Fimmtudagur, 24. ágúst 2017
Hissa á skuggamynd aðalhagfræðings Seðlabanans
Nú hef ég horft á vefútsenda stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans, sem í sjálfri sér er ekki verðbólguvaldandi, vegna þess að hún, útsendingin sjálf, fer fram í gegnum framleiðsluapparat annarra hagkerfa. Sko til
Ákvörðun Seðlabankans byggir að sjálfsögu á því sem búið er að gerast. En ekki á því sem er að gerast, eins og Már hefur sjálfur greint frá, með því að segja að ákvarðanir Seðlabankans séu gagna-knúnar. Öll gögn hans eru auðvitað úr fortíðinni. Öðruvísi geta þau ekki verið
En stund sannleikans rennur þó aldrei upp fyrir þá sem vinna í Seðlabankanum (banki) og á Hagstofunni (stofa), því þar er og verður aldrei hægt að fá þá stund til að renna upp og enginn veit því hve villumörk hans og stofunnar góðu eru stór
Það geta hins vegar þeir gert sem um stjórnmálin spá, því þar er talið upp úr kjörkössunum á fjögurra ára festi og stund sannleikans rennur upp. Þar með staðfestast rangar/réttar spár spámanna á þeim markaði, og villumörk staðfestast líka. En það er hins vegar aldrei talið upp úr gagnasöfnum Seðlabankans og þess vegna geta menn þar haldið vinnunni sinn fram í rauðan dauðann. Þetta er alls ekki gagnrýni, heldur aðeins staðreynd. Og þetta er kallað sérfræði. Já já
Mér finnst furðulegt að í skuggamyndasafn Seðlabankans er nú komin sú árstíðaskapaða hagsveifla sem er í gangi í ESB, því hún er eingöngu knúin af þremur þáttum:
1. Árstíðasveiflu (e. cyclical)
2. Kjöri Emmanuel Macrons upp til himins; En hann er hins vegar fallin til jarðar á ný sem bara bankamaðurinn sem hann ávallt var. Og sem strax orðinn er því sem næst þorskur á þurru landi. Fall hans er auðvitað ekki enn komið inn í tölur Seðlabankans, vegna þess að hann er jú gagna-knúinn. Af hverju þá að taka hann inn?
3. Hatri Evrópusambandsmanna á Donald Trump; Þeir halda að að þrotum komin Evrópa sambandsins geti allt í einu farið að stjórna sér sjálft á ný. Allir vita þó innst inni að slíkt getur aldrei gerst. Það er örstutt síðan að seðlabanki og ríkisstjórn Bandaríkjanna björguðu hagkerfum evrusvæðis með síendurteknum gjaldmiðlaskiptagáttum og með björgun AIG, sem tryggt hafði allt fjármálakerfi landa evrusvæðis. Annars hefði AIG verið látið rúlla í þrot
Þetta er og verður aldrei annað en það sem það er. Og þetta er, eins og oft áður, varla birtingarhæft. En samt er þetta birt. Hvers vegna? Jú vegna þess að bankinn er gagna-knúinn, eða er það ekki?
Fyrri færsla
Umfjöllun um "þjóðernis-hyggju" á hvolfi
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 23:26 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 1
- Sl. sólarhring: 48
- Sl. viku: 388
- Frá upphafi: 1387173
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 212
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Til að fyrirbyggja misskilning:
1. Ég er ekki óánægður með raunstýrivexti Seðlabankans.
2. Og ég er ekki óánægður með gengið.
3. Mér þykir ákaflega vænt um Seðlabankann okkar, því íslenska krónan er framkvæmdaarmur fullveldis Íslands gagnvart umheiminum - og því einn af fáum björgunarbátum lýðveldis okkar.
En eins og Donald Trump, þá er ég hund-óánægður með sérfræðingastóð veraldar og allt allt of mikil ókjörin völd þess. Það er ekki frá þeim eða því sem hagvöxturinn kemur. Hann kemur nefnilega úr framtíðinni með áhættutöku einkageirans.
Segi þetta bara svona til öryggis.
Gunnar Rögnvaldsson, 24.8.2017 kl. 16:58
Ég heir það hjá þér, að þú ert aðdáandi Nigel Farage ... það er alveg frábært að heira manninn tala. Ég er ekki alltaf sammála manninum, en hann færir góð rök ... því miður eigum við engan slíkan.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 24.8.2017 kl. 18:28
Það þarf að byrja á því að segja upp einum manni þarna. Sá heitir MÁR GUÐMUNDSSON og heldur uppi okur-stýrivöxtum í landinu, tugþúsundum íbúðaeigenda til stórtjóns. Hann hefur aldrei sætt ábyrgð fyrir það!!!!!!!
En þetta þykir víst góð og lúmsk aðferð til að gylla síðan evruna í augum þeirra mörgu kjána sem fengið hafa vantrú á krónuna sem stafar þó af því einu saman að þessi gamli, ruglaði Marxisti neyðir okurvöxtum upp á landsmenn alla!
Jón Valur Jensson, 25.8.2017 kl. 03:13
Þakka þér Bjarne.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 25.8.2017 kl. 03:59
Þú veist nú betur en þetta minn kæri Jón Valur.
- Allt hagkerfið okkar keyrir alla strokka sína á fullum afköstum, það er framleiðsluspenna.
- Húsnæðisverð er í hæstu hæðum og myndi þjóta enn hærra við lægri vexti.
- Atvinnuleysi er því sem næst núll og skortur er á vinnuafli.
- Og verðbólgan er samt innan settra markmiða.
- En samt viltu henda efnahagslegum kjarnorkuvopnum inn í hagerfið okkar með bara-af-því lægri vöxtum, einungis vegna þess að löndin í kringum okkur ná sér varla upp úr sundursprengdum evrugígunum sem mynduðust 2008, og sem þau virðast permafryst föst ofan í og sem neyðast til að lifa á lánuðum hagvexti frá Bandaríkjunum og fleiri ríkjum, en sem öll eru langt utan evrusvæðis ESB - þ.e. þau ESB-ríki sem eru hve útflutningsháðust, eins og til dæmis Þýskaland. Þau hafa lifað á lánuðum hagvexti.
- Þar, í Evrópu, eru vextir þeir lægstu í 200 ár vegna einnar verstu stöðnunar og "shrink-flation" síðan frá því um 1930. Takist ekki að hækka þá jafngildir það að hagkerfin þar eru að verða að ísaldar-jökli.
Þú verður að gera betur en þetta Jón minn. Við tökum ekki upp hækjur bara vegna þess að aðrir eru með þær vegna þess að þeir eru fatlaðir, en við heilbrigð. Þannig "hjálp í viðlögum" er ekki góð latína.
Góðar kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 25.8.2017 kl. 04:03
Sæll Gunnar
"En eins og Donald Trump, þá er ég hund-óánægður með sérfræðingastóð veraldar og allt allt of mikil ókjörin völd þess. Það er ekki frá þeim eða því sem hagvöxturinn kemur. Hann kemur nefnilega úr framtíðinni með áhættutöku einkageirans."
Það er ljóst að "hagvöxtur" (hræðilegt orð) kemur ekki frá baunateljurum og excel köfurum eins þú segir. Fullyrðingin sem ég undirstrika velti ég þó fyrir mér. Í dag er það sjaldnast peningamenn sem eru með bestu hugmyndirnar, sennilega vegna þess að þeir sjá ekkert annað en peninga, Hollywood er besta dæmið þar um. Til að geta virkjað "lata" peninga svo að hægt sé að skapa "hagvöxt," fyrir líklega þröngan hóp manna, þá þarf hugmynd sem hefur verið útfærð að einhverju leiti svo að hægt sé að vinna hana frekar. Afi minn sagði "Þeir njóta sjaldnast eldanna sem kveikja þá." Það finnst mér hafa verið að færast í vöxt.
Eftir þessa yfirferð þá er hægt að setja fram aðra fullyrðingu; Peningar og fjárfestar skapa sjaldnast framtíðina, hugmyndirnar sem þeir kaupa af hugmyndasmiðunum er grunnurinn að sköpun nýrrar stefnu, þróunar eða bla. Hugmyndir finna sér alltaf leið, eins og vatnið, sama hvað verður um peninga og það rugl allt saman. Hugmyndir eru og verða hættulegasta vopn sem mannskeppnan hefur yfir að ráða, þær eru líka lífsbjörg margra. Við mundum "græða" mun meiri hagsæld ef að virðing fyrir hugmyndum væri meiri og almennari. En eins og þú veist Gunnar þá er arðrán leikur dagsins í dag.
Sigþór hrafnsson (IP-tala skráð) 25.8.2017 kl. 18:52
Þakka þér Sigþór.
Þegar talað er um einkageirann þá er átt við fyrirtæki og heimili - eða svo vona ég að minnsta kosti enn, nema að hin Marxíska menningarbylting dagsins í dag hafi náð að þurrka einkageirann út.
En hvað um það, og sama hvað, þá það þarf að fjármagna hugmyndir sama hvaðan þær koma og sama hvernig þær verða til. Og samkvæmt eðli málsins þá fjárfesta heimili ekki heldur neyta þau eða spara. Öll peninganotkun heimila er annað hvort eyðsla eða sparnaður. Það eru sem sagt fyrirtækin sem fjárfesta, svo vitnað sé í þjóðhagsreikningana.
En það er mikið rétt hjá þér að það er hinn almenni borgari sem allt veltur á, því fyrirtækin samanstanda þrátt fyrir allt af einstaklingum. Já hugmyndirnar finna leiðir, eins og vatnið.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 25.8.2017 kl. 20:44
Við erum ósammála um stýrivaxtastefnu Más, Gunnar!
Það er fínn pistill um krónuna og gjaldmiðlamál í Mogganum þennan föstudag, eftir Hjört J. Guðmundsson, blaðamann og ESB-fræðing:
Ónýtir gjaldmiðlar
Miklar sveiflur hafa orðið í gengi brezka pundsins gagnvart öðrum gjaldmiðlum á þessu ári og þurfti á tímabili ekki mikið annað en skoðanakannanir til þess að gengið sveiflaðist duglega á milli daga. Sama er að segja um aðra gjaldmiðla. Meira
Jón Valur Jensson, 26.8.2017 kl. 02:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.