Þriðjudagur, 4. október 2016
Sögulegasti pólitíski atburður heillar kynslóðar að hefjast
Theresa May, Birmingham 2-5. október 2016 (bein krækja)
Flokksþing breska Íhaldsflokksins stendur yfir. Þar greindi Theresa May forsætisráðherra Stóra Bretlands, frá því hvernig Bretland mun yfirgefa Evrópusambandið
Hún sagði: Brexit þýðir Brexit. Það er ekki til neitt sem heitir "mjúk Brexit" né "hart Brexit". Brexit þýðir einfaldlega að Bretland mun yfirgefa Evrópusambandið og öll lög sambandsins veða afmáð úr breskri lögsögu og réttarkerfi
Um komandi ný tengsl Bretlands við Evrópusambandið, sagði frú May:
"Þetta verður ekki norska módelið (EES). Þetta verður ekki Svissneska módelið. Brexit mun þýða samkomulag á milli sjálfstæðs og fullvalda Bretlands og Evrópusambandsins". Hún bætti við: "við skulum hafa það alveg á hreinu, að við erum ekki að yfirgefa Evrópusambandið til að láta nokkru sinni aftur af hendi fulla stjórn okkar yfir innflytjendamálum og við erum ekki að yfirgefa Evrópusambandið til þess að snúa aftur inn undir lögsögu Evrópudómstólsins. Eins og ávallt þegar um alþjóðlegar viðræður er að ræða, þá munu fara fram samningaviðræður. Þær munu krefjast þess að aðilar gefi og taki."
Frú May sagði ennfremur:
"Ég vil hámarka tækifæri breskra fyrirtækja til viðskipta og starfsemi á hinum innri markaði meginlandsins og gefa evrópskum fyrirtækjum tækifæri á að gera hið sama hér í Bretlandi", - en, bætti hún við, -"við munum verða algerlega sjálfstætt og fullvalda ríki á ný - ríki sem ekki er lengur hluti af pólitísku sambandi (European Union) með yfirríkislegar stofnanir sem valta yfir þjóðþing og dómstóla lands okkar."
***
Bjarni Benediktsson: sýndu okkur 1944 á ný !
Breski Íhaldsflokkurinn er systurflokkur Sjálfstæðisflokksins. Báðir þessi flokkar eru sögulegar stofnanir um varðstöðu lýðræðisþjóða. Sjálfstæðisflokkurinn er eini slíki stjórnmálaflokkurinn á Norðurlöndum. Ekkert hinna Norðurlandanna getur státað af að hafa slíkt stjórnmálafl í ríkjum sínum. Einn flokk þar sem allir á hægrivæng við miðju fylkja sér saman undir einum fána (e. catch all)
Þessi sögulegi atburður í Bretlandi sem Íhaldsflokkurinn þar er að setja í framkvæmd og leiða til lykta, mun setja Sjálfstæðiflokknum ný viðmið, sem ekki verður undan vikist
Sjálfstæðisflokkurinn nýtur einn íslenskra stjórnmálaflokka eðlislægs styrks, breiddar og forystu sem fær er um að taka á þessu máli og leiða lýðveldið Ísland úr úr yfirríkislegri lögsögu erlends valds sem aftekur með öllu að lúta þjóðþingi okkar og dómstólum. Þjóðþing Íslendinga er Alþingi og æðsta stofnun Lýðveldisins - og það á að vera svo í sannleika. EES-samningurinn er fyrir löngu kominn fram úr því sem hann átti og mátti verða. Þannig fer með allt sem hefur með Evrópusambandið að gera. Það verður að umboðslausum yfirdrætti sem hvergi er til innistæða fyrir. Yfirdrættinum er því þegjandi kyngt og framlengt með biturð í 28 löndum, því annars fer þessi gjaldþrota ESB-banki einfaldlega á höfuðið og hrynur yfir borgarana. Það er hann reyndar nú þegar byrjaður að gera. Það hrun og umbrotaferli getur orðið skelfilegt og ekki er hægt að útloka stríð. Það ættu menn ekki að gera. Hvaða lönd munu yfirgefa Evrópusambandið næst, mun ég fjalla um á næstunni
Bjarni Benediktsson er rétti maðurinn til að leiða Ísland aftur inn á þjóðbraut sjálfstæðra og fullvalda þjóða og á ný inn í þéttan félagsskap með okkar mestu og bestu bandamönnum, sem jafnframt eru voldugustu ríki veraldar: Bandaríki Norður-Ameríku og Stóra-Bretland. Noregur mun fylgja efir, ef hann verður ekki á undan okkur. Á landsþingi norsku verkalýðsfélaganna næsta vor mun norska ASÍ senda ríkisstjórn landsins einróma ályktun þar sem þau krefjast úrsagnar Noregs úr EES
Það þarf engan nýjan stamstarfsgrundvöll í neinu svo hallærislegu eins og í svokölluðum "Evrópumálum". Samstarfsgrundvöllurinn er hér nú þegar og nógu hart var berist fyrir honum á sínum tíma. Hann hefur verið til það lengi að of margir menn vilja helst eyðileggja hann, áður en hann nær að blómstra að fullu. Hann er þessi: sameiginlegir hagsmunir fullvalda þjóða um, að það er fullveldi þjóða sem geir þeim kleift að starfa sem fullvalda þjóðir með öðrum fullvalda þjóðum. Það er þetta sem er hornsteinn þess sem við erum: Vesturlönd
Um daginn gekk ég í Sjálfstæðiflokkinn. Hann er eini stjórnmálaflokkurinn sem ég hef gengið í á æfi minni. Og ég ætla að kjósa hann. Sé þér annt um Ísland, ættir þú að gera hið sama og kjósa með landi okkar, en ekki á móti því. Ég tel mig ekki lasta aðra flokka með þessu, en staðan er eins og hún er; Hinu pólitíska öngþveiti í kjölfar hruns EES-bankabólunnar og upplausnar Evrópusambandsins, verður að linna. Pólitískir hrægammar hættulegir fullveldi og sjálfstæði Íslands sveima um loftin í leit að enn fleiri ESB-hörmungum, Íslandi til skaða á höndum og fótum. Látum okkur því sjá 1944 á ný
Fyrri færsla
Pólitísk leit eftir Samfylkingu hafin
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt 5.10.2016 kl. 01:22 | Facebook
Nýjustu færslur
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 150
- Sl. sólarhring: 223
- Sl. viku: 369
- Frá upphafi: 1390999
Annað
- Innlit í dag: 116
- Innlit sl. viku: 242
- Gestir í dag: 105
- IP-tölur í dag: 104
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Sá sem skynjar ekki þær ofboðslegu breytingar sem orðið hafa og eru að gerast í heiminum í dag og það enduruppsetningarferli sem framundan er vegna þeirra, þarf ekki að skammast sín. Hefði hann árið 2006 staðið á kassa fyrir utan verslun og þrumað það sem gerst hefur síðan þá; já þá hefði sjúkrabifreið flutt hann inn á lokuðu deildina og lyklinum að klefa hans hent.
Það eru umbrotatímar tímar í vændum og tek ég þá vægt til orða. Kjölfesta íslenskra stjórnmála er bara ein: Sjálfstæðisflokkurinn
xD
Gunnar Rögnvaldsson, 5.10.2016 kl. 12:32
Gunnar þetta er flott grein hjá þér um Betrix og evrópusambandið. En þú ferð illilega villu vegar í sambandi við sjálfstæðisflokkinn. Bjarni Ben er evrópusinni, hann þegir bara um það ótta við missa fylgi. En vittu til nú er búið að hreinsa út þá framsóknarmenn sem eru á móti evrópusambandinu og strax eftir kosningar förum við á flugferð beint inní evrópusambandið. Nákvæmlega sama hvað við kjósum og líka þó við kjósum ekki.
Steindór Sigurðsson (IP-tala skráð) 5.10.2016 kl. 14:03
Þakka þér Steindór
Ég er líka Evrópusinni, en ég er ekki Evrópusambandssinni og það er Sjálfstæðisflokkurinn ekki heldur. Þarna er mikill munur á. Og Bjarni Benediktsson er formaður þessa flokks. Hann hefur unnið þrekvirki allt það kjörtímabil er að líða. Það verður ekki frá honum tekið.
En ég er líka Ameríkusinni, en það er léttara að vera því Bandaríkin eru eitt land. Evrópa er nefnilega ekki til nema sem landfræðilegt hugtak. Svo þegar menn segjast ætla að "ræða Evrópumálin" þá veit ég að þeir ætla alls ekki að ræða um staðreyndir, heldur um blekkingar.
Takk fyrir að minna mig á nú-þegar-gleymda útgöngu Viðreisnar úr Sjálfstæðisflokknum. En það var einmitt í þeim aðdraganda og undir fyrirstandandi útgöngu þeirra að ég ákvað að ganga í Sjálfstæðisflokkinn. Útganga þeirra batt enda á allan vafa um hvort að ég hefði gert rétt og hvort að þetta persónulega skerf mitt hefði verð rétt. Ég hafði einfallega enga afsökun gagnvart sjálfum mér lengur, fyrir að gera ekki það sem rétt er. Ég á hvergi annars staðar heima í íslenskum stjórnmálum og get hvergi annars staðar átt heima í þeim. Svo einfalt er það.
Og mér líður vel með þessa ákvörðun. En ég þakka þér samt Steindór, fyrir umhyggjusemina.
Það tók langan tíma að berjast fyrir kosningaréttindum Íslendinga. Ég skil vel að það renni á þig lömun eftir því sem flokksframboðum fjölgar í versta Weimar-stíl. En fyrir alla muni þá skaltu kjósa. Þú getur skilað auðu og þannig brugðist við sem frjáls maður. En kynntu þér samt hvernig skila á auðum kjörseðli á rétta hátt.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 5.10.2016 kl. 16:43
Velkomin í Klúbbinn Gunnar Rögnvaldsson og þakka þér margar skíringar með þínum grallara húmor, sem fær suma til að hnerra af en aðra til að hneykslast á. Svo eru til þeir sem skilja ekki málið svona til öryggis.
En ég veit náttúrulega ekki neitt um fjármál og enn minna um pólitík, en sex átta eða tíu flokkar á alþyngi eru klárlega ekki þar allir þar til að efla lýðræðið.
Hrólfur Þ Hraundal, 5.10.2016 kl. 22:38
Þakka þér Hrólfur, ævinlega
Já nú er ég, minnsti minnihluti landsins, í tvennum klúbbum, samtímis!
1) Þjóðfélagi Íslendinga
2) Sjálfstæðiflokknum
Góðar kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 5.10.2016 kl. 23:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.