Leita í fréttum mbl.is

Fé opinberra stofnana gert upptækt

Í evruhagkerfi Grikklands hefur forseti og ríkisstjórnin frá og með í gær með valdboði lagt hald á fé opinberra stofnana og sveitafélaga og fyrirskipað að fjármunir þeirra skuli fluttir yfir í evru-seðlabanka landsins, til greiðslu á erlendum lánum, launum og lífeyri til starfsmanna evruríkisins

Central government entities are obliged to deposit their cash reserves and transfer their term deposit funds to their accounts at the Bank of Greece,” The “regulation is submitted due to extremely urgent and unforeseen needs.

Fjármunir heilbrigðisstofnana, sjúkrahúsa og sveitafélaga hafa verið gerðir upptækir og ríkið hefur fyrir löngu stöðvað greiðslur til birgja, sem þegar eru árum á eftir í krónískum vanskilum

Fjármunir lífeyrissjóða eru enn sem komið er undanþegnir, en líklegt er að þeir muni einnig hafna á sömu endastöð evruaðildarbáls Grikklands. Sjóðir og fé opinberra samgöngufyrirtækja voru fyrir nokkru gerðir upptækir

Spurt er hvar forsætisráðherra landsins sé staddur. Að sögn þeirra sem þekkja til, er hann á fundum með Paul Krugman

Grikkland gekk í Evrópusambandið fyrir 33 árum síðan og átti aðildin að byggja landið upp. Það hefur því verið byggt niður og lagt í rúst

Svona er að eiga enga mynt. Þetta er draumur Samfylkingar og Vinstrimanna grænna, sem senda bænaskjöl um nauðgun og aftöku Íslands, til verndara sinna í Brussel

Fyrri færsla

"Gutsy" - já svo mikið er víst [u]


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Þeir kunna lagið á því, ESB, AGS og ECB, að hreinsa ríkin innan frá.

Ragnhildur Kolka, 26.4.2015 kl. 11:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband