Þriðjudagur, 26. september 2017
Var eitthvað sérstakt við fyrri og síðari heimsstyrjaldirnar ?
Í 72 ár hefur okkur verið sagt að svo sé. En er það rétt?
Allar styrjaldir hafa ávallt verið háðar með nýjustu hernaðartækni. Tækni sem stuttu síðar trítlar niður til almennings. Sigur Bandamanna í Síðari heimsstyrjöldinni vannst með fullveldi, tækni og efnahag
Kjarnorkusprengjan sem þvingaði Japani til skilyrðislausrar uppgjafar var slíkt hátækniverk að bygging píramída Egyptalands í fornöld var eins og að drekka vatn, miðað við gerð og framleiðslu fyrstu kjarnorkusprengunnar. Ofboðslega tækni þurfti til
Kalda stríðið vannst líka með tækni. Sú tækni myndar innviði allra snjallsíma í dag. Þeir eru stríðstól sem stýrt geta eldflaugum með kjarnorkuvopn út í geim og til baka niður í aðra heimsálfu
Þrjátíu ára stríðið, 1618 til 1648, sem hófst vegna innri ólgu og umbrota, og er síðar leiddi til sameiningar Þýskalands 1871, var háð með nýrri hernaðartækni sem var algerlega ómótsæðilega öflugri en allt sem sést hafði síðan Rómarveldið var og hét. Í þeirri styrjöld létu átta miljón Evrópubúar lífið og margir bæir og borgir misstu stærstan hluta íbúanna. Átta prósent íbúa Evrópu létu lífið, sem er tvöfalt hærra hlutfall en féll í Fyrri heimsstyrjöldinni
Fyrri heimsstyrjöldin hófst með katalónsku neistaflugi eins og við sjáum á Spáni í dag. Þá var það bara Alsace-Lorraine sem kveikti í púðurþræði sem lá frá 1871 inni í framtíð er braust út sem veruleiki árið 1914
Hvað í Evrópu er að gerast einmitt núna, og sem síðar mun brjótast þar út sem kerfislæg stórstyrjöld?
Mitt svar myndi vera þetta; næstum allt. Flest sem er að gerast þar núna er eitthvað sem gerðist ekki fyrir aðeins 15-25 árum og gat ekki gerst, en gerst hefur samt. Fólkið er bara búið að venja sig við nýtt normal. Og það mun venja sig við enn eitt nýja normalið ofan á því fyrsta. Og einn eitt í viðbót við það og svo koll af kolli
Og hvar er þetta allt að gerast núna Gunnar? Mitt svar væri þetta: Í Evrópusambandinu öllu, eins og það leggur sig - og víðar
Nú er svo komið að annað hvort Frakkland eða Þýskaland verða að vingast við eða gerast bandamenn Rússlands, því Rússland er búið að rugga bátnum það mikið, að ný víglína er að skapast í Austur-Evrópu. Hún heitir Intermarium. En hún er ekki víglína í sjálfu sér, heldur risavaxinn fleygur á milli þeirra sem reyna einmitt að gerast bandamenn Rússlands. Þetta er ekki enn opinber staðreynd, en það var árið 2008 ekki heldur. Og árið 1914 ekki heldur. Og ekki árið 1939. Og ekki árið 1989
Þýskaland er svo landfræðilega berskjaldað ríki að það er krónískt hrætt um tilvist sína. Það hefur næstum engin náttúrleg landamæri og það vill ekki verða vígvöllur eins og í 30-ára stríðinu. Þýskaland gerir því ekkert í Evrópu nema með það númer eitt markmið fyrir augum, að drottna yfir henni allri. Aðeins þannig getur Þýskaland verið öruggt um tilvist sína. Í dag fer þessi drottnun Þýskalands yfir Evrópu fram með Evrópusambandinu. Sem sagt ekki með her, heldur pennastrikum. Í leiðinni fær Frakkland að fylgjast með þessari drottnun Þýskalands yfir Evrópu. Frakkland veit því ávallt hvað er að gerast og ekki að gerast með Þýskaland. Eða svo héldu Frakkar þar til nýlega
En nú er svo komið að aðstæður hafa breyst það mikið að Frakkland er hætt að geta fylgst með því sem gerist næst. Evrópusambandið sem er vaktturn Frakklands inn í Þýskaland, var ekki hannað til að geta höndlað sameinað Þýskaland - og nýtt Rússland og nýja Austur-Evrópu og nýtt Tyrkland. Sambandið er því byrjað að éta Frakkland innanfrá og einnig mörg önnur lönd sem í sambandinu eru. Og vegna Rússlands er hætta á að Þýskaland lokist inni og að hlutar sambandsins detti út úr því og hætti þar með að láta að og lúta stjórn Þýskalands
Evrópusambandið hefur hér með lokið hlutverki sínu sem drottnunarverkfæri Frakklands handa Þýskalandi til að halda því frá að dottna yfir Evrópu með vopnavaldi. Strax og Þýskaland byrjar að efla sig hernaðarlega séð, þá togar Frakkland tappann úr ESB og Þýskaland annað hvort hrynur saman eða þenst út. Þetta er sem sagt ekki fyrirsjáanlegt enn, eins og á endanum er raunin með flestar pólitískar hannanir, sem byggja á því að vona hið besta. Engin þjóð getur leyft sér að viðhafa þjóðaröryggisstefnu sem byggir á því að vona það besta. Slíkt er ekki til
Napóleon gerði fyrirbyggjandi árás austur til að geta varið pólitíska afurð frönsku byltingarinnar í vestri. Hann vissi að Frakkland gat ekki varið byltinguna á tvennum vígstöðum. Og hann vissi að hann gæti ekki haldið landinu saman án þess að takmarka fjölda vígstöðva. Hann reyndi því að koma í veg fyrir að austurvígstöðvar gætu orðið til, svo hann gæti haldið Frakklandi saman til að geta varist hættum í vestri. Hann lagði einfaldlega hald á hætturnar áður en þær gætu orðið til
Þýskaland gerði það sama í síðari heimsstyrjöldinni með samningum við Rússa sem slógu tappa í opið austur og Þýskaland gat einbeitt sér vestur. En svo voru þeir samningar rifnir í tætlur og það veit Pólland mjög vel. Þess vegna fór Trump fyrst til Póllands áður en hann kom við í gamla bakaríinu Þýskalandi, því Bandaríkin vita vel hvað er að gerast
Bæði Frakkland og Pólland hafa engu gleymt og ekkert ESB getur breytt minni þeirra. Og Þýskaland hefur heldur engu gleymt. Ekkert gleymist. Þess vegna eru Bandaríkin eini staðurinn góði, því þar þurfti næstum engu að gleyma
Frakkar vilja ekki að Þýskaland vingist við Rússland. Þeir vilja það ekki vegna þess að þá gæti Þýskaland ógnað Frakklandi í vestri vegna þess að eini bandamaðurinn í Austri sem opnað gæti austurvígstöðvar inn í Þýskaland og riðlað slíkum áformum, væri frátekinn, eða uppseldur. Þetta veit Þýskaland líka mjög vel og vilja Þjóðverjar því ekki heldur að Frakkland vingist við eða gerist bandamaður Rússlands, vegna þess að þá gæti Frakkland og Rússland einbeitt sér að Þýskalandi úr báðum áttum. Og Þýskaland getur ekki, ég endurtek, getur ekki leyft sér að neinn sá möguleiki geti orðið til sem gæti gert tvennar vígstöðvar mögulegar, því þá getur Þýskaland ekki haldið ríki sínu saman og einbeitt sér að það eina sem það getur: einar vígstöðvar
Rússland er því mjög eftirsóttur bandamaður Þýskalands og Frakklands. Sú hugsun gat hins vegar ekki grasserað uppi í pólitískum höfðum meginlandsins á meðan Rússland var Sovétríki og óvinur Bandaríkjanna. Og eins og ég kom inná í síðustu bloggfærslu, þá er seta Schröders fyrrum kanslara Þýskalands í Rússastjórn Rosnefts, hjá Vladimir keisara Pútín, engin tilviljun. Slíkar tilviljanir gerast ekki, þær eru látnar gerast. Þjóðverjar eru að verða á undan Frökkum, sennilega
En því sama er ekki að heilsa með alla Austur-Evrópu. Þeir sem þar búa þola Rússland afar illa. Þeir vita vel hvað gerðist síðast og einnig þar á undan og þar á undan því
Ekkert Evrópusamband getur breytt landafræði Evrópu. Það er einfaldlega ekki hægt. Mitterand var svo vitlaus að samþykkja sameiningu Þýskalands, að ómögulegt er að neitt annað en pólitísk græðgi hafi legið þar að baki, nema ef vera skyldi paník og útópía
Bandaríkin varðveittu friðinn á meginlandi Evrópu á meðan þeir voru þar. Það gerðu þeir með því bara að vera þar. Þeir drottnuðu ekki eins og Þýskaland gerir í dag, heldir voru þeir bara til staðar. Og það var nóg. En svo fóru þeir heim, eins og þeir alltaf gera, því heima er best
En það er spurning hvort þeir hefðu átt að gera einmitt það. Bandaríkin geta ekki stöðvað stríð, því ef þau eru ekki á staðnum þá tekur það þau langan tíma að koma sér á staðinn með 100 milljón tonn í töskunni alla leið frá Vesturhveli jarðar yfir á Austurhvel jarðar. Þau verða því að geta beiðið nógu lengi og safnað kröftum á meðan sláturhúsið tekur særstu loftköstin og síðan hent sér inn í það með yfirþyrmandi ofurefli á rétta augnablikinu er tungan lafir af mæði út úr þeim sem slík hús reka, og þá einfaldlega sest ofan á það hús og skellt handjárnum á
Þetta gerðu Bandaríkin í báðum heimsstyrjöldum til að koma í veg fyrir bygginu pólitískrar einingar sem byggt gæti flotaveldi sem ógnað gæti þeim á heimavelli. Engin ein þannig pólitísk eining er til á landmassa evrasíu sem gæti slík. En hjónaband slíkra eininga gæti hins vegar gert það. Slíkt band verður að stöðva fyrir trúlofun, umfram allt
Öll ríki verða skilyrðislaust að gera það eitt sem tryggir áframhaldandi tilvist þeirra. Engin ríki eru hér undanþegin, því ef þau væru það, þá væru þau ekki lengur til. Ísland getur til dæmis aldrei leyft sér að velja sér ranga bandamenn. Ísland verður alltaf, án undantekninga, að velja sér bandamann sem ræður ríkjum á Atlantshafinu. Við erum eyja og þeir sem stjórna hafinu í kringum okkur stjórna líka því hverjir geta ráðist inn í Ísland eða ekki. Hverjir geta sótt að landi okkar
Og það vill svo til að Bandaríkin eru líka eyja og þau hafa nákvæmlega sömu tilvistarlegu hagsmuni og við. Enginn má geta sótt að Bandaríkjunum sjóleiðina. Enginn! Þess vegna drottna Bandaríkin yfir Atlantshafinu og Kyrrahafinu og Karabíska hafinu. Og þau munu aldrei líða að neitt annað ríki eða ríkjabandalag geti orðið til sem skákað getur flotaveldi þeirra. Það sama gerðu Bretar með því að koma í veg fyrir að slíkur floti gæti yfir höfuð orðið til
Þetta er okkar happ. Þessa vegna getum við ekki leyft okkur að velja ranga bandamenn. Og þetta eitt ætti að vera nóg til þess að endurskoða allt í sambandi við EES-samning Íslands við ESB-Evrópu og slökkva á Kína vitleysunni. Það er kominn tími á þessa endurskoðun því hún tekur tíma. Reyndar er þetta krafa sem ekki er hægt að hunsa lengur, nema með tilvistarlegri áhættutöku fyrir Ísland. Slík áhættutaka á ekkert skylt við þjóðaröryggi Íslendinga. Ekkert. Hún væri bæði sinnuleysi og stjórnleysi
xD
Fyrri færsla
Þýsku kosningarnar: Merkel mun sitja sem stirðnuð önd á stóli og hið undirliggjandi mjakast fram [u]
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 10:40 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 1
- Sl. sólarhring: 48
- Sl. viku: 388
- Frá upphafi: 1387173
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 212
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Oftast eru pistlarnir þínir góðir en einstöku sinnum finnst mer þeir vera langt úti að aka. Ég hætti að lesa þegar þú skrifar að kjarnorku bomban hafi verið afrek. Slíkt er bara fáfræði. Þegar austurríski eðlisfræðingur inn klauf fyrstur atomið, var um um afrek að ræða ... En Bandaríkjamenn áttu plutomium og uranium sem var auðgað af náttúrunni og því var þetta ekkert afrek .. Þetta var verk blindra asna sem skelltu saman einhverju og úr varð bomba og það var ekki nema með aðstoð .. Þá .. Þýskra eðlisfræðingar að þeir náðu einhverjum skilningi a málunum.
mig grunar sterklega að Rússar hafi haft einhverja svipaða aðstöðu, en án þess að vita það með vissu. Hvað varðar snilli Kanans fékk að vita af kananum sjálfum ... Takk og verði þér að goðu
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 26.9.2017 kl. 18:04
Forvitnilegt, hvað er hér á ferðinni.
24.9.2017 | 12:08
“Empire Beneath the Ice, How the Nazis won World War II. Dave Hodges and Steve discussed the fact that most of the key Nazis survived the end of World War II. Steve would argue that the Nazi’s never went away.
The globalist agenda, The New World Order
http://www.wakeupkiwi.com/news-articles-31.shtml
Hér er margt forvitnilegt
000
Steve Quayle Saw All of This Coming
Steve Quayle Is the author of Empire Beneath the Ice-How the Nazis Won World War II.
Steve Quayle was recently the special guest of The Common Sense Show. He is the author of a fascinating book that is sweeping the nation and the world. The book is entitled “Empire Beneath the Ice, How the Nazis won World War II.
Dave Hodges and Steve discussed the fact that most of the key Nazis survived the end of World War II. Steve would argue that the Nazi’s never went away
Jónas Gunnlaugsson, 27.9.2017 kl. 13:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.