Föstudagur, 20. maí 2016
Algerlega Guðlaust fyrirbæri - og heldur því auðvitað ekki
Umræður um réttarríkið og sannleikann spunnust í athugasemdum vegna síðustu bloggfærslu minnar: Hvað er Marxísk menningarstyrjöld?
Bara svo það sé alveg á hreinu þá neyðist ég til að benda á og undirstrika að Evrópusambandið sem stofnun er algerlega Guðlaust fyrirbæri. Það þyrfti að minnsta kosti krufningalækni til að finna leifarnar af hornsteinum Vesturlanda í líkinu af ESB: Hornsteinn Vesturlanda er Jerúsalem. Honum hefur sambandið þegar afneitað og það hatar hann. Og annað vesturlenskt segir sambandið að sé handónýtt og að það þurfi því að "bjarga Evrópu" frá sjálfri sér.
Sprenghlægilegt. Af hverju að byggja heilt heimsveldi til að bjarga því sem sambandið segir að sé ónýtt? Mótífið hér er afar gruggugt og réttarlæknirinn þarf því að skera dýpra til að finna eitthvað sem til kynna gæti gefið að um vitsmunalegt líf gæti verið að ræða innan sáttmála Evrópusambandsins og politic þess
En það er hins vegar til nóg af Róm(arríki) í Evrópusambandinu (imperial state building = heimsveldishönnun). En Róm með sínu réttarríki er samt ekki nóg sem lím til að halda saman vænlegu ríki fyrir borgarana. Borgarar farsælla ríkja verða að hafa eitthvað meira en bara lög-og-rétt sem þeir geta sameinast um. Hið Opinbera torg getur ekki þrifist nakið. Borgararnir þurfa eitthvað stærra til að sameinast um og þar erum við, í fyrsta skiptið í þessum þræði, komnir að því stærsta af öllu, en það er það að einstaklingurinn er fæddur frjáls, eins og kristnin boðar
Það er ekki fyrir neitt að útgangan af Egyptalandi (Exodus) markar upphaf Vesturlanda, þar sem þrælaríkinu var sagt að fara til andskotans. Næstu 2500 árin eða svo var Gamla Testamentið notað til að byggja upp hornsteina Vesturlanda og til að stjórna þeirri uppbyggingu í formi þjóð-ríkja. En leiðarljósið var samt þessi undursamlega opinberun að einstaklingurinn fæddist frjáls. Að hann fæddist ekki sem þræll
Nefndur er "sannleiki" í fleirtölu. En margir sannleikar eru ekki sannleikur. Þeir eru bara skoðanir. Ef allir álíta að skoðun sín sé "sannleikurinn" og að skoðanir annarra séu "þeirra sannleikur" - þá er þar með úti um réttararíkið. Réttarríkið byggir á þeirri einföldu forskrift að það sé bara einn sannleikur; að rétt sé rétt og að rangt sé rangt
En eins og áður er sagt: þá getur réttarríkið alls ekki staðið eitt og sér. Það er ekki nóg til að halda saman góðu og lífvænlegu þjóðríki. Í Hinum heilögu ritningum finnst eina forskriftin að þjóðríkjum Vesturlanda sem til er í veröldinni. En þjóð-ríkið var eina vörn litla og óbreytta mannsins gegn heimsveldagræðgi og þrælaríkjum. Og landamærin eru einnig komin úr Gamla testamentinu. Þau eru sett til að vernda borgarana og til að hindra að ríki þenji þau út til að gleypa önnur ríki. Að kóngur geti aðeins verið kóngur yfir einni þjóð. Og að þjóðir munu áfram verða, til enda tímans
Og lagaheimspekin sem liggur á bak við lögfræðina er að stórum hluta byggð á kristinni trú. Lagaheimspeki er eina heimspekin sem notast við því sem næst allar aðrar greinar heimspekinnar. Dæmi: tilvistar og trúarheimspeki, stjórnmála heimspeki, vísindaheimspeki
Mín skoðun er sú að ESB-Evrópa sé í þann veg að detta út úr skilgreiningunni Vesturlönd, af því að hún hefur hent áttavitanum fyrir borð: hent Hinum heilögu ritningum fyrir borð. Lýður Evrópu gengur því til frétta við trédrumb og spyr hann til átta
Bandaríkin horfa ekki lengur til Evrópu. Þau horfa yfir hana, beint til Jerúsalem. Lestin styttist. Evrópa mun ekki verja hinn frjálsa himinn yfir Vesturlöndum. Svartur himinn færist því yfir Evrópu
Fyrri færsla
Hvað er Marxísk menningarstyrjöld?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 01:50 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 14
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 204
- Frá upphafi: 1390735
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Ég hugsa mikið en það eru þokubakkar í höfði mínu,en það rofar til þess að segja þér hvað gott er að lesa greinar þínar.Allir frelsisunnendur hér standa nú saman í enn einni örlagaorustu. þakka þér kæri Gunnar og ég hlakka til að sjá næstu færslu þína.
Helga Kristjánsdóttir, 20.5.2016 kl. 01:26
Það er auðvitað feimnismál og næst blóðskömm að minnast á hvaðan áhrifamestu stefnur mannkyns hafa komið.
Lifað í lyginni, eins og ávallt og alltaf.
Fólk sem hatast út í Davíð Oddsson, lofar EES samninginn út í ystu æsar og telja EES samninginn eitt það besta sem komið hefur fyrir íslenska þjóð.
Frjálshyggjuvæðingartilraun örhagkerfis örþjóðarinnar Íslands gat ekki annað en mistekist herfilega.
" The author of the study also rejects another possible cause often mentioned in connection with the collapse of the Icelandic banks: This is the free-market policies pursued by the governments of 1991–2004. He points out that the regulatory framework of the financial markets was the same in Iceland as in the other member states of the EEA and the EU. Moreover, even if economic liberty increased considerably in the years 1991–2004, Iceland had still the 14th freest economy in the world which meant that 13 economies were freer, and their banking sectors certainly did not collapse."
Brandarinn um að gera forsetaembættið ekki pólitískara er brandari ársins.
Öflin sem hafa í áratugi reynt að toga þjóðina inn í efnahagsbandalag og hin öflin sem vilja sölsa undir sig auðlindir þjóðar áður en slíkur gjörningur á sér stað ...
Þau öfl eru nákvæmlega að keppast um forsetaembættið.
Grei íslenska þjóðin, saklaus og sauðheimsk ...
L. (IP-tala skráð) 20.5.2016 kl. 01:34
Lifað í lyginni.
Íslenskur almenningur var frá hersetu breta fórnarlamb skipulagðrar atburðarrásar.
Atburðarrásin sýnir vel hversu íslenskir embættismenn þess tíma voru vel upplýstir og snarráðir, Þátttaka Íslands í merkum atburðum kannske tilviljun eða ...
1939-1940
Ísland tekur þátt í heimssýningu í fyrsta sinn. Hún er haldin í New York.
9. apríl 1940
Þjóðverjar ráðast inn í Danmörku sem hefur þær afleiðingar að Danir geta ekki lengur annast utanríkismálin í umboði Íslendinga.
10. apríl 1940
Ísland tekur meðferð utanríkismála í eigin hendur. Utanríkismáladeild Stjórnarráðsins er gerð að utanríkisráðuneyti. Þetta er upphaf íslensku utanríkisþjónustunnar.
23. apríl 1940
Aðalræðisskrifstofa Íslands er opnuð í New York. Hún er fyrsta sendiskrifstofan sem opnuð er eftir að utanríkisþjónustan verður til. Vilhjálmur Þór er skipaður aðalræðismaður, fyrsti ræðismaður Íslands. Hann verður síðar utanríkisráðherra.
Íslendingar eru einfaldlega að upplifa svipaða atburðarrás í dag, þar sem stefnan er nú að uppræta fullveldið í nafni frelsisins.
Að breyta ákvæðum stjórnarskrá þannig að Forseti lýðveldisins verði ekki útvörður vitundar um fullveldi og sjálfstæði landsins.
Og að frelsi grills og græðgis verði vitund sú sem leiðir okkur til manneskjulegs samfélags.
L. (IP-tala skráð) 20.5.2016 kl. 02:32
Þakka þér góðu kveðjurnar Helga
Gunnar Rögnvaldsson, 20.5.2016 kl. 11:41
Þakka þér innlitið L.
Gunnar Rögnvaldsson, 20.5.2016 kl. 11:41
Kirkjan og trúarbrögð hafa þjónað sínum tilgangi.
Hefur lagaheimspeki virkilega einhverntíma tekið tillit til jöfnuðar?
Árið 1939 fékk Ísland 1 Milljón dollara frá Union Bank USA.
Sagt er að sagan endurtaki sig.
Sagt er að sagan endurtaki sig í sífellu vegna elítu sem hefur komið sér þægilega fyrir á fremsta bekk.
Og hverjir sitja á fremsta bekk á leiksýningu?
L. (IP-tala skráð) 20.5.2016 kl. 22:54
Okkur er kerfisbundið sagt hvað okkur á að líka og hvað okkur á ekki að líka.
Sannleikanum verður líklega hver sárreiðastur.
Svíar töldust og teljast enn sem hlutlaus þjóð í seinni heimstyrjöldinni.
Samt þurfti að hernema Noreg og Danmörku til að flitja afurðir járnnáma svíþjóðar til þýskalands.
Lygin er augljós og sagan um nýju föt keisarans verður að einhverju fyrirbæri sem engin vill kannast við.
L. (IP-tala skráð) 21.5.2016 kl. 21:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.