Mánudagur, 5. október 2015
"Made in Germany" stendur fyrir svik, prettir og hneyksli
Hvað er eiginlega að í Þýskalandi, er spurt í nágrenni þess. Allir þessir svika og pretta skandalar í Þýskalandi hafa ömurleg áhrif, skrifar Die Presse í Austurríki
Deutsche Bank, hið fjármálalega flaggskip Þýskalands, hefur tekið þátt í nær öllum þeim svindl- og pretta númerum jarðkringlunnar sem á annað borð hefur komist upp um. Stjórnarformaður póstsins, Deutsche Post, er sendur í fangelsi fyrir að hafa falið miljarða í leyndum hirslum í Liechtenstein til að komast hjá sköttun. Og nú er bílaframleiðandinn Volkswagen kominn út úr skápnum sem svindlnúmer. Fyrirtækið hefur svindlað á milljónum viðskiptavina og yfirvöldum í tugum landa. Hvað er eiginlega að í þýsku atvinnulífi? Er þetta hin svo kallaða "vél" sem á að knýja meginlandið áfram?
Er nema von að spurt sé svona? Þýskaland er svo rotið að innan að ólíklegt er að neitt annað land komist með tærnar þar sem það land hefur hælana í mórölskum tvískinnungi, svikum og prettum í atvinnulífi, stjórnmálum, menningu og upplognum titlum, afrekum og prófgráðum stjórnmálastéttar landins
Þinginu og stjórnmálum landsins er stjórnað af morkinni þríhyrndri utanþings elítu banka og iðanaðrafyrirtækja og esbhólista sem tekist hefur að troða öllu meginlandinu ofan í vasa sinn með aðstoð álíka rotinnar stofnunar einveldis elíta, Evrópusambandinu. Og sem tekist hefur í gegnum það að að handjárna 18 lönd við þetta utanþings fyrirbæri í gegnum einn tómann, gatslitinn, ónýtan og illa þefjandi iðnaðarþýskan og pólitískan skítapening er nefnist evra
Og hér heima pissa Þýskalands fetishistar ennþá af hrifningu í blautar buxurnar. Þetta er stórmerkilegur sjúkdómur og verðugt rannsóknarefni. Hvað skyldi liggja á bak við hann?
Fyrri færsla
Grafið undan landbúnaðarkastalanum Íslandi
Tengt
Þýskaland felur skuldbindingar ríkissjóðs í skattaskjólum
Bandaríkin enn að njósna? Skidegodt!
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 11:12 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 24
- Sl. sólarhring: 56
- Sl. viku: 440
- Frá upphafi: 1389060
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 250
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Það ætti að létta á okkur sem unnum sjálfstæðinu,þegar þrýstingurinn minnkar frá Esbésinnum,við það að höfuðbólið,fyrirmyndin opinberast sem allsherjar svikamilla.
Helga Kristjánsdóttir, 5.10.2015 kl. 12:35
Þakka þér Helga
Þegar maður spyr esbhólista Íslands að því af hverju þeir vilja að Ísland verði Evrópusambandið, þá fær maður ósamhangandi rugl út úr þeim.
Viltu að Ísland verði eins og mafíulandið Ítalía spyr maður; nei nei alls ekki er þá svarað.
Viltu þá verða eins og gerspillt skattpínt Frakkland, þar sem Watergate-stjórnarfar í 50 ára 10 prósent atvinnuleysi er allsráðandi áratugum saman án afláts. Nei nei alls ekki, er þá svarað.
Viltu verða eins og gjaldþorta Spánn spyr maður. Nei nei, alls ekki er þá svarað.
Viltu verða eins og deyjandi Portúgal spyr maður. Nei nein því síður er þá svarað.
Viltu þá verða eins og Grikkland, spyr maður. Ó nei er þá svarað.
Viltu verða eins og Rúmenía? Nei ertu alveg frá þér, er svarað.
Við nánari athugun kemur í ljós að enginn esbdrekkandi Íslendingur vill að Ísland, landið sitt, verði eins og neinn einn einstakur hluti Evrópusambandsins er.
En samt halda þeir áfram að troða skýjabólstrum hugsana sinna upp á þjóðina og heimta að landið gangi í ESB á meðan þeir spila áfram topp 20 listann sinn, sem er 90 prósent engilsaxneskur að uppruna og hefur ekkert ekkert með neitt eitt einstakt land í ESB að gera. Bretland er ekki í ESB nema fyrir mistök.
Þetta virðist vera ólæknandi sjúkdómur eða þá hreinn masókismi.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 5.10.2015 kl. 15:21
Evrópa er heimsálfa á pappírslandakorti, sem landamæra-merkt lönd tilheyra á skólabókarpappírunum. Með láréttum "landamæra-yfirráðum" hvers "sjálfstæðs" ríkis sem tilheyrir Evrópu.
Lóðrétt heimsveldisbanka-valdapíramída-landamæri eru samt einu landamærin sem eru virt í dómstólakúgunar-valdaraunheimum jarðarinnar.
Alþjóðavegabréfin virka valdapíramída-lóðrétt, en ekki landamæra-lágrétt. Þetta veit fólk. Eða hvað?
Höfuðstöðvar ESB eru nú orðið, líkari stjórnlausum sundrungar og ófriðarhöfuðstöðvum, heldur en sameiningar og friðarhöfuðstöðvum.
Og það er engu líkara en að enn einu sinni eigi að svikafjár-kúga, og kenna Þýskalandsfólki um öll kerfissvik veraldarinnar? Þýskalandsfólkið sem er nýbúið að þræla sér út fyrir seinna stríðs heimsveldishönnuðu svikafléttuna óréttlætanlegu og enn baktjaldastjóra óupplýstu!
Hverjum dettur í hug að agaða og heiðarlega þýska þjóðin standi fyrir þeim svikum sem er verið að reyna að klína á þá þjóð þessa dagana?
Það er mjög skiljanlegt að núverandi páfi viðurkenni opinberlega, að hann þarfnist þess að beðið sé fyrir honum og hans verkum. Gott hjá honum að viðurkenna það, og biðja um fyrirbænir til friðarverka.
Almættið algóða hjálpi og leiðbeini heimsbúum (hverjum og einum), við að stjórna huga, anda og verkum sínum.
Við erum ekkert án umbeðinna leiðbeininga almættisins alvitra og algóða við stýrið. Viðurkennum það bara, án þess að hengja okkur á einhverra misviturra valdamanna marklaus kúgunar-trúarbrögð.
Almættið alvitra og algóða er ekki blekkingar-bragðarefur siðleysisgræðginnar trúarbragða-flokkuðu. Það er óumdeilanleg og óhrekjanleg staðreynd. Og það vita allir innst inni í hjarta sínu.
Kærleikurinn/friðurinn verður aldrei stjórnmála/trúarbragða-flokkaður, því skilyrðislaus kærleikur/friður er yfir slík valda-blekkingar-herbrögð hafinn.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 6.10.2015 kl. 01:05
Þakka þér Anna
Smá þankastrik varðandi landamæri sem hugtak.
Landamæri eru algerlega huglægt fyrirbæri -þ.e. þau eru ekki efnislegt fyrirbæri- og þau eru sem slík hvorki hönnuð, ákveðin né sett til að þau séu "virt", heldur til að þau séu af staðfestu varin og að hirt sé um að þau séu ávallt verjanleg.
Séu landamæri ríkja ekki "virt" þá þýðir það að þau séu óverjanleg, eða að þau séu með vilja gerð óverjanleg eins og til dæmis í Evrópusambandinu. Séu gerð að aula landamærum.
Um leið og landamæri eru gerð óverjanleg með til dæmis aulahætti og ESB-aðild, þá sogast sjálfstæði og fullveldi viðkomandi ríkis inn á það sem hægt er að kalla "kauphallargólf hins pólitíska sektors". Þar verða bæði fullveldið og sjálfstæðið að pólitískri skiptimynt sem verslað er með.
Við þetta myndast heill pólitískur sektor (ESB-elítan) sem stundar pólitíska spákaupmennsku með fullveldi og sjálfstæði þjóða í sínu eigin ríki.
Það með andar ríkið í höndum ókjörinnar umboðslausrar elítu út anda sínum, gefst upp og deyr úr eurosclerosis.
Þjóðin sem átti þetta ríki sem heimili sitt (þjóðríki) verður þá heimilis- og varnarlaus þjóð. Og allir vita hvað verður um heimilis- og varnalausa þjóð. Það sáu menn ákaflega vel árið 1945.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 6.10.2015 kl. 10:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.