Laugardagur, 25. mars 2017
Rætur ógnarinnar er að finna í rótum hennar
Mynd: Donald J. Trump
Þetta finnst sumum ofboðslega flókið, eða jafnvel bannsvæði. En ekki reyndum Styrmi
Einu sinni sögðu menn að ekki mætti rugla Þýskalandi saman við nasismann. Winston Churchill sagði þetta fáránlega og gagnslausa heimsku. Hann orðaði það að vísu betur en ég geri hér
Mið-Austurlönd eru hjarta íslam. Þau reka glóbal hernað gegn þeim sem eru ekki stjórnmálatrúar þeirra. Þetta hefur hjartað í íslam gert alltaf. Heimur íslams telur nú 1,6 milljarð sála. Fjórðung alls mannkyns
Hik ofan á hik einkennir Evrópulönd gegn glóbal herópi íslamista. Þau passa sig í hel á að rugla ekki Þýskalandi saman við nasismann. Og þau passa sig á að rugla ekki nasismanum við Þýskaland, og alls ekki nasismanum saman við nasista. Bara bannað
Til dæmis voru starfsmenn þýsku DB ríkisjárnbrautanna yfir hundrað þúsund og enginn þeirra þóttist vita hvað væri að gerast á brautarteinum heimsveldis nasismans, sem ekkert hafði með Þýskaland að gera, auðvitað. Fjögur hundruð þúsund Gyðingar fluttir frá Ungverjalandi í gasofnana á aðeins nokkrum vikum, og enginn starfsmaður vissi af neinu. Það þarf að passa sig á að rugla ekki hlutunum saman við hlutina
Hikið er svo skemmtilegt að það hefur tekið "bandalag" sextíu og átta landa, fimmtán sinnum lengri tíma að taka 62 prósent þýðingarlauss landmassa af Ríki íslam, en það tók Ríki íslam að sölsa það allt undir sig. Þetta bandalag er svona eins og allsherjar samkunda öryggisráðsins; skrifstofuveldi að kveikja á kertum
Og allir vita, að um leið og landsvæðið er allt fallið úr höndum þeirra sem hafa það núna, þá spretta endalausar nýjar einingar upp eins og gorkúlur á öðrum stöðum, jafnvel á sömu stöðum, en undir nýjum nöfnum og skelfingin í Evrópu stigmagnast, stig af stigi
Boðað er nú til nýs ráðherrafundar í skrifstofuveldi NATOs í Brasseli. Hann á að fara fram 5. til 6. apríl næstkomandi. Þetta verður merkilegur fundur evrópskra skrifstofumanna, því Bandaríkin mæta ekki. Þau koma ekki á fundinn
Á fundinum munu því ráðherrar meginlands Evrópu sitja í kringum stórt borð og horfa í andlit hvors annars. Horfast í augu við gjaldþrotið. Nema að fundartíma sé breytt þannig að fjármagnarinn geti, sökum veraldlegra anna, komst á fundinn til að bjarga andliti bandalagsins. Forða meginlandi Evrópu frá því að horfast í augu við gjaldþrot sitt
En allir vita samt að ekkert kemur út úr svona fundum. Það má ekki rugla þeim saman við raunveruleikann,- og það er þó rétt og satt, sérstaklega í þessu tilfelli
Aldrei ættu menn að rugla Bandaríkjum Norður-Ameríku saman við meginland Evrópu
Fyrri færsla
Eru "frjáls viðskipti" Ricardos dauð
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:05 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.11.): 7
- Sl. sólarhring: 33
- Sl. viku: 136
- Frá upphafi: 1387326
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 93
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Góð grein, sammála. Evrópa er að gera nákvæmlega sömu mistök með Íslamnasismann og með Þýskalandsnasismans. Jafnvel verri mistök. Bíða alltof lengi með að taka á málinu og láta það kosta tugum ef ekki hundruðum milljóna fleiri mannslíf.
Eitt (af svo mörgu) sem hefur stuðað mig, með flóttamannastrauminn, er að ungir menn eru að flýja til Evrópu, svo þeir þurfi ekki að gegna herskyldu í eigin löndum. Þetta er tekið sem sjálfsögð afsökun til að fá hæli.
Sem sagt á sama tíma og ungt fólk frá Miðausturlöndum og Afríku, á herskyldualdri, er að lifa lúxuslífi á Vesturlöndum, til að sleppa við herskyldu, þurfa Vesturlönd að senda sitt eigið fólk til að fórna lífi sínu, til að berjast við hryðjuverkahópa í Sýrlandi/Írak og víðar, vegna þess að hermenn þessara landa flýðu flestir til Vesturlanda!
Theódór Norðkvist, 25.3.2017 kl. 14:48
BANKAKERFI ISLENDINGA HEFUR VIST EKKI FENGIÐ SKÓLAGÖNGU ÞARNA ????
Erla Magna Alexandersdóttir, 25.3.2017 kl. 18:33
Theodór,athyglisvert og stuðar mig einnig hvílíkt rugl er í þessu alþjóðavæðingafólki. Alþjóðahyggjan er þeim eins og heilög trúarbrögð og öllu fórnað í þeirra eigin landi til að ná markmiðum þessa.- Erla peningar stjórna þessu landi og hver einasti íslendingur sem vinnur fyrir eigendur þeirra,halda K.J.um nöfn þeirra. þetta má m.a. lesa í Fréttatíma dagsins í dag. Haldi það svona áfram er ég hætt að senda það í endurvinnslu ólesnu.
Helga Kristjánsdóttir, 26.3.2017 kl. 02:12
Vandamálið er, að þú gerir þér ekki grein fyrir "stærð" vandamálsins.
Lygar í Evrópu, eru algerar ... við sjáum með eigin augum, hvernig Evrópa "snýr baki" við Evrópubúum fyrir peninga. Á sama hátt, viðurkennir ekki Evrópa hvað þeir gerðu þjóðverjum. Né heldur, þakkr Evrópa Rússum fyrir að hafa lagt þýskaland nasismans að velli. Heldur þakkar kananum, sem var á sömu leið og bretin (Back to Dunkirk) þegar Rússar lögður Þýskaland að velli. Hin góðu gömlu landamæri austur og vestur þýskalands, voru skilin þegar þjóðverjar gáfust upp. Skjálfanid af hræðslu við Rússan, lögðu þjóðverjar sig fyrir Kananum .... og voru hengdir fyrir.
Sama má segja um "brautarteina þína". Kanski er það "heimska" eða bara "vankunnátta", að þú vitnar í óhugnað sem Rússar og austur-Evrópu búar gerðu þjóðverjum eftir heimstyrjöldina, á sama hátt og "bío-myndirnar".
Að sama leiti ferst þér að tala um þann aðsúg, sem gerður var að þjóðverjum í aldaraðir. Til dæmis, "herkonungurinn" Sænski, Kalli púkk ... var málaliði fyrir Róm, og gekk um Pólland og myrti þjóðverja.
Allt þetta, skolar þú sjálfur ofan í klósettið ... fyrir "hollywood" sögu ... um "Dracula". Sem á sér rót, í staðreyndum ... en ekki segir þú söguna, hvernig "Róm" og "Evrópa" ... framdi "Genocide" gegn fólkinu sem bar "Drekan" sem skjaldamerki.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 26.3.2017 kl. 08:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.