósent fylgi, eða rétt tæplega 6 prósentum meira en AfD-flokkurinn fékk í kosningunum. En í þessari INSA-skoðanakönnun sem ég nefni, mælist AfD hins vegar með 14 prósent fylgi. Þannig að á milli SPD og AfD standa samkvæmt þeirri könnun aðeins 4,5 prósentur í dag. Og í könnuninni er CDU/CSU-flokksbandalag Merkels komið niður í aðeins 31,5 prósent fylgi, en fékk 33 í kosningunum í haust með því að tapa þar heilum 8,5 prósentum kjósenda
Ljóst er að örvæntingin er smám saman að grípa um sig í þýskum stjórnmálum. Formaður SPD ríður gandreið um ríkið til að hotta á flokksmenn inn í þær tilvonandi limósínur sem pólitík flokksins hefur ávallt gengið út á; þ.e. að fá að lifa góðu lífi með völd og aka um í limósínum. En ljóst er að flokkurinn er svo klofinn að þó svo að formanni-Schulz, sem kominn er langt fram yfir síðasta söludag (og var jafnvel aldrei söluhæfur) eins og Merkel, takist að píska fram samþykki við stjórnarmyndunarviðræðum með taparanum-Merkel, að þá er lítil von til að sú stjórn haldi full af efasemdum kjörtímabilið út
Þýskaland þokast með öryggi í átt til stjórnleysis. Bæði SPD og CDU/CSU eru orðnir skýjaðir flokkar (e. clouded). SPD er að farast vegna þess að hann vann með CDU/CSU. Og CDU/CSU eru að farast vegna þess að þeir unnu með SPD. Fólk vill fá heiðskýra flokka (e.unclouded). Það sem við sjáum er einmitt árangur skýjastjórnmála. Þessir flokkar hafa með þokulúðrun gert sig að þokubökkum sem eru að leysast upp
Hagtölur og hagtölur
Þessa dagana er ég að hugsa á rannsóknarnótum um hagkerfi Kína og bera það saman við japanska viðundrið sem var á hagtölutoppinum 1993/4 (VLF). En þá var það hagkerfi hins vegar þegar búið að vera hvellsprungið í 5 ár. Eiginlega efast ég um að hagkerfi Kína sé í reynd meira en 30-40 prósent stærra en hagkerfi Japans er í dag. Það er aðeins 6 prósent af heiminum núna (VLF). Nánar um þetta síðar
Janúar 1997
Hreyfimynd: Evruguðsþjónusta í europhile-BBC, janúar 1997. Bernard Connolly yfirheyrður af rannsóknarréttinum sem geisaði í Evrópu á þessum tíma, þegar flestir voru haldnir eins konar evrugeðbilun og esb-múgsefjun
Bernard Connolly hafði rétt fyrir sér. Norman Lamont sem þarna spyr hann fyrst, var fjármálaráðherra barónessu Margaret Thatcher þegar ERM-gengisbindingarkerfi ESB hrundi til grunna árið 1992. Allt meginland Evrópu er nú í steik vegna ESB-evru og hún er að gera útaf við flest evrulöndin sem létu stjórnmála- og embættismenn ljúga henni inn á sig. Bretland hefur sagt bless og fleiri lönd vilja út, en komast ekki vegna evru, því það er ekki hægt að skila henni án þess að drepa sjálfan sig í leiðinni, enda var það hinn eini sanni tilgangur með henni. Og nýjustu rannsóknir segja þar að auki í dag, að hinn svo kallaði "innri-markaður ESB" (e. single market) hafi engum efnahagslegum árangri skilað ESB-löndum, og að í mörgum tilfellum séu afleiðingar hans neikvæðar fyrir minni og minnstu löndin. Meira að segja erfiðustu evrusjúklingarnir viðurkenna þetta núna (í örstuttu máli hér). Ég mun fjalla meira og ýtarlegar um þetta síðar. Ísland verður að segja sig frá EES-samningnum áður en hann skaðar okkur enn meira
Brexit
Bernard Connolly segir í nýjustu grein sinni í International-Economy, sem ber yfirskriftina "No Deal", að það séu aðeins þrjár ástæður fyrir því að Evrópusambandinu er illa við fjármálamarkaði Bretlands:
1. Þeir eru breskir
2. Þeir hafa með fjármál að gera
3. Þeir eru markaðir
Fyrri færsla
Ísland of dýrt fyrir þýska óðaöldrun
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 03:57 | Facebook
Nýjustu færslur
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 9
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 563
- Frá upphafi: 1389504
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 404
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Sæll nafni
Þú kemur örlítið inn á hagkerfi Kína í þessari grein þinni. Gaman væri að fá nánari útlistun frá þér um það. Flestir vita að það hagkerfi er að springa, eða jafnvel sprungið.
Það kom því eins og skrattinn úr sauðaleggnum, þegar hin undarlega fréttastofa ruv flutti hér hverja fréttina af annarri um ferð forseta Alþingis til fyrirheitna landsins og fjölmargar fullyrðingar hans um hversu öflugt hagkerfi trúbræðra hans þar eystra væri og hversu mikið það myndi eflast á komandi árum, áratugum og jafnvel öldum!
Kveðja
Gunnar Heiðarsson, 17.1.2018 kl. 08:58
Þakka þér nafni Gunnar.
Eins og ég segi þá er þetta mál er í athugun hjá mér og ég mun fjalla um það síðar.
Já það er rétt hjá þér að í venjulegum skilningi er Kína sprungið. En það hefur hins vegar ekkert stjórnarfyrirkomulag né úrlausnarmekanisma til að springa í, því það er alræðisríki. Alræðisríki springa ekki. Sovétríkin sprungu ekki. Þau bara féllu og hættu að vera til. Það er það sem slagurinn stendur um í Kína. Og að sjálfsögðu má kínverskur almenningur ekki komast að því hvað er að gerast né hvað í vændum er og að ekkert verður úr því sem honum var lofað. Því má enginn komast að.
Á hinn bóginn er Kína þó samt klassískt dæmi um asískt hagkerfi sem lítið er að marka, vegna þess hversu pervert uppsetning þess er. Bæði fyrir það sjálft, heimshlutann og heiminn allan. Ekkert land jarðar hefur þó lagt eins pervert og vanskapað af stað í svona ferð sem Kína er nú að enda. Upphafsstaða þess var algerlega glötuð.
Hið sama má segja um upphafsstöðu margra evrulanda er það misfóstur var sjósett (evran). En það er svo annar handleggur tveggja verstu fyrirbæra nútímans; Kína og Evrópusambandsins.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 17.1.2018 kl. 12:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.