Mánudagur, 14. desember 2015
Ítalía: ellisparnaður í evrum gerður upptækur
Ítalskur karlmaður á eftirlaunaaldri framdi sjálfsmorð er hann komst að því að bankinn hans hafði gert allan ellisparnað hans upptækan. Í fyrstu lotu er hér um að ræða að minnsta kosti 130 þúsund manns í svipaðri stöðu í fjórum "litlum" bönkum á Ítalíu, sem eru í hópi smærri fjármálastofnana í hinu gangandi gjaldþrota bankakerfi Ítalíu í evrum, sem verið er að reyna að "bjarga" með því að gera peninga fólksins upptæka
Málið hefur ekki farið hátt undir innrásarhvatningu Angelu Merkel til innanfrá eyðileggingar hennar á Evrópu undanfarið, en fjallað er þó um það í blöðum á Ítalíu og í Financial Times um helgina. Í Evrópusambandinu undir evru ríkir nú fjárkúgun, peningaskömmtun og eignaupptaka
Í tilfelli þessa ákveðna fórnarlambs evruaðildar Ítalíu, þá hafði maðurinn keypt spariskírteini og geymt sparnað sinn í þeim. Eftir 50 ár sem viðskiptavinur í bankanum tók bankinn peninga mannsins til að troða þeim ofan í seðlabanka Ítalíu sem tróð þeim svo upp í ECB-sogrörsseðlabanka Þýskalands í Frankfurt, ásamt fjármunum þessara 130 þúsund sparifjáreigenda í fjórum af endalaust mörgum gjaldþrota bönkum landsins. Bönkum sem allir eru að drepast vegna evruupptöku. Enginn hagvöxtur hefur verið á Ítalíu frá því að landið tók upp evru. Enginn!
Bankakerfi Ítalíu er því orðið þannig að ein erlend trilljón evra er úti að synda og sökkva í vanskilum. Opinberlega uppgefin vanskilatala er 200-300 miljarðar evra, en enginn hefur neina góða né sanngjarna ástæðu til að trúa henni
Ríkissjóður landsins er þurrausinn sökum algerrar fjarveru hagvaxtar vegna evruupptöku. Og hann hefur litla aðra möguleika til umráða í handjárnum myntbandalags Evrópusambandsins, en með stigmagnandi illráðum og Brusselsku þvaðurblaðri að gera peninga fólksins á einn eða annan hátt upptæka til að reyna að bjarga sér frá handjárnuðu ríkisgjaldþroti í evrum Þýskalands. Massíft og stáltryggt esb-atvinnuleysið áratugum saman hefur aðstoðað dyggilega við súgþurrkun skattatekna hins tóma ríkissjóðs Ítalíu. Allar tekjur ríkissjóða koma frá atvinnustarfsemi. Engar aðrar tekjur eru til
Fjármálahrunið árið 2007 hófst með því að þrír fjárfestingasjóðir franska stórbankans BNP-Paribas í evrum gátu ekki greitt út þá peninga sem fólk átti inni í þeim. Þeir lokuðu á úttektir. Fólk og fyrirtæki gátu ekki nálgast peningana sína. Þetta breiddi fljótlega úr sér sem vantrausts-hringar í leðjupolli á millibankamarkaði, sem fraus smám saman alveg gersamlega til og kom af stað lausafjárþurrð á heimsmarkaði. Þannig hófst fjármálakreppan um næstum alla veröld - og sem við hér á Íslandi kynntumst svo sem bankahruni
Það verður fróðlegt að fylgjast með evru Evrópusambandsins starta formlega styrjöldinni sem hún hefur verið að úða fulla af start-vökva síðastliðin 15 ár. Evru-púðrið er nú að verða endalaust að umfangi og sprengigetu. Og prentað er og prentað til að reyna að láta start-vökvann í sprengihólfinu gufa upp ásamt öllum eignum allra í evru-fjármálakerfinu, sem er gjaldþrota. Tómatrauð eru augu ESB-seðlabankastjórans því orðin og slettast flóttalega til í tóftum súrkáls
Kaupið aldrei neinar fjárskuldbindingar í evrum. Og allra síst spariskírteini. Það er alveg sama á hvern veg þetta fer þarna í Evrópu. Heimsálfan er algerlega ónýt til frambúðar, þökk sé Evrópusambandi Þýskalands og Frakklands. Þetta reddast ekki. Út með EES-samninginn áður en hann dregur okkur lengra niður í svaðið. Út út út STRAX!
Fyrri færsla
1980: Jimmy Carter bannar öllum Írönum að koma til Bandaríkjanna
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:28 | Facebook
Nýjustu færslur
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 167
- Sl. sólarhring: 194
- Sl. viku: 606
- Frá upphafi: 1389249
Annað
- Innlit í dag: 116
- Innlit sl. viku: 361
- Gestir í dag: 114
- IP-tölur í dag: 112
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Eg hef lúmskan grun um að Lífeyrissjóðir Íslendinga - hverfi einn daginn- þeir eru ekki undir stjórn eigenda- einstakir PENINGAHUGSJÓNAMENN hafa þá - algjörlega á eftirlits.
Erla Magna Alexandersdóttir, 14.12.2015 kl. 20:21
Þakka þér Erla
Lífeyrissjóðir Íslendinga eru í eigu og undir stjórn meðlima þeirra. Varla getur það fyrirkomulag orðið betra en það er.
Þeir hverfa ekki "einn daginn" nema að allt annað í veröldinni hverfi fyrst.
Það eru fá ríki veraldar sem búa að eins góðu lífeyriskerfi og við Íslendingar. Það ber að þakka.
Ef þetta væri í höndum ríkisins þá væri góða-fólkið búið að senda peningana upp í gegnum skorsteininn og éta alla út á gaddinn.
Í dag eiga íslendingar sem svarar 150 prósent af landsframleiðslu Íslands til að hlúa að sér í ellinni. Ítalir eiga 3 prósent.
Ítalir eiga ekkert nema skuldir sem eru að drekkja landinu og hagkerfi þeirra er orðið eitt framskriðnasta óðaöldrunarhagkerfi veraldar. Þar verða fasteignir landsmanna fallnar í verði um 80 prósent innan örfárra áratuga. Svartnættið blasir við öllum í evrum.
Í örvæntingu sinni hafði því hinn látni ítalski maður lagt til hliðar til að mæta útgjöldum hjónanna í ellinni. Konan hans fann hann hengdan við hliðina á tölvunni. Þar sást að hann hafði átt í samskiptum við bankann sinn vikum saman og jafnvel boðið honum að gefa eftir hluta af því sem bankinn skuldaði honum, ef að hann bara fengi aðeins eitthvað af peningum sínum til baka. Hann fékk ekkert.
Og um 130-þúsund manns eru nú þegar komnir í sömu stöðu á Ítalíu. Og þetta er einungis byrjunin á endalokunum fyrir Ítalíu í Evrópusambandinu.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 14.12.2015 kl. 21:14
Íslensku lífeyrissjóðirnir lækkuðu um 50% í hruninu og ríkisstjórnin er búinn með síendurteknum árásum á gengi krónunnar að koma í veg fyrir að lífeyrisþegar fá tapið bætt.
Íslenska krónan gefur glæðamönnum tækifæri á að ræna af ellilífeyrisþegum sem þeir eru núna að komast upp með til að hygla útgerðar mafíunni.
Ólafur Örn Jónsson, 15.12.2015 kl. 06:31
Þakka þér Ólafur.
Þér finnst þá kannski að lífeyrissjóðir í einkaeign sjóðsfélaga og lífeyrisþegar þeirra eigi að vera óháðir því sem er að gerast í landinu og í heiminum öllum. Að þeir eigi að vera fastari fyrir en stjörnur á himinhvolfi sem bæði koma og fara eins og sólin sem bæði rís og hnígur? Sólin sem fer niður en kemur upp aftur, eins og sjóðirnir hafa gert.
En hvað þá með inngreiðslur í sjóðina. Eiga þær líka að lúta sömu lögmálum? Og hvað með þær hækkanir sem verða á inngreiðslum og útgreiðslum og á sjálfri peningaeign sjóðanna. Á að stöðva þær hækkanir til að uppfylla þessi yfirnáttúrulegu stöðugleikaskilyrði þín?
Þú vilt sem sagt ekki að lífeyrissjóðir og lífeyrisþegar deili kjörum með þeim sem í þjóðfélaginu búa?
Það er þá eins gott að núverandi 40 prósenta gengishrun evru gagnvart Bandaríkjadal verði stöðvað strax áður en það snýr sjálfa sólina niður af himinhvelfingunni.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 15.12.2015 kl. 10:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.