Þriðjudagur, 15. september 2015
Mótstöðuafl hörmunga
Ef það er eitthvað eitt sem myndi veikja og tortíma mótstöðuafli gegn hörmungum eins og nasisma, fasisma, kommúnisma og esbisma, þá er það innleiðing "beins" lýðræðis í gegnum svo kallaðar "þjóðaratkvæðagreiðslur". Orðið og hugtakið þjóðaratkvæðagreiðsla er þó misvísandi því þær eru einmitt einkenni á neyðarúrræðis-kosningum í landi sem hýsir fleiri en eina þjóð
Á meginlandi Evrópu hefur lýðræði alltaf verið ákaflega veikt, að Hollandi undanskildu. Þar er nýlegt stærsta ríki álfunnar enn í gangi með sína fyrstu alvöru tilraun til lýðræðis sem nýtt stjórnarform. Og sú tilraun hefur ekki tekist vel, eins og sést vel á Þýskalandi. Enda er Þýskaland aðalstöðvar Hegels
Ríkjandi "consensus" augnabliks eða stundar-samstaða um hvað sé rétt, er ekki það sama og almennur vilji og þrá þjóðar sem býr í þjóð-ríki. Því fer fjarri. Og þess utan er alls ekki hægt að taka Sviss sem neitt nema lélega fyrirmynd hvað þetta efni varðar, því þar í einu landi býr ekki ein þjóð. Það land býr því við varnartegund af lýðræði undir neyðarráðstöfunum er kallast "þjóðaratkvæðagreiðslur"
Frjálsar og góðar stofnanir lýðræðisríkja geta ekki þrifist og verið frjálsar og góðar stofnanir nema í þjóðríkjum þar sem ein þjóð býr. Bandaríkin eru til dæmis "ein ósundrandi þjóð undir Guði" og taka ekki í mál að önnur þjóð myndist í landinu, sem væri ástand er grafa myndi undan lýðræðinu sem er gróðurmold hinna góðu frjálsu stofnana þess lands sem vernda einmitt lýðræðið
Mótstöðuafl hörmunga er þingræðið og fulltrúalýðræðið. Þeir sem eru að reyna grafa undan því hér á Íslandi eru sannir afglapar. Þeir vita ekki hvað þeir gjöra
Fyrri færsla
Bara ef Stalín hefði haft tölvur og snjallsíma
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 00:25 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 24
- Sl. sólarhring: 56
- Sl. viku: 440
- Frá upphafi: 1389060
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 250
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Góður pistill Gunnar. Anarkí er undanfari alræðis eins og svo margir, sem sækjast eftir valdi, hafa áttað sig á. Og aldrei skortir slíka lukkuriddara.
Ragnhildur Kolka, 15.9.2015 kl. 10:03
Í hópi þeirra ónefndu þjóðríkja sem þú nefnir sem fyrirmyndir eru lönd þar sem þjóðaratkvæðagreiðslur eru leyfðar með svipuðu sniði og myndi verða hér á landi og í engu þeirra hafa þjóðaratkvæðagreiðslur leitt til vandræða.
Ómar Ragnarsson, 15.9.2015 kl. 13:01
Þakka ykkur fyrir.
Hér eru þjóðaratkvæðagreiðslur ekki bannaðar eins og í Þýskalandi Ómar. Hvað er point þitt? Hvað er að? Og hvenær heldur þú Ómar að þú verðir loksins búinn að bjarga heiminum á kostnað okkar?
Það hlýtur einnig í þessu stóra samhengi að dingla nokkuð mörgum pólitískum aðvörunarbjöllum og spurningarmerkjum hér heima, að það eru fyrst og fremst flokkur Herstöðvarandstæðinga (vinstra góða fólkið, stjórnleysingjar og tyrannar) sem heimtar eitthvað sem þeir kalla "flóttamenn" í heildsölu inn í landið okkar á skrifandi stund, undir eins konar múgsefjun augnabliksins og afglapavæðingu DDRÚV.
Þetta er fólkið sem kom því til leiðar að verndarar lands okkar, með hreint sakavottorð og heilbrigðisvottroð í bak og fyrir, máttu til síðasta manns og síðasta dags og undir radio silence dúsa í vitsmunnalegu Gúlagi og einangrunarbúðum uppi á Miðnesheiði, af því að þeir voru svo hættulegur "samfélaginu"!
Markmið þessa fólks er það sama og áður; að grafa undan þjóðríki Íslendinga sem stofnun. Að rúlla því til baka svo að 1) menningarbyltingin geti unnið sitt verk undir stöðugum ófriði og óróa við að 2) plægja akurinn fyrir októberinn þeirra í ESB, sem er hraðast vaxandi tyranny veraldar og sem endar sem einræðisríki.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 15.9.2015 kl. 13:16
Upplausn og öngþveiti er kjarnasvið ISIS
"Flóttamenn" eru þegar byrjaðir að stíga stríðsdansinn á götum úti á meginlandi Evrópu og víðar. Götubardagar, ef svo mætti kalla, eru hafnir í Stokkhólmi, Berlín, Frankfurt og Bern í Sviss. Hér fyrir neðan má sjá vandamál Mið-Austurlanda komin í skjól út á götum í Bern, þar sem Kúrdar og Tyrkir eigast við með því að aka bifreiðum yfir lifandi fólk. Þetta er svo huggulega dásamlega krúttulegt mál.
Við hljótum að gera reddað þessu með því að hella landi okkar umhugsunarlaust á bálið og leggja niður Alþingi og refsa lögreglunni með því að eyða fjármunum þjóðarinnar í að skapa vandamálin handa henni.
Já. Bifreiðar má nota sem skriðdreka eins og þarna sést og aka þeim yfir fólk í götubardögum Kúrda og Tyrkja í Bern í Sviss.
Rob Wainwright forstjóri Europol sagði að helstu einingar þessara 30 þúsund manna smyglneta-kerfa glæpalýðs sem standa fyrir áhlaupi með "flóttamanna straumi" til að búa til öngþveiti séu glæpagengi:
Þeir 16 Sýlendingar af 30 þúsund manna glæpagengi sem handteknir voru í mars á þessu ári í Aþenu höfðu þá þénað 7,5 milljón evrur á að smygla þessu fólki. Sem sagt 16 manns með 7,5 miljónir evra í vasanum til að fjárfesta í nýjum innviðum glæpagengja.
Í toppinum sitja svo auðvitað þeir yfirstjórnendur sem aldrei láta á sér bera fyrr en síðar: formenn Ríkis Íslams (sem áður hét Al-Qaeda) og sem George Bush varaði við árið 2007: Krækja, YouTube: George W. Bush Predicts ISIS In 2007 - George W. Bush Predicts ISIS In 2007
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 15.9.2015 kl. 14:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.