Þriðjudagur, 29. nóvember 2016
Galdrabrennur kveiktar á ný
Mynd: Reykjavíkurfélagið boðar réttar skoðanir
Og ég sem hélt að það væri árið 2016 e.Kr í dag
Fréttir dagsins flytja okkur fréttir af boðskap um að Jón Valur Jensen og Pétur Gunnlaugsson hafi verið kærðir fyrir skoðanir sínar. Ákærðir af fólki sem er ekki sömu skoðunar og þeir. Fólki sem segist vera hinsegin, hvað sem svo það þýðir, þegar að skoðunum manna kemur
Og fréttandi boðskapur berst enn fremur um að vinstrimenn og ESB-kratar syrgi látinn eiræðisherra úr drápsgengi kommúnismans, mannvonsku og kúgunar. Síðast var leshringur um Marx-Lenínisma, sem er skæðasta pólitíska drápsplága í sögu mannkyns, boðaður af Vinstri grænum eftir kosningasigur þeirra 2009, en sem þeir svo sviku algerlega massíft
Manni verður óglatt af svona ofsóknum. En kannski verð ég ákærður fyrir að verða óglatt og miðstýrt fyrirskipað að verða glaður yfir þessu. Þetta er ömurleg þróun. Algerlega óásættanleg þróun
Fyrri færsla
Lokað bréf til öreiga allra sérfræðinga
Jón Valur ákærður fyrir hatursorðræðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:20 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 118
- Frá upphafi: 1387401
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 81
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
AÐ TJÁ SIG OG SÍNAR SKOÐANIR ER ÞÖRF OG RETTUR HVERS MANNS.Í FRJÁLSU SAMFELAGI ANNAÐ ER EINS OG GAMLA SOVJET STALINS !
Erla Magna Alexandersdóttir, 29.11.2016 kl. 19:53
Sæll Gunnar - sem og aðrir gestir, þínir !
Væri Eyrún Eyþórsdóttir: þessi illskunnar innrætta manneskja, á vegum Höfuðborgarsvæðis lögreglu, sem fer fyrir ofsóknunum gegn Jóni Val Jenssyni og Pétri Gunnlaugssyni og fleirrum, sjálfri sér samkvæm: væri hún nú að heimsækja Sýslumenn landsins unnvörpum: menn / sem ganga erinda Banka Mafíunnar í slátrunum hennar, á fjölskyldum og heimilum fjölda landsmanna, í stað þessarra heimskulegu gjörninga, sinna.
Sýslumanna: sem hafa fjölda mannslífa á samvizku sinni (sem: er þó ekki að finna, í þeirra illyrmislegu hugskotum).
Víst - eru Samtökin ´78 margs góðs makleg, en,, ........... starfshættir þeirra eru farnir að minna óþarflega mikið, á ýmis uppivöðzluöfl Miðalda, sem stóðu fyrir margs konar pínzlum og brennu stússi á því fólki, sem ekki gekkst við einstefnu og einþykkni þeirri, sem téð öfl stóðu fyrir, hverju sinni.
Samtökin ´78: verða að fara að gera sér ljóst, að þau hafa ekkert umboð til, hvorki: frá Guðum né Gyðjum þessa Heims / né annarra vídda, til að geta özlað eftir sínum eigin kenjum: þegar þeim hentar hevrju sinni, fremur en okkur gagn- kynhneigðum, sem ekki höfum haft fyrir því, að koma okkar eigin Samtökum á legg til þessa:: eða, svo ég viti til, Gunnar síðuhafi.
Eyrún Eyþórsdóttir - á ekki, fremur en annað illa innrætt fólk, að geta svifið um láð og lög án tilskilinna hindrana, á meðan hún lætur raunveruleg glæpaöfl íslenzkrar stjórn sýslu vaða sína elgi, með þeim hörmulegu afleiðingum, sem við:: auk fjölda annarra samlanda höfum orðið vitni að undafarinn áratug, sem lengur jafnvel, Gunnar minn.
Með beztu kveðjum - af Suðurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 29.11.2016 kl. 21:02
Sæll Gunnar,
Hver og einn þarf að bera ábyrgð á því sem hann gerir og lætur frá sér. Það eru engar galdrabrennur að gera menn ábyrga fyrir sinni eigin orðræðu. Bara einfalt mál.
Kveðja,
Arnór Baldvinsson, 29.11.2016 kl. 23:08
Hver er skilgreiningin á hatursræðu? Ég hef heyrt margar skýringar og virðist skýringin fara eftir því hver er spurður. Er hægt að kæra einhvern á forsendu einhvers sem ekki er klárt samkvæmt lögum og hvernig í ósköpunum verður hægt að dæma hann??????? Er það ekki eins og Gunnar segir; ÞAÐ VIRÐIST VERA AÐ ÞAÐ SÉ VERIÐ AÐ KOMA Á EINHVERS KONAR "RÉTTTRÚNAÐI" SEM ALLIR VERÐA AÐ FYLGJA???
Jóhann Elíasson, 29.11.2016 kl. 23:49
Moggabloggið yrði frekar litlaust ef þaggað yrði niður í Jóni Val Jenssyni. Þessi aðför að honum og Pétri á Útvarpi Sögu mynnir mig á kastljósþátt sem ég sá fyrir mörgum árum. Þar var verið að ræða um mann sem hafði verið dæmdur fyrir rasisma. Og þar var einhver kerling að verja og réttlæta þann dóm. Svo í seinni hluta kastljóss, var viðtal við Megas og þegar Megas sest í settið er byrjað á að spyrja hann hvað honum finnist um þennann dóm. Þá segir Megas (orðheppnasti maður landsins)"Þetta er alveg "brilljant" að útrúma rasisma með fasisma".
Meira þori ég ekki að segja af ótta við kærur.
Steindór Sigurðsson (IP-tala skráð) 30.11.2016 kl. 03:52
Já það rýmar allt hjá Megasi djúpvitra.
Helga Kristjánsdóttir, 30.11.2016 kl. 05:47
Það eru í öllum klúbbum til kjánar og er það svo sem allt í lagi og getur ástundum orðið gaman að slíkum kjánaskap, enda ekki bannað að hlægja að vitleysu sem er fyndin.
En svo versnar og versnar og bestnar ekki þegar kjánarnir ofmetast í kjánaskap sínum og eyðileggja fyrir félögum sínum í klúbbnum margra áratuga árangur.
Ég spái því að þetta komi harkalega í hnakkann á hinsegin fólki öllu, ekki bara kjánunum.
Hrólfur Þ Hraundal, 30.11.2016 kl. 07:30
Komið þið sæl - á ný !
Hvernig væri nú: að hin ''bráð''skarpa haturslögregla Höfuðborgarsvæðisins tæki nú til umfjöllunar, nýjasta scandal Samtaka íslenzkra Sveitarfélaga:: 204 Þúsunda Króna eingreiðzluna, til hinna lið- ónýtu Grunnskólakennara, sem verða á, þann 1. Janúar 2017, n.k. ?
T.d. ?
Grunnskóla kennara flónin - eru að fleyta Rjómann, af sínu sí- þverrandi framlagi til kennzlu starfa / á kostnað Framhaldsskóla kennaranna, sem reyna þó:: af mismiklum mætti, að vinna upp ambögur Grunnskóla colleganna.
Grunnskóla kennrarar: vinna ekki hætis hót, að raunverulegri Málfræði þekkingu nemenda sinna / hvað þá Stafsetningu, að því lágmarki, sem við: sem námum við gamla skólakerfið (fyrir 1974/1975), hvað þá fallbeyginga kunnáttuna, hinna núverandi nemenda, í hinu óforsvaranlega Grunnskóla kerfi.
Í Barna- og unglingaskóla Stokkseyrar - námum við (1967 - 1971 o.s. frv.), mestan part:: í anda skólafrömuðarins Nicolais Frederiks Severíns Grundtvig (1783 - 1872), hins Danska fræðaþular.
Hvernig væri nú: að ''vizku'' brunnurinn Eyrún Eyþórsdóttir (sem virðist hafa greind á við Marglyttu - ekki illa meint) og vinir hennar, tækju nú til við að hrekja þennan smánar samning / sem annað blöff Grunnskóla kennaranna, og beitti sér fyrir því að Framhaldsskóla kennarar nytu fjármunanna, þess í stað ?
Og - léti af dekri: við óþarfa kjökrinu, við Samtökin ´78, um ónauðsynlegt gramz:: þeirra annarrs ágætu Samtaka, í skólakerfinu, þar sem börn, ekki komin á unglingsaldur meira að segja, eigi að njóta einhverrar sérstakrar uppfræðzlu, af hálfu hinna: annarrs, gagnmerku Samtaka, áðurnefndra.
Einn gamalla spjallvina minna: hér á Mbl. vefnum / Sigurður Rósant Sigurbjörnsson reyndi fyrir nokkrum árum, að sannfæra mig, um ágæti sem árangur Grunnskóla kennaranna, ég lét óvart blekkjast, en, ....... eftir því, sem ég reyni að lesa fréttir vef- og ljósvakamiðlanna, sem og blaðmiðlanna, sézt æ betur, hversu miklu tjóni Grunnskólakerfið hefir valdið, meðal yngri kynslóðanna (fólksins: sem fætt er eftir 1970): ykkur, að segja !
Sé - einhver lágmarks- mannræna í Eyrúnu og yfirboðurum hennar, við Hverfisgötuna suður í Reykjavík, ætti Eyrún að geta snúið sér auðveldlega, að sóðaskap íslenzka Grunnskóla kerfisins / og láta Jón Val Jensson, sem Pétur Gunnlaugsson og annað heiðursfólk í friði, héðan: í frá !
Sízt lakari kveðjur - hinum fyrri, og áður /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 30.11.2016 kl. 12:45
Orwell skeikaði um 32 ár - en þetta er allt að koma!
Kolbrún Hilmars, 30.11.2016 kl. 14:11
Það er í raun bannað að vera þjóðernissinni enda tók RÚV menn hér áður og lét dæma menn af kviðdómi í beinni fyrir svona 20 til 30 árum. Þessir dæmdu menn losnuðu aldrei við Rasista stimpil og líklega farnir yfir um núna og enn með hann á enninu.
Já eins og sandkassinn.is hefir gert opinberlega á sínum miðli. Þjóðernis sinni hefir verið bannaður í tugi ár.
Valdimar Samúelsson, 30.11.2016 kl. 14:47
Þakka ykkur öllum kærlega fyrir innlit og skrif.
Jáh, mér sýnist að meistari Megas hafi hér neglt sjö tommu sauminn á kaf í hvæsandi fleskið.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 30.11.2016 kl. 19:06
Sæll Gunnar
Gæti ég nokkuð náð emailsambandi við þig?
halldorjonss@gmail.com
Halldór Jónsson, 2.12.2016 kl. 10:16
Ég gleðst yfir vafasömum skoðunum yðar :D því þá þarf ég ekki að skrifa þær.
Guðjón E. Hreinberg, 5.12.2016 kl. 03:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.