Sunnudagur, 8. október 2017
Bjarni sigraði - Katrín Clinton tapaði
Sigurvegari kappræðna kvöldsins var framfaramaðurinn Bjarni Benediktsson. Jarðsamband hans við Lýðveldið Ísland og þjóðina er greinilega sterkast og hann er að sanna sig sem varðstöðumaður fullveldis Íslands númer eitt. Bændur eiga Bjarna sem hauk í horni og sama gildir um alla þá sem framleiða landsframleiðsluna handa þeim sem neyta hennar og spara upp; heimilin í landinu. Fyrirtækin framleiða landsframleiðsluna og heimilin neyta hennar og leggja hana til hliðar sem sparnað. Fyrirtæki og þar með bændur líka, spara einnig upp, ef þau græða. Annars fara þau á hausinn og þar með rekstur heimila líka
Katrín Jakobsdóttir fannst mér vera stóra skúffelsi kvöldsins. Kappræðurnar sönnuðu að hún stendur fyrir stöðnun og vaxandi völdum þeirra sem frá vöggu til grafar ætla að lifa á þeim sem búa til þjóðarkökuna, baka hana og skreyta. Hún gat ekki svarað fyrir þá vinstri stefnu sem hún boðar, nema sem þá sömu gömlu vinstristefnu sem Íslendingar þekkja of vel. Ekkert sannfærði mig um að áframhaldandi kosningasvik séu ekki þar á dagskrá strax eftir kosningar, því hún gat ekki svarið af sér vinstrið-vonda og því sem allra verst er við það. Flokkurinn nær ekki hálfa leið upp í ásættanlegt vinstri. Sennilega er tíminn útrunnin fyrir vinstrið græna eins og hann rann út fyrir vinstrið rauða. Katrín vissi ekki hver hún er; Græn eða rauð. Hvort skyldi það vera? Ég veit hins vegar vel hver ég er. Ég er einn þeirra sem flokkur hennar hefur sorterað niður í körfu af fyrirlitlegu fólki sem "halda þarf varanlega frá stjórnarráðinu". Hvað varð um græna lit flokksins Katrín? Er hann kannski orðin rauður
Sigmundur Davíð kom sá og sigraði að sumu leyti, sérstaklega hvað varðar nýtt þjóðarsjúkrahús og tenginu landsins við höfuðstaðinn, sem er að verða frekar þunn, svo ekki sé meira sagt. En ég bíð samt með frekari dóma þar til stefnuskrá Miðflokksins verður kynnt. Flott með hvíta hestinn
Logi Einarsson sannaði svo ekki verður um villst að Samfylkingin er að deyja. Þar var ekkert að hafa nema framhalds-dansleikur á gröf flokksins og skjaldborg um þá sem vilja afnema Lýðveldið Ísland og tortíma fullveldinu
Meira var upp úr Þorvaldi Alþýðufylkingarinnar að hafa. Sá maður komst vel frá kvöldinu, mun betur en Logi. Hann var massífur og beinn í baki
Bjarta framtíð er ekki hægt að fjalla um á vitrænan hátt. Flokkurinn er ekki marktækur lengur
Sigurður Ingi í Framsókn: Þetta er frekar sorglegt, en ég fékk á tilfinninguna að þar færi flokkur sem mestan áhuga hefur á því að fá bara að vera með, launanna vegna. Ekki gott fyrir Framsókn, því miður. Ég skil ekki enn hvað er að gerast með Framsókn, það verð ég að játa
Viðreisn sannaði sig sem sokkið vöruframboð, komið langt fram yfir síðasta söludag. Sá sem seldi þeim slagorðið "Vinstri velferð og hægri hagstjórn", hlýtur að vera í fullu starfi hjá Procter og Gamble, þ.e. þeim sömu endurskoðendum sem hönnuðu stöðnuðu Katrínar-vörulínur Clintons síðustu 30 ára. Ótrúlegt að þetta skuli enn vera til. Viðreisn vill flytja út fullveldið, störfin, landbúnað og hagstjórn og skilja þjóðina eftir á fjóshaug eins og gerst hefur um allt ESB og USA. Viðreisn er visnuð samfylking ESB-hrægamma á leið á öskuhauga sögunnar
Píratar sönnuðu sig sem hatursflokk. Ekkert var þar að hafa nema hatur, hroka og fyrirlitningu og hreint út sagt þvælu
Inga Sæland byrjaði vel, lofaði góðu, sérstaklega landsbyggðarmálin, en svo kom að því að sjón varð sögu ríkari þegar jarðsamband hennar sýndi sig hangandi á bara einu strái; taltungu hennar sjálfar sem hljómar vel, en vantar jarðsamband
Dögun: tja, það gat vel verið verra
Íslenska þjóðfylkingin stóð sig vel
RÚV komst ágætlega frá kvöldinu og það ber að þakka. Þetta var gagnlegt
Fyrri færsla
Nýjustu heimsveldin öll að líða undir lok
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.10.2017 kl. 15:27 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 7
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 173
- Frá upphafi: 1390768
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 96
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Nákvæmlega og mikið sammála, en fulltrúi Dögunar er ekki með hjá þér nema að ég sjái það ekki fyrir þreytu. Verð að vera fit í leiknum á morgun!!
Helga Kristjánsdóttir, 9.10.2017 kl. 01:14
Þakka þér Helga
Afsakið. Ég ruglaðist í romsu minni. Dögun komin á listann (hafði óvart kallað hann Flokk fólksins)
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 9.10.2017 kl. 01:35
Ágætt að sjá Evrófílana og stjórnarskrárþráhyggjuflokkana fremja Harakírí í beinni.
Spurning hvort það nægi til að sefa Stokkhólmsheilkenni austurvallarskrílsins.
Jón Steinar Ragnarsson, 9.10.2017 kl. 03:48
Góð greining. Ég nennti nú ekki að hlusta á þetta endalausa bull og blaður í vinstra genginu. Ég hlustaði mest á Bjarna, Sigurð Inga og Sigmund Davíð. Þeir voru þeir einu, sem sögðu eitthvað af viti. Ég reyndi að komast í gegnum vaðalinn hjá Ingu Sæland, en hjá henni, eins og öðrum var lítið annað að finna en sömu, gömlu tuggurnar, sem maður er búinn að hlusta á hundrað sinnum áður. Allir segjast vilja gera allt fyrir alla fyrir kosningar, en svo er ekkert að marka neitt eftir kosningarnar. Ég gafst upp á að hlusta á þvæluna í fólkinu, áður en yfir lauk og fór að horfa á Norska sjónvarpið í staðinn. Þetta á líklegast að vera fyrir þá, sem ekki eru búnir að ákveða, hvað þeir ætla að kjósa, en ég veit ekki, hvort nokkur var nokkru nær eftir gærkvöldið. Ég á ekki von á, að afgangurinn næstu kvöld verði betri, og veit ekki, hvort ég endist til að hlusta á það raus frekar en þetta í gærkveldi, enda er ég alveg ákveðin í því, hvað ég ætla að kjósa, svo að ég þarf svo sem ekki að hlusta á þessa þætti þess vegna. Svo er nú það.
Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 9.10.2017 kl. 11:35
Er að mörgu leiti sammála þér Gunnar. Vandamálið með Bjarna er samt sem áður, slæmur málstaður. Út af fyrir sig er ekkert mál að rakka hann og SDG niður í svaðið. En alla vega í þessum umræðum kaus fólk að gera það ekki, diplomatia? kannski. En þetta er auðvitað einungis fyrstu samræður flokkana. SDG og Bjarni Ben. eiga svo lítið inni, þ.e. út á við, inn á við þá eru þeir í mismunandi stöðu. SDG er með eigin flokk, meðan BB er að básúnast með gamlan flokk, með kannski 15-20% fast fylgi, no matter what. En baráttan fer að harðna, trúðu mér, þá fyrst kemur í ljós sá styrkur sem þessir sérstaklega tveir aðilar búa yfir, hafandi yfir höfðu sínu eithvað sem orkar tvímælis.
Jónas Ómar Snorrason, 9.10.2017 kl. 11:44
En hættum dagurþrasi og einbeitum okkur að því að senda strákunum okkar jákvæða og góða góða strauma. Það er nefnilega stórmekilegt augnablik í augsýn. Við viljum ekki umspil!!!!!!!!
Jónas Ómar Snorrason, 9.10.2017 kl. 11:55
Þakka ykkur.
Ég reyndi að hlusta vel á alla.
Bjarni er breytingamaðurinn. Þegar laun bænda og fólks í ferðaþjónustu fara að hækka, þá veit ég að Bjarni er kominn í stjórnarráðið með góða ríkisstjórn, sennilega með Sigmundi Davíð.
Ef laun bænda halda áfram að lækka, þeir eru lægst launaða stétt á Vesturlöndum, þá veit ég að Katrín Clinton og ESB-hrægammar eru komnir í stjórnarráðið með ríkisstjórn sem halda mun áfram að skipa út öllu íslensku og skilja þjóðina eina eftir á fjóshaug.
Bjarni er fulltrúi framfara fyrir þjóðina. En þetta lítur þó illa út því við fáum sennilega hreina vinstristjórn.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 9.10.2017 kl. 14:45
Þín greyning kemur ekkert á óvart Gunnar. Þú heldur með þínum mönnum. Ég nennti ekki að horfa enda fynnst mér engu máli skipta hvað hver segir þarna því þau vilja öll bæta menntakerfið, heilbrigðiskerfið, samgöngur og kjör aldraðra og fátækra. Síðan verður mynduð ríkisstjórn og allt gleymist.
Baldinn, 9.10.2017 kl. 16:17
Þakka þér Baldinn.
Það er nú oft gott að hlusta á það sem sagt er og því sem er reynt að koma sér undan að svara.
Já, mikið rétt og það lítur út fyrir að það verði hrein vinstristjórn sem verður mynduð. Síðast þegar það gerðist opnaðist hreint helvíti fyrir Ísland.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 9.10.2017 kl. 18:31
Ég er náttúrulega ekki á Íslandi og missti af þessari frægu umræðu, en er sammála Baldinn. En vil bæta því við, að því lygnari sem þeir eru ... því betur flýtur af þeim bullið, sem flestir taka sem "ágæti". Personulega myndi ég frekar leita að "göllum" hjá þeim, til að sjá hvort ekki væri meðal þeirra einn og einn "raunveruleg" manneskja en ekki pólitískt vélmenni.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 9.10.2017 kl. 19:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.