Laugardagur, 1. apríl 2017
Einu sinni talaði elítan frönsku - eða dönsku
Mynd: Mynd: Varnarmálaútgjöld Bandaríkja Norður-Ameríku á tuttugustu öld, hlutfall af landsframleiðslu
****
Eitt lítið brotabrot af þeim sem búa í löndum Evrópusambandsins segjast vera "heimsborgarar". Segja að þeir þurfi ekkert eitt land og ekkert þjóðríki
Þetta fólk elskar sjálft sig. Og engan annan. Nefna má til dæmis þá sem vinna við að rústa ríkjum Evrópu, til dæmis Grikklandi, sem einn kjarnahóp í þessum flokki. Þeir eru á launum hjá hinum ríkislausu sem vinna hart að því að stofna sitt eigið ríki, þar sem þeir einir geta verið kóngar. Í ríkislausri verklýsingu þeirra er að rústa heimili sínu, svo að þeirra eigið nýja ESB-ríki sé hægt að byggja á rústum þess sem þeir næstum hafa lagt að velli
Þegar óféti hinna ríkislausu heimsborgara hefur náð hápunti sínum, þá byrja styrjaldirnar. Og þá uppgötva heimsborgararnir allt í einu, að þeir eiga land
Og það sama gildir um fjármagnið sem einnig þykist vera heimsborgari án ríkisfangs og landamæra. Þá uppgötvar fjármagnið að það á land
Sömu sögu er að segja um gáfumennin, sem þykjast vera heimsborgarar svo lengi sem franskan eða danskan er töluð vegna innrásarliðs verndara þeirra, inn í önnur lönd. Þá komast einnig þeir að því, að jafnvel þeir eiga land
Þetta er það sem bíður meginlands Evrópu. Hún er í biðstofuferlinu núna. Bráðum byrjar ballið á ný
En bíddu hægur, ballið er reyndar þegar byrjað:
- Styrjöld og fangabúðir á Balkanskaga var mál sem Evrópa átti að taka sig af, en gerði ekki, af því að hún gat það ekki
- Georgía var mál sem Evrópa átti að taka sig af, en gerði ekki, af því að hún gat það ekki
- Krím var líka mál sem Evrópa átti að taka sig af, en gerði ekki, af því að hún gat það ekki
- Sömu sögu má segja um Úkraínu
- Og Rússland er mál sem Evrópa átti að taka sig af, en gerði ekki, af því að hún gat það ekki, getur það ekki, og mun aldrei geta það
- Og holskefla af hryðjuverka-vígamönnum (heimsborgurum) sem flæddi svo inn á götur og stræti borganna. Það var mál sem Evrópa átti að taka sig af, en gerði ekki, af því að hún gat það ekki
- Og nú er Tyrkland að bætast í evrópska suðupottinn
Sem sagt: enginn friður og engin velmegun, sem Evrópusambandið lofaði til að réttlæta tilvist sína. Bara ný fátækt og nýjar ógnir sem sambandið ræður ekkert við, því það er að leysa flest gott og gagnlegt upp í Evrópu
Það styttist óðum í ragnarök meginlands Evrópu, því Evrópa er ekki til og hefur aldrei verið til, nema sem landfræðilegt örnefni hinna ríkislausu afglapa hennar. Og nú er búið að afglapavæða álfuna á ný, þökk sé Evrópusambandinu
Það væri nú dálitið skemmtilegt tilraunaverkefni að taka vegabréfin af heimsborgurunum, svona til að skoða viðbrögð þeirra
Og láta þá svo hafa reikning fyrir tilverunni í afglapalandi. Henda reikningi í hausinn á þeim
Einu sinni skutu Rússar upp 58 sentímetra gervihnetti sem hét Spútnik. Bandaríkin í vestri brugðust við þeim atburði með því að henda Apollo 11 til baka í hausinn á Rússum. Máninn er þrátt fyrir allt ekki neitt gervitungl. Stendur það tungl því enn
Kannski verður reikningurinn sem Bandaríkin henda í hausinn á Evrópu af svipaðri stærðargráðu. Ég veit það ekki, því risinn í vestri kann sér stundum ekki afl, loksins þegar hann bregst við. Bregst við því sem ei getur staðist
Það þarf vissa stærð til að koma vitinu fyrir svo stóran massa af fábjánum. Donald J. Trump hefur því valið -á meðan útreikningar vegna Þýskalands fara fram- að byrja á frönsku ostunum. Þeir eru því miður fjögur hundruð, sagði de Gaulle
Þegar Roosevelt bauð sig fram og var kjörinn, þá sögðu fjölmiðlar að þar færi maður "gerilsneiddur öllum hæfileikum", sem langaði bara til að verða forseti. Og þegar Reagan bauð sig fram og var kjörinn, þá sögðu fjölmiðlar að þar færi "pólitískur afrakstur sjónvarpsþátta". Vondur maður, sem Carter kallaði rasista
Fyrri færsla
Skálum þrefalt fyrir Bretlandi. Útgangan hafin!
Telja rétt að ganga úr ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 16:36 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 47
- Sl. viku: 441
- Frá upphafi: 1389084
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 246
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Ríflega helmingur akattpeninga ameríkana fer í hernaðarrekstur. M.a. um 1000 herstöðva um allan heim.
Demokratar horfa löngunaraugum fyrir hönd hergagnaiðnaðarins á kúrvuna fyrir miðju grafinu þarna uppi. Nýtt kalt stríð er réttur dagsins.
Donald vill það ekki og nú kalla kommúnistarnir hann kommúnista.
Skrýtin veröld.
Jón Steinar Ragnarsson, 1.4.2017 kl. 21:55
Dónald ræður engu, hefur aldrei gert ... en hann er eini "hreinskilni" kaninn, sem hefur sest í embætti þar vestra.
Eða, hver heldur að Bandaríkjamenn muni allir sem einn fremja "kollektivt" sjálfsmorð til að sýna stuðning sinn við Evróp ... ef Rùssin léti verða af því að Nota Sarmat I/II sem þeir eiga nóg af?
Evrópa, og Ísland með ... hefur fengið peninga frá Bandaríkjunum, til þess að sjá til þess að "beinlausir" asnar séu í fyrirrúmi í pólitík.
Tökum sem dæmi, 50 miljónir manna fórnuðu lífi sínu fyrir "lýðræði" Evrópuríkja ... nú skaltu fara varlega með að láta í ljós ranga skoðun, eða voga þér að "efast" um sannleiksgildi sumra "staðreynda" og þú átt yfir höfuð þér ... refsingu of ofsóknir. Klám, þetta er ljótt ... þú getur orðið blindur að horfa á þetta ... klámrit þarf að banna ... trú, jú tvær saman er gott mál ... tveir saman, en betra mál ... og um að gera að hleypa sem flestum "shia" ofstækismönnum í landið, eða wahabi manna ... þeir borga vel fyrir í saudi og írönsku olíu og denörum.
Og Dóni Prump ... jú hann er fáviti, segja íslenskir slefberar sem selja framtíð barna sinna, fyrir íranskan denar ... og kínverskan dollar ... framtíð barnanna er tryggð, þeim mun líða vel "hundruð saman í einu harem". Og Íslenskir "strákar" geta stært sig á háum steini ... skotið upp í loft úr byssum, og skríkt eins og villimenn.
Jú, dóni prump ... hann er alger fáviti ... þykist vera eitthvað.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 1.4.2017 kl. 22:56
Herr Hansen er að skjóta mar,eins og aðrir fyrirmenn á allt fyrir neðan nafla,annað kemst ekki að.
Helga Kristjánsdóttir, 2.4.2017 kl. 05:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.