Miðvikudagur, 22. mars 2017
Eru "frjáls viðskipti" Ricardos dauð
Glen Campbell - seldi betur en Bítlarnir í Bandaríkjunum. Sumir muna kannski enn eftir Gentle on My Mind og línumanninum frá Wichita
- XY -
Sagt er að hagfræðikenningar Ricardo séu grunnur hugsunarinnar um það sem í daglegu tali er kallað "frjáls viðskipti" eða "fríverslun" á milli ríkja. Sagt er í dag að þessi hugsun sé nú fallin um sjálfa sig
Í abstrakti sínu lítur kenningin um "frjáls viðskipti" svona út: Land sem er gott í að framleiða eða selja X, en sem er ekki eins gott í að framleiða eða selja Y, ætti að láta það land sem er betra í að framleiða eða selja Y, um það að framleiða eða selja Y, og einbeita sér að því að framleiða eða selja X. Jafnvel meira af exinu
Þeir sem missa vinnuna í landinu við að framleiða Y, já þeir munu í staðinn fá vinnu við að framleiða meira X
Ef land er til dæmis ekki best eða gott í að framleiða eða selja stál, já þá á að láta það land sem er gott í að framleiða eða selja stál um að gera einmitt það
Þeir sem þá missa vinnuna við stálframleiðsluna heima fyrir verða að flytja sig yfir í að framleiða X. Þeir fá vinnu við það, í stað þess að framleiða eða selja stál
Þetta gildir ekki lengur segja sumir stórir. Þetta gildir ekki vegna þess að þá sem missa vinnuna við stálframleiðsluna er ekki hægt að flytja yfir í að búa til dæmis til stýrikerfi, hugbúnað eða fjármálaþjónustur
Vinnuaflið á tímum Ricardo, og nokkuð lengi þar á eftir, bjó við annan veruleika en er núna. Þá var hægt að flytja landbúnaðarverkamenn inn í verksmiðjur þeirra tíma
En í dag er hins vegar ekki hægt að flytja þá yfir í Microsoft tölvukóða-verksmiðjur eða í gangandi gjaldþrota alþjóðlega-óþjóðlega fjármálastofnun, sem þessir verkamenn halda uppi í dag. Þeir eru ekki nógu sérfræðilega hámenntað-heimskir til að fá vinnu í þeim geira, sem orðinn er enn meira abstrakt en sjálf kenning Ricardos
Þessir missa því vinnuna það sem eftir er lífsins. Missa hana kannski um fertugt og fá aldrei sæmilega vinnu aftur. Þessir þeir geta heldur ekki fengið verra starf en þeir voru í, því að stjórnmálamennin sem uppfylla hæfniskörfur upp í bankalögmálið um pólitískt gjaldþrot og Samfylkingar-ASÍ, hafa flutt inn erlenda þræla til að nota þá sem þjóna við að bera stálfátæktar-evrur á borð fyrir sig og enga aðra. Þetta geta þeir sem framleiddu stálið á okkar tímum, ekki keppt við. Líf þeirra fer í rúst og þeir verða að pólitísku gereyðingarvopni massífs atvinnuleysis og lágra tekna
Kenning Ricardo um þessi óefni var upphafin í lögmál sem látið hefur verið gilda í marga áratugi. Ekki ósvipað lögmálinu um "sjálfstæði seðlabanka" sem áttu að bjarga heiminum frá því sem hann nú situr fastur í
Þetta veit Donald J. Trump mjög vel. Þess vegna var hugtakið "frjáls viðskipti" þurrkað út úr yfirlýsingu G20 fundarins í Baden Baden í síðustu viku. Fjármálaráðherra Trumps sagði að hann hefði enga heimild né umboð til að skrifa undir abstraktið hans Ricardo lengur
Fjármálaráðherra Þýskalands, sem er útflutningsdópisti, fékk taugaáfall og hætti skyndilega að sjá sýnir (e. visions). Hann sagði að G20 fundurinn hefði rekist á vegg
Að fundinum loknum flaug hinn bandaríski Niccolo Machiavelli heim til að skoða úr fjarlægð taugaáfall Þýskalands á fjallinu, sem Bandaríkin ráða yfir. G20 samkundan vissi þar með að kaflaskipti hafa orðið í mannkynssögunni
Þetta hafa gjaldþrotnir fjármálamenn á Íslandi ekki uppgötvað enn. Þeir halda að 2008 hafi bara verið ein holan í veginum og að prinsippið um veginn eftir holuna haldi enn. En svo er ekki. Holan er massífur veggur og veggur er ekki prinsipp. Hann er realpolitk ja
Fyrri færsla
Auðvitað skulda NATO-ríkin NATO
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:39 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 167
- Frá upphafi: 1390762
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Blessaður Gunnar.
Þetta er nokkuð góð lýsing á þeirri hagtrú eða bábilju sem hefur farið ránshendi um Vesturlönd síðustu 30 árin eða svo, kennda við frjálshyggju, og fjármögnuð af örfáum auðmönnum sem vildu verða ennþá ríkari.
Liðið sem endurvakti hagkefi hins gamla Rómarveldis, en þar var vinnuafl þræla svo ódýrt, að gufuvélin lá ónotuð á teikniborðinu.
Þá gerðu þrælarnir uppreisn, og þeir gera uppreisn í dag.
Fyrsti valkostur að kjósa hina svokölluðu popúlista, og ef þeir bregðast, þá verður næsta skref bein blóðug bylting.
Þannig að það er eins gott að Trump standi sig.
Kveðja að austan.
PS, takk fyrir að rifja upp hann Clen.
Ómar Geirsson, 22.3.2017 kl. 17:37
Þakka þér innlitið og skrif Ómar.
Já. Við erum svo sannarlega að upplifa tímana tvenna. Meira að segja ég er meira og meira hissa.
Og þá er nú gott að halda í það sem er naglfast, eins og landið okkar og þjóð-félagið. Stóra félagið.
Kveðjur að vestan, austur til þín
PS: Já hann Glen, ekkert smá. Vissi ekki að hann væri svona fær gítarleikari, eins og sést svo vel í Gentle on My Mind
Gunnar Rögnvaldsson, 22.3.2017 kl. 19:34
Takk fyrir góða lýsingu á hagkerfinu.
Síðasti naglinn í frjálsum viðskiptum er hjá ESB þegar það vill að Bresk flugfélög yrði að hafa höfuðstöðvar í ESB ef það vild fá að lenda í löndum ESB.
Frjáls viðskipti í dag er þá sem vampíran ESB segir að sé frelsi.
Ómar Gíslason, 23.3.2017 kl. 08:55
Þakka þér innlitið og skrif Ómar G.
Já þetta verður skrautlegt. Heimsveldi Evrópusambandsins gegn frelsi manna lætur ekki að sér hæða. Og með Evrópudómstólinn í rassvasanum, sem fæddur í þennan heim er til að dæma og drottna ESB-samrunanum í hag. Sovéskur dómstóll í eðli og heimspeki sinni. Uppskriftin að einræðinu. Vegurinn til ánauðar.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 23.3.2017 kl. 12:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.