Þriðjudagur, 9. febrúar 2016
Hvað eru mörg núll í Evrópu?
Það er athyglisvert að fylgjast með upplausn Evrópu undir stjórn Evrópusambandsins. Það er einnig athyglisvert að fylgjast með síðustu andartökum sovétsins anda hinu stóra Rússlandi hratt kólnandi út um vitin. Og það er einnig athyglisvert, en fyrirsjáanlegt, að fylgjast með djúpfrystingu Kína sem búið er að vera miðað við síðustu 30 árin, eða svo. Það Kína er búið að vera. En þegar það þiðnar -ef það þá þiðnar- þá þiðnar það til að bráðna, hægt en örugglega
Öll þau núll sem núllast þarna út, eru meginlands-evrópsk hugmyndagloría að uppruna. Öll eru núllin fundin upp á meginlandi Evrópu
Það eina sem -í megindráttum- stendur eftir, eru Bandaríki Norður-Ameríku. Og svo mun verða um aldur og ævi. Þau eru ósigrandi, enda var vel til þeirra vandað
Einu sinni voru Bandaríkin þar sem hið ódýra vinnuafl veraldar átti heima. Allt var framleitt í Bandaríkjunum. Einu sinni sáu Bandaríkin veröldinni að miklu leyti fyrir olíu. En aldrei verða Bandaríkin samt eins og núllið Evrópa. Það var með sjö-tommu saum geirneglt djúpt niður í stjórnarskrá þeirra
Hvorki Evrópa, Rússland né Kína munu ná að komast heil á húfi frá langferð umbyltinganna á eins giftusamlegan hátt og Bandaríkin hafa gert. Falli lauf og falli jafnvel Kína og falli jafnvel Rússland og hverfi fallin Evrópa, þá munu Bandaríki Norður-Ameríku ekki falla með. Þau eru ekki þannig byggð. Sjálf gerð þeirra er ekki svo vonlaus. Þau voru ekki byggð þannig. Þau eru voldugasta þjóðríki mannkynsins. Takið eftir orðinu þjóð-ríki
Ísland á ekki að hanga aftaní töpurum. Það eru bara ein Bandaríki Norður-Ameríku í veröldinni. Og þau liggja í vestur
Fyrri færsla
Angela Merkel mun þurfa að flýja til Suður-Ameríku
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 04:04 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 212
- Sl. sólarhring: 354
- Sl. viku: 559
- Frá upphafi: 1390269
Annað
- Innlit í dag: 129
- Innlit sl. viku: 351
- Gestir í dag: 119
- IP-tölur í dag: 109
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Það er unnið hörðum höndum að því að gera Bandaríkin eins og Evrópu. Barack Obama á þar drjúga spretti og stuðningur ungra kjósenda við Bernie Sanders sýnir að hægt en örugglega stefnir í þa átt.
Ragnhildur Kolka, 9.2.2016 kl. 11:41
....Og alltaf var hægt að stóla á Bandaríkin,þegar Evrópuþjóðríkin bárust á banaspjótum.
Helga Kristjánsdóttir, 9.2.2016 kl. 13:35
Þakka ykkur kærlega fyrir
Bandaríkjunum hefur alltaf tekist að umbylta sér þannig þau gætu verið áfram land hinna "engilsaxnesku-frjálsu" í heiminum (Angolsphere). Umbyltingin þeirra yfir í myndun þjóðríkis Bandaríkjamanna tókst. Umbylting Bandaríkjanna yfir í landbúnaðarveldi tókst líka með miklum ágætum og umbylting þeirra yfir í iðnaðar- og framleiðsluveldi tókst einnig afar vel. "Made in USA" kannast ennþá margir við. Umbylting þeirra frá framleiðsluveldi yfir í annars konar veldi, þ.e. þjónustu og viðskipti, tókst loks einnig, þó svo að áratugirnir frá þeim kaflaskiptum og fram til loka fjármálakreppunnar sem hófst 2008, hafi reynst þeim verulega erfiðir. En þetta tókst allt saman.
En hér þurfa menn að muna að þessi þróun var engan veginn sjálfgefin. En hún tókst vel af því að Bandaríkin eru þjóðríki. Og þjóðríkið það, er afar einstakt og sterkt. Tryggðin við fánalitina er svona sterkt afl þar af því að landið er eitt land og eitt ríki. En ekki nóg með það að Bandaríkin séu eitt land, þau eru eitt ríki á heilum og risavöxnum heimsálfu-landmassa, sem sameinar landið í stað þess að sundra því.
Bandaríkin eru ekki útflutningsháð (export dependent). Þau detta ekki í sundur þó svo að Evrópa, Kína og Rússland detti í sundur. Útflutningur er aðeins rúmlega 10 prósent af bandaríska hagkerfinu og Bandaríki gætu lifað ágætis lífi án hans. Innflutningur kemur og fer frá og með nú, eftir þörfum. Hann þarf ekki að nálgast frá Evrópu, Kína né Rússlandi. Ekki þarf að fara svo langt frá og með nú.
Í ESB er útflutningur vegna dauða innri eftirspurnar sökum geldinga sem eru sökum vonlauss og ömurlegs stjórnarfars, um það bil helmingur af hagkerfinu. ESB er eins konar Kína Evrópu, hundleiðinlegt export hagkerfi. Þýskaland dettur í sundur ef að Kína dettur í sundur og það er að gerast núna. Þýskaland dettur í sundur ef að evran dettur í sundur, því að hún var búin til til að þjóna útflutningi hins deyjandi Þýskalands. Evrópa undir ESB gæti orðið ágætis efniviður í nýtt Sýrland eða Úkraínu eftir aðeins tvo áratugi. Evrópa er meginland tapara.
Rússland er að detta í sundur vegna þess að olíuverð er að detta í sundur. Pútín mun þurfa að fara frá völdum ef að efnahagur Rússlands versnar mikið meira en þegar er orðið. Í stað hans kæmi mun harðari og hamarshögga seigari epoxy-límtúba til að reyna að halda landmassaveldi Rússlands saman og verja hann gegn eilífum innrásum, eins og löng saga þessa viðkvæma ríkis sannar. Stækka stuðarana og grafa undan nágrönnunum. Rússland er ekki þjóðríki. Það er ríki af imperial-state gerð. Þar er engin velheppnuð demos, engin sterk ethos, ekkert sérstakt telos. Það sama gildir um Kína þar sem flestir hlutar landsins hata hvorn annan og hugsa hvor öðrum þegjandi þörfina og bíða færis á að drekkja nú loksins hvor öðrum. Þetta mun allt saman detta í sundur með tímanum og tæta sig sjálft sundur og saman. Og það sama gildir um ESB.
Þessi þrjú misfóstur hafa ekki meikað framtíðina. Hún kemur ekki til þeirra og fólkið í þeim mun fara í verkfall eins og við sjáum í Japan. Allt saman hundleiðinleg, útflutningsháð og misheppnuð hagkerfi sem tókst ekki að taka stökkin eins og Bandaríkjum Norður-Ameríku tókst.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 9.2.2016 kl. 17:13
Það kemur sko enginn að tómum kofanum hja þér Gunnar.
Ragnhildur Kolka, 10.2.2016 kl. 13:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.