Sunnudagur, 19. mars 2017
Auðvitað skulda NATO-ríkin NATO
Myndskeið: vikulegt ávarp Donalds J. Trump til bandarísku þjóðarinnar. Andrew Jackson, Ford og kvenna minnst
Hvað er bandalag? Og hvað er varnarbandalag? Jú það er sáttmáli þjóða um að sameinast um varnir sínar. Að leggja saman í púkkið. Öll ríki þess eiga að leggja sérstaka fyrirfram ákveðna hluti af mörkum til varnarbandalagsins, því bandalagið sem slíkt á sjálft ekkert til að verjast með. Það er ekki her og það á engan her. Þau ríki sem leggja ekki þennan ákveðna hlut af mörkum sem heldur uppi varnargetu bandalagsins, eru að bregðast skyldum sínum gagnvart bandalaginu og þau eru að bregðast þeim ríkjum sem eru í bandalagi við þau. Þau níðast á félagsskapnum á kostnað annarra og þau grafa undan bandalaginu
Þetta þýðir að þau ríki sem hafa skorast undan að inna sinn hluta af hendi skulda bæði móralskt, tilvistarlega og efnahagslega þeim ríkjum sem haldið hafa uppi varnargetu bandalagsins, sem ákveðinn er sem lágmarksframlag
Í reynd hefur þetta þýtt að Bandaríkin standa næstum ein uppi með ábyrgð á varnaröryggi 28 landa því að hin 27 ríkin eiga einnig að verja Bandaríkin
Uppsöfnuð skuld Þýskalands er svo gerræðisleg á alla kanta að landið yrði gjaldþrota ef því væri sendur reikningur fyrir þeim kostnaði sem Bandaríkin hafa lagt á sig til að verja Evrópu og sérstaklega Þýskaland
Það er skammarlegt að sumir skuli enn halda því fram, að af því að löggan fái að nota vegina sem þarf til að sinna löggæslu, að þá eigi hún bara að vera þakklát fyrir að þurfa ekki að borga fyrir vegina. Að það séu hagsmunir hennar en ekki þeirra sem hún gætir. En þannig hefur framkoma Íslendinga í NATO að mörgu leyti verið síðustu 25 árin, ef ekki lengur.
Bandaríkjamenn spyrja því enn meginland Evrópu að því hvenær lönd þess ætli að ganga í NATO. Því það hafa þau ekki gert, en segjast samt hafa gert það. Þau eiga ekki rétt á neinu - nema að leggja sitt fullt út af mörkum
Hvort að það muni hafa innvortis horror þýðingu fyrir meginaland Evrópu að Þýskaland vígbúist á ný, er svo önnur spurning sem þarf að svara. En hún er þó tengd öðru en tilvistargrunvelli NATO
Þýskaland er svo stórskuldugt að það er ótrúlegt að menn sjái það ekki, sérstaklega innvortis í Þýskalandi. Bandaríkin gáfu landinu gjafir og gjafir og gjafir og áratugum saman vernduðu þau alla geira þýska hagkerfisins gegn erlendri samkeppni. Enginn komst inn í Þýskaland og markaði þess, þar var allt læst og lokað nema fyrir útflutning landsins, sem Bandaríkin hafa einnig verndað á heimshöfunum í 70 ár
Borgi NATO-löndin ekki það sem til þarf til að halda varnargetu bandalagsins uppi, þá er NATO búið að vera sem varnarbandalag. Við tæki þá staða þess í veröldinni sem skrifstofuveldi, sem Bandaríkin hafa engan áhuga á að taka þátt í. Skrifstofuveldi verja ekki lönd. Þau tortíma þeim
Í stefnumarkandi smíðum í Bandaríkjunum er -ef ég hef rétt fyrir mér- ný geopólitísk varnarstefna sem Evrópa hefur ekki jarðneskan séns á að lyfta, og jafnframt engan sem helst tilvistarlegan skilning á, því Evrópa er að dauða komin, bæði líkamlega og andlega. Hún hefur engin áhrif í heiminum lengur og er jafnframt ófær um að hafa áhrif á sjálfa sig. Tími hennar er liðinn og mun aldrei koma aftur. Það er ekkert símanúmer í Evrópu, ekki einu sinni símsvari
Það er orðið ódýrara fyrir Bandaríkin að láta Evrópu drepast en að halda henni á lífi. Pólland -sem eftir aðeins 25 ár verður sterkara afl í Evrópu en Þýskaland- og Intermarium löndin ásamt Bandaríkjunum þráðbeint, halda Rússlandi í skák. Þau eru nóg, því Rússland er ekki Sovétríkin lengur. Og þess fyrir utan þarf Rússland eins og Bandaríkin á öllu sínu afli að halda í aðrar áttir næstu 100 árin
Ísland getur valið um að tilheyra líkhúsinu Evrópu í gamla heiminum, eða að endurstaðfesta tilvist sína sem verandi varanleg og lífsgefandi tilvist í nýja-heiminum, sem Ísland óumdeilanlega er hluti af. Það kostar okkur ekki nema tvö prósent af landsframleiðslu í varnargetu að tryggja okkur gegn því sem verður. Það er allt og sumt. Og það er ekki eftir neinu að bíða, nema dauðanum. Við getum þetta
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 21:01 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.11.): 16
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 145
- Frá upphafi: 1387335
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 97
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Gott að vera ekki samvaxin gömlu Evrópu landfræðilega, en taugin er trosnuð sem dregið hefur okkur þangað sem upphaf stríðsátaka grassera jafnan;(þrátt fyrir stórkostlegan menningararf þess í hverskonar listum).
Helga Kristjánsdóttir, 20.3.2017 kl. 02:03
Já Helga.
Það besta af Evrópu er neðanjarðar. Hún sá sjálf um að stúta sér á 30 árum og 500 ára áhrifatímabili hennar í veröldinni er lokið að fullu.
Þessi útkjálki úr meginlandi Rússlands er nú tómið eitt. Haugur af óleysanlegu sjálfskaparvíti. Nýjar línur mannkynssögunnar eru að myndast. Vesturhvel jarðar á framtíðina. Við erum sem betur fer á því hveli - en ekki á hinu hvelinu: þ.e. gamla heiminum, Austurhvelinu.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 20.3.2017 kl. 08:55
Þessu eða svipuðu sjónarmiði hef ég stundum haldið fram í samræðum við evrópumenn (eða íslendinga) og yfirleitt fengið bágt fyrir. Ég þakka þér líka Gunnar fyrir að minna reglulega á hlutverk bandaríska flotans í að halda siglingaleiðum öruggum. Mikill meirihluti fólks hefuð ekki hugmynd um hvað þú ert að fara þegar þú minnist á þetta.
Allt kostar þetta náttúrlega peninga (sem ég hef greitt á skatta í áratugi) en en þakkirnar sem hérlendir fá eru einungis hneykslun á því hversu mikið hinir "stríðsóðu kanar" eyða í hermál.
Ég veit ekki hvort Evrópu er viðbjargandi en ef svo fer sem horfir, endar þetta ekki vel. Eitt af megin verkefnun ríkis er að sjá fyrir öryggi íbúa sinna en eins og er að koma á daginn víða í Evrópu hafa stjórnmaálamenn brugðist hrapalega. Hvort það er af ásetningi eða af væruleysi veit ég ekki en hvort tveggja er jafn hættulegt.
Hérna megin er afskaplega vinsælt eins og reyndar alls staðar að annað hvort hneykslast eða gera grín að Trump. Ég tek það fram að ég var aldrei sérstakelga hrifinn af honum sem frambjóðenda en skil afskaplega vel af hverju hann vann. Undanfarina áratugi og þá sérstaklega í stjórnartíð Obama hefur verið níðst á hinum almenna bandaríkjamanni i ræðu og riti. Allt sem miður fer en honum að kenna, á og þá sérstaklega hvítum karlmönnum. Við erum hvorki betri né verri en aðrir þjóðfélagshópar grunar mig en samt sem áður er allt okkur að kenna.
Trump er rökrétt afleiðing af "identity politics" og nú hafa vinstri men ákveðið að bæta um betur og eru sennilega langt komnir með að tryggja houn forsetasætið í 4 ár í viðbót. Verði þeim að góðu. Á meðan er uppgangur meðal atvinnuskapandi fólks, margt sem þarf að framkvæma og laga og vonandi gefst friður til þess.
Erlendur (IP-tala skráð) 20.3.2017 kl. 15:36
Þakka þér Erlendur fyrir skrif þin og innlit.
Það er gott að fá þitt álit, þaðan frá þar sem þú ert og þekkir svo vel til.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 20.3.2017 kl. 21:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.