Leita í fréttum mbl.is

Velheppnaður kvöldverður

Mynd: Mamma vaknar

Ísilagt stöðuvatnið ýlfraði í kyrrðinni í mínus tíu, Júpíter og tunglin hans mörgu stirndu bjart, en tunglið okkar var tæplega hálft. Norðurljósin geisuðu og maður beið bara eftir því að USCSS Nostromo lenti hvað úr hverju. Já á Íslandi

Í kvöldmatinn var steiktur Fillon með grilluðum Trump. Þessu var skolað niður með Le Pen, en kokkurinn hafði líka gert Wilders. Fórum við svo inn í setustofuna og tókum Pútín dæsandi í nefið, bruddum Brexit og spiluðum Bannon fram á nótt

Allir skemmtu sér konunglega og allt var yndislega pólitískt kolrangt. Við hlógum að þeim sem heimta stýrivaxtalækkun! í 7 prósent hagvexti og sögðum Amen við bréfi úr bæjarfélagi Reykjavíkur, þar sem borgarstjórinn sjálfur er nagladekk

Í alla staði vel heppnað kvöld

Fyrri færsla

CNN gerir í buxurnar - og pilsin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Algjör snilld....cool

Sigurður Kristján Hjaltested, 4.3.2017 kl. 22:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband