Mánudagur, 17. apríl 2017
Tyrkland hefur hér með viðurkennt rætur sínar
Maður má líklega þakka fyrir að vera ekki laminn í klessu af Vantrúarmönnum, fyrir að segja að með þjóðaratkvæðagreiðslunni í Tyrklandi um helgina, hafi það gerst, sem hlaut að gerast, að fortíð Tyrkja myndi hljóta staðfestingu sem viðurkenndur hlutur í daglegu lífi fólksins sem býr í landinu. Saga og trú forfeðranna fær hér með að setja sig upp í opinberu rými landsins. Herinn er ekki lengur varðmaður stjórnarskrár Tyrklands
Hinn nýi forseti í nýju embætti segist ætla að tryggja það að bæði vesturlensk veraldarhyggja og íslamstrú forfeðranna geti þrifist hlið við hlið á hinu opinbera torgi landsins. Þetta leiðir af sér spurningar um hvers eðlis trú forfeðranna er; er hún hæf til undaneldis?, - og svo hvers eðlis veraldarhyggjutrúin einnig er. Margar ömurlegar trúarkenningar veraldarhyggjunnar fengu sín stóru tækifæri á 20. öld; Marxismi, kommúnismi, nasismi og fasismi. Þau tækifæri urðu ekki beint að penu blómabeði. Það að úthluta hjarta og öndunarfærum íverustað utan líkamans, gekk ekki sérlega vel. Toppstykkið varð að heilastöppu
Þarna eru þá að myndast ný skil á milli Vesturlanda og hins íslamska heims. Skil sem munu ekki standa kjurr í neinum sporum, ef Vesturlönd ætla að halda áfram að afneita uppruna sínum: að rætur ríkja þeirra séu í Kristni og Gyðingdómi. Hornsteinn Vesturlanda er og verður nefnilega alltaf í Jerúsalem
Veraldarhyggjan er komin úr Heilögum ritningum Vesturlanda: þar segir að lögin sem ráði og ríki í landinu skuli koma frá mönnunum. Líklegt er að Erdogan forseti sé ekki sá kúreki sem til þarf, til að halda sér lengi í söðlinum á svo öflugri skepnu Vesturlanda. Honum mun af landsmönnum verða hent af baki eða skepnan skotin undan honum, ríði hann henni ekki fast. Það sem á eftir kemur, vita allir hvað er
Hvað ætla frávita Vesturlönd að gera núna. Stúta sér áfram, eða taka upp hanskann fyrir sjálfum sér, áður en þeim af öðrum verður einfaldlega stútað utan- sem og innafrá. Ætla Vesturlönd að taka upp hanskann sinn eða ekki. Ætla þau að viðurkenna rætur sínar og gæta þeirra (í til dæmis stjórnarskrá). Sérstaklega í ljósi þess að sagan hefur á ný tilkynnt lendingu sína í veruleikanum. Henni var um stund neitað um lendingarleyfi. Það bann er nú liðin tíð. Fríið frá sögunni er búið
Ég hef átt mjög gleðilega Páska og vona að það hafir þú líka
Fyrri færsla
Evrópa er að rifna í sundur, þökk sé Evrópusambandinu
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:23 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 167
- Frá upphafi: 1390762
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Erdógan, kom út úr "klæðaskápnum" ... og Tyrkir með honum.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 17.4.2017 kl. 21:19
Þakka þér Bjarne.
Reyndar er þetta alveg þveröfugt. Hægt er að segja að það sé frekar Erdogan sem dró Tyrkland út úr klæðaskáp Ataturks. Virða verður rætur Tyrklands og forfeðra þess. Annað kemur varla til greina, nema hvað? Kemalisminn var bara lítið stundarglas í sögu landsins og sem nú er fyllt.
Kemalistar Tyrklands geta ekki haldið landinu inni í klæðaskápnum lengur. Sagan er mætt til leiks á ný. Síðasta valdaviðhalds-tilraun hersins fór út úr þúfur síðasta sumar. Hinn íslamski heimur er að endurreisa sig. Nýtt Tyrkneskt-kalífat a la Ottoman er að byrja að sækja um gamlar lóðir á ný. Byggingarleyfið fékkst núna um sjálfa páskahelgina. Það er sennilega komið.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 17.4.2017 kl. 21:40
Hvað eru eiginlega Vesturlönd nú orðið? Ekki sé ég neina staðfestu neinstaðar nema í USA. Eina ríkið sem getur staðið í lappirnar á erfiðum tímum. Horfir einhver til Merkel sem leiðtoga?
Hvað verður í NorðurKóreu? 25 milljónir manna með 1800 dala árstekjur á móti 50 milljónum í SuðurKóreu og margfaldar tekjur? Hvað finnst Japönum eða Kínverjum um þessi stjórnvöld sem þar rífa kjaft og hóta Bandaríkjamönnum með kjarnorkusprengjum?
Getur mannkynið búið við heilsríkisstjórn fæðingarhálfvita og skepnu sem lét óða hunda rífa í sig sitt náið skyldmenni og horfði á sjálfur sér til ánægju? Er þetta ekki dýr sem þeim Sturlungum hefði varla þótt dræpt á sinni tíð? Eftir hverju á að bíða? Eftir að hann tortími LosAngeles?
Halldór Jónsson, 17.4.2017 kl. 22:36
Hressilegur Gunnar hér, já, og gleðilega páska, mínir menn!
Öflugur Halldór hér. En skuggalega erfið geta næstu stóru risaskrefin orðið í samskiptum þessara ríkja, og verði jafnvel aðeins takmörkuð kjarnorkustyrjöld, gætu geislunaráhrifin spillt fyrir lífi um alla jörð.
Jón Valur Jensson, 17.4.2017 kl. 23:36
Þakka ykkur Halldór og Jón Valur Vesturlendingar.
Horfir einhver til Merkels sem leiðtoga? spyr Halldór Vesturlendingur. Ha ha ha. Hér er gagnlegt að minna sig á af hverju Þýskaland er enn sem komið er ekki fallið algerlega af baki. Þetta land var sérstakt prótektórat Bandaríkjanna til loka Kalda stríðsins. Landið varð það sem það er, vegna þess að Bandaríkin þurftu á sterku Þýskalandi að halda í Kalda stríðinu. Þau vernduðu Þýskaland fyrir erlendri samkeppni og héldu lífinu í gömlu risaeðlum atvinnulífsins. Þýskaland hafði svipaða leiðtogastöðu og Suður-Kórea hefur núna.
Þeir sem segja að Suður-Kórea sé leiðtogi ættu að umorða þá staðhæfingu, eins og sjálfa spurningu Halldórs, og segja að það sé Suður-Kórea sem sé í leiðtogi Bandaríkjanna. Þýskaland var í leiðtogi Bandaríkjanna. Hefði Frakkland haft sama strategíska mikilvægi og Þýskaland hafði í styrjaldarlok, þá væri það Frakkland sem hefði Þýskaland í togi sínu í dag, en ekki öfugt.
En þetta allt er að breytast hratt þessi árin eftir að sagan og Rússland mættu til leiks á ný. NATO er úrelt fyrir Bandaríkin, en ekki Evrópu, og þau snúa sér því beint til Póllands vegna Rússlands, því nú er það Pólland sem hefur strategískt mikilvægi fyrir Bandaríkin, en ekki Þýskaland. Pólland verður því orðið meira veldi en Þýskaland innan næstu 20 ára. Evrópusambandið verður þá dautt og Angelu Merkels verður minnst sem skóflunnar sem mokaði yfir kistu þess. Intermarium-löndin (án Tryklands) verður allt eins konar ný Suður-Kórea, hvað varðar strategískt mikilvægi Bandaríkjanna í Evrópu. En Evrópa sjálf er búin að vera sem áhrifavald í heiminum. Því 500 ára tímabili hennar er lokið.
Og ja hérna, það er ekki eins og hamingjuóskir streymi til Tyrklands frá togleðrum Evrópu. Hvað skyldi kanslaraína Þýskalands segja við þessu? Ætlar hún ekki að bjóða alla Erdogana heimsins velkomna til allra ríkja Evrópu, eins og síðast. Hana bráðvantar nýtt imperíal-fólk sem elskar hana. Og svo er það þetta tollabandalag sem hún er í með Tyrklandi, sem er markaður hennar og Erdogans. Hvað ætlar ECJ Evrópudómstóll hennar að gera í þessu. Tyrkland er í lögsögu hans.
En nú þurfa Bandaríkin að ákveða hvort það verður þetta nýja soldánsdæmi Tyrklands og komandi kalífat þess, eða hins vegar klerkaveldi Írans, sem verður framtíðar-bandamaður þeirra til að halda heimi íslams í strategískum kálgarðs- og klofningsfasa til eilífðarnóns.
James Mattis varnarmálaráðherra Bandaríkjanna var þarna í 40 ár og ég giska á að hann viti eitt og annað um þetta mál sem okkur er ekki ljóst.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 18.4.2017 kl. 07:26
Mjög athyglisvert margt sem þú veltir hér upp, Gunnar!
Jón Valur Jensson, 18.4.2017 kl. 14:13
Þakka þér Jón Valur.
Það sem er mikilvægast að hafa í huga hér í sambandi við Tyrkland er það, að hinn íslamski heimur er að endurskapa og endurheimta sig. Þessir straumar hafa nú náð út til fjöldans og það er sú staðreynd sem skolað hefur Erdogan upp á fjörur landsins sem nýjum soldáni yfir Tyrklandi. Þetta mun svo masa sig á upp suð-austur Evrópu. Breiða úr sér.
Þessi nýja staða, í hinum íslamska heimi, er að setja utanríkisstefnu Bandaríkjanna upp á nýjan hátt, þar sem númer eitt á lista hennar er einmitt þetta mál. Hið opinbera vinnuheiti er "ríki íslams", en í reynd er það allur heimur íslams sem er hið raunverulega viðfangsefni hennar. Og mjög "urgent".
Ísland veit, enn sem komið er, ekki mikið um hvað er að gerast í þessum málum. Enda fáir sem skilja völundarhús íslam og söguvitund stjórnmálamanna okkar er orðin svona og svona.
Summa: Erdogan sigraði af því að þetta er orðið svona. Og þeir sem eru að sigra geta ekki hugsað sér að veraldarhyggja ráði för íslams inn í framtíðina.
Vesturlönd þurfa alveg bráðnauðsynlega að endurskoða pólitískt ofríki veraldarhyggjunnar, því annars enda þau á öskuhaugum sögunnar. Hvort það er enn yfirhöfuð hægt að bjarga Evrópu, efast ég þó um. Bandaríkin tala varla lengur við Evrópu. Þau fljúga yfir hana. Þar er enginn til að tala við.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 18.4.2017 kl. 15:08
Þakka þér Þorsteinn.
Útganga Gyðinga af imperíal-ríkis þrælaveldi Egyptalands markar upphaf Vesturlanda. Þar með varð til fyrsta þjóð-ríki mannkynssögunnar í landi Ísraels (e. nation-state construction). Sem var alger og fullkomin andstæða imperíal-ríkisins (e. imperial-state construction).
Hin pólitíska heimspeki Gamla Testamentisins er því eins konar stofnskjal Vesturlanda. Þessa uppskrift er hvergi að finna neins staðar í neinum öðrum ríkis-hönnunum né trúarbrögðum í veröldinni, nema í einmitt í Gamla Testamentinu, sem er hluti hinna Heilögu ritninga.
Það var þetta sem menn horfðu til þegar þjóðríki Vesturlanda byrjuðu svo að myndast utan lands Ísraels, þ.e.a.s. í Evrópu. Það er þessa vegna sem Vesturlönd eru svo einstök. Og hornsteinn þeirra er sem sagt í Jerúsalem. En hann er þó einnig að hluta til í Róm og Aþenu.
En Rómarríkið hafði ekki Gamla Testamentið og varð því þrælaheimsveldi. Og Aþena hafði heldur ekki Gamla Testamentið og varð því gangslaust og varnarlaust borgríki. Og heimur íslams hafði bæði Aþenu og Róm, en ekki Gamla Testamentið. Hann varð því klessa.
Reykholt Snorra er til dæmis bara í Reykholti og hvergi annars staðar á jörðinni en í Reykholti.
Og ef þú fjarlægir hinar Heilögu ritningar úr Vesturlöndum þá hætta þau að vera Vesturlönd og verða eitthvað annað.
Þannig er það.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 19.4.2017 kl. 00:14
Athyglisverður enn!
Gleðilegt sumar!
Jón Valur Jensson, 20.4.2017 kl. 18:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.