Mánudagur, 14. september 2015
Bara ef Stalín hefði haft tölvur og snjallsíma
Ég er farinn að hallast að því að Sovétríkin hefðu gengið upp ef að Stalínar þeirra hefðu haft tölvur og snjallsíma. Þá væri nefnilega ekkert nema gott fólk í Sovétríkinu. Allt vonda fólkið væri horfið. Góða fólkið hefði bara sent Stalín sínum tölvu- og snjallsíma skilaboð um hve allt vonda fólkið væri vont og það hefði einfaldlega verið sótt og fjarlægt, vegna alls þess vonda sem það sagði og hugsaði. Í næstu lotu hefði svo algóða fólkið klagað góða fólkið fyrir að vera ekki nógu gott. Þegar búið væri að fjarlægja það góða fólk, já þá væri algóða fólkið eitt eftir. Og allt væri ofboðslega ofboðslega gott
Raflosti sló sem eldingu niður í sveitastjórnarmeðlim stærsta og mest sveitó sveifafélags landsins í Reykjavík á kassanum. Hún var kosin til að sjá um stórvirka aumingjavæðingu en nennti því svo bara ekki og fór. Aðeins einn maður í landinu (Bj.Bj.) virðist hafa komið auga á að með þessu sveik hún þá kjósendur sem gerðu hana að góða fólks fulltrúa aumingjavæðingar Samfylkingarinnar á sveitinni í Reykjavík. Þetta er frekar furðuleg staða og hún orðin vond, þ.e. fulltrúinn
Evrópsk útgáfa af Mið-Austurlöndum í smíðum
Þá styttist óðum í að góða fólkið í Evrópu fái sína eigin útgáfu af Mið-Austurlöndum heima hjá sér. Ekki bara þá fjarlægu pixel-útgáfu sem það heiladautt ornar sér við úr DDRÚV sovét sjónvörpunum inni í stofum sínum, heldur er það loksins að fá þá útgáfu sem það sér út úr sjálfu sér. Beint út úr sínu eigin húsi, í sinni eigin götu, í sínu eigin samfélagi sem var þjóðfélag sem er að breytast í vígvöll, þökk sé góða fólkinu sem ætlar að reisa sér minnisvarðann á kostnað annarra - á kostnað vonda fólksins
Morð og líkamlegar sem þjóðfélagslegar nauðganir verða brátt daglegt brauð. Götubardagar verða í landshlutum án laga og réttar. Áhlaup á skattafjármagnaðan ríkissjóð sem góða fólkið lítur á sem gjafabúð til að byggja sér minnisvaraða sína úr. Fátæktin kemur aftur. Hryllingurinn kemur allur aftur
Evrópusambandið er að breytast í alræðisríki. Þegar terrorinn er orðinn slíkur að engin von er lengur fyrir í íbúa álfunnar, þá verða minnisvarðar góða fólksins að útrýmingarbúðum þess sjálfs
Örstutt frelsis- og velmegunarblíbb í sögu Evrópu er nú liðið. Miðaldir eru komnar og nýr Svarti dauði lúrar handan við hornin á hönnunarhúsi helvítis Evrópusambandsins
Já og svo boðaði Ayatollah Khamenei andlegur leiðtogi múslíma tortímingu Ísraelsríkis innan næstu 25 ára í fyrradag
Screw them Bibi!
Fyrri færsla
Margföldunaráhrif: "Segir Ólaf ætla að hætta"
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 01:54 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 47
- Sl. viku: 441
- Frá upphafi: 1389084
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 246
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Sæll Gunnar - sem og aðrir gestir, þínir !
Hafðu beztu þakkir: fyrir þennan nöturlega / en sanna uppdrátt: komandi tíma, verði ekki almennur viðsnúningur fólks gagnvart þessari óhugnanlegu vá: jafnt, hér á Vesturlöndum - sem og í öðrum Heimshlutum.
Nú reynir svo sannarlega - á mennzku Siðmenningarinnar gegn ófreskjunni / eða luralegu og lítilmannlegu undanhaldinu, fari sem horfir.
Með beztu kveðjum - sem jafnan /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 14.9.2015 kl. 01:29
Þakka þér Óskar
Rob Wainwright forstjóri Europol sagði á sunnudaginn að það þéttriðna netverk manneskju-smyglara sem stendur fyrir því flóði af fólki sem skellur á Evrópu núna og undanfarið, telji nú um það bil 30 þúsund glæpamenn sem starfrækja þessa smyglhringi og þéna stórt á því. Helstu einingar þessara smyglneta góða fólksins eru glæpagengi Sýrlands, Tyrklands og Grikklands. Þeir 16 Sýlendingar sem voru handteknir í mars á þessu ári í Aþenu höfðu þá þénað 7,5 milljón evrur á að smygla þessu fólki.
Um helgina var einnig dansk-bosníski músliminn Adnan Avdic handtekinn við að smygla fólki yfir Eyrarsundbrúnna. Um daginn sendi hann, að sjálfsögðu í beinni sjónvarpsútendingu, stjórnarskrá Danmerkur til helvítis með þeim orðum að ekkert gott hefði hlotist af lýðræði og að leggja ætti það niður. Þetta er lógíkst sagt af Múhameðstrúarmanni því að trú þeirra þegar þeir eru nógu margir á einum stað, er sjálf stjórnmálin og kannski stjórnarskrá þeirra líka - og samtímis allra annarra á svæði þeirra.
Hér gengur allt samkvæmt áætlun
Gott væri nú að eiga hlutabréf í lyfjafyrirtækjum því allir sem við þekkjum í Danmörku eru komnir í krónískt viðvarandi áfall og vanliðan þeirra í sínu eigin landi eykst dag frá degi alla daga ársins öll undanfarin ár. Brátt fer þetta fólk að hata landið sitt heitt og innilega. Þessi stigmögnun hrollvekju Evrópusambandsins er virkilega ógnvekjandi. Brátt fara þessi hjálparlausu lönd Evrópu að kalla á "sterka menn" eins og síðast.
Krækjur
Europol chief: About 30,000 suspected of trafficking to EU
Politiet bekræfter: Bandemedlemmer hjælper flygtninge videre
Sendte grundloven 'til helvede' på direkte tv: Adnan Avdic har provokeret før
Og góðar kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 14.9.2015 kl. 17:16
Sæll á ný - Gunnar !
Og beztu þakkir: fyrir þessar gagnlegu viðbótar upplýsingar, ekki síður.
Með - þeim sömu kveðjum, sem öðrum og fyrri /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 14.9.2015 kl. 18:32
Leiðrétting: Rob Wainwright forstjóri Europol sagði að helstu einingar þessara 30 þúsund manna smyglneta-kerfa glæpalýðs séu glæpagengi:
Í toppinum sitja svo auðvitað þeir yfirstjórnendur sem aldrei láta á sér bera fyrr en síðar: formenn Ríkis Íslams (sem áður hét Al-Qaeda) og sem George Bush varaði við árið 2007: Krækja, YouTube: George W. Bush Predicts ISIS In 2007
Gunnar Rögnvaldsson, 14.9.2015 kl. 22:33
Athugasemd mína varðandi bein og opin almenningshlutabréf í óförum annarra, ber að skoða í eftirfarandi ljósi:
1) Manneskju-smyglarar og atvinnuglæpagengi studd af góða fólkinu þénar hátt á þessum óförum sem dynja yfir Evrópu.
2) "Hjálpar"-bransinn þénar einnig hátt á þessum sem og öðrum óförum. Í þeim bransa eru fullt af svo kölluðum “hjálparsamtökum" sem hirða 80 af hverjum 100 krónum sem safnast frá góða fólkinu, á meðan 20 krónur fara í beina aðstoð og ofan í vasa glæpagengja.
3) Fréttamiðlar þéna einnig svakalega á þessu.
4) Samfélagsmiðlar skófla peningunum inn á þessu.
5) Og góða fólkið vill leigja út húsnæði sitt til smyglvarningsins og þéna á því. Í Svíþjóð geta ellilífeyrisþegar ekki lengur borgað eins háa húsaleigu eins og góða fólks agentar lifandi smyglvarnings borga. Þeim er því sagt upp og hent út.
6) Illa rekin bæjarfélög á skallanum fá krónur í tómann kassann frá ríkissjóði (skattgreiðendum) í gegnum innanríkisráðuneyti með því að taka á móti smyglvarningnum. Þau verða því sífellt lélegri og lélegri sveitafélög og meira og meira á skallanum og meira og meira vonlaus sem einmitt sveitafélög.
Og allir vita að þeir sem þróa lyf og græða á því eru alveg út í gegn vondir menn. Þeir eru auðvitað alvondir kapítalistar. Algerlega ógott fólk. Versta sortin í augum góða fólksins. Sjálf skriðdýrin.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 14.9.2015 kl. 23:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.