Leita í fréttum mbl.is

Kolin hitna enn frekar undir landamćra-stöđu Evrópu

Sendiherra Belgíu í Frakklandi hefur veriđ kallađur á teppiđ hjá frönskum yfirvöldum í París. Franska lögreglan handtók tvo belgíska lögreglumenn fyrir ađ aka 13 förumönnum (e. migrants) yfir frönsku landamćrin og inn í Frakkland og hún yfirheyrđi belgísku lögreglumennina í fjóra tíma

Belgíska lögreglan hótar nú ađ fara í verkfall taki ríkisstjórn landsins, sem er brothćtt, ekki af öll tvímćli um hvernig handhefja eigi löggćslu og landamćraeftirlit Belgíu. Dyflinnar-kerfiđ virkar ekki og er í molum. Schengen virkar ekki og er í molum. Endurhýsingar reglur ESB virka ekki og eru í molum. Evrópusambandiđ virkar ekki og er í molum. Stjórnleysi fćrist yfir álfuna

Í Ţýskalandi sýna rannsóknir ađ ađeins hundrađ tuttugu og fimm föru- og flóttamenn af ţrjú hundruđ og fimmtíu ţúsund sem eru í atvinnuleit, hafa fengiđ vinnu í 30 af stćrstu fyrirtćkjum landsins. Hlutfallslega eru ţetta ţá 0,0357 prósent. Frá ţessu greindi DDRDK. Hagsmunir fara ekki saman. Flóttamenn eru í leit ađ skyndigróđa til ađ senda hann heim, úr landi. En fyrirtćkin sćkast ekki eftir ţannig starfsfólki. Föru- og flóttamennirnir kunna ekki tungumáliđ, eru illa menntađir og sú menntun sem ţeir hafa, er ekki réttindalega hćgt ađ viđurkenna án ţess ađ eyđileggja réttindi annarra og almennt. Sótt er ţví í láglaunastörf, verkalýđsfélögum Ţýskalands til mikils ama og ótta. Ţau heyja harđa baráttu gegn risavöxnum láglaunageira landsins, sem slćr sífellt botninn úr lćgstu launum sem eru svo hrikalega lág ađ milljónir af heimilum međ tvo útvinnandi í fullu starfi, neyđast samt til ađ vera á bćnum ađ hluta til

Telst hinn risavaxni láglaunageiri Ţýskalands til pólitískra afreka sósíaldemókratans Gerhard Schröder, sem var kanslari Ţýskalands frá 1998 til 2005, og sem situr nú sem stjórnarformađur í fyrirtćki hins rússneska orkufyrirtćkis Gazprom

Handlesblatt er svo ég viti til, fyrsta ţýska blađiđ sem spyr ţeirrar spurningar í fullu dagsljósi hvort ađ stćrsta og kerfislega mikilvćgasta fjármálastofnun Ţýskalands, Deutsche Bank, sé komin í ţá stöđu ađ ríkisstjórn Angelu Merkel verđi ađ bjarga bankanum frá gjaldţroti eđa ţjóđnýta hann. Um leiđ fellur Ítalía og önnur lönd á barmi evruskapađs ţjóđargjaldţrots í ESB

Barist er nú í vopnuđum stríđsátökum á jöđrum Evrópska landmassans, og innan Evrópu hitna kolin dag fyrir dag. Fleiri spennu- og ófriđarsvćđi innan Evrópu eru ennfremur ađ hitna upp. Austurhvel jarđar, ţ.e. Evrópu-Asíu-landmassinn, er nú kominn í sömu eđa svipađa uppstillingu á hinu geopólitíska skákbretti eins og hann var í ađdraganda Síđari heimsstyrjaldar. Ţessi stađa hefur ekki sést síđan ţá. Pólitískur strúktúr ţessa helmings jarđkringlunnar er ađ leysast upp

Hvađ Bandaríkin varđar, ţá hafa ţau hörfađ heim og eru einnig komin í sömu geopólitísku stöđu á skákbrettinu og var ţegar Síđari heimsstyrjöldin skall á. Og ţau munu halda sig víđsfjarri Austurhveli jarđar og spara kraftana, nema í beinni samvinnu, framhjá NATO, viđ strategískt ákveđin lönd á ákveđnum pólitískum háhitasvćđum, eins og til dćmis Pólland. Kyrrahafsflotinn heldur ţó enn siglingaleiđum opnum. Fáir hafa enn gert sér grein fyrir ţessari framvindu ţjóđaröryggisstefnu Bandaríkja Norđur-Ameríku. Forsetakosningar skipta hér engu máli og hafa engin áhrif á geopólitíska ţjóđaröryggisstefnu Bandaríkjanna. Hún stendur algerlega óhögguđ frá ţví ađ bandaríska lýđveldiđ varđ til

Ísland, ásamt Bandaríkjunum og Bretlandi, er á Vesturhveli jarđar

Fyrri fćrslur

ESB-frćđingarnir: evran mun ekki lifa af

Íslenskri táningsstúlku nauđgađ í Danmörku


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband