Leita í fréttum mbl.is

Konungur Bandaríkjadalur ríkir enn og fastara

Myndskeiđ: Bandaríkjadölum hent niđur

Ţrátt fyrir 40 ára samfelldar hrakspár um ađ konungsríki Bandaríkjadals sé ađ gufa upp, á ekkert slíkt sér stađ í veruleikanum. Ţar sannast ađ lítiđ er ađ marka ţađ sem fólk segir og ćttu menn frekar ađ fylgjast međ ţví sem ţeir og markađir gera. Samkvćmt neytendakönnun sagđist til dćmis nćstum enginn hafa keypt hljómplötu međ Heino í Ţýskalandi, en samt hafđi hann selt meira en 50 milljón eintök í landinu. Og í Svíţjóđ seldu Vikingarna fleiri plötur en Abba, ţó svo ađ ađeins fáir segđust eiga ţćr. Líklegt er ađ Geimundur Valtýsson, BG og Ingibjörg lúti sömu lögmálum hér heima og viđ skulum ekki minnast á sjálfan Donald J. Trump sem enginn segist hafa kosiđ, ţví ţađ ţykir ekki nógu fínt til opinberrar frásagnar

Sem sagt, nú er Bandaríkjadalur međ stćrri hlutdeild í skuldbindingasafni evrópskra viđskiptabanka en evran er međ. Ţađ ţýđir ađ öryggi er taliđ betra og stćrra ef Bandaríkjadalur er notađur sem mynt ţegar markađsađilar veita lán og ţeir taka á sig skuldbindingar. Ţá er ţađ Bandaríkjadalur sem er myntin sem tekiđ er mark á frekar en allt annađ í myntsafni veraldar. Einn vegur og Eitt belti Kína er nú byrjađ ađ snúa upp á sig og mun enda sem óteljandi snćrisspottar til ađ hengja upp skreiđ á turnspírur kínverska hagkerfisins sem falla mun saman í einn lágvaxinn hjall, sanniđ ţiđ til - og lesiđ varir mínar; hjall

Hvađ varđar seđlabanka veraldar ţá eru ţeir ađ auka hlutfall Bandaríkjadals í forđum sínum. Engum líkar kínversk gjaldeyrishöft til bjargar miđstýrđri gengisbindingu, pólitískar peningaskammtanir evrusvćđis og sú sívaxandi pólitíska áhćtta sem orđin er krónískt vaxandi innbyggđur veikleiki í myntir eins og evru og kaldri kommamynt Kína

Enginn getur hreyft litla fingur í veraldarhagkerfunum án ţess ađ rekast á einn eđa annan hátt á bandaríska hagkerfiđ, sem er svo yfirgnćfandi stórt og voldugt ađ allt sem ţar gerist eđa gerist ekki, hefur áhrif á alla

Ný stýrivaxtahćkkun bandaríska seđlabankans mun líklega koma fyrir áramót og skattakerfisbreytingar Trumps forseta hafa getuna til ađ auka enn skort á dölum erlendis, ţví stór hluti bandarískra fyrirtćkja mun ţá taka hagnađ sinn heim og telja hann fram ţar. Samtímis er bandaríski seđlabankinn ađ sjúga inn ţađ fé sem hann sleppti lausu sem fljótandi fúkkalyfi á síđustu kreppu. Hann lítur svo á ađ sjúklingurinn ţurfi ekki lengur á lyfjagjöf ađ halda

Á sama tíma óttast Ţjóđverjar manngerđa verđbólgu úr turnspírum ECB-seđlabankans. Ţeir vita sem er, ađ sá banki sprengdi Suđur-Evrópu alla í loft upp međ neikvćđum raunstýrivöxtum og ţýskum peningum og óttast nú ađ ţýska hagkerfiđ sé nćst á sprengilista ţess glatađa seđlabanka heimilislausrar myntar

Í nótt hrundi Suđur-Kóreanska Samsung um rúmlega fimm prósent á mörkuđum vegna lćgri einkunnar frá Morgan Stanley, sem sagđi ađ Suđur-Kórea og stór hluti Asíu sé kominn of djúpt á kaf í hálfleiđara. Sá bisness er ađ mínu mati orđinn hálfleiđinlegur og hálfglatađur, ţví stór hluti alls tölvunarbransa veraldar er kominn á síđasta snúning og stórkostleg töp bíđa ţeirra sem ráđa ekki algerlega sjálfir yfir sínum platformi öllum, frá a til ö. Ţ.e. bćđi yfir vél- og hugbúnađi og ţar međ talinni hönnun og framleiđslu örgjörva. Og ţađ gerir Samsung bara alls ekki. Fullt stopp..

Krćkja, WSJ: King Dollar

Fyrri fćrsla

Gamaldags katalógar sendir í póstkassa fólksins á ný


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband