Leita í fréttum mbl.is

Stýrivöxtur ESB er sá ađ búa stanslaust til nýjar hörmungar

Evrópusambandinu tókst međ miklum ágćtum ađ búa til nćgilega skemmandi kreppu, áföll og hörmungar međ stofnun EMU myntbandalagsins, til ađ geta nú loksins fyrir alvöru kynnt til sögunnar "sameiginlega ríkisstjórn" kinkandi elíta sambandsins, sem af himnum dottna lausn á ţeirri hörmungakreppu sem ţađ sjálft bjó til henni til handa

Áriđ 1991 hefđi ţađ kostađ ESB-elítuna ţađ mikiđ of mikiđ ađ kynna ţá ţegar nýtt sovétbandaríki Evrópu fyrir síđustu kúnnum slíkrar kúgunar, ađ ţess í stađ var milliţrepiđ Myntbandalag ESB látiđ nćgja. Ţađ hefur nú unniđ sitt verk. Ţađ hefur tćtt Evrópu niđur í efnahagslega brunarúst sem á sér um aldur og ćvi engrar mannsćmandi viđreisnar von

Tćtlurnar af ţeirri Evrópu sjást nú hangandi sem frjálst flögrandi borđtuskur á Schengen snúrustaurum Lissabonsamsteypu sáttmálaveldisins, sem frá upphafi átti ađ rústa ţví sem vannst međ sigri Anglosphere yfir barbaraveldi Evrópu. Líkamlegur stýrivöxtur hins mannlega í Evrópu er ţví nú í höndum glćpagengja í stađ friđarumgjarđar engilsaxneskra Bandamanna. Evrópa er orđin "lífsrými" utanáliggjandi glćpagengja og sáttmálabundiđ ófriđar- og lýđrćđislegt barbarí

Streyma nú geislandi úraníum eindirnar stjórnlaust og ábyrgđarlaust undir stjórn glćpagengja inn sem nýr og efnilegur krítískur massi í tímasprengju elíta Evrópusambandsins í gegnum niđurbrotin landamćri, sem frá upphafi vernda áttu löndin gegn ţví sem er ađ gerast. Landamćri ţessi búa nú í Brussel. Og beđiđ og beđiđ er til beljanna ţar. Eins og ađ allt gott sé nú hafnađ ţar eins og var í Kreml Sovétríkjanna. Ţar hét vont gott

Svo verđur nýtt járntjald úr ţessu nýja óefni reist yfir Evrópu. Ţví ađ vernda og gćta verđur ţessa nýja innvortis vopns elíta Evrópusambandsins gegn eyđileggjandi lýđrćđisárásum frá eftirlifandi uppreisnarmönnum á öskuhaugum ţjóđ-ríkjanna. Fullveldisklofningnum inni í kjarnakljúf Evrópusambandsins skal tryggđ nćring, hvađ sem ţađ kostar

Allar góđar lausnir eru nú bannađar. Ekkert skal fá ađ eyđileggja ţennan krítíska massa Evrópusambandsins. Hans verđur gćtt eins vel og ósamrýmanlegu sameiginlegu myntarinnar sem vann sinn óverknađ svo vel

Fyrri fćrsla

Ţegar "ef marka má" er hárnákvćmt


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband