Mánudagur, 16. janúar 2017
Donald J. Trump segir satt
Um helgina birtist viðtal við Donald J. Trump í bresku dagblaði. Financial Times hefur birt glefsur úr því og þær hef ég séð, en þó ekki viðtalið í heild. Ég leyfi mér að líma hér inn smá:
Mr Trump told Mr Gove: "You look at the European Union and it is Germany. Basically a vehicle for Germany. That is why I thought the UK was so smart in getting out."
Trump segist vilja gera fríverslunarsamninga við Bretland. En Bretland er þó ekki fullvalda ríki af því að það er enn lokað og læst fast inni í Evrópusambandinu, en samt á leið út, og það getur því ekki og má ekki gera fríverslunarsamninga við önnur ríki á meðan það er enn læst ófullvalda og ósjálfbjarga inni í Evrópusambandinu. Það getur fyrst gert slíka samninga við Bandaríkin þegar fullveldi Bretlands er endurheimt með útgöngu þess af yfirríkislandsvæði Evrópusambandsins sem varð sjálfstætt ríki með tilkomu Marðarspelkusáttmálans 1992. Fyrst þá hefur fullveldi Bretlands endurheimst úr klóm ESB. Og með fullveldinu kemur rétturinn til samningagerða við önnur fullvalda ríki, en þó ekki við nein ríki Evrópusambandsins því þau eru, eins og áður er sagt, ei fullvalda, heldur bara krypplingar og húmbúkk-einingar í aulaveldi
Þetta er það sem Evrópusambands aulabárðar Íslands vilja að ástkæra og ylhýra landið okkar lendi í og þeir segja ávallt ósatt um málefnið. En sem Bjarni okkar formaður Sjálfstæðisflokksins stoppaði þá svo flott af í að geta. Þeir vilja að Ísland missi sjálfsákvörðunarréttinn aftur af því að þeir eru imperíalistar. Í dag eru það hinir svo kölluðu "frjálslyndu" sem eru imperíalistar heimsins. Þeir fara að gráta á 17. júní og þeir grenja úr sorg þann 4. júlí. Og þegar 14. júlí rennur upp, þá grenja þeir enn meira og tárin fossa stjórnlaust úr þeim þegar að fullveldis-brexitdegi Bretlands kemur, því þeir halda að það sé "frjálslyndi" að vera alþjóðlegur imperíalisti
Þetta halda þeir af því að þeir eru orðnir alþjóðaasnar og trúa á alþjóðakeisarann sem enginn kaus. En Hinar heilögu ritningar Vesturlanda segja hins vegar að maður eigi að skála, fagna og grilla og senda upp flugelda á þessum dögum. Sjálfsákvörðunarréttur þjóða er undirstaða farsældar og friðar í heiminum. Menn fagna frelsinu en gráta ei á þessum dögum og einn af þessum dögum var einmitt brexit. Áður en þessir imbar snéru heiminum á hvolf þá var það sjálfsákvörðunarréttur þjóða sem var sjálft frjálslyndið í heiminum. Hinum Heilögu ritningum vesturlanda eigum við flest að þakka í dag. Þeim hafa alþjóðaimbarnir einnig snúið á hvolf
He also revealed that Mr Trumps team had called EU leaders to ask "what country is to leave next". (ha ha ha ha ha! frábært!)
Trump segir að Evrópusambandið sé öskubifreið Þýskalands sem gúffar í síg ríki Evrópu. Til þess auðvitað að hagnast á þeim og ráða yfir þeim, segi ég. Það er líka rétt hjá honum. Og hann segir líka að allt Evrópusambandið sé að verða eitt Þýskaland. Það er líka rétt hjá honum, því að öllu Frakklandi er að blæða út í þeim dundurskassa sem það hélt að ESB gæti orðið að til halda Þýskalandi önnum köfnu við dundur í. En nú er Þýskaland búið að éta kassann og er byrjað að gúffa Frakkland í sig. Það sést vel á efnahag, stjórnmálum og þjóðfélagsástandinu í Frakklandi í dag. Næstum enginn hagvöxtur í 20 ár og gerræðislegt massíft atvinnuleysi áratugum saman og þjóðfélagsleg ólga sem sjaldan fyrr. Því fyrr sem keisaralegt Evrópusambandið drepst, því betra fyrir þjóðir Evrópu. Hmpf!
Í morgun lækkaði kanadíska matsfyrirtækið DBRS lánshæfnismat sitt á skuldabréfum ríkissjóðs ófullvalda Ítalíu, niður í BBB. Ítalía missti eina A-ið sem það hafði. Evran, mynt Evrópusambandsins, hefur lagt allt bankakerfi Ítalíu í rúst og allir í því hagkerfi eru að verða ólánshæfir -í ýtrasta skilningi orðsins- því útilokað er að koma hagvexti í gang undir mynt Þýskalands. Ítalía er fangi röngu megin við rimla evru-fangaklefans. Það er á bak við rimlana, en ekki fyrir framan þá. Ítalía hefur ekki kjarnorkuvopn til að brjótast út úr mynt Þýskalands, eins og Frakkland þögult hefur
Krækja
FT: Donald Trump takes swipe at EU as "vehicle for Germany"
Fyrri færsla
Gladrabrennur: Karl gat ekki orðið ráðherra vegna þess að hann er ekki kona
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 08:51 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 22
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 118
- Frá upphafi: 1387437
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Snilldarpistill og svo sannur.
Þessir Evrópusaambandsaular, eru í raun
ekkert annað en landráðamenn, sama hvað
hver segir. Þjóð segir ekki af sér fullveldi,
Það eru bara asnar og aumingjar sem það gera.
Sigurður Kristján Hjaltested, 16.1.2017 kl. 11:47
Þakka þér Sigurður.
Í nýju viðtali á ensku í þýska blaðinu Die Welt segir Philip Hammond, fjármálaráherrann hennar Theresu May, að þeir Bretar sem voru eins og hann, þ.e. studdu áframhaldandi aðild Bretlands að ESB, séu búnir að skipta um skoðun þegar í ljós er komið eftir þjóðaratkvæðið, að Evrópusambandið ætlar að refsa bresku þjóðinni fyrir að hafa þá skoðun sem hún hefur; að vilja út. Þá sér hann að aðild Bretlands var einmitt sá aðhildarleikur að sjálfstortímingu Bretlands í ESB sem við útgöngusinnar vissum alltaf að hún væri, og alls þess helsta sem Bretland stendur fyrir: frelsi manna. Sambandið opinberaði sig þarna fyrir Bretum eins og þar er.
Keisarahirðin á meginlandinu er nú að leggjast í áfall yfir því að Bretland sé reiðubúið að láta hart mæta afar hörðu og fara á hinn harkalega máta út úr sambandinu til að losna undan oki hinnar keisaralegu lögsögu Evrópudómstólsins, sem er byggður upp á sama grunni til alræðis og hæstiréttur Sovétríkjanna var.
Hér má lesa viðtalið: Philip Hammond issues threat to EU partners
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 16.1.2017 kl. 12:52
Sæll Gunnar! Hvað þetta minnir á þekkt parasambönd eins og Hammond lýsir því En hann er lítill partur af milljóna þjóð og kærleiks gáttir hans ofl.opna þeim sýn inn í framtíð með vanvitum sem munu tortíma UK og öðrum þjóðum. Skrítið að heyja stríð og komast þetta lang eingöngu með áróðri og krukki í heilum gáfuðustu manna. Það er líklega spilað á aðrar kenndir.
Helga Kristjánsdóttir, 16.1.2017 kl. 15:33
Þakka þér Helga.
Já. Vel á minnst. Nú er að renna upp fyrir mörgum að meiri og þéttari samvinna og sem er ekki samvinna heldur samtvinnun, og sem þýðir fyrirskipun um allir verði að vera eins og ég -til dæmis Þýskaland- eykur líkur á ófriði og jafnvel styrjöld í Evrópu. Minnkar hættuna ekki, heldur eykur hana. Við þekkjum þetta úr eigin lífi. Ef að öll gatan ætlar að fara að skipta sér af heimilishaldi allra í götunni, þá skapar það mun frekar eldfima stöðu, heldur en þegar hver sér um sitt, án þess að lokað sé fyrir nágrannahjálp og greiða.
Evrópusambandið er að reynast álfunni sem ófriðar- og samtímis tortímingaraflafl efnahagslegra gæða. Þess vegna fékk það friðarpúðurtunnuverðlaun Nóbels. Gáfurnar sem þú minnist á, eru hér að verki á miklum launum.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 16.1.2017 kl. 17:20
Mikið finnst mér gott að Sigurður Kristján Hjaltested hefur sömu skoðun og ég á Evrópusambandsaulum og öllu ESB brölti, ég vil hinsvegar bæta því við að ég álít evrópusambandsaulana föðurlandssvikara og ættu þeir að vera meðhöndlaðir í samræmi við það.
Hrossabrestur, 16.1.2017 kl. 17:52
Inauguration Day WARNING: Communists-leftists to attempt overthrow of U.S. government
https://www.youtube.com/watch?v=zcIL9eR_D1A
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 17.1.2017 kl. 05:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.