Þriðjudagur, 25. október 2016
Danmörk: "forðum okkur út úr Evrópusambandinu"
***
Danir naga sig þessa dagana, sem alla aðra daga, að innan í til dæmis blaðagreinum yfir því að hafa gengið í Evrópusambandið. Þannig er mál með vexti, segja þeir, að 8,5 milljón manna Sviss er hvorki í ESB né EES og útflutningur þess er 4930 milljarðar króna á ári. Á meðan verða 5,7 milljón Danir í ESB að láta sér nægja 1600 milljarða króna útflutning á ári. Danir geta því flutt helmingi minna út en hver Svisslendingur, segir í blaðagrein hins víðlesna Extrablaðs
Þetta er svona vegna þess að fullvalda Sviss getur sjálft gert sína viðskiptasamninga við önnur lönd. Það getur Danmörk ekki gert, því það er ekki lengur fullvalda ríki. Fullveldi þess var varpað fyrir róða niður í Evrópusambandið í Brussel, sem þar að auki, er orðið versta efnahagssvæði veraldar undir ofstjórn ókjörinna embættismanna. Komum okkur út úr Evrópusambandinu, segir því í fyrirsögn greinarinnar
Sé lesið lengra niður síðuna, þá birtast athugasemdir lesanda, þar á meðal þessar:
Michael: "Stjórnmálamenn hafa afskræmt það já sem við sögðum 1972. ESB er orðið að ófreskju"
Carlo: "Hve heimsk við erum að hafa leyft Evrópusambandinu að ákveða hvað það er sem við sjálf höfum leyfi til að ákveða fyrir okkur"
Kim: "Já við borgum 238 milljarða króna á ári fyrir að fá að vera í klúbbi sem notar þá í 850 milljarða króna spillingu á ári"
John: "Já við kusum á sínum tíma um að okkur líkaði kirsuberið á toppi dulbúinnar tertu sem undir kreminu reyndist vera alsgnægðarhorn fullt af skít (lort)"
Kurt: "Sjáið bara hvernig Íslandi, Noregi og Sviss vegnar. Auðvitað getum við klárað okkur sjálf án ESB, því þá gætum við gert okkar eingin viðskiptasamninga við önnur lönd, losnað við atvinnuleysið og fengið sjálfsákvörðunarrétt okkar til baka. Komum okkur út úr þessu heimsveldi spillingar"
Rune svarar Kurt: "Þú ert að líkja Danmörku við Noreg og Sviss. Sá samanburður er ástæðan fyrir því að hlegið er að Danmörku um allan heim. Danmörk er getulaust og við Danir erum og kunnum ekkert!"
Grein Hjörleifs Guttormssonar í Morgunblaðinu í dag ættu allir Íslendingar að lesa. Hann skóflar ESB-Vinstri grænum í ruslatunnuna sem flokkurinn hefur gert að lögheimili sínu og pólitíska skúffufélagi. Heimilisfang flokksins á kjördag er því það sama og síðast: Svik og Prettir ehf. Þar í skúffu flokksins borar geislavirk ESB-stefnan flokkinn út að innan. Helmingunartími flokksins er því max 4 ár
Hattur ofan, staðfastur Hjörleifur Guttormsson
Fyrri færsla
Nakin staðreynd um "ónýta Ísland" - "landsflóttinn" (lágkúra ESB-feluflokksins)
Tengt
FT: Erlendir vogunarsjóðir búast við betri tíð með nýrri (vinstri) ríkisstjórn (hrægammasjóðir)
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 15:31 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 26
- Sl. sólarhring: 58
- Sl. viku: 442
- Frá upphafi: 1389062
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 251
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Á næst síðasta ári mínu í Danmörku, því tuttugasta og fjórða af tuttugu og sex, var íslenska bankakerfið rétt í þessu hrunið, kosningasvikarar VG nýkomnir í ESB-stólana og hin vararauða skipamálning Samfylkingarofríkisins byrjuð að herja á Íslendinga í djúpum sárum. Kosningasvikin ESB-umsókn komin í vasa smámennis mosaskeggs, og send út með yfirdrætti á kostnað þjóðarinnar. Við hjónin sátum í kvöldverðaboði dansks vinapars, ektamanns húsfrúar sem áratugum saman starfað hafði sem virtur fræðingur á sínu sviði, og sem við höfðum það ávallt gott saman með. En þá barst talið að Íslandi, bankahruninu og umsókninni inn í ESB. "Fyrst þið ætlið að vera með", sagði hann, "þá verðið þið að kyngja öllum pakkanum". En við fórum ekki svona að þessu eins og þið, við spurðum þjóðina fyrst, gamla umboðið var útrunnið.
Ég sagði honum að við ætluðum ekki að kyngja neinum pakka og myndum aldrei ganga í ESB. Við værum sjálfstæð fullvalda þjóð og þyrftum ekki hækjur og handjárn eins og þið. Þjóðin vildi það ekki og myndi aldrei samþykkja það. Þá færðist dökkur djúpur roði yfir andlit fræðings og mér var tilkynnt að við gætum ekki staðið á eigin fótum. Þó svo hann sjálfur hataði Evrópusambandið heitt og innilega þá sveið afstaða mín svo djúpt, að við hittumst aldrei aftur. Það var lokað á okkur. "Ég er fyllibytta og drekk af því að mamma mín er vond", það var það sem hann sagði. "Af hverju getur þú ekki verið eins. Drukkið, hnignað og limlest þig eins og ég. Fórnað landi þínu eins og ég. Þykist þú og land þitt vera hafin yfir þessi slæmu örlög? Þykist þú vera betri en við".
Þetta var leiðinlegt en því miður endalok vináttu, ekki af minni hálfu, en þarna var mér svo að segja hent út. Þetta var eins og næturfundur í Brussel. Þeir eru ekki vinarfundir, heldur hrein og skær kúgun.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 25.10.2016 kl. 09:29
Er það ekki makalaust og grátbroslegt, að á sama tíma og Bretar eru að fara út og fleiri þjóðir hugsa sér til hreyfings í þeim efnum og flýja brennandi kofaskrifli ESB, þá sé til fjöldi fólks hér á landi, sem heimta nánast að fá að aka með okkur beint inn í eldhafið? Þessi ESB-þráhyggja hér á landi er alveg með ólíkindum, finnst mér. Ég held ég segi eins og Jón Bjarnason, formaður Heimssýnar, sagði við mig einu sinni, að þessi ESB-þvæla fari að minna á Fróðárundrin. Hún sprettur upp á ólíklegustu stöðum. Við skulum nú vona, að ríkisstjórnarflokkarnir beri gæfu til að fá það mikið út úr kosningunum sjálfum, þrátt fyrir slakt gengi í skoðanakönnunum, að þeir geti haldið áfram að stjórna landinu, og drífi þá í því að slíta öllum tengslum við ESB og segja sig frá öllum "viðræðum" við þá um aðild. Svo þyrfti að endurskoða EES-samninginn eitthvað líka í kjölfarið á því. Þetta er ekki hægt lengur.
Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 25.10.2016 kl. 13:11
Þakka þér Guðbjörg
Já þetta með ESB-vinstrið á Íslandi er dálítið eins og lesandinn John í Danmörku sagði um ESB í sínu landi og sem gerðist einnig hér í kosningunum 2009: "við kusum á sínum tíma um að okkur líkaði kirsuberið (Vinstri grænir og Samfylking 2009) á toppi dulbúinnar tertu sem undir kreminu reyndist vera alsgnægðarhorn fullt af skít (lort)"
En sem betur fer erum við ekki eins og Danmörk. Við erum sjálfstætt og fullvalda ríki og það var kosið aftur og er svo gert á fjögurra ára fresti. Það nefnist lýðræði og fer þannig fram að þeir sem bjóða sig fram sem þingmenn verða að sækja sér nýtt umboð kjósenda á fjögurra ára fresti. Þeir meiga ekki svíkja það umboð eins og Vinstri grænir gerðu með skelfilegum afleiðingum. Trixið hjá ESB-vinstrinu núna er að gefa ekkert upp um hvað þeir ætla að gera og ekki gera EFTIR kosningar. Það eru þó líka umboðssvik við kjósendur og lýðræðið. Það er bannað.
Klikkflokki pírata hefur síðan þetta var, verið dælt upp á þetta horn, dulbúnir sem enn eitt kirsuberið. Og ég sem hélt að síðasta misfóstur ESB-vinstrisins á Íslandi hefði kennt kjósendum lexíu um dulbúnar skítatertur. Vona ég að sú lexía hafi físað inn.
Já. Jón Bjarnason hrökk ekki í brauðið og það gerir Hjörleifur ekki heldur. Síðast kaus ég því Regnboga Jóns Bjarnasonar og Bjarna harðari, en núna kýs ég Sjálfstæðisflokkinn eins og ég gerði 2009. Ég hvet fólk til að gera slíkt hið sama vilji það ekki láta tertuna fæða yfir sig.
Kveðjur og xD
Gunnar Rögnvaldsson, 25.10.2016 kl. 14:15
Lesið:
Hér hefur verið vakið máls á þeirri staðreynd að þrátt fyrir yfirlýsingar um virðingu fyrir lýðræðislegum leikreglum ræður lítil klíka flokki Pírata. Saga þess valdabrölts alls er greinilega of flókin fyrir fjölmiðla. Þá kunna fjölmiðlamenn að láta glepjast af málsvörn forystuliðs Pírata sé leitað upplýsinga hjá því..
- hér
Gunnar Rögnvaldsson, 25.10.2016 kl. 14:26
Það segir ýmislegt um þig að þú þarft að vitna í grein sem er skrifuð af nýjasta hægri-öfga-flokknum hérna í Danmörku. Enda er stjórnmálaflokkurinn (Nye Borgerline), sem þessi kona er formaður fyrir ekkert annað en hægri-öfgaflokkur sem hugsar afturábak en ekki fram í tímann.
Það sem þú talar ekki um hérna er hvernig efnahagur Bretlands er að fara í súginn þessa dagana, pundið hrunið, fyrirtækin að fara, bankanir sem eru í City of London að pakka saman og segja bless.
Það er alveg ljóst að svo lengi sem enginn af þessum öfgaflokkum kemst til valda þá er Danmörk ekki á leiðinni úr Evrópusambandinu. Ef þessir öfgaflokkar komast til valda og Danmörk fer úr Evrópusambandinu, þá er alveg ljóst að þá skellur á efnahagskreppa í Danmörku sem danir hafa ekki séð síðan eftir seinni heimsstyrjöldina.
Jón Frímann Jónsson, 25.10.2016 kl. 16:57
Þakka þér Jón Frímann
Já þetta sama og þú segir hér um mig og þá Dani sem ég vitna í var einnig sagt um þá sem kusu nei við Maastricht-sáttmálanum og síðast evrunni í Danmörku árið 2000. Þá var Dönum í báðum tilfellum sagt að landið þeirra, sem er ekki þitt, færi þína leið til fjandans, en það gerðist hins vegar ekki þegar kjósendur tóku völdin í tvígang af ESB-elítum Danmerkur og kusu vitlaust, þ.e. sögðu nei.
Einnig sagði danski forsætisráðherrann árið 1986 að Danir hefðu ekkert að óttast þegar þeir voru píndir með lygum til að kjósa já um EF-pakkann, og óttuðust að verið væri að stofna eitthvað sem gæti orðið að "Union" eða "European Union", það er Evrópusambandið. Forsætisráðherrann sagði Dönum þá að ekkert væri að óttast því að Evrópusambandið er steindautt sem hugmynd, sem aldrei yrði að veruleika.
Danski íhaldsflokkur þessa manns er nú með 3 prósent fylgi. Hann varð að líki í pólitískum kirkjugarði ESB-flokka. Sá kirkjugarður að verða ansi stór í flestum löndum Evrópusambandsins.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 25.10.2016 kl. 17:21
Það má nefna að hótanir banka á englandi um að fara er nákvæmlega sú taktík sem beitt var hér af stórum fyrirtækjum. Allir ætluðu að pakka saman og fara ef við færum ekki í ESB. Enn er enginn farinn.
Þessar hótanir ættu að segja fólki eitt með vissu. ESB er hannað fyrir stórkapítalið en ekki litla manninn. Hann má eta það sem úti frýs í þrælakistum Þjoðverja í gömlu austantjaldslöndunum og eystrasaltslöndunum, þar sem sóknarkonulaunin duga ekki til framfærslu og þriðjungur þjoðarinnar á faraldsfæti um alla evropu til að geta sent mömmu pening heim fyrir brauði.
Jón er týpiskur Sosíaldemókrati og úlfur i sauðagæru, sem mærir alþjóðavæðinguna í takt við Soros og er svo múltíkúltí að hann vill fletja alla menningu út í eina. Múltíkúltúrisminn sem á ser það markmið eitt að koma á mónókúltúr. Það er þægilegra fyrir stórkapítalið, fjórfrelsið, sem flandrar með ódýrt vinnuafl á milli landa til að gíra niður laun og kjör þeirra sem fyrir eru.
Er það að furða þótt hann, Ómar Bjarki og viðlíka vitfirringar eru aðhlátursefni allra og flokkurinn þeirra fylgi við frostmark. :D
Jón Steinar Ragnarsson, 25.10.2016 kl. 21:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.