Mánudagur, 19. september 2016
Aðild Stalíns að Evrópusambandinu
Fréttin hér að neðan sem tengd er þessum pistli ætti að hafa kveikt öll aðvörunarljós hugsandi manna. En hafi hún ekki gert það, þá er hér neistaflug samhengisins. Og það er svona:
Allir þekkja fjöldamorðingjann Jósef Stalín, en margir þó misvel. Flestir kommúnistar litu á ókjörinn hann sem einhverskonar alþýðlega, ósnertanlega og hetjulega abstraktion langt út við sjóndeildarhring. Og þeir dýrkuðu hann á sama hátt og ESBsinnar dýrka Evrópusambandið í dag. Hann reyndi að negla hið sovéska kommúnistaheimsveldi saman með fólksflutningum og ofsóknum. Fólk var rifið upp án róta og búferlaflutninga-sent eins og pakki til einhvers annars hluta heimsveldisins, nauðugt og óviljugt. Bögglapóstur póstþjónustunnar naut blíðari meðferðar
En rætur fólksins urðu auðvitað eftir. Hakinn sem Stalín notaði við að höggva upp þjóðir og þjóðabrot, var svo, eftir hrun Sovétríkjanna, fluttur sem stjórntæknileg gersemi til Brussels, til notkunar á þjóðir Evrópusambandsins
Í Evrópusambandinu var massífu atvinnuleysi og peningapólitískum hörmungum komið á í mörgum ríkjum sambandsins undir sama fyrirkomulagi og notað var í Sovétríkjunum, þ.e. endalausum "skipulagsbreytingum" (e. structural reforms). Hugtakið "structural reform" þýðir í stuttu máli þetta: breyttu þér og vertu eins og ég - þ.e. eins og Þýskaland og stundum Frakkland, þegar við á
Búið var svo til fyrirbæri sem selt var undir heitinu "fjórfrelsi" og sovéska hakanum komið í vinnu á ný. Ég kalla þetta hins vegar hórfrelsi, því að þau stjórnvöld sem iðka þetta "fjórfrelsi" eru að hórast með þjóðríki sín. En þjóðríkin eru sjálfur hornsteinn Vesturlanda og fremsta manngæskuberandi stofnun mannkynssögunnar
Allir hugsandi menn ættu að svitna þegar jafnvel kommúnistar eru farnir að nota hugtök eins og "frjáls verslun og viðskipti" með morgunkaffinu. Þeir eiga alls ekki við neitt frelsi. Engan veginn. Þýskaland hefur aldrei stundað frjáls viðskipti. Landið var harðlæst og lokað útlendingum allt fram til 1980 og naut frá 1950 sérstakra viðskiptakjara við Bandaríki Norður-Ameríku. Þessi sérmeðferð kom landinu á fætur. Annars væri það nákvæmlega eins og Austur-Þýskaland er í dag eða þá að það væri massíft fyrrverandi Sovétríki
Til fjandans með þetta hugtak. Það hafa aldrei aldrei í sögunni verið stunduð frjáls viðskipti í heiminum. Þau hafa alltaf verið vernduð. Hugakið er því orðið algerlega kommúnistískt þegar það er notað um ESB. Einn stór þokubakki fullur af þvælu. Það er Kyrrahafsfloti Bandaríkjanna sem verndar siglingarleiðir þýsks útflutnings. Og það hefur hann gert hvern einasta dag ársins í meira en sjötíu ár. Þess vegna er Þýskalandi svona illa við Bandaríkin, því það á þeim allt að þakka. Án Bandaríkjanna væri Þýskaland ekki neitt. Meginland taparanna mun aldrei geta komið sér upp svo mikið sem bara einni "carrier strike group" á neinu hafi veraldar. Að dansa þannig stórskalaðan ballet á höfum heimsins krefst fullveldis: fulls og óskorðaðs valds yfir eigin málum, og hugrekkis. Hvorugt þessa er til í ESB
Í Sovétríkjunum áttu þjóðir og fólk að verða að Sovétmennum. Í Evrópusambandinu áttu þjóðir og fólk að verða að Evrópumennum. Vinnureglur samhæfingarinnar eru þessar: ef þú lofar að gera kjósendum í landi þínu illt, þá lofa ég þér í staðinn að gera mínum kjósendum að minnsta kosti jafn illt hér heima hjá mér. Þetta er ESB-samhæfingin (co-ordination). Svona er allt gott mulið niður og sett undir sambandið til rotnunar
Þessi tundurspillandi fræ Stalíns niður í gróðurmold kúgaðra þjóðríkja og þjóðarbrota fóru svo að spíra. Þau urðu að "minni-hlutum" eins og þeim sem við sjáum í Eystrasaltslöndunum og í Úkraínu í dag. Það er svona sem Evrópusambandið er orðið að hluta til. Það er orðið algerlega ófyrirsjáanleg tifandi tímasprengja sem sprungið getur hvenær sem er og næstum hvar sem er. Þetta er ein af átsæðunum fyrir því að Evrópusambandið er á leiðinni að verða eitt svæsnasta ófriðarsamband mannkynssögunnar. Sambandið mun með tímanum reynast álfunni sem enn annar Bleikur hestur
Vinstri hönd stjórnmálamanna nokkurra Austur-Evrópuríkja (Mið-Evrópa núna) ætlar sér nú, eins og þau gagnrýna Rússland fyrir með þeirri hægri, að hafa utanþings og erlend áhrif á stefnu og stjórnmál rótgrónasta lýðræðisríkis veraldar, Bretlands, og halda að þeir komist léttilega frá því. Þau halda það vegna þess að í þeirra hugum er þetta hvort sem er orðinn rótgróinn og áunninn kækur. Þetta er einungis hægt að útskýra með tilvísun í þann heilaskaða sem heilabú frjálsborinna manna verða fyrir þegar umgengni þeirra við Stalín í Evrópusambandinu verður eins og hún er og hefur ávallt verið hjá ESB-elítum: ný sovétstappa úr ESB-sjoppulúgum hóruhúsa fjórfrelsisins
Þau stjórnmálaöfl á Íslandi sem vilja taka sáningarvél Stalíns í notkun gegn þjóðríki Íslendinga eru þessi:
Vinstri grænir
Viðreisn
Samfylking
Björt framtíð
Píratar
Aðrir kratakommúnistískir smáflokkar
Þetta, meðal annars, er ein af ástæðunum fyrir því að sú Evrópa sem Evrópusambandið reyndi að búa til út landfræðilega heitinu Evrópa, er að brotna upp. Og það sem meira er. Þetta er ein ástæðan fyrir því að landbrjóturinn ESB er að sigla álfunni inn á braut nýs ófriðar. Næstu áratugir munu ekki verða sú skemmtisigling sem myndskreytt er með þvaðri í útsölubæklingum þessara brjálæðinga
Fyrri færsla
Brexit: Talið niður til hláturssprengju
Gætu beitt neitunarvaldi gegn Bretum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 15:45 | Facebook
Nýjustu færslur
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 14
- Sl. sólarhring: 101
- Sl. viku: 233
- Frá upphafi: 1390863
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 139
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Eftir fræðandi lestur pistls þíns,sýnist mér að heimsstyrjöld nr.III,sé að skella á með nútímalegum hernaði og engu sprengipúðri,það mun notað seinna.Engin uniform engar víglínur eða "basúkkur"
Gamla formið að segja landi stríð á hendur hentar ekki Evruliði sem treður marvaðann í gerfiseðlum nefndar Evrur, og eru við það að súkka niður. Óvinurinn er hér allt um kring og þekkist ekki fyrr en hann berar sig í "þjóðarmiðlinum"
Helga Kristjánsdóttir, 19.9.2016 kl. 02:19
Þakka þér Helga
Það er staðreynd að pólitískt landslag Evró-Asíu landmassans og Miðausturlanda er að brotna upp og sennilega að springa í tætlur. Óstöðugleiki, bæði pólitískur, þjóðfélagslegur og efnahagslegur ræður ríkjum.
Margar pólitískar hannanir þessa hluta heimsins eru ónýtar, fallnar og hættuskapandi. Því má með miklu öryggi gera ráð fyrir hinu versta. Þessi helmingur jarðkringlunnar (Austurhvel jarðar) er búinn að vera næstu 500 árin. Já styrjaldir munu örugglega geisa. Þetta er "gamli heimurinn".
Stöðugleiki veraldar hefur nú eignast nýtt heimili sem er Vesturhvel jarðar - og sem kallast "nýi heimurinn". Þessi grófa skipting jarðkringlunnar sem gengur gegnum borgarhlutann Greenwich, staðsetur okkur og Bretland réttu megin við allt-vitlaust. Það eru þessi mið sem munu gilda næsta hálfa árþúsundið.
Evrópa er algerlega toast og nýtt kalífat Mið-Austurlanda mun rífa og tæta neðan úr henni næstu 200 árin. ISIS er bara byrjunin á því. Að austan mun sundurtættur björn rífa í sig eftir því sem honum hentar. Kína getur aldrei lagast. Það er haldið banvænum kommúnistískum einræðissjúkdómi.
Ísland verður að halla sér Vestur, ef það ætlar að lifa af.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 19.9.2016 kl. 14:53
Þetta er frábær samantekt og rýnin hugsun. Svona lítur sannleikurinn út ef hætt er að stikla í kring um hann. Sérlega rétt með Þjóðverjana og Kanann. Og eiginlega allan krataheiminn og Kanann. Allir sparka í einu tæru lýðræðisþjóðina sem til er í þessum andskotans krataheimi.
Halldór Jónsson, 20.9.2016 kl. 21:56
Þakka þér Halldór.
Ekki miklu hægt að bæta við þetta hjá þér.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 21.9.2016 kl. 18:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.