Þriðjudagur, 27. júní 2017
Bankakerfi Ítalíu varð evru að bráð
Mynd: Svitabað Viðreisnar
Um helgina var ítölskum skattgreiðendum í þriðja sinn gert að bjarga ítölskum bönkum frá evruupptöku-hörmungum stjórnmálamanna landsins. Fór sú björgun fram með engu samþykki sífækkandi skattgreiðenda. Peningar þeirra voru bara teknir traustataki og úðað á evrulogana til að koma í veg fyrir að verstu evrubrunar ítalska fjármálageirans nái til allra annarra ítalskra fjármálastofnana, sem rýkur úr, flestum. Þessar niðurgreiðslur fá til dæmis ekki venjuleg fyrirtæki. Þau mega brenna út á meðan brunanum er viðhaldið í banka- og fjármálakerfinu svo að hann geti upplýst skrifstofuveldi ábyrgðarleysisins í ESB torgreindum dýrðarljómum
Flestir eru sammála um að allar stofnanir Evrópusambandsins sem stofnaðar voru á sínum Maastricht tíma til að koma í veg fyrir svona lagað, hafi brugðist. ERM3 EMU-myntbandalag evru er orðið fullkomið tortímandi flopp og eitt það versta sem búið hefur verið til í Evrópu. Það átti upphaflega að sjá til þess að áhættutöku einkageirans yrði ekki smyglað yfir á herðar varnarlausra skattgreiðenda undir alræðismynt ESB án ríkis, peningakerfis hennar án ríkis og stýrivöxtum hennar án ríkis - og sem þeir hefðu bara alls enga stjórn né nein áhrif á. Flestir eru líka sammála um að þær stofnanir og reglur ESB sem frá og með 2008 voru stofnaðar og settar til að koma í veg fyrir svona, hafi einnig brugðist. Er hér um að ræða stofnanirnar:
ESB SSM: Single Supervisory Mechanism, gert 2013
ESB SRB: Single Resolution Board, er hluti af SSM, gert 2015
ESB Banking union: gert 2012
ESB BRRD: Bank Recovery and Resolution Directive, gert 2014
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins
Samkeppnisstofnun Evrópusambandsins
ECB-seðlabanki Evrópusambandsins
Þessi samsteypa mistaka mun svo sjá um að viðhalda logunum í Evrópusambandinu þar til álfan er alelda
Evrópusambandið hætti að vera ákvörðunartakandi stofnun árið 2008 er fyrsta alvöru áfallið í stuttri sögu þess frá 1993 gekk yfir heimsbyggðina. Ekkert eitt efnahagssvæði í veröldinni hefur farið eins illa út úr þeim áföllum og lönd Evrópusambandsins. Ekkert land hlustar því lengur á það sem sambandið segir, skrifar og gerir. Og hið sama gildir um Schengen-samkomulagið. Evrópusambandið er því í reynd dautt. Sjálf útförin á bara eftir að fara fram
Með þessu voru skattgreiðendur á Ítalíu látnir niðurgreiða mistök ítalskra stjórnmálamanna sem varpað hafa landi sínu fyrir hundana í Berlín og París, sem vega þar pólitískar saltsýrur til að svíða niður evruhagkerfin á Berlín-Parísaröxli sínum. Fjármálageirinn fagnaði eðlilega því að fá ótakmarkað ábyrgðarleysi til sinna umráða, þrautarvarið af brunaliði Evrópusambandsins. Hangir nú allt fjármálakerfi Ítalíu sem steypuklossi um háls skattgreiðenda og evran er að ganga frá hagkerfinu dauðu til langframa. Þetta fjármálakerfi á evrum gerir minna en ekkert gagn í hagkerfi ítalska elliheimilisins sem orðið er gelt og ófrjósamt
Sannast hér að aldrei skyldu menn lesa sjálfsævisögur, en gera það stundum samt, og aldrei skyldu þeir lesa skrif og athugasemdir lærðra fræðimanna um neitt. Fólk ætti áfram að vera einfalt en sterkt jarðbundið og lesa og hlusta á þá og það sem þeir hafa trú á. Davíð Oddsson var til dæmis búinn að segja hér heima að svona myndi þetta fara, allt saman - og það gerði það líka. En íslenska evru-brunaliðið er hins vegar með óbilandi trú á brunaliði Evrópusambandsins, því það er stærra í sniðum en þeirra eigið brunalið. Það getur nefnilega kveikt í heilum heimsálfum. En heimsálfar eru að þeirra mati ávallt betri en það sem íslenskt er, vegna þess að þeir álfar í útlöndum skapaðir eru
Styttast nú lífdagar Evrópusambandsins, sem betur fer, og Viðreisnar stóru núllanna
Fyrri færsla
Ófrelsisflokkurinn Viðreisn er vondur fyrir Ísland
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 20:05 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 167
- Frá upphafi: 1390762
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Evru samstarfið var rugl frá upphafi og batnaði ekki með stagbótunum sem settar voru á það.
Ragnhildur Kolka, 27.6.2017 kl. 17:03
Ítalía á margt sér til góðs, en vandamálið er að Ítalir eru ekki Rómverjar ... þeir hafa, eins og flestir Evrópubúar, littla skipulagsgáfu. Borgirnar, eru "rusl" ... eina sem er gott, er "autobahn" kerfið.
En þú hefur rétt fyrir þér, það er "Evru" kerfið sem hefur gert útaf við þá.
En það er ekki "Evran" í sjálfu sér, heldur "Global economy" kerfið, sem menn tóku upp eftir þessum tveim "hálfvitum", sem Svíar gáfu "Nóbels verðlaunin" fyrir. Eins og alltaf, eru "Nasistarnir" í Svíþjóð ráðandi og veita þessi Verðlaun fyrir eitthvað, sem aldrei var prófað eða búið að reyna. (Bara svo ég leki úti úr mér andstöðu minni við Evrópu, GESTAPO í Svíþjóð, til dæmis ... eru lítið annað en glæpasamtök, fyrir utan að myrða Olof Palme, þá eru aðal tengiliðir þeirra í samfélaginu, eyturlifjaneytendur og annar "svartamarkaðslíður").
Þannig, að þó það sé rétt hjá þér með Evruna ... þá er það fyrst og fremst "Economy" sem er vandamálið. Og þetta vandamál, er til staðar á Íslandi líka. Þetta kerfi, gerir það sama og "felling núllana" gerði við krónuna áður. Það eru einstakir aðilar samfélagsins, sem hagnast en almúginn tapar. Sem dæmi: Ísland leggur rafmagnsleiðslur gegnum landið, og eyðir í það vinnuafli "mannafli" í fleiri áratugi. Selur síðan einkafyrirtæki þetta, á "x krónur". Salan er stórtap ... því "mannaflið", sem var eitt í þetta ... og tók áratugi er þúsundfalt, þetta x. Þar af leiðandi, tapar ríkið eigninni ... og möguleika þess að fá inn aftur kostnaðinn.
Það er þetta kerfi, sem er að ríða heiminum að fullu ... og Evran, er byggt á þessu.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 28.6.2017 kl. 05:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.