Miðvikudagur, 19. apríl 2017
Breskt þorskastríð í uppsiglingu?
Nú segja Danir við Breta að þeir hafi veitt svo lengi á Bretlandsmiðum að sagan hafi veitt þeim þann rétt til eilífðar. Þetta segja þeir af því að Evrópusambandið er að ganga úr sér og Bretlandið er því að forða sér frá þeim útgangi, sem breytist óðum í atgang
Svo virðist sem sambandið hafi fyrst og fremst verið stofnað sem endurtryggingafélag. Allir segjast nú hafa kröfur á hendur öllum. Nema auðvitað kjósendur í Evrópusambandinu, þeirra kröfur á hendur stjórnmálurum ESB-landa eru ekki teknar gildar. Engan áhuga hafa þeir kjósendur á kosningum til eins konar pólitísks skrípaþings ESB, sem sjálft kallar sig hinu gíslatakandi nafni: "Evrópuþingið". Það eru 52 ríki í Evrópu og rétt rúmur helmingur þeirra er í ESB. Þess vegna heitir þetta þing nefnilega "Evrópuþingið", ekki satt
ECB-seðlabanki Evrópusambandsins, sem einnig kallar sig "Seðlabanka Evrópu", hvorki meira né minna, hefur nú gert öllum það ljóst, eftir fyrirspurn frá þingi þessu, að ekkert land geti hætt á evrunni án þess að borga fyrst upp TARGET2 kröfukerfis skuldir sínar. Þarna fékkst staðfest að hið raunverulega banka- og fjármálabjörgunar-batterí á evrusvæðinu (e. bailout mechanism) er eitthvað sem almenningur í evrulöndum hefur ekki hina minnistu hugmynd um að sé þar að verki hvern einasta dag ársins. Að landið þeirra eigi án vitundar almennings ofboðslegar summur inni hjá löndum sem koma þeim ekki við og geta ekki borgað. Þegar þýskur almenningur loks gerist meðvitaður um þetta mál, er alls ekki útilokað að byltingin heppnist jafnvel eigi síðar en fyrir hádegi, þann sama dag
Evrópusambandið var því samkvæmt þessu stofnað til að allir gætu átt kröfur á hendur öllum. Fyrir þetta fékk sambandið sjálf friðarverðlaun Nóbels. Næsta skrefið er svo að nota heri landanna sem innheimtustofnanir til að innheimta þessar kröfur sem allir eiga á hendur öllum. Þetta var til dæmis reynt á Íslandsmiðum. Við það mun verðlaununum bókstaflega rigna yfir öll lönd sambandsins í einum friðarhvelli
Þetta er ESB. Þetta er það stjórnarfar sem hvetur Dani til dáða í kröfugerð sinni. Allir aðrir eru að gera kröfur á alla aðra, þannig að við munum heldur ekki sleppa þeim möguleika, þó svo að við sjálfir vitum að aldrei aldrei myndum við samþykkja svona nýlendufrat gagnvart okkur sjálfum
Danir hafa nú misst af einu stærsta tækifærinu í lífi lands síns til að verða fullvalda og sjálfstætt ríki: þ.e. með því að flytja alla þjóðina til Grænlandsheiða og lýsa þar yfir sjálfstæði hennar
En það er sem sagt þessi pokkers 60 prósent afli okkar á Bretlandsmiðum, sem við bara getum ekki sleppt. En við ætlum samt ekki að láta 60 prósentur af olíugrunni okkar renna til Bretlands; hold da kjæft mand, dét gør vi sgu ikke!
Þarna eru greinilega að myndast ný og glæsileg tækifæri fyrir Landhelgisgæslu Íslands og það næstum því á heimaslóð, í stað hinna fjarlægu miða Ódysseifs. Við munum að sjálfsögðu aðstoða NATO-félaga okkar gegn NATO-félaga okkar. Kröfur hljóta að koma fram um það. Málstaðurinn en ekki málstafurinn hlýtur þá að gilda. Þess verður krafist
Virðingarfyllst; Kommissar Ímat Úrmat
Vestfalíu hvað?
Fyrri færsla
Tyrkland hefur hér með viðurkennt rætur sínar
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 10:35 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 26
- Sl. sólarhring: 58
- Sl. viku: 442
- Frá upphafi: 1389062
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 251
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Sæl öll
Ég hvet alla til að lesa pistil Styrmis Gunnarssonar í dag: Er það "frjálslyndi" að búa til lokaðan markað sem enginn fær aðgang að nema með ströngum skilyrðum?
Þarna hittir Styrmir 7-tommu sauminn á höfuðið með sleggju og rekur hann í botn fáviskunnar sem glingrar eins og kúabjalla um hálsa þeirra ófrjálslyndu, sem í dag segja að þeir séu hinir frjálslyndu.
Í gamla daga voru það þjóðernissinnarnir sem voru hinir frjálslyndu, því þeir aðhylltust sjálfsákvörðunarrétt þjóða. Þann rétt þola hinir öfugt-frjálslyndu mjög illa í dag. Því sjá; þeir eru bæði orðnir afglapar og vesalingar.
Og sjá; þeir hefðu aldrei þorað að lýsa yfir hvorki fullveldi né sjálfstæði Íslands af ótta við álit elítu og hirða um allar jarðir. Í dag heitir þessi hirð "alþjóðasamfélagið".
Þetta er og og niður miður. Maður fer hjá sér vegna hinna öfugt-frjálslyndu í dag. Og þeir eru upp til hópa ESB-sinnar, sem er voðalega vondur sjúkdómur.
Hmpf!
Gunnar Rögnvaldsson, 19.4.2017 kl. 18:40
Gleðilegt sumar Gunnar og takk fyrir allar þínar greinar í vetur. Ég heyri fuglana okkar syngja,hlakkandi þrátt fyrir belginginn í veðrinu.- í sömu andrá minnist ég 9,ára líkingu um kanarífuglinn í kolanámunni,eins og það væri í dag..
Helga Kristjánsdóttir, 20.4.2017 kl. 05:49
Þakka þér Helga og takk fyrir komuna. Já, gleðilegt sumar!
Já 9 ár er langur tími. En enn rembast samt ESB-menn við staurinn. Pískandi sig til að gelta eitt og eitt voff áður en þeir stirðnunin verður alger og þeir múmímast. Hálf króknaðir úr erfðafræðilegum göllum sólar sinnar, sem er að slokkna.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 20.4.2017 kl. 09:55
Sæll Gunnar, athyglisverður rökstuðningur Dana við kröfu sinni, þegar við rákum Breta og aðrar aðkomuþjóðir af okkar miðum þá héldu slikar kröfur ekki svo það ætti að vera Bretum í lófa lagið að segja öðrum að hoppa upp í þú veist...
Hrossabrestur, 21.4.2017 kl. 13:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.