Fimmtudagur, 19. október 2017
Bretland ekki með í komandi eignarnámi evrulanda
Fréttir úr skipasmíðastöð evrumanna
Hugveitan France Stratégie sem er á vegum forsætisráðherra-embættis Frakklands, leggur nú til að skuldavandi ríkisstjórna evru-landa verði leystur með eignarnámi. Vandinn sem evran hefur skapað er að vísu ekki eins hroðalegur og krafðist blóðugrar byltingar 1789 (með greinilega engum árangri => einveldið komið aftur sem kóngur-esb og drottning-evra), en hann kallar samt á sömu verkfærin til að leysa hann, segir Jean-Marc Vittori á Les Echoes. Aðferðafræðin sem lögð er til er ekki sú sama og viðhöfð var í frönsku byltingunni, þar sem eignir kirkjunnar voru að mestu gerðar upptækar. Þær eignir er að sjálfsögðu ekki hægt að taka eignarnámi tvisvar, þó svo að franska ríkið hafi brennt þeim flestum af með sósíalisma og þurfi nú meira. Í staðinn leggur forsætisráðherraembættið til að eignarlóðir og eignarland með byggingum almennings á, séu teknar eignarnámi og þeir sem eigi húsin, íbúðirnar og byggingarnar sem standa á þeim séu framvegis látnir borga leigu fyrir landið sem tekið var af þeim og sem byggingarnar standa á. Þær "tekjur" á síðan að nota til að leysa þann vanda sem evran hefur skapað. Eða svo er okkur sagt. Þar sem ekki er hægt að flytja hús, íbúðir, bóndabæi og aðrar byggingar almennings og fyrirtækja, eru "leigutekjur" þessar álitnar tryggar. Það er ekki að ástæðulausu að orðið fasteign á frönsku er immobilier (föst eign sem ekkert hægt er að flýja með)
Önnur hugmynd franska forsætisráðherraembættisins til að leysa skuldavanda evrusvæðis, er að prenta nýja evruseðla til að borga skuldir evru-ríkjanna. ECB-seðlabankanum yrði falið að framleiða peninga til að leysa með þeim til sín útistandandi ríkisskuldabréf sem borgarar og fjárfestar hafa keypt fyrir með evrum sem gerðar yrðu verðlausar. Þannig væri hægt að brenna skuldir ríkisstjórna á evrusvæðinu niður með eignabruna, þ.e. verðbólgu
Þetta er ekki svo vitlaus vitlaus hugmynd því þetta var einu sinni gert hér á Íslandi og víðar með verðbólgu. En frá og með 2008 hefur ECB-seðlabanki evru beitt annarri aðferð sem nefnist fjárkúgun. Vextir eru hafðir svo lágir að vonlaust er að ávaxta sparifé. Með því er hlutur heimilanna í landsframleiðslunni gerður minni og sparnaður almennings fluttur yfir til fyrirtækja og hins opinbera. Hagfræðingurinn Michael Pettis kom inn á þetta í Aplhachat podkasti um daginn og hann kemur einnig inn á þetta í fyrirlestri sem hann hélt á hinum gamla vinnustað Alberts Einstein; þ.e. Institute for Advanced Study Princetonháskólans í New Jersey í Bandaríkjunum.
Podkast1: Michael Pettis on the mechanics and politics of trade (framework).
Podkast2. Michael Pettis on the Chinese economy (fríverslun).
Einnig hægt að finna á iTunes Podcast: hluti 1 og hluti 2 og útskrift.
Fyrirlestur Pettis í Princenton á YouTube (mörg áhugaverð dæmi).
Ekki kæmi mér á óvart ef Pettis fengi Nóbelsverðlaunin í hagfræði innan skamms vegna rannsókna hans á sparnaðar-fjárfestingamálum hagkerfa undir alþjóðavæðingu og sérstaklega svo kallaðri "frí-verslun", sem auðvitað er ekki til. Þarna eru virkilega áhugaverðar staðreyndir sem hann leggur fram og sem ógerningur var að komast að fyrir tíma alþjóðavæðingar
En fjárkúgun og eignaupptaka eru hugmyndir sem vinstriflokkum Íslands eru afar hugleiknar. Eitt allsherjar áhlaup á allar eignir -bæði einka og sameiginlegar- er það sem rætt er um í kosningabaráttunni núna. Áhlaup á lífeyrissjóðina, dulin eignaupptaka með slagorðinu auðlindir í þjóðareign og með frönskum stjórnarskrár-tilburðum byltingarafla (siðrofið sem Björn Bjarnason skrifaði um í gær). Hér á Íslandi var eignarnámi og fjárkúgun aflétt með því að nota verðtyggingu sem svo ætíð síðan hefur stutt undir fjárfestingar í atvinnulífi og hagvexti í þjóðarbúi Íslendinga sem skaffað hefur okkur næstum án undantekninga fulla atvinnu. En fullar heimildir eru fyrir bæði eignarnámi og fjárkúgun í stjórnarskrá Evrópusambandsins, til að tryggja samrunann
Ætla ekki að vera með
Svona hugmyndir eru nær óhugsandi í Bretlandi, sem er það ríki veraldar sem fæddi af sér arfleið Íhaldsmanna, lög, lagaumhverfi og þingræði í þeirra anda til að tryggja það sem hinar heilögu Ritningar Vesturlanda boða. Þetta vita að sjálfsögðu flest meiriháttar fyrirtæki veraldar og hafa því staðsett tvö hundruð alþjóðlegar fjármálastofnanir í lagaumhverfi Íhaldsmanna í Bretlandi
Theresa May hefur nú skrifað opið bréf til allra ríkisborgara annarra ESB-landa í Bretlandi, en þeir sagðir 3 milljón manns að tölu. Þar segist hún ekki geta tryggt þeim þau réttindi sem Bretar munu njóta í landi sínu þegar það fer út úr Evrópusambandinu
Þar segir hún þessum ríkisborgurum ESB-landa að Brusselmenn hafi neitað að koma þeim til aðstoðar með samningum. Hörð-stýfing á burtflognum réttindum þessa fólks stendur því fyrir dyrum og þeim mun að öllum líkindum verða vísað yfir á byltingarsvæði Brusselmanna, til eignarnáms. En það nám er frekar stutt, eða aðeins ein önnum kafin athöfn í eignarnámi
Í Bretlandi eru þess utan meira en ein milljón ólöglegir innflytjendur. Enginn veit hvort þessi tala er rétt eða ekki, en innanríkisráðherrann staðfesti að hún veit ekki hvort talan er rétt, röng, stærri eða minni. Hér á Íslandi vita yfirvöld sennilega ekki heldur hver þessi tala er, af því að þeim hefur af stjórnmálamönnum verið bannað að komast að því, með eftirliti
Aðeins austar
Í austri leitar Þýskaland nýrra öryggisleiða inn í nýjan heim. Frá 1945 til 1989 lifði Þýskaland á náð og miskunn Bandaríkjanna. En frá og með falli Sovétríkjanna hefur Þýskaland að miklu leyti lifað á þeim ríkjum sem því tókst að koma á sporbraut umhverfis sig. Sú geopólitíska sporbraut heitir hinn innri-markaður ESB. Það svæði er jafn mikilægt fyrir Þýskaland eins og þau lönd sem eru varnarsvæði á sporbraut í kringum Rússland. ESB er stuðari eða buffer-zone Þýskalands eins og Úkraína og Hvítarússland og fleiri lönd eru það, fyrir Rússland. Eini munurinn er sá að Rússland sendir peninga út í stuðara sína á meðan Þýskaland mjólkar sín stuðaralönd og býr þannig til miðflóttaafl sem sundrar. Í hugmyndafræðilegri einfeldni hélt Frakkland að það gæti haldið Þýskalandi rólegu með því að gefa því þennan pela. En barnið á brauðfótunum hefur vaxið svo, að það er að brjótast upp úr rimlarúminu. Styttist því í skelfingarástand franskra stjórnmálamanna sem selt hafa frönsku þjóðinni þessa aðferð á hennar kostnað, áratugum saman
Jón Baldvin Hannibalsson veit þetta því hann er að mörgu leyti brilliant maður, fær um að viðurkenna mistök og því ekki sökkva sér sjálfur. En talað getur hann samt ekki við mosavaxna grjótþyrpingu Samfylkingarflokka á þremur hæðum hins svo kallaðs Álfhóls. Hann segir þó óbeint: Hæð númer þrjú er: Skjaldborgarhæðin. Hæð númer tvö er: Skjaldborg-101. Og hæð númer eitt, jarðhæðin: er viðreist tuttugu og sjö helvítisgrjótin sem mynda grasasnahreyfingu Samfylkingarflokka
Fyrri færsla
Kosningafréttir: Samfylkingin í svitabaði
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:54 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 5
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 171
- Frá upphafi: 1390766
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 95
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Get verið sammála mörgu sem þú bendir á, en ég verð að segja að þú hljómar núna eins og gamall kommunisti. Jón Baldvin ... Rússland og buffer lönd, o.s.frv.
Rússar gerðu eins og bretar, hentu af sér "Empire" skykkjunni vegna þess að hún var of dýr. Eða við getum skoðað það frá öðru sjónarhorni og sagt að þeir breittust í kapitalista, eins og Kína, og ákváðu að standa einir að olíu og gas auðlyndunum.
Og mikið af þessu "and" Rússa-bulli, gengur út á það að gömlu kommarnir eru sárir yfir að gamla Sovét hvarf.
Þegar þú segir að EU, er hálfgert Sovét ... er ég sammála, margt sem er vísir í vinstri menn ráði í EU. Af hverju? Jú, það er engin verðmætasköpun her ... sama gamla, og fullt af "góðu" fólki með nýjar leiðir til að eyða peningum, sem síðan á að mjólk almenning um. Sovétríkin reyndu þó að gera það ódýrt að lifa, og í Rússlandi er þó enn ókeypis læknisþjónusta ... þetta "vinstri" pakk, eins og Jón Baldvin ... hafa ekkert að leggja til, um hvernig eigi að byggja upp ... nema, að reyna að Eyðileggja Rússland svo þeir komist að olíu auðlyndunum, og annað ... eins og þú nefnir hér, mjólka almenning.
Þetta er vandamál allrar Evrópu í hnotskurn. Og vandamálið með innflytjendurna, er ekki að þeir séu útlendingar ... heldur er hér, verið að spila á "tilfynninga" strengi, án þess að kitla undir nýsköpun.
Nýsköpun, var hátt uppi á Íslandi fyrir 2000 ... hvað gerðist? Hverjir á Íslandi komust til valda, sem eyðilöggðu nýsköpunina sem áður bleómstraði?
Sama á við um gervalla Evrópu ... engin nýsköpun, Þýskaland berst í bökkum ... og öll nýsköpun horfin til Rússlands og Kína.
Vandamálið á Íslandi og hér er, að fólk vill ekki horfast í augu við staðreyndir. Komma talið, allir eiga að vera jafnir ... verður að drepa "keppnis andan". Og fyrir vikið, er maður sem hefur tekið út dóm sinn níddur botnlaust ... en hinn sem er giftur 12 ára stúlki, látinn í friði.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 19.10.2017 kl. 18:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.